Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 5
SÖS1' Laugardagur 21. janúar 1978 5 - [SKOÐUN Hörður Bergmann og Ólafur Proppé skrifa Athugasemdir vegna umræöu um jólaprófseinkunnir i menntaskólum. Nokkur dagblaðanna hafa aö undanförnu flutt fregnir af slök- um árangri menntaskólanem- enda á jólaprófum i desember. 1 Menntaskólanum i Reykjavik féllu aö sögn blaöanna 33% nemenda i 3. bekk (1. bekk skól- ans) og fullyrt er aö svipaöa sögu sé aö segja ilr öörum menntaskólum. Aöur hafi meöalfall hins vegar veriö 20-25%. I frétt Visis 9. jan. er fullyrt: „Undanfarin ár hefur boriö á þvi aö námsárangur nemenda i menntaskólum hafi veriö lélegri en áöur fyrr.” Vegna þessara frétta og full- yröinga sem settar hafa veriö fram i þvi sambandi leyfum viö okkur aö benda á eftirfarandi. 1. Jólapróf menntaskólanna hljóta aö vera misþung frá ári til árs og vera mismunandi frá einum skóla tilannarsenda ekki um stööluö próf aö ræöa. 2. Jólapróf hafa jafnan veriö tiltölulega þyngrien vorpróf þar sem bekkjarkennsla tiökast. Þau viröast hafa gegnt einhvers konar aövörunarhlutverki — átt aö skjóta sem flestum nemend- um skelk í bringu. Hugmyndin bak viö þau viröist sú aö meö þvi móti myndu nemendur læra meira eftir jól. Spyrja mætti: Eru þessar hugmyndir farnar að ganga út i öfgar? 3. Enn mætti spyrja: Er mis- ræmi milli prófa i menntaskól- um og grunnskólum, önnur færni prófuö I menntaskólum en i grunnskólum? 1 þessu sam- bandi er vert aö minna á aö viö- fangsefni nemenda viö lok grunnskóla eru nú mun fjölþætt- ari en tiökaöist i landsprófs- deildum áöur fyrr, m.a. vegna valgreina sem nemendum bjóö- ast nú. Markviss undirbdningur undir sérstakar kröfur mennta- skóla eru ekki á dagskrá grunn- skóla — og mega heldur ekki, að okkar dómi, vera þaö, m.a. vegna þess sem nú veröur vikiö aö. 4. Minna má á aö grunnskól- um er ætlaö aö sjá öllum nem- endum hvers árgangs fyrir viö- eigandi viöfangsefnum, koma öllum áleiðis i náminu og til nokkurs þroska. Þetta er auö- vitaö mikiö vandaverk og verö- ur aö sjálfsögöu seint fundin endanleg lausn á þvi. Þó er þetta almennt viöurkennt sem eitt mesta vandamál sem grunnskólakennarar standa frammi fyrir. Þaö er þeim mun torleystarasem kennaraskortur veröur tilfinnanlegri I grunn- skólum. 5. Menntaskólar hafa undan- farin ár fengið til sin 1/4-1/5 þeirra nemenda sem bezt hefur gengið i bóklegu námi. Meö gildistöku nýrra inntökuskil- yröa i framhaldsskóla hafa þeir að likindum fengiö talsvert af nemendum utan áöurnefnds hóps. Þeim er þvi aö ýmsu leyti meiri vandi á höndum en fyrr viö skipulagningu námsins. En ekki viröist ósanngjarnt aö ætl- ast til þess að reynt sé aö leysa þann vanda þannig aö sem fæst- um nemendum seinki I námi, sem fæstir séu skildir eftir utan- dyra. Viö getum fúslega viöurkennt aö margt megi betur fara 1 starfi grunnskóla — ekki sizt vegna kennaraskortsins sem áöur er á minnzt. Af þvi leiöir aö bæöi grunnskólar og framhalds- skólar standa frammi fyrir vanda sem auöleystari væri án slikra annmarka. Viö höfum hér leitazt viö aö draga fram nokkur mikilvæg atriði sem koma til álita þegar menn velta fyrir sér skýringum á beim fréttum sem borizt hafa af mati menntaskóla