Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 10
10 JÓLABLAÐ
Föstudagur 23. desember 1977 SBSlé1
I.
„Vinir mlnir, hóf biskupinn
máls og lyfti sefandi hendi til aö
lægja tuldriö.
„Vinri minir”, endurtók
hann, „viö erum hér saman
komin i alvarlegum erinda-
gjörBum.”
Augu safnaBarstjórnarmanna
hvildu nú á honum. Hann stóö
viö feráturnar. Grannvaxinn,
hvithæröur öldungur. BeygBur
af áhyggjum.
„Vinir minir”, sagöi hann
enn, ,,ég kveö ykkur saman hér
I dag, þvi ég finn mér lagöar á
heröar skyldur, þungbærari en
svo aö þær veröi ræktar án þátt-
töku ykkar.
Ekki er þess þörf aö rekja
fyrir ykkur sögu kristinnar
kirkju. Þiö þekkiö hvernig hún
reis úr örbirgö, til þess aö veröa
leiðarljós meginhluta hins siö-
menntaöa heims. Þiö vitiö aö á
hverjum degi fara tugþúsundir
þjóna hins alvalda Guös út á
götur mannlifsins til sjúkra og
þurfandi. I fátækrahverfum og I
fangelsum vinna þeir aö út-
breiöslu orös Hans og hjálpræö-
is, þvi Hann hefur boöiö þeim
aö gera þaö. Þeir eru aö full-
komna sköpunarverk Hans.
Um aldaraöir hefur kirkjan
veriö styrkasta stoö Hfs ykkar.
Þiö hafiö notiö þjónustu hennar.
Þiö hafiö notiö stuönings hennar
og ekkert ykkar hefur getaö lif-
aö lifi sinuán hennar. Hún hefur
eflst meö unnum trúnaöi ein-
staklinga og þjóöa. Hún hefur
komiö til bjargar þegar þjóö-
skipulag hefur riölast. Lægt öld-
urnar þegar öfgaöfl hafa æst til
Halldór
Valdi-
marsson
veröur þar aö veröa breyting á.
Ef veraldleg mynd Guös, þaö
andlit hans sem aö mönnunum
snýr, fylgir ekki breytingum
samfélags mannanna, þá snúa
þeir baki viö Guöi sinum og
glatast. Þvi veröur aö leita
nýrra leiöa.
Viö höfum lengi beöiö endur-
komu Krists. Viö höfum lyft
hjörtum okkar i bæn til Guös, aö
hann sendi okkur son sinn aö
nýju. Hins vegar höfum viö ekk-
ert aöhafst til aö greiöa endur-
komu Krists götu. Þaö er vegna
þess að við höfum ekki skilið
orö Guös. Okkur hefur ekki
veriö ljóst inntak spásagnar-
innar.
Guö mun ekki senda okkur
son sinn aö nýju. Hann hefur
lagt okkur sjálfum á heröar þá
skyldu aö llfga hann. Finna
hann og skapa. Jesús Krist-
ur var eingetinn sonur
Guös og i þeim sannindum
birtist okkur leiösögn.
Meö þvi aö sá sona Guös
er næstur gengur til pislavættis
krossins sé af manni getinn,
mun maöurinn risa til Guös
sins. Hinn eingetni og hreini
sem yngri eru og byggja eiga
framtiöina. Þeirra hugir og
þeirra hjörtu eru akurinn sem
sáöskal i.Viöhineldri trúum nú
þegar og vitum aö kirkja okkar
felur ekki aöeins von okkar til
eilifs lifs, heldur er einnig horn-
steinn þess lifs er viö viljum lifa
á jöröinni. Viö getum þvi dregiö
okkur i hlé og lotiö frumkvæöi
þeirra semekki trúa. Þeir veröa
að læra að trúa, ef framtiðin á
að bera i skauti sér áframhald-
andi von.
