Alþýðublaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR
16. TBL. — 1978 — 59. ÁRG.
REtstjórn bladsins er '
til húsa í Sfðumúla 11
— Sími (91)81866
— Kvöldsfml frétta-
vaktar (91)81976
Alþýdusamband Islands
Tekur þátt í fjár
stuðningi við
verkalýðshreyf-
ingu S-Afríku
Alþýðublaðiö átti í gær
tal af Birni Jónssyni, for-
manni Alþýðusambands
Smjörfjallið
hefur lézt
um 38 tonn!
„Blööin hafa gefiö þessu
nafniö „smjörútsala”, en viö
teljum þaö ekki réStnefni. Hér
er aöeins um aö ræöa auknar
niöurgreiöslur og álögur sem
bændur sjálfir taka á sig til
þess aö lækka verö á smjöri,
þannig aö hægt sé aö selja þaö
innanlands i staö þess aö flytja
þaö út, sagöi Kristinn Guöna-
son, sölustjóri hjá Osta- og
smjörsölunni viö AB I gær.
! fyrradag var hafin sala á
smjöri á niöursettu veröi og
tók smjörsala I verzlunum
strax heljarmikinn fjörkipp.
Seldust 23 tonn fyrsta söludag-
inn eftir verölækkun og um 15
tonn I gær, þannig aö nálægt 38
tonna biti er horfinn úr smjör-
fjallinu mikla, en alls mun
„fjallið” vega 1100 tonn.
Venjuleg sala á smjöri er 3—5
tonn á dag. —ARH
Islands, vegna fregnar um
að sambandið hefði í
hyggju að ieggja fé af
mörkum til verkalýðsaf la í
S-Afríku.
Björn Jónsson sagöi aö ákvörö-
un um þetta heföi verið tekin á
siöasta fundi ASÍ fyrir áramót 29.
desember, en þá lágu fyrir til-
mæli hér aö lútandi frá Alþjóöa-
sambandi frjálsra verkalýös-
félaga. Alþjóðasamband frjálsra
verkalýösfélaga hefur innan
sinna vébanda um 80-100 sam-
bönd verkalýðsfélaga, meö um 60
milljónum félagsmanna. Hefur
sambandiö beitt sér fyrir aöstoö
viö ungar verkalýöshreyfingar,
sem öröugt eiga uppdráttar, viöa
um heim og nefndi i þvi sambandi
Portúgal. Eftir byltinguna þar
hefðu Noröurlönd staöiö framar-
lega i flokki viö útvegun fjár og
ýmissa leiöbeininga, sem komiö
hefðu hinni ungu hreyfingu þar að
miklu gagni.
Hvaö Suöur-Afriku varöaöi
sagöi Björn aö sænsk verkalýös-
samtök heföu sentþangaö menn á
sinum vegum og heföu þeir kann-
aö ýmis fyrirtæki I landinu, sem
sænskir aöilar áttu eöa réöu yfir
hlut i aö einhverju leyti og rann-
sakaö aöbúnaö verkafólks, sem
Frh. á 10. siöu
Fyrsta loðnan
til Reykjavíkur
i
„Þetta er mjög óvenjulegt, aö
viö fáumloðnuna svona snemma
og þessa leiö, þvi hingaö til hefur
— mjög óvenjulegt, að hún
komi þessa leið svo snemma,
segir framkvæmdastjóri
verksmiðjunnar að Kletti
Þegar Þjóðviljinn
veifar í trylltri gleði!
Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður, ritar grein i Alþýðublaöið I dag, þar sem hann fjallar
um Þjóðviljann og kommúnismann. — Þar segir hannm.a.:
„Dómsmorðum og aftökum pólitiskra „svikahrappa” i nafni byltingar og „sósialisma” hefur
Þjóðviljinn veifað i trylltri gleði eins og blótprestur hlautbolla.
Hreinsunum, útlegðardómum og ofsóknum á hendur „auövaldsþýjum” „trotskiistum”,
„sósialfasistum” og öðrum „trúniðingum” hefur Þjóöviljinn fangað sem sigurbogum á braut
„sósialismans”.
Sighvatur er þungorður i garð Þjóðviljans i þessari grein sinni, sem birtist á 6. og 7. siðu.
hún aldrei komið fyrr en i lok
fyrstu viku febrúar og alls ekki aö
norðan og vestur fyrir, sagöi Jón-
as Jónsson, framkvæmdastjóri
Síldar- og fiskim jölsverksmiðj-
unnar hf. i Reykjavik, en i gær
bárust þrjú hundruð og fimmtiu
lestir af loðnu til verksmiðjunnar
að Kiettí, og er þaö fyrsta loðnan,
sem landað er i Reykjavik á þess-
arri vertiö.