á náms- árangri nemenda sinna fyrir jól. í þessu samhengi gæti veriö gagnlegt aö lita á gamalt mat kennara á háu skólastigi á kunnáttu og færni nemenda sinna. Dæmiö er frá árinu 1920. Nefnd skipuö af alþingi geröi þá könnun hjá öllum deildum há- skólans i þvi skyni aö meta árangur af starfi menntaskól- ans. Viö leyfum okkur aö vitna hér i frásögn af þessu sem birt er i bókinni „Mályrkja Guö- mundar Finnbogasonar” eftir Baldur Jónsson. Þar segir: „Nefndin mæltist til viö há- skólaráö, aö eftirfarandi spurningar yröu lagöar fyrir kennara allra háskóladeilda: 1. Hvernig hefir reynst and- legur þroski stildenta, er þeir koma frá Menntaskólanum og byrja nám sitt viö Háskól- ann? 2. I hvaöa námsgreinum Menntaskólans finnst yöur, þeim helst ábótavant frá sjónarmiði háskólanámsins? 3. Hverjar breytingar á undir- búningi þeirra undir háskóla- námiö teljiö þjer æskilegar eöa nauösynlegar?” Svör háskólakennaranna eru birt meö nefndarálitinu (bls. 54-63) og eru einkar at- hyglisverö. Þaö, sem hér skiptir mestu máli, er dregiö saman i „Aliti” nefndarinnar, einkum á bls. 7-6, og er ein- faldast aö taka þaö hér upp orörétt. Þar segir svo: „Niðurstaöa háskólakenn- aranna (...) veröur þá i stuttu máli sú, aö stúdentar, er þeir koma frá Mentaskólanum, hafiekki fengiö þann þroska i að hugsa sjálfstættog rökvis- lega, eræskilegur erháskóla- náms. Sum svör viö 2. spurning- unni benda aö nokkru leyti 1 sömu átt. Er þar sjerstaklega athugavert það sem sagt er um kunnáttuna i Islensku. Guöf ræöisdeildin segir: „Sjerstaklega finst oss, aö stúdentunum sje ábótavant i þekkingu á Islenskri tun gu. Viö ailar skriflegar æfingar kem- ur þaö i Ijós, aö ýmsa þeirra skortir mjög þekkingu I is- lenskri rjettritun og hafa litla hugmynd um notkun aögrein- ingarmerkja. Rjettritunar- villur lýta stórlega ritgerðir sumra viö prófiö, og margir hafa lært svo illa aö skrifa, aö þraut er aö komast fram Ur ritgeröunum. öll framsetn- ingin og vöntun kommusetn- ingar bera þess stundum vott, aö þeir hugsa ekki eins skýrt og ætlast mætti til eftir sex ára nám i Mentaskólanum.” Lagadeildin segir: „Skal þess þá fyrst og fremst getiö, aö deildinni hefir reynst þekking stúdenta á islenskri; tungu æriö ábótavant, bæöi; um vöndum máls, setninga- skipun og jafnvel rjettritun”. Prófessor Guöm. Hannes- son svarar spurningunni um þaö, 1 hvaöa námsgreinum Mentaskólans stUdentum sje helst ábótavant, svo: „Lang- augljósast I Islensku. Ef dæma má eftir prófritgeröum stUdenta, þá geta fáir ritaöis- lensku stórlýtalaust.” Og prófessor Siguröur Nor- dal segir: „En af almennum kynnum af stúdentum, m.a. af þvi aö hafa hlýtt á alt Is- lenskuburtfararprófið 1915 og lesiö stilana, get eg fullyrt, aö kunnátta stúdenta I móöur- málinu er stórra ábóta vant, og miklu meiri en hægt er aö ráða af prófeinkunnum þeirra, sem viröast mjög af handahófi.” ...” Slfkt var mat háskólakennara á islenzkukunnáttu þess þrönga .