Alþýðublaðið - 20.01.1978, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 20.01.1978, Qupperneq 11
33? Föstudag ur 20. janúar 1978 11 Bíéin /LeUchúsdn islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð LAUGARÁé B I O Sími 32075 Skriðbrautin YOU ARE IN A RACE AGAINST TIME AND TERROR SO LLtSfe oggSE A UNIVERSAL PICTURE ÖPS TECHNICOLOR " PANAVISION " Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Hent-y Fonda. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Snákmennið Ný mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk kvikmynd frá Univer- sal. Aðalhlutverk: Strother Martin, Dirk Benedict og Heather Menzes. Leikstjóri: Bernardl Kowalski. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIO $ Stmi 11475 Hörkutól The Outfit spennandi bandarisk sakamála mynd með, Robert Duvall og Karen Black. Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 9. Flóttinn til Nornafells Ný Walt Disney-kvikmynd spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. j^M5-44 Silfurþotan. GÉNE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOI WWIIUIHIUIIIU "SILVER STREAK"«>«J.tB*«JlK-COUN«0<aM5HCTUR( ÍTo'm' MIV - CLIFTON J*Mt S M PATRICK McGOOHATW,_ ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg spennandi ný kvikmynd um all járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ara Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. og mjog bandarisk sögulega TONABÍÓ 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. REGNBOGINN B 19 OOO salur /\ Járnkrossinn Sýnd kl. 7.45 og 10.30 Allir elska Benji Sýnd kl. 3 og 5 salur 13 Flóðið mikla Bráðskemmtileg litmynd Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11 salur C Raddirnar Ahrifarik og dulræn Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11. a’2-21-40 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan timann. Undir Urðarmána NATIONAl GtNERAL PlCIURES . GREGORY PECK EVA MARIE SAINT THE STALKING MOON ROBERl PORSTER Hörkuspennandi Panavision lit- mynd. Bönnuð innan 14 ára Endursýndkl. 3—5—7—9 og 11.15 Sími50249 Rómaborg Fellinis (Felline Homa) Sýnd kl. 9. RKYKIAVlKUR <#,<* <*.<* SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt. Sunnudag. Uppselt Miðvikudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir SAUMASTOFAN Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 16620. Iðnó kl. 14—20.30 Simi BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæjarbió laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16—21. Simi 11384. Ljósmyndastækkari Ljósmyndastækkari i góðu ásigkomulagi óskast til kaups. Upplýsingar i sima 74401. Auglýsingasími blaðsins er 14906 Brúkað púður ff Stand á Goddastöðum! Engu er likara en hin svo- kallaða „sögulega mála- miðlun”, sem tröllriðið hefur húsum hjá Alþýðubandalaginu á siðustu timum, sé nú að taka alvarlegum myndbreytingum úti i' þeim stóra heimi. Eins og menn liklega rámar i var Ragnar Arnalds sendur til Italiu — eða fór þangað að eigin frumkvæði — til að læra þessi nýju, kommúnisku fræði. Heimkominn lét hann ekki hjá liða, að ekki einungis hefði hann numið þau, heldur og verið fermdur upp á þau á nýjan leik auðvitað pólitiskt! Siðan hefur verið umtals- verður straumur þessa ,,trú- félags” suður þangað og margir látið sannfærast. Þetta var nú aldeilis ekki litill hvalreki á fjörurnar! Nú er það raunar ekki óþekkt fyrirbæri hjá kommúnistum hér á landi, fyrr og siðar, að þurfa að fara til útlanda, til þess að sækja linuna! Allir, sem komnir eru til vits og ára hér, muna eftir tiðum ferðum Einars, Brynjólfs, Kristins og fjölmargra fleiri austur til Moskóvu. Að visu hafa þeir rétt nýlega verið dæmdir á siðum Þjóðvilj- ans, sem „hérvillingar” vitandi ekki hvað þeir voru að gera, en það er önnur saga. Pólitisk framvinda hér á Fróni sýndi það brátt, að Islend- ingar voru alls ekki eins ginn- keyptir fyrir Moskvutrúnni og „hérvillingunum” gott þótti, og þvi var gripið til allskonar dul- búnaðar á útgerðinni, rétt eins og þegar landhelgisbrjótar hér fyrr meir voru sagðir hafa makað sóti yfir nafn og númer. Þetta hefur gefizt nokkuð vel! En rétt eins og nýjupn mönnum hæfa ekki