Viö vitum aö trúleysi ungra
manna og kvenna hefur
þegar getiö af sér óróa og of-
beldi. Viö sjáum hvert stefnir
með vaxandi gengi öfgahreyf-
inga. Ef kirkjan nær ekki til
þeirra sem' við eiga aö taka,
feliurhún og þá missum viö vigi
okkar. Þá veröur framtiöin
myrk. Bræöur berjast og allt
þaö sem viö höfum byggt, til
farsælda I þessum heim og öðr-
um, mun hrynja. Siömenntaöar
þjóöir munu þá lenda undir
járnhæl kúgunarafla. Allt þetta
vitum viö, ef viö viljum vita.
Þvi veröum viö nú aö hverfa
bak viö tjöldin. Eftirláta ungu
kynslóöinni sviöiö, meöan hún
finnur sér leiö inn fyrir veggi
kristinnar kirkju. Sá Drottinn,
sem visar þeim veginn, temur
þeim kristilegan skilning og
veitir eldmóö þeirra i rétta far-
vegi, hann veröur aö spretta
upp meöal þeirra.
Ef til vill hefur okkur einnig
birst vilji Guös i þeim efnum.
Hann stýrir öllu hér I heimi og
þá jafnframt háttum og tisku
ungra manna. Slikt er i dag ekki
ósvipaö þvi er geröist fyrir tvö
þúsund árum, þar sem Drottinn
reis upp. Ef til vill hefur okkur
yfirsést boöskapur i þessu. Ef
einum skyldi gjalda sitt, keisar-
anum.Guöi og alþýöu. Þóttokk-
ur viröist kröfugerö ungra
manna I dag hættuleg, veröum
viö aö taka undir hana, þvi
Kristur bauö okkur aö gera svo.
Þaö sem hættulegt getur oröiö
er hins vegar sá misskilningur
ungra manna, aö engum skuli
gjalda neitt nema verkamann-
inum. Meö þvi aö fá ungdóminn
undir merki kristninnar aö
nýju, getum viö veitt honum
skilning og kennt honum aö
miöa orö og athafnir viö kristi-
lega raunhyggju. Þá virkjum
viö hann til uppbyggingar
kristilegs samfélags framtiöar-
innar.
Ég mun nú senn ljúka máli
minu. Hér er meö okkur i dag
ungur maöur. Hann var fenginn
til okkar svo þiö mættuö sjá og
heyra, þvi hann er imynd þess
Drottins sem koma veröur.
Hann er þekktur meöal æsku-
áfram aö altarinu, klifu upp á
þaö og hjálpuðust aö viö aö rifa
niöur krossinn er þar hékk. Þeir
brutu Kristslikneskið af og
lögöu krossinn á gólfiö. Hinir
tóku piltinn, færöu hann úr fót-
unum og báru aö krossinum.
Einhvers staðar frá komu nagl-
ar og kertastjaki var notaöur
sem hamar.
Pilturinn kveinkaði sér þegar
fyrsti naglinn var rekinn. Missti
meövitund skömmu siöar og
kom ekki aftur til rænu fyrr en
krossinn haföi veriö reistur upp
á altariö. Hann sagöi ekkert.
Lokaöi aðeins augunum á ný.
Siöusáriö var djúpt og blæddi
mikið. Enginn mundi hvemig
þaö var veitt.
Þegarpiturinn gaf upp öndina
stóöu stjórnarmenn enn sem
bergnumdir. Birtu lagöi frá
andlitum þeirra.
Gamli biskupinn léthringja til
messu og messaöi sjálfur. Hann
Tvær litlar jólamyndir
átaka. Um tima var hún auöug-
asta stofnun hvers þjóölands,
traustasti bandamaöur hvers
þjóöhöföingja og sá bjargvættur
sem leitaö var til þegar óáran
gekk yfir. En nú hafa breyting-
ar átt sér staö.”
Biskupinn saup á vatnsglasi,
sem hann haföi á grátunum.
Hélt siöan áfram máli sínu.
