Alþýðublaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 13
13 Þriðjudagur 17. janúar 1978 Utvarp Þriðjudagur 17. janúar 12.00 Dagskráin. Tóníeikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Húsnæöis og atvinnumál Þáttur um vandamál aldr- aöra og sjúkra. Umsjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miödegistónleikar Arthur Grumiaux og Dinor- ah Varsi leika Sónötu i G-dúr fyrir fiölu og pianó eftir Guillaume Lekeu. Kammersveitin i Suttgart leikur Serenööu fyrir strengjasveit op. 6 eftir Jos- ef Suk, Karl Munchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn Asta Einarsdóttir sér um timann. 17.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir I verkfræöi- og raunvisindadeild Há- skóla tslands Július Sólnes prófessor talar um vindálag og vindorku á Islandi. 20.00 Frá finnska útvarpinu Irja Auroora syngur viö pi- anóundirleik Gustavs Djup- sjöbacka a. Þrjú lög eftir Felix Mendelssohn. b. Fjög- ur lög eftir Yrjö Kilpinen. c. Sigenaljóö eftir Antonin Dvorák. 20.30 Ctvarpsgagan: „Sagan „VUSJÚ” - vinsæl íþrótt medal barna í Peking A hverjum sólskins- morgni safnast börnin í leikskóla 4 í Peking saman þrjú eða f imm í hóp og iðka undirstöðuæf ingar í „vúsjú" — hefðbundnu kínversku boxi og skylm- ingum. Undir leiðsögn kennara sinna gera börnin hverja æfingu af þrótti, hjálpa hvert öðru að leið- rétta gallaða stöðu, hvenær sem um hana er að ræða. Börnin i leikskólanum eru sér- staklega áhugasöm um aö æfa „vúsjú”, sem gerir þau hraust og ónæm fyrir kvefi og öörum al- gengum lasleika. „Vúsjú” á sér mjög langa sögu sem sérstök kinversk þjóöar- iþrótt. Þessi iþrótt er gamalvirtur arfur, sem vinnandi alþýöa skap- aöi og þróaöi viö dagleg störf. Til forna þróaöi fólk kunnáttu i sókn og vörn meö eöa án vopna, en meöal vopna voru barefli, spjót og sverö. Slöar skapaöi vinnandi alþýöa smám saman úr „vúsjú” Iþrótt til aö auka likamlega hreysti og viljastyrk. „Vúsjú” varö lika sérstakur sviösleikur vegna hinna fjölbreyttu stellinga og fögru og þokkafullu hreyfinga. Mörg hrifandi bardagaatriöi i heföbundinni kinverskri óperu eiga tækni sina aö rekja til „vúsjú”. Kinverska fjölleikalistin sótti einnig hiö besta i grunntækni sinni til þessarar iþróttar. „Tsangtsúan”, ein af kunnustu stilgreinum „vúsjú”, er mjög vinsæl hjá krökkunum. Hún er fólgin i röö af svifandi, dans- kenndum hreyfingum. Þokkafull- ar og alhliöa hreyfingar hennar taka til nærri allra liöamóta likamans. Langvarandi iökun hennar skapar afl og þol ásamt hraöa, fimi og stökkleikni. 1 „vúsjú” eru notuö breiösverö, spjót meö klofnum oddum, sverö, kesjur, barefli, stafir, lensur, spjót osfr. Hverju vopni er beitt meö sérstakri tækni I sókn og vörn. 1 Kina fyrir frelsun var „vúsjú” spillt meö hjátrú léns- timans af afturhaldssinnuöum stjórnendum og Iþróttin sýnd sem töfrabrögö kölluö „kúngfú” i þvi skyni aö blekkja og hræöa alþýö- una og eitra hug hennar. 1 fjár- græögi sinni neyddu foringjar ,,vúsjú”-flokka mörg börn, sem þiö keyptu af hungruöum foreldr- um, til aö gera heilsuspillandi og hættuleg leikbrögö. Af þeim hlutu þau hroöaleg likamslýti. I Kina nútimans er áhersla lögö á aö efla alhliöa likamsþroska hjá börnun- um meö „vúsjú”. Frá 1972 hefur veriö vakinn áhugi barnanna I leikskóla nr. 4 aö gera æfingar byggöar á grunnhreyfingum „vúsjú”. Yngri börnin fá léttari æfingar, en þau stálpaöri reyna sig á erfiöari æf- ingum. Undirstööuhreyfingarnar taka til fingra, handa, handleggja og fóta. Eftir aö börnin hafa náö tökum á frumhreyfingunum, fá þau „vúsjú”-æfingaprógramm sérstaklega ætlaö börnum, þau sem kennt er skuggabox, spjót- leikur, breiösverösleikur, sverös- leikur