Alþýðublaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 17. janúar 1978
2
„Lögreglu verður ekki att
gegn ödrum stéttum
Lögreglublaðiö/ 1. tölu-
blað/ 12. árgangur/ er kom-
ið út. Efni þess er
fjölbreytt. Björn Sigurðs-
son/ formaður Lögreglu-
félags Reykjavíkur skrifar
þar eftirtektarverðan
leiðara.
Hann segir þar meðal annars:
„Timar verkfalla eru öllum
kunnir. Verkfall er helgur réttur
en helgin er áunnin vegna fórna
fátækra manna, sem voru baröir
og sveltir ungir en krossaöir
gamlir meö merki tslandsfálk-
ans. Verkamaöur á okkar timum
er leggur á sig verkfall, svo kröf-
um hans veröi anzaö, er ekki
lengur barinn og ofsóttur mál-
staöarins vegna, samfélagiö hef-
ur vanizt þessum rétti og viöur-
kennt hann. Þegar þaö bar viö á
liönu hausti aö hjú hins opinbera
notfæröu sér nýfenginn rétt og á
skall verkfall —■ þá endurtók
sagan sig. Hinir prúöu I landinu
ráku upp vein i blööum og á
mannfundum.
Verkfallsrétturinn er vandmeö-
farinn eins og öll öflug vopn. I
þessum fyrstu átökum opinberra
starfsmanna og rikisvaldsins
uppvöktust afturhaldsöflin.
Þeir, sem staöiö höföu aö
samþykkt laga fengu mikia iöran
og ræddu um aö svipta kjósendur
sina mannréttindum. Verkfalls-
veröir stóöu fámennir viö dyr
stofnana og fluttu ávörp, þegar til
tiöinda virtist ætla aö draga, útaf
bar meö settleikann, þegar út-
veröir lýöveldisins flugu á hús-
veröi, „eindæmin eru verst” er
haft eftir Tryggva Þórhallssyni.
Dagar verkfallsins voru lög-
reglunni á margan hátt erfiöur
timi. Ekki var fyrir hendi reynsla
um áhrif og afleiöingar. Hinir
löglæröu embættismenn og
stjórnendur landsins voru æriö
misfljótir aö átta sig á nýjum
timum, en þaö hefir margan
hent...
Mannréttindi hafa stundum
veriö afturkölluö og svo kann aö
fara i okkar málum. Stéttarmeö-
vitund og goluþytur nýrra tima
eru hlutir, sem ekki veröur eytt
meö lagaboöum löggjafar-
samkundu. Lögreglu veröur ekki
att gegn öörum stéttum, þegar
eins stendur á og i haust.
Lögregluþjónar hafa sannaö
stéttvisi sina og sjálfstæöi I hinum
erfiöustu málum.
Hinir dagfarsprúöu og gætnu i
landinu hljóta aö átta sig er frá
liöur. Hótanir sprottnar af
Þann 29. júli s.l. komu tveir piltar á lögreglustööina I Reykjavfk og tilkynntu um undarlega hegöun
manns viö veitinga- og skemmtistaöinn Glæsibæ. M.a. væri þessi maöur meö alla vasa littroöna af
peningum og færi ekki Iaumulega meö. Gæti hér jafnvel veriö um tugmilijónir aö ræöa. Saga tvf-
menninganna þótti næsta ótrúleg, en eigi aö siöur fóru lögreglumenn aö kanna þetta nánar. — t
framhaldi af þessu handtóku lögreglumenn, frægan og margeftirlýstan þýzkan bankaræningja, Lug-
meier aö nafni. Hann var meö i fórum sinum stórar peningaupphæöir, sennilega úr siöasta banka-
ráni. Um þennan atburö, sem vakti talsveröa athygli, var mikiö skrifaö i dagblööin á sinum tima og
þvi ekki ástæöa að rifja þaö upp rekar. Hinsvegar finnst Lögreglublaöinu viöeigandi aö birta mynd,
sem þýzkur blaöamaöur tók, af þeim lögreglumönnum, sem komu mest viö sögu, á fyrsta stigi máls-
in. Frá vinstri, Sigurður Sigurösson, Guömundur Ómar Þráinsson, ómar Smári Ármannsson,
Þórður Hilmarsson, Laufey Williamsdóttir og Þorsteinn Alfreösson.