fataleppar hinna eldri, þótti auðvitað þurfa að leita viðar fanga en áður. Og þegar „sögulega mála- miðlunin” skaut upp kollinum á Italiunni, var hún vitanlega gripin fegins hendi. Hér var vissulega og tækifæri til að hnýta saman gamla enda og nýja — sögulega séð — enda voru Rómarfarir landans all algengar i gamla daga. Minna má á för Sturlu Sighvatssonar þangað suður, sem vakti vorkunnsemi i brjóstum róm- verskra kvenna fyrir kárin- urnar, sem hann hlaut! Hér skal ekki fyllyrt um, hvort Ragnar, Kjartan eða Arni og aðrir þeir, sem suður hafa gengið og tekið hina nýju trú, hafi gert sér ljóst, hvað heima biði. Ætla má, að þeir hafi vænzt þess, að hýðingarnar fyrir kirkjudyrum italskra kommún- ista yrðu látnar duga! Raunin varð þó önnur. Á flokksþingi Alþýðubanda- lagsins á liðnu hausti var svo hart sorfið að þessum nýju „trú- villingum”, að Kjartan ritstjóri gekk hljóður af fundi undan ágauði Bjarna Þórðarsonar, sem allir kunnugir vissu, að var ekki siður talað úr „buxum” Lúðviks en hans sjálfs! Undir niðri munu þó „siða- bótamennirnir” hafa vonað, að hin nýju trúarbrögð héldu velli, en gaurarnir að austan létu i minni pokann, þegar allt kæmi til alls. Ýmsar blikur, sem dregið hefur á loft, benda þó til þess að hin „sögulega málamiðlun” standi ekki eins djúpum rótum og pilagrimarnir héðan höfðu vænzt. Vel má vera, að hún verði að einhverju leyti „sögu- 7ff leg", en ekki i þeirri veru að prentast djúpt á sögunnar spjöld! Frönsku kommúnistarnir sem raunar voru talsvert tregari til sinnaskipta en hinir itölsku, riðu á Vaðið með að splundra vinstra bandalaginu þar i landi, þrátt fyrir að allar likur bentu til, að bandalagið ynni sigur i kosningum til þjóðþingsins, ef það héldist. Máske hefur það lika verið vegna þess, sem kommarnir fóru! Og nú hafa itölsku kommúnist- arnir gert þann óvinafagnað, að segja ihaldinu þar I landi upp trú og hollustu: Þú lika barnið mitt, Brútus! Með hliðsjón af framansögðu, þarf þvi engan aö furða, þó Þjóðviljinn reki upp rama- kvein i gær við þá tilhugsun, að hin „sögulega málamiðlun” sé nú i dauðans hættu! Það eru ekki öll ósköpin eins, ef það skyldi nú koma á daginn, að það yrði hlutskipti þeirra þar, að mynda stjórn með einhverjum öðrum en ihaldinu! Sjálfsagt hafa siöskiptamenn allra alda oft átt sinar erfiðu stundir og andvökunætur, en vissulega má gera ráð fyrir, að ekki verði hlutskipti kommanna hér léttbærara en annarra slikra. Það virðist alls ekki ætla að verða nálægt þvi eins sigur- stranglegt og forðum i Svoldar- orrustu, að setja krossmarkið i stað Þórshamarsins! Þetta er raunar þvi sárara, sem siðskiptamennirnir hér fundu það upp af vizku sinni — og hafa raunar eytt talsverðri prentsvertu i að sanna — að upphafs Evrópukommúnismans sé að leita hingað, til Alþýðu- bandalagsins! Bágt er auðvitað til þess að vita, að þessi merkilega út- flutningsvara Alþýðubanda- lagsmanna skuli ætla að fá þennan dapurlega endi. En það sýnir bara, að jafnvel krosstré geta brugðist rétt eins og aðrar spýtur! Auðvitað var varla við þvi að búast, að þeir væru menn til að feta I fótspor Cromwells hins brezka, sem þrátt fyrir efa- iausan trúaráhuga, gaf her- mönnum sinum dagskipunina. „Treystið Drottni, en látið púðrið samt ekki blotna”! Cromwell var þrátt fyrir allt raunsæismaður, sem vissi hvað hann var að fara. Nú eru góð ráð dýr, þegar sýnt er að skotfærin hjá siða- skiptamönnum Alþýðubanda- lagsins hér, hafa vöknað. Einmitt þau, sem áttu að hjálpa til að frelsa alþýðuna. Hvernig fólk hér kann að bregðast við nýrri „púðurgerð” á þeirra vegum, skal engu spáð. Það skyldi þá ekki verða eins og gerðist austur á landi á rjúpna- veiðitima, þegar ein skyttan kom inn i verzlun og bað um púður. Gamansamur af- greiöslumaður tjáði honum, að þeirættubara „brúkað púður”! Það væri ný gerð. Þá snerist hinn á hæli og sagði: ,,Nei, þann andskota kaupi ég ekki”! I HREINSKILNI SAGT I1«isLi» lif Grensásvegi 7 Simi 82655. Ri RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Auo^sencW! AUGLySíNGASiMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- híla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.