Alþýðublaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. janúar 1978
Bíéln /LeUchúsán
tslenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
LAUGARáé
BIO
Sími32075
Skriðbrautin
rou ARE IN A RACE
AGAINST TIME AND
TERROR.
ftflLUSfe
A UNIVERSAL PICTURE
TFCHNICOLOR ■ PANAVISION ■
Mjög spennandi ný bandarisk
mynd um mann er gerir
skemmdaverk i skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTÍ.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnunv innan 12 ára
Snákmennið
Ný mjög spennandi og óvenjuleg
bandarisk kvikmynd frá Univer-
Aðalhlutverk: Strother Martin,
Dirk Benedict og Heather
Menzes.
Leikstjóri: Bernardl Kowalski.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15
Bönnuð börnum innan 16 ára.
GAMLA BIO
Stmi 11475
Hörkutól
The Outfit
spennandi bandarlsk sakamála-
mynd meö, Robert Duvall og
Karen Black.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 9.
Flóttinn til Nornafells
Ný Walt Disney-kvikmynd,
spennandi og bráöskemmtileg
fyrir unga sem gamla.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 7.
SILVER STRERH '
TONABÍÖ
íi* 3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verö.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
35*2-21-40
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd um
hryðjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verö
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikla aðsókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan timann.
jy 1-15-44
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
"SILVER STREAK"»»»ii»Mii»-<xi*Hoo.«pcn«
Ncó'íSÁ?i'> cj.rTONMMts»x. PATRICK McGOOHAN n.....
ISLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
ML44A
Cirkus
Enn eitt snilldarverk Chaplins,
sem ekki hefur sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLEICHAPLIN
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
REGNBOGINN
Q 19 OOO
Sími50249
salur
Járnkrossinn
Stórmynd gerð af Sam
Peckinpam
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15.
salur \_j
Allir elska Benji
Frábær fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7, 8.50 og 10.50.
Varalitur
(Lipstick)
Bandarisk litmynd gerð af Dino
De Laurentii og fjallar um sögu-
leg málaferli, er spunnust út af
meintri nauðgun.
Aðalhlutverk:
Margaux Hemingway
Chris Sarandon
isl. texti — Bönnuð innan 16 ára
sýnd kL 9.
Þessi mynd hefur hvarvetna ver-
ið mikið sótt og umtöluð.
ifíÞJÓflLEIKHÚSI-B
salur Ks
Raddirnar
Áhrifarik og dulræn
Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 Og 11.
HNOTUBRJÓTURINN
miövikudag kl. 20
föstudag kl. 20. Næst siöasta sinn
STALÍN ER EKKI HÉR
fimmtudag kl. 20.
laugardag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
sunnudag kl. 20
LEIKFRIAG
REYKIAVlKUK
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20.30
laugard. kl. 20.30.
SKALD-RÓSA
miövikud. kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag uppselt
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Simi 16620.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
fimmtudag kl. 10.30.
Miöasala kl. 13.15—20. — Simi 1-
1200.
Auö'ýsevuiar!
AUGLÝSINGASIMI
BLAOSINS ER
1490«
15
Lærdómur og lif
Sérfræði
Varla er um það að villast, að
við lifum á öld sérfræðinnar —
að minnsta kosti i orði — á yfir-
borðinu.
Veröldin viröist stefna að þvl,
hver einstaklingur öðlist meiri
og meiri vitnesku um æ tak-
markaðara svið, hvað sem allar
fyrirætlanir um menntakerfi
segja.
Spurningin er, hvort við erum
að færast i áttina til þess, sem
Stephan gamli Stephansson
orðaði i sinni kunnu og eftir-
minnilegu visu: „List er það,
lika og vinna / litið að tæta upp i
minna. / Alltaf i þynnra að
þynna / þynnkuna allra hinna”!
Það liggur nokkuð i hlutarins
eðli, að eftir þvi sem svið hinnar
tittnefndu sérfræði þrengjast, er
hætt við að yfirsýn glapni i
heild.
Hér komum við að þeim tak-
mörkum, sem mannlegri getu
eru yfirleitt sett, og þá hlýtur
hugurinn að reika um þær slóðir
að gaumgæfa hvar sé þá nokkuð
sem vinnst með slikum lifs-
háttum.
Flestir, sem komnir eru
nokkuð til vits og ára, viður-
kenna að lifið sé hreint ekki svo
einfalt, þegar allt kemur til alls.
Maðurinn er með þeim eigin-
leikum fæddur, að hann sættir
sig alls ekki við að lifa af einu
saman brauði, þó brauð sé
vitanlega nauðsynlegt, til þess
að likami og andi hangi nokk-
urnvegin saman.
Hér kvislast vissulega
leiðirnar. Sumir kasta allri sinni
áhyggju upp á himnafööurinn
og láta hann um að leysa þá
hnúta, sem verða á flestra
vegum i einni eða annarri
mynd.
öðrum verður fyrir eins og
vestur islenzka skáldinu, K.N.
að láta Drottin ráða þegar þeir
sofa, en vilja sjálfir ráða, þegar
þeir vaka!
