Alþýðublaðið - 20.01.1978, Page 10

Alþýðublaðið - 20.01.1978, Page 10
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR t I HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gémki éansarRÍr í kvöld kl. 9 V Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgikigumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. > : — Kópavogur og nágrenni Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að komast I samband við fyrirtæki eða samtök sem hugsanlega gætu veitt ellilff- eyrisþegum og öryrkjum úr Kópavogi létta vinnu dag- langt eða hluta úr degi, til greina kemur framleiðsia ætiuð hópi manna (vinnustofa). Vinsamlegast hafið samband f sima 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs Álfhólsvegi 32. Frá S.l». 5 óbreytt. Afrikanar, Asiumenn og litaðir eiga ekki kost á þeim störfum, sem best eru launuð. Ýmsar lagagreinar tryggja hin- um hvitu þau störf sem best eru launuð. Meðaltekjur hvitra manna eru um það bil 14 sinnum hærri en meðaltekjur Afríkana. Sex sinnum hærri en meðaltekjur litaðra, og fjórum sinnum hærri en meðaltekjur Asíumanna. Hvitur launþegi fær fimm til tuttugu sinnum hærri laun en svartur fyrir sömu störf. Það kom fram i gögnum frá Verzl- unarráðiSuður-Afrfku árið 1970, að afrisk fimm manna fjölskylda i Soweta utan við Jóhannesarborg, þyrfti um 87 Rand eða I kringum 122 Banda- rikja-dali á mánuði til að kom- ast svona sæmilega af. Einn af háskólum landsins rannsakaði hverjar meðaltekjur fólks i Soweto væru. Þær reyndust i kringum 73 Rand. önnur rann- sókn, sem náði til stærra svæðis gaf til kynna að meðal tekjur afriskrar fjölskyldu væru um 55 Rand eða 20 Rand undir fátækt- armörkunum. Þau mörk hefur verzlunarráð landsins sett, en það er eingöngu skipað hvitum mönnum. Fátæktarmörkin eru nánar skýrð þannig, að þeir sem hafi tekjur er ekki nái þeim, geti ekki lifað mannsæmandi lifi. Það gefur auga leið að mun- urinn á lifskjörum hvitra og svartra er gifurlegur aö ekki sé meira sagt. 90% fjölskyldra hvitra manna eiga til dæmis isskáp, aöeins 2% afriskra fjölskyldna geta leyft sér slikan „munað”. Af hverjum eitt þús- und, við segjum og skrifum eitt þúsund afriskum fjölskyldum, er aðeins ein sem hefur slma. örfáir geta leyft sér að eiga bil. Þriðja hver hvit fjölskylda á bil. Það væri tilefni i heilan kapitula út af fyrir sig að fjalla um hinn svonefnda landamæra- iðnað. En það eru iðnfyrirtæki, sem hafa komið sér fyrir við áð- urnefnd heimalönd Afrikana. Með góðu samþykki rikisstjórn- arinnar greiða þessi fyrirtæki ennþá lægri laun en tlökast ann- arsstaðár i landinu, oft eru launin þar helmingi lægri en annarsstaöar. Suður Afrika er iönvæddasta landið I álfunni. Hvitir menn þar i landi hafa meðaltekjur, sem eru með hinum hæstu 1 heimi. Tekjur Afrfkana I Suður-Afriku eru hinsvegar með hinum lægstu sem þekkjast I veröld- inni. Þorrinn 1978 Hótel Borgarnes Kynnir þjónustu sína. i>orra«a4»r, þorrablót, þorrakassar. Við höfutn ávallt vant fólk ti! að annast þorrablótin. Dúkar, hnifapör og leir ef óskað er, — fyrir þá sem heima sitja.sjáum við lika fyrir bita, okkar vinsælu þorrakassar. Sendum heim góðan mat, gott verð, góða þjónustu, góðan frágang. Reynið viðskiptin. 7119 og: Geta stéttarfélög ekki gert eitthvað til að bæta kjörin? Nei. Að visu hafa Afríkanar stofnað verkalýðsfélög, en þau njóta bara engra réttinda. Lögreglan ofsækir verkalýðs- leiðtoga, þeir eru beittir alls- kyns þvingunum, brottrekstri, gerðir landrækir, eða að þeim er varpað I fangeisi. Verkföll hafa verið leyfð siðan á árinu 1973, en þau skilyröi sem sett eru til þess að boða megi verkfall, eru slik, að það næst- um þvi jafngildir þvi að verkföll séu bönnuð. Viöurkennd verkalýðsfélög hafa samningsrétt. En sé maður Afrikani, á maður þess ekki kost að ganga i „viðurkennt” verka- lýösfélag. Hér skal látið staðar numið að sinni en ef til vill gefst tækifæri til þess á nýju ári að rekja frek- ar efni þessa bæklings, sem áð- ur greindi. Stuðningur 1 viö þessi fyrirtæki starfaði. Björn sagði að ekki væri enn ráðið hve stór hlutur Alþýðusambands Islands yrði I aðstoð við s-afrisk verkalýössamtök nú, en kvaðst vita aö leitað yröi upplýsinga hjá öðrum aðilum um máliö, svo tryggt yrði að hlutur ÁSl yröi ekki minni hlutfallslega en annarra. Hinn svarti verkamaður i S- Afriku mun búa við 5—7 sinnum lakari launakjör, en viðast ann- ars staðar um þessar mundir. AM Föstudagur 20. janúar 1978 ........... spékoppurinn Hver setti rakvélina mina á greiðustatifið? Veikur i trúnni, eða hvað? Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvalar erlendis á árinu 1979 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum féiagsmála. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást I félagsmálaráðu- neytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. F élagsmálaráðuney tið, 16. janúar 1978. Rannsóknastyrkir frá J.E. Fogarty International Research Foundation. J.E. Fogarty-stofnunin I Bandarikjunum býður fram styrki handa erlendum vlsindamönnum til rannsókna- starfa við visindastofnanir I Bandarlkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs og nemur allt að 13000 dollurum á ári. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækj- endur að leggja fram rannsóknaáætlun I samráði við stofnun þá I Bandarlkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást I menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 10. mars n.k. Menntamála ráðuney tið, 17. janúar 1978. UMBOÐSMAÐUR — STYKKISHÓLMUR Alþýðublaðið hefur fengið nýjan umboðs- mann i Stykkishólmi. Það er Sigurður Kristjánsson, Laugarholti 21, simi (93) 8179.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.