og stafaleikur. Li Taó, sem lokiö haföi vist sinni I barnagaröinum, haföi mik- iö yndi af „vúsjú”, þegar hann var þar. Kennarar hans lögöu sig fram um aö kenna honum „vúsjú”. Drengurinn var liöugur og fljótur aö læra. Hann náöi tök- um á öllum undirstööuhreyfing- unum á skömmum tima. Siöan tók hann fyrir alvöru upp þjálfun i „vúsjú” og varö góöur „vúsjú”- maöur. Áöur en hann fór úr barnagaröinum, kunni hann ein- vigisbardaga, einvigis-breiös- verðsleik, leik meö rauöskúfa- spjótum, hópleik meö breiösverö- um og tvær tegundir af hefö- bundnu kinversku boxi. Hann kenndi bekkjardeildum yngri barna. Nú er hann ákafur iökandi „vúsjú” I grunnskóla. I nokkrum barnagöröum, sem reknir eru af nefndum I nágrenn inu, hefur einnig verið tekin upp iökun „vúsjú”. Börnunum á barnagaröinum I Jangfangtröö i Vesturhverfi Peking er kennt aö iöka „vúsjú” regluna af iþrótta- kennurum frá miöskólum i ná- grenninu. Frumæfingar i „vú- sjú”, sem settar hafa veriö sam- an i barnagöröunum, hafa veriö kenndar börnum, sem eru eldri en þriggja ára. Þessum börnum þykir mjög gaman aö æfingunum. „Vúsjú”-flokkar hafa veriö stofnaöir I mörgum grunnskólum I Peking. Félagar i þessum flokk- um þjálfa „vúsjú” Iaukatimum. I skólunum voru valdir úr áhuga- samir „vúsjú”-iökendur til frek- ari þjálfunar i iþróttaskólum til tómstundanáms sem reknir voru af hverfisstjórn. Þeir snúa aftur I skóla sina sem leiöbeinendur i „vúsjú”-æfingum. (Fréttir frá Kina) af Dafnis og Klói” eftir Longus Friörik Þóröarson þýddi. Óskar Halldórsson les (2). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Eiöur A. Gunnarsson syngur Islenzk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Þóröur sterki Siö- ari hluti frásöguþáttar eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagveröará. Björg Arna- dóttir les. c. Viö áramót Arni Helgason I stykkis- hólmi flytur fjögur frumort kvæöi. d. Araveöriö 1930 Haraldur Gislason fyrrum formaöur I Vestmannaeyj- um segir frá. e. Minnzt hús- lestrastunda á æskuárum. Guömundur Bernharösson segir frá. f. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syn- ur lög eftir Björgvin Guö- mundsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 A hljóöbergi „An Enemy of the People”, Þjóöniöing- ur, eftir Henrik Ibsen I leik- gerö Arthurs Miller. Leik- arar Lincoln Center leik- hússins flytja undir stjórn Jules Irving. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 17. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landnám i Slberfu Sitari hluti þýskrar myndar um mannlifiö á bökkum Ob-fljóts i Siberiu. Þýöandi og þulur Guöbrandur Gislason. 21.15 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. 21.35 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósnamyndaflokkur. 9. þáttur. Efni áttunda þáttar: Holtoff situr fyrir Stierlitz á heimili hans. Muller, yfirmaö- ur Gestapo, hefur sent hann þangaö til aö leggja fyrir hann gildru. Hann segir Stier- litz, aö hann liggi undir grun yf- irboöara sinna og biöur hann aö flýja með sér. Stierlitz kemur sér hjá þvi aö svara meö þvi aö rota Holtoff og fer meö hann til Mullers. Hans er nú leitað um allt land. Vegum er lokaö og hús hans umhringt. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 22.45 Dagskrárlok Skák dagsins Hvftur mátar í þriðja leik Eftir Sam Loyd. l.Rc6, Kf3 2. Dgl og 3. Rd4 mát. 1. ...Kfl (el, dl) 2. Rf4 og 3. Dgl. Þessi þraut Loyds er sérstæö aö þvi leyti, aö séu kóngarnir látnir skipta uin reiti (Hv. K. á e2, sv. K á c3) mátar hvitur einr.ig I 3. leik. 1. Kdl o.s.frv. Umsjón Baldur Fjölnisson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.