lengi getur gott botnoð \
Ennþá betri
MTRVGGII1G
FYRIR HEIMILI OG FJÖLSKYLDU
NÝTTll SUMARLEYFISROF
Sem bætir óhjákvgemileg aukautgjöld og endur-
greiðir ónotaðan ferðakostnað, ef sumarleyfisdvöl er
rofin vegna ýmissa ófyrirsjáanlegra atvika
NÝTTik BÓNUS
vegna tjónlausra ára, allt að 20% lækkun
á iðgjaldi
ALTRYGGING ÁBYRGÐAR
er ný heimilistrygging sem bætir missi eða tjón á persónu-
legum lausafjármunum, sem á rætur að rekja til ein-
hverra skyndilegra og ófyrirsjánlegra atvika og tryggingin
glldir í öllum heiminum!
- bæði menn og munir eru verndaðir á ferðalagi sem við dvöl
ALTRYGGING ÁBYRGÐAR
tekur einnig til:
Skaóabótaskyldu
-bætir lifs-e<5a likamstjón meö allt a6 10.000.000 kr.
og eicjfiatjón allt aö 4.000.000 kr.
Réttarverndar - Skaöabótaréttar
uiyoa
-örorku, læknlskostnaóar, tanntjóna
Feróa-og sjúkratryggin
+ aukakostnadur vegna faeáis og húsnæ<
Ef pabbi missir
málninguna ofan i
nýja teppið
pá bætir
ALTRYGGINGIN
tjónió
Ef þu fotbrytur þig i
Napoli eóa
Neskaupstaó
ALTRYGINGIN
gréióir
aukakostnaóinn
ABYRGD
TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN
Skúlagotu l»:i - 105 Kc\kja\ik - Síini 20122
H
hræöslu eru frumhlaup og ber aö
fyrirgefa :ef viökomandi bætir ráö
sitt.
Og þegar öllu er á botninn
hvolft var þetta verkfall starfs-
manna hins opinbera. Þeir, sem
ganga meö uppréttu höföi, þola
vel aö viö þá sé talaö af yfirboöur-
um án þess aö kalla ávitur
ofsóknir. Þaö, sem út af bar meö
skynsamlega hegöun hinna
prúöu, er tæpast svo mikilvægt að
forgöngu menn okkar i félags-
málum veröi krossaöir gamlir.”
1 þessu Lögreglublaöi eru ýms-
ar greinar og myndir um störf
lögreglumanna. Viö látum fylgja
hér eina af myndum blaösins.
Bæklingur um
lög um tekju-
og eignaskatt
Fjármálaráðuneytið
hef ur tekið saman og gefið
út lítinn og handhægan
bækling um ákvæði
gildandi laga um tekju og
eignaskatt. Felld hafa ver-
ið inni lög nr. 68 15. júní
1971 þær breytingar sem
gerðar hafa verið frá
gildistöku þeirra laga, en
lögunum hefur verið breytt
alls sjö sinnum.
Útgáfa sú sem hér um ræðir
miöast viö þau ákvæöi sem I gildi
voru 1. janúar sl.
Umsjónarmaöur þessarar út-
gáfu er Arni Kolbeinsson lög-
fræðingur. Bæklingurinn er eink-
um ætlaöur þeim sem vinna aö
framkvæmd skattlaganna, svo og
þeim sem vilja kynna sér lögin
um tekju- og eignaskatt.
Heftiö er til sölu i bókabúöum
Lárusar Blöndal og kostar 800
krónur.
Hegðunarvandamál
barna og unglinga
— rædd á fundi Félags
einstædra foreldra
Fundur verður haldinn í
Félagi einstæðra foreldra
fimmtudaginn 19. þessa
mánaðar, og hefst hann
klukkan 21 í Hótel Esju.
Þar mun Steinunn ólafs-
dóttir, 'élagsmálafulltrúi/
tala um hegðunarvanda-
mál barna og unglinga, og
Helga Hannesdóttir,
barnageðlæknir, fjallar
um geðræn einkenni hjá
börnum og unglingum.
Aö framsöguerindum loknum
gefst fundargestum kostur á aö
bera fram spurningar. Þetta um-
ræöuefni ætti aö höföa til
einstæöra foreldra, og hvetur
stjórn félagsins félaga til aö fjöl-
menna, og eru nýir félagar
velkomnir.
Auglýsingasími
blaðsins er
14906