Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 18
18 JÓLABLAÐ Föstudagur 23. desember 1977 Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur óskar öllum meðlimum sinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Óskum viðskiptamönnum okkar, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Gluggasmiðjan Gissur Simonarson, Siðumúla 20, simi 38220. Stéttarsamband bænda óskar meðlimum sinum svo og lands- mönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Alþýðuprentsmiðjan h.f. Vitastig — Simi 16415 — Reykjavik. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Laugarássbíó Óskum öllu starfsfólki voru og viðskipta- vinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. Óskum félagskonum okkar svo og lands- mönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Verkamannafélagið Framsókn Gleðileg jól! og farsælt komandi ár. íslenzkir Aðalverktakar s.f. Sendum starfsfólki okkar og landsmönn- um öllum okkar bestu óskir um Gleðileg jól og farsælt komandi ár IÐ J A félag verksmiðjufólks óskar öllum félagsmönnum sinum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs. Tvenn verölaun eru i boöi fyr- ir réttar lausnir sem berast og veröur dregiö úr þeim — (Þaö er nóg aö senda visuna eina!). 1. verölaun: (Jr fylgsnum fyrri tiöar, minningaþættir i saman- tekt Ólafar Jónsdóttur og skák- bókin Hagnýt endatöfleftir hinn öfluga og litrika skákmann Paul Keres. 2. verölaun: Aætlunin — biblia sovéska skákmannsins eftir Romanovskij og Eldraunireftir Ólöfu Jónsdóttur. Skilafrestur er til 23. janúar og þaö á aö senda lausnir til: Alþýöublaöiö, (krossgáta) Pósthólf 320 Reykjavik. Lausn gátunnar er visa sem falin er i númeruöu reitunum 1- Þessi visa er náskyld mynd- inni i krossgátunni. Sjálfsagt veröa ekki allir sammála mér, enþaö er bara betra, og þiö látiö mig þá bara heyra ykkar álit. Svo þakka ég ykkur kærlega fyrir siöast og óska ykkur alls hins besta yfir hátiöarnar. R. P.S. Þaö er lika svona stór „visnagáta”i Dagblaöinui dag!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.