Alþýðublaðið - 21.01.1978, Side 10

Alþýðublaðið - 21.01.1978, Side 10
10 Laugardagur 21. janúar 1978 asg- Laugardagur 21. jan kl. 16:00 Finnskar kvikmyndir. Sunnudagur 22. jan. kl. 16:00 Sænski bóndinn, smiðurinn og þjóðlaga- söngvarinn MARTIN MARTIN SSON syngur þjóðiög frá Bóhúsléni. NORRÆNA HUSIÐ Frá Kjörstjórn kjördæmis- ráðs Alþýðuflokksins í Austurlandskjördæmi Ákveðið hefur verið að efna til prókjörs um efsta sæti á lista Alþýðuflokksins i Austurlandskjördæmi til næstu alþingis- kosninga. Prófkjörsdagur ákveðinn 25. febrúar 1978. Tillögur um framboð þurfa að berast til Gests J. Ragnarssonar eða Jóns Svan- björnssonar, Neskaupstað, fyrir 11. febrú- ar n.k. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Útboó Tilboö óskast i byggingu 2. áfanga þriggja f jölbýlishúsa aö Valshólum 2, 4 og 6 I Breiðholti, alls 24 I- búöir. 2. áfangi fellst i þvi aö gera húsin tilbúin fyrir tré- verk. Húsin eru nú fokheld. — Útboðsgögn fást i skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavikur, Hagamel 4, frá og meö 23. janúar 1978, gegn kr. 20 þúsund skilatryggingu. Tilboöum veröi skilaö eigi siöar en kl. 11.30, 6. febrúar 1978, en þá veröa tilboöin opnuö i viöurvist bjóöenda, aö Hagamel 4. Verzlunarraamiafélag Reykjavíkur Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiöar, jeppabifreiöar, sendibifreiö og nokkrar ógangfærar bifreiöar, er veröa sýndar aö Grensásvegi 9, þriðjudaginn 24. janúar kl. 12-3. Tilboöin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Vörubílaeigendur athugið! Við smiðum álpalla á allar gerðir vöru- bila. Hentugir til allskonar flutninga. Hagstætt verð. önnumst einnig allar viðgerðir og nýsmiði. Málmtækni s/f Vagnhöfði 29 Simar 83-0-45 og 83-7-05 5 ár 12 vegi aö spyrjast fyrir um þaö. Páll bæjarstjóri sagöi þetta vissulega rétt, en ástæöuna mætti rekja til gossins 1973. 1 gosinu heföu fariö undir hraun stór hluti tækjabúnaðar Rafveitu Vest- mannaeyja sem og annarra eigna hennar. Viögeröar- og endurnýj- unarkostnaöur heföi þvi veriö gif- urlegur og þannig stæöi nú á skuld bæjarins við RARIK. Aö lokum sagöist Páll, nú á 5 ára afmæli upphafs Heimaeyjar- gossins, vilja færa fram alúöar- þakkir til allra þeirra er veitt heföu Vestmannaeyingum liö á umliönum árum viö lausn þeirra vandamála er gosiö heföi leitt af sér. __________ — J.A. Messur____________________ Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 á.d. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. s.d. Séra Árni Pálsson. Arbæjarprestakall 'Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 á.d. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2.00. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Fella- og Hólasókn. Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 4 á.d. Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1. kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartarson. Neskirkja Barnásamkoma kl. 10.30 á.d. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Barna- guðsþjónusta kl. 5 s.d. Séra Guð- mundur óskar ólafsson. ___& ShlPAUTGFRB RIKISINS M.s. Hekla - fer frá Reykjavfk, fimmtu- daginn 26. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka alla virka daga nema laug- ardaga til hádegis þann 24. þ.m. til tsafjarðar, Akureyr- ar, Húsavikur, Raufarhafn- ar, Þórshafnar, Bakkafjarö- ar, Vopnafjaröar, Borgar- fjaröar eystra, Seyöisfjarö- ar, Mjóafjarðar, Neskaup- staðar, Eskifjaröar, Reyöar- fjaröar, Fáskrúösfjaröar, Stöövarfjarðar, Breiödals- vikur, Djúpavogs og Hafnar- fjaröar. Stöður í Kenya og Tanzanía Danska utanrikisráðuneytið hefir óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á Norðurlönd- um 5 stöður við norræna samvinnuverk- efnið i Kenýa. Þar af eru: Ein yfirmannsstaða (administrative off- icer), tvær ráðunautarstöður um stofnun banka með samvinnusniði, ein ráðunautarstaða um áætlanagerð, ein um starfsmannahald (personel management). Góða enskukunnátta er áskilin. Þá hefir finnska utanrikisráðuneytið ósk- að eftir þvi að auglýstar yrðu þrjár stöður við norræna landbúnaðarverkefnið i Mbeya, Tanzaniu. Þar af eru: Ein yfirmannsstaða (project coordinator) ein ráðunautarstaða við uppskerurann- sóknir (corp research) ein ráðunautarstaða i búfjárrækt (live- stock production manager). Góð enskukunnátta er áskilin. Nánari upplýsingar um allar þessar stöð- ur, svo og umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Borgartúni 7, (jarðhæð), sem opin verður mánudaga og miðvikudag kl. 14.00—16.00. Umsóknarfrestur er til 18 febrúar. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 25. jan. 1978 kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: Muníð • alþjóólest hjálparstarf Rauða kmssins. 1. Félagsmál 2. önnur mál Mætið vel og stundvislega Sfjórn Félags járniðnaðarmanna RAUÐI KROSS ISLANDS sjysr med endurskini Alþýðuflokkurinn óskar eftir starfsmanni á skrifstofu við simavörslu og vélritun. Upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn i sima 29244. IP Laus staða Byggingarfulltrúinn i Reykjavik óskar eftir að ráðanú þegar tæknifræðing eða byggingaverkfræðing með reynslu á sviði byggingartækni. — Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavikurborgar Umsóknir sendist til skrifstofu byggingar- fulltrúa, Skúlatúni 2, fyrir 1. febrúar n.k. — Æskilegt að upplýsingar um fyrri störf ásamt prófskirteini fylgi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.