„Siöustu áratugi hefur kirkja
vor oröiö fyrir hatrömmum
árásum. Kirkja Guös hefur orö-
iö aö þola áróöur guöleysingja,
sem fært hafa villukenningar
sinar fram undir sauöagæru
visinda, eöa stjórnmálakenn-
inga. Þessar falskenningar hafa
grafiö undan kirkju Guös á jörö-
inni og nú er svo komiö aö hún
dregur fram lif sitt á bónbjörg-
um einum saman. Við svo búiö
má ekki standa.
Nei, viö svo búiö má ekki
standa. Vörnum veröur aö
koma viö. Þvi er nú leitaö til
ykkar. Þiö eruö varnarmúr
kristinnarkirkju. Þiö hafiö meö
fómfýsi og starfsvilja byggt
undir og yfir starf þjóna Guös
hér. An ykkar heföi ekkert
Guöshús risiö. Þvi er þaö nú aö
viö biöjum ykkurenn ásjár. Þiö,
sem hafiö byggt, veröiö enn aö
bvggja.”
Biskupinn gerði aftur hlé á
máli sinu, til aö súpa af vatns-
glasinu. Þegar hann hóf máls á
ný var rómur hans klökkur.
„Sá Guö er viö höfum trúaö,
vinir minir. Alvitur, algóöur, al-
máttugur faöir okkar, Hann er
okkur allt. Þó veröum viö nú aö
gera okkur ljóst, aö hann er ekki
nóg. Hann er hiö óumbreytan-
lega, en viö veröum aö muna aö
Hann er jafnframt hiö sibreyti-
iega. Sjálfur veröur Hann hinn
sami til allrar eiliföar, en mynd
hans hlýtur aö breytast. Eins og
lifsmynd átrúenda hans er
breytingum háö, svo veröur
veraldleg mynd Guös aö taka
stakkaskiptum.
Skyldu þessarar ummótunar
lagöi Guö á heröar kirkju sinni.
Þeirri skyldu hefur ekki veriö
sinnt, þvi kirkjunni hafa aldrei
veriö veraldleg efni töm. Nú
skal birtast aö nýju i mynd hins
óhreina, sem getinn er i synd.
Þeir veröa eitt og þá um leiö
maöurinn meö Guöi sinum. Þá
veröur framfylgt þvi boöi, sem
látiö var i ljós er hinn eingetni
sonur Guös var nefndur
mannssonur inn. ”
Biskupinn varö enn aö gera
hlé á máli sinu. Höfuö hans tin-
aöi og hann studdi sig viö grát-
urnar. Eftir andartakshvild hélt
hann þó áfram.
„Viö endurkomu sina veröur
Kristur aö bera tákn tima okk-
ar. Likt og hann bar tákn tim-
anna þegar hann fyrst kom. 1
þvi veröum viö aö lita til þeirra
svo, þá ernú timinn til aö skilja
og hlýöa þvi sem Guö býður.”
Biskupinn riðaöi af þreytu og
þungur andadráttur hans lét
hátt i eyrum.
„t sköpunarverkí Guös er
ekkert hendingu háö. Þvl hlýtur
aö felast markmiö i samsvörun
þeirri er finna má meö kröfum
ungra manna i dag og oröum
Krists fyrir tvö þúsund árum.
Frelsarinn bauö aö gjalda
skyldi keisaranum sitt, Guöi
sitt. 1 dag er einn af helstu kröf-
um ungra manna aö alþýöunni
veröi einnig goldiö sitt. Þetta
var einnig krafa Krists, þvi i
oröum hans fólst aö hverjum og
fólks fyrir baráttusöngva og
hugsjónaeld. Hans eldur brenn-
ur engu daufar en sá er logaöi
Drottni I brjósti. Eftir aö hafa
hlýtt á söngva þessa manns-
sonar, munið þiö skilja hverja
samleiö ungdómurinn á meö
Drottni. Ég veit þiö skipiö ykk-
ur þá I fylkingu og vinniö aö þvi
aö virkja æskuna, i staö þess aö
berjast viö hana.
Ég biö aöeins eins. Hefjum
leitina aö Kristni endurkomnum
meöal okkar. Finnum hann, svo
hann megi risa upp meöal ungs
fólks þessa lands. Mörkum hér
staö þungamiöju kristindóms
framtiöarinnar. Vöggu nýrrar
dögunar. Þá hefur okkur farn-
ast vel i þjónustu Guös.”
