Alþýðublaðið - 01.02.1978, Side 7
fSfíf?*' ,Miðvikudagur 1. febrúar 1978
7
Kvenfélag Alþýduflokksins í Reykjavík 40 ára:
2. hluti
Baráttan fyrir
betra þjódfélagi
Þættir úr merkri sögu
eftir Helgu Möller
Þá hefur veriö höfð sýni-
kennsla i fjölbreyttri matar-
gerð, i jóla- og borðskreyting-
um, móttöku gesta og lífgun úr
dauðadái.svo þið sjáið að fél-
agskonur láta sér ekkert mann-
legt óviðkomandi. Og ekki má
gleyma að Björgvin Guðmunds-
son var leiöbeinandi á nám-
skeiði um fundarsköp og fram-
sögn.
Annar stór þáttur i starfi fél-
agsins er fjáröflun. Argjald var
lengi vel æöi lágt, fyrsta árið 5
kr. en seinna lækkað i kr. 3 þar
eð 5 kr. þótti of hátt. 1943 var
það sprengt upp i 10 kr. úr 4 kr.,
1968er árgjaldið 50 kr. en 1977 er
það oröið 1000 kr. 1 fjöldamörg
ár var bazarinn öruggasta
fjáröflunarleiðin. Fyrsti bazar-
inn var haldinn árið 1939 og gaf
af sér 406,10 kr.sem hefur verið
dágöð upphæö i þá daga. 1
bazarnefndinni hafa alltaf
starfað hörkuduglegar félags-
konur og unnið mikið og fórnfúst
starf við undirbúning. Lengi vel
komu bazarnefndarkonur sam-
an einu sinni i viku i nokkra
mánuði — seinna hálfsmánað-
arlega og unnu við alls konar
handavinnu, auk allra hinna er
framleiddu muni heima hjá sér
og gáfu á bazarinn. An allra
þessara félagskvenna væri fjár-
hagur félagsins ekki sá sem
hann er í dag og kæmi það
óhjákvæmilega niður á félags-
starfinu. En þótt aðaldrif-
fjaðrir Bazarnefndarinnar hafi
verið þær Bergþóra Guðmunds-
dóttir, Kristin Guðmunds-
dóttir og Rosemarie Christ-
iansen fór nú samt svo að
1975 var bazarinn endanlega
lagður niður. Eldri konum i
félaginu finnst það e.t.v.
hrörnunarmerki en nú eru
breyttir timar og aukin útivinna
kvenna og þar af leiðandi minni
tlmi til hannyrða á sinn þátt i
þvi. En aðrar leiðir hafa verið
reyndar i fjáröflunarskyni. Þar
má nefna hin sivinsælu bingó og
jafnvel flóamarkað og innan-
félagshappdrætti. Einnig höfum
við reynt fyrir okkur með jóla-
kerta- og kortasölu.
En liUar tekjur eru furðu
drjúgaref rétter á haldið ogmá
raunar teljast furðulegt að eng-
in kona skuli hafa tekið að sér að
sjá um rikiskassann fræga, svo
vanar sem þær eru að halda fast
um létta sjóði.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
hefur látið mikið af hendi rakna
til ýmissa liknar- og menning-
armála og i ýmsa minningar-
sjóði þessi 40 ár. 1 erlendar
safnanir hefur verið gefiö s.s. til
Noregssöfnunar, til Barna-
hjálpar Sameinuðu þjóöanna, i
Ungverjalandssöfnunina og til
nauðstaddra barna i Alsir.
Á lOára afmæli sínu gaf kven-
félagið Alþýðublaöinu sendi-
ferðabil. Verð bilsins var kr.
12.273.91 ,,að viðbættu verði
númersins” og þegar félagið
varð 20 ára gaf það blaðinu
vandað viðtæki. Einnig var til
skammstima alltaf gefið i kosn-
ingasjóði flokksins. A þessum
timum óðaverðbólgunnar hefur
verið hugsað til fjárfestingar.
1974 keypti félagið rikistryggð
skuldabréf að upphæð kr.
100.000.00.12. aprfl 1977 voru þau
að verðmæti kr. 670.365..00.
Ein fjáröflunarleiö er enn
ónefnd þótt ágóðinn hafi ekki
runnið tfl kvenfélagsins. Það er
1. mai kaffið svonefnda. Kven-
félagið hefur haft forgöngu um
það ásamt hópi fólks úr flokks-
fél. og konum úr kvenfélaginu.
Lengi vel rann ágóðinn til kosn-
ingasjóös fulltrúaráðsins en sið-
ustu árin hefur ágóðinn runnið
til Alþýðuflokksins, m.a. hefur
verið keyptur Offset-fjölritari
sem geymdur er á flokksskrif-
stofunum i Reykjavik.
Þá er komið að meginvið-
fangsefni félagsins, fundarhaldi
og samkomum. Ýmsar breyt-
ingar i þjóöfélaginu hafa orðið
til þess að erfiöara er að halda
uppi góðu félagsstarfi nú. Kem-
ur þarýmislegttil, margs konar
tómstundastarf fyrir fullorðna á
vegum borgarinnar og félaga-
vinnu viö samtök neytenda i
landinu”.
Samkomur félagsins hafa
verið eins og gengur og gerist i
öðrum félögum. Árshátiöir og
sumarfagnaöir voru árlegir við-
burðir og var þá jafnan glatt á
hjalla. Oft lásu félagskonur upp
frumsamin ljóð og sögur. 1
gamalli fundargerð er minnst á
„þjóðlegt en nokkuö fágætt
skemmtiatriði”, en það var
hagyrðingaþáttur i umsjá nokk-
urra félagskvenna. En hin sið-
ari ár hafa árshátiðir legið niðri
en i' staöinn verið haldinn góu-
fagnaður sem tekist hefur með
afbrigðum vel.
Til að sporna við óhollum
áhrifum frá bióunum' voru
haldnar barnaskemmtánir i
nokkur ár, einnig gekkst félagið
fýrir jólatrésskemmtunum fyrir
börn í samvinnu við Alþýðu-
flokksfélag Reykjavíkur.
Þá má ekki láta hjá liöa að
minnastá hinar vinsælu, árlegu
skemmtanir i Iðnó fýrir aldrað
fólk. Þær tókust jafnan afarvel
en vegna minnkandi þátttöku
eldra fólksins, m.a. vegna
margháttaðrar starfsemi fyrir
aldraða hin siðari ár var ákveð-
ið að leggja þær niður árið 1969
og höfðu þær þá verið haldnar i
16 ár. Þær Pálina Þorfinnsdótt-
ir, Oddfriður Jóhannsdóttir og
Guðrún Siguröardóttir settu i
upphafi ákveðið