úrvals Islenzkra bænda- og embættismannasona sem þá lagöi stund á háskólanám. Þess- ir stúdentar, þetta úrval ungra málnotenda, haföi yfirleitt numiö málið i skauti islenzkrar sveitamenningar og siöan stundaö bókleg fræði i mennta- skóla. En dómur þeirra kenn- ara, sem viö þeim taka, er harö- ur eins og sjá má af tilvitnun- inni. Manni er nær aö halda aö hér sé lögmál á feröinni: Kennurum, sem taka við nem- endum af ööru skólastigi, finnst þeir ævinlega kunna allt of litiö. Reykjavik, 15. janúar Höröur Bergmann. Ólafur Proppé. Asiu-sveitakeppnin. Mesta athygli vakti Klna. Þá man ég þaö Alþýöublaðiö er fyrsta dagblaöiö sem hefur helgaö Alþýöulýöveldinu Kina heilan skákþátt. TIu liö tóku þátt I þessari sveitakeppni og varö Kina I öðru sæti. Filipseyingar sigruöu,fengu þrjátiu og hálfan vinning, Kina fékk tuttugu og sex og hálfan. Filipseyingar þurfa ekki aö ganga að þvi biindandi aö þeir verða áöur en varir komnir í annaö sætiö. Jafntefli varö hjá stór- meistaranum Torre frá Filips- eyjum og Chi Ching-hsuan frá Klna. — 0— Venezuela 1977. J. Cuellar varö meistari landsins, fékk sjö og álfan vinning i 9 skákum. Þátt- takendur voru 46. — 0 — ítalia 1977. Italska meistara- keppnin fór svo aö Tatai sigraöi, fékk 10 vinninga af 13 mögul. 2. Mariotti 9,5 vinninga. — 0 — Spánn 1977. Keppnin um spánska meistaratitilinn fór svo aö Bellon sigraöi, fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. 2. J.L. Fernandes 7,5 vinninga. --- - Ur skákheiminum Heimsm eist arakeppni kvenna i bréfskák 1972-1977 Já það er ekkert grin aö tefla bréfskákþaö geturtekiö timann sinn. 1. L. Yakovleva Sovétrikjunum 9,5 vinn. af 11 mögul. 2..0. Rubtsova Sovétrikjunum 9,5 vinn. 3. M. Potova Sovétrikjunum 8 vinn. Olaga Rubtsova var heims-! meistari kvenna I bréfskák, en tapaöi nú á stigum fyrir L. Yakovleva. — 0 — Sex landa keppni blindra 1. Sviss 10 vinninga af 12 mögu- legum. 2. Belgia 6,5. 3. Vest- ur-Þýskaland. 6,5. 4. England 6.5. 5. Holland 4. 6. Frakkland 2.5. — 0 — Sveitakeppni unglinga 4.-6. nóv. 1977 HUn var háö I Stokkhólmi. 1. Stokkhólmur 6 stig 2. Málmey 4 stig 3. Kaupmannahöfn 2 stig 4. Vestur-Berlin 9 stig. Hvar var Island meö alla sina sterku? Ungverska kvenna- meistaramótið 2.-21. nóv. 1977.1. Verocki 12,5 v. 2. Ivanka 10 v. 3. Makai 9,5 v. 4. Csonkicks 8,5 v. o.s.frv. Þátt- takendur voru 16. Hér er stutt skák frá sigurvegaranum. Verocki: Csonkicks. Sikileyjar- vörn. 1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cxd4 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, a6. 5. f4, Dc7. 7. Bd3, g6. 8. 0-0, Bg7. 9. Rf3, Rbd7. 10. Del, 0-0. 11. Khl, e5. 12. fxe5, dxe5. 13. Dh4, b5 14. Bh6, Rh5. 15. Rd5, Dd6. 16. Bd2, Bb7. 17. Bb4, Rc5. 18. De7. Gefiö. — 0 — Fjórða minningarmót um Goglidze Þetta mót var haldiö I nóvem- ber 1977. 1.-2. sæti uröu R. Kholmovsovét. og T. Geor- gadse. í þessu móti skeöi þaö skemmtilega aö stórmeistari kvenna lagöi stórmeistara ksurla að velli,var þaö N. Alexandria sem vann A. Gipslis! —0 — Skattar Islenskir atvinnumenn erlendis eru látnir greiöa skatta af sfn- um launum eins og aörir. Hvaö um erlendaskákmenn sem taka laun hér. Benóný Benediktsson. Okkar vinsæli kappi er nU meö þeim efstu i Reykjavikurmótinu i skák. Mynd þessi var tekin i sumar þegar Benóný tefldi fyrir Steypustööina i útimóti Mjölnis á Lækjartorgi. Heill þér litrfki skákmaöur og til hamingju meö afmæliö, þótt seint sé. Svavar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.