Fáein andartök stóö biskup-
inn þögull og horföi á stjórnar-
menn. Þegar hann yfirgaf þá
varö meöhjálparinn aö styöja
hann fram i skrúöshúsiö.
Stjórnarmenn sátu kyrrir og
horföu á dyrnar. Hver hugsaöi
sitt. Athygli þeirra beindist
aftur aö grátunum þegar ungur
maöur, siöhæröur og skeggjaö-
ur, gekk aö þeim. Hann bar git-
ar i hönd og bauö af sér góöan
þokka. Hann tyllti sér á
gráturnar, sló nokkra hljóma og
stillti hljóöfæriö. Siöan söng
hann.
Stjórnin fylgdist vandlega
meö hverri hreyfingu hans og
hverjum svipbrigðum. Hann
söng tvó af þekktustu sögnvum
sinum og% byrjaöi á hinum
þriöja. Þá var eihs og hann
geröi sér grein fyrir þvi aö eng-
inn hlustaði. Söngur hans
hljóðnaði. Hann stóö upp. Hélt
gitarnum þétt aö sér og horföi
spyrjandi á mennina ellefu.
Eftir á geröi enginn sér grein
fyrir þvi hver stóö fyrstur á fæt-
ur. Enginn nema gamli biskup-
inn, sem aldrei skýröi frá þeirri
vitneskju sinni. Llkt og hópur af
steinlikneskjum heföi skyndi-
lega fengiö lif, stóöu stjórnar-
menn hægt upp af sætum sinum
og þokuöu sér aö grátunum.
Þegar þeir höföu umkringt
piltinn varö atburöarásin
hraöari. Tveir þeirra héldu
vegsamaði Guð og þakkaði það
teikn að siöusár hins fyrra
Drottins, skyldi koma fram á
hinum nýja Drottni, án atbeina
manna. Hann gladdist er hann
sá sömu þöglu tilbeiðsluna á
andlitum þeirra fáu sem hring-
ingin haföi kallaö til kirkjunnar.
Brátt yröu þeir fleiri. Vissulega
var ný dögun runnin upp.
Aö messu lokinni gekk gamli
biskupinn léttum skrefum fram
kirkjugólfiö. Hann stóö teinrétt-
ur og glaölegur á kirkjutröpp-
unum og átti fáein orö handa
hverjum kirkjugesti, þegar
hann kvaddi.
Siöar var litiö á þaö sem
fyrsta kraftaverk Drottins
endurkomins.
II.
Herbergiö var skuggsýnt.
Tjöldin voru dregin frá glugg-
anum og fyrir utan baröi regniö
leifar klakabrynjunnar á trénu.
Ef til vill var hún alveg farin.
Fyrr um daginn haföi fölleit
dagskfma náð inn að rúmgafl-
inum. Nú barst dauf birta frá
leslampanum aö glugganum.
A fóninum raulaði Cohen lag
um Jean d’Arc. Raunaleg rödd
hans fyllti herbergiö værö, sem
vóg á móti skreyttu jólatrénu á
kommóðunni.
Eymslin I mjóhryggnum ertu
hann, en hann stillti sig um aö
kalla. Hann virti fyrir sér hand-
legginn ofan á sænginni,
þungan og dofinn. Sundur-
glenntir fingurnir voru honum
ekki til ama lengur. Þeir voru
aöeins tákn.
Eins og venjulega haföi hún
lagt frá sér prjónana þegar
klukkan hjá speglinum sló þrjú.
Sláttur hennar barst daufur úr
eldhúsinu. Þangaö haföi hún
fært hana aö beiöni hans, en
samt var hún alltaf klukkan hjá
speglinum. Jafn ógnvekjandi.
Spegillinn var andstæöan. 1 hon-
um sá hann fram á gang og gat
fylgt henni eftir alveg aö eld-
húsdyrunum.
Hún var frammi aö hita te.