„Ég býst viö aö þessi loöna sé
veidd þarna viö Kolbeinsey, sagöi
Jónas ennfremur i gær, eöa i öllu
falli fyrir noröan. Venjulega
kemur loöna ekki til okkar fyrr en
húnhefurgengiöausturfyrir land
og nálgast hrygningastöövarnar
viö Reykjanesiö. Hún hefur kom-
ið til okkar allt frá fyrstu viku
febrúar, enstundum mikiö siöar,
jafnvel ekki fyrr en i byrjun
marz.
En, semsagt, hingaö er allt I
einu komin loöna, einar þrjú
hundruð og fimmtiu lestir, eftir
þvi sem gefiö var upp, og ég kann
hreint enga skýringu á þvi hvers
vegna skipið kom meö hana”.
Þaö var Isafoid sem kom meö
loðnuna i gær. Ekki mun von á
fleiri skipum meö loönu, en þar
sem liklegt er aö veöur hafi ráöið
nokkru um löndunarstaö tsafold-
ar, má ef til vill búast viö skyndi-
vendingum af þessu tagi einhvern
næstu daga.
—hv
Nýtt spariskrrteinaútbod ríkissjóds:
Skuld ríkisins vegna spariskírteina
og skuldabréfa fer yfir 25 milljarða
— Tuttugu og fjórir flokkar hafa verið gefnir út
1. febrúar næstkomandi
hefst nýtt útboð á verð-
tryggðum spariskírteinum
rikissjóðs/ 1. flokki 1978.
Að þessu sinni verða boðin
út skírteini að verðmæti 1
milljarður króna.
Veröur skuld rikissjóös vegna
spariskirteina og happdrættis-
skuldabréfasölu um 25.2 milljarö-
ar króna. Þetta kom fram i viötali
viö Stefán Þórarinsson hjá Seöla-
banka Islands i gær.
Sala spariskirteina hófst árið
1964. Siöan hafa veriö gefnir út 24
fiokkar aö upphæö samtals rúm-
lega 6,8 milljaröar króna. Kjör á
þessum skirteinum hafa veriö
svipuö frá upphafi, meö þeirri
undantekningu þó, aö lánstimi
hefur veriö lengdur, er nú 20 ár i
staö 10 upphaflega, og vextir hafa
veriö lækkaöir. Meöalvextir á
skuldabréfunum eru nú 3,5%.
Spariskirteinin eru bundin i 5
ár, en þá geta menn fengiö þau
innleyst meö vöxtum og veröbót-
um, sem reiknast af visitölu
byggingakostnaöar. Nafnverö ó-
innleystra sparisk/rteina er nú
um 6,6 milljaröar króna, en inn-
lausnarviröi þeirra þegar vöxtum
og veröbótum hefur veriö bætt of-
an á er um 20,1 milljaröur króna.
Og svo eru það happ-
drættisskuldabréfin
Ariö 1972 hófst útgáfa happ-
drættisskuldabréfa rikissjóös. Nú
hafa veriö gefnir út 10 flokkar aö
nafnviröi tæplega 1.9 milljarður
króna. Innlausnar verö þessara
bréfa er nú hins vegar rúmlega
4.5 milljarðar króna.
Happdrættisskuldabréfin eru
endurgreidd aö 10 árum liönum
meö veröbótum, reiknuöum út frá
framfærsluvisitölu. Vextir eru
engir. en 10% af heildarfjárhæð
hvers flokks er greidd I vinninga.
Um áramótin hefur skuld rikis-
sjóðs viö eigendur spariskirteina
og happdrættisskuldabréfa þvi
veriö langt á 25. milljarö króna.
Nú hefur Seölabankinn auglýst
lokagjalddaga verötryggðra
skuldabréfa sem gefin voru út
1965. Það þýöir aö eftir daginn i
dag leggjast hvorki vextir né
veröbætur ofan á þau. Þaö má þvj
búast viö þvi aö eigendur þeirra
leysi þau út. Innlausnarverö
þessara bréfa, þ.e.a.s. þeirra sem
enn eru óinnleyst er nú 407 mill-
jónir króna. En um leiö auglýsir
rikissjóöur útboö nýrra bréfa aö
upphæö 1 milljaröur króna. Skuld
rikissjóös viö eigendur spariskir-
teina og happdrættisskuldabréfa
verður þvi þegar þetta dæmi er
gert upp um 25,2 milljaröar
króna.
ES