En hvort sem litið er lengra
eða skemmra umhverfis, er
sýnt, að sókn mannsandans inn
á huldulönd visindanna, er
býsna hröð og hefur svo til
gengið um nokkra hrið.
Hér skal ekki deilt á þá hluti
alfarið, en aðeins bent á, að
þessi sókn beinist fyrst og
fremst að þvi að ná valdif einni
eða annarri mynd. Minna er all-
oftast hirt um að hugleiða, til
hvers það getur leitt og leiðir i
höndum þeirra, sem iöka ein-
stefnuakstur.
En svo aftur sé vikið að
þröngri sérfræði, er það nokkuð
bert, að jafnvel þó hún geti verið
ómissandi til einskonar holu-
fyllingar á svörum við lifernis-
gátunni, kann hún að vera jafn
vafasöm i höndum þeirra, sem
telja sig hafa á vegum hennar
öðlazt svör við öllu, sem þörf sé
að vita!
Það sjónarmið er sennilega
háskalegra fyrir okkur tslend-
inga en ýmsar aðrar þjóðir.
Bæði er, að okkur er eðlislægt að
bera takmarkalitla viröingu
fyrir þvi, sem kallað er visindi,
og ekki siður berum við vitan-
lega smæð þjóðarinnar i brjósti.
Söguskoðun okkar hefur
löngum beinzt að smærri
hlutum en stórþjóðum dytti i
hug að veita nokkra athygli. Þar
höfum við verið á bát með land-
könnuðinum, sem Jón Helgason
orti um foröum: Undir Hofsjökli
vestanhallt virtist mér dálitill
klettur. Ég veit ekki til þess að
neinn hafi fundið hann áöur!
Þetta kann að vera i senn
styrkúr og veikleiki, styrkur i að
vita meira um náungann i
smáatriðum, þó sleppt sé með
öllu hinni mjög svo umdeilan-
legu ættfræði sem visindagrein!
En veikleikinn liggur fyrst og
fremst i, að brotabrotin sem
falla á borð okkar frá öðrum
þjóðum, sjáum við i umtalsvert
stækkaöri mynd. Og i krafti
þess hættir okkur um skör fram
til alhæfingar.
Ef skyggnzt er um bekki i
þjóðlifinu, blasa hvarvetna við
glögg merki um þetta. Alkunn
eru dæmin i menntamálum
þjóðarinnar, þar sem gengið er
jafnvel svo langt, að þrúga fram
skólaháttu erlendra og alls ekki
hirt um það, þó viðkomandi séu
að, eða hafi kastað þeim, sem
ónothæfum!
Fjarri er þvi, aö við gætum
ekki ýmislegt gagnlegt af
öðrum lært, en sést stundum um
skör fram yfir, að þaö er víst
enginn, sem hefur fundið upp
alltpúðrið — erlendir menn ekki
heldur!
Hugmyndir erlendra verða
svo bezt lifvænar, aö þær falli að
og þjóni aðstæðum okkar og
geðslagi.
Þegar við litum yfir þann álit-
lega hóp — að tölunni til — sem
við erum alltaf að eignast af
sérfræðingum á öllum mögu-
legum og ómögulegum sviðum
og rekum okkur jafnframt á, að
búskaparlagokkar á þessu landi
vifðist standa i öfugu hlutfalli
um hæð og breidd við fjölda sér-
fræðinganna, hljóta að vakna
efasemdir um, hvort hagnýting
þeirra sé skynsamleg.
Þröng sérfræðisjónarmið
virðast ekki fær um að veita
okkur það liðsinni, sem við
þurfum og raunar ætlumst til.
En eigi að siður ber sífellt meira
og meira á þvi, að áhrif þeirra
og völd aukast. Þetta kemur
gleggst i Ijós i stjórnkerfinu, þar
sem löggjafarnir verða æ háðari
þvi sem kölluð er sérfræði —
hvort sem það stendur undir
nafni eða ekki.
Lærdómur og umfram allt
menntun — en milli þessa
tvenns er oft meira en húsa-
vegur -er hverri þj.óð knýjandi
nauðsyn og meira en það,
einkum ef þetta tvennt fer
saman.
Skiljist það hinsvegar að,
getur lærdómurinn, að visu,
veitt vald. En þá vill oft svo
fara, að tjón sé beðið á þvi, sem
siður skyldi.
Svo einkennilega vill til, aö
við eigum sviplik, forn spekimál
i okkar fórum og hin helga bók,
þó langt sé milli um uppruna-
lönd.
„Þeim er firöa / fegurst að
lifa / sem vel margt vitu,
stendur þar. Þröng sérfræöi
gefur ekki þessa kosti. Það
finnum við daglega á niðurstöð-
unni af þeirri lifernislist, sem nú
er ástunduö hér.
í HREINSKILNI SAGT
lljlSÚMI IbT
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Pl
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
Auc^senciar!
AUGLYSINGASlMI
BLAÐSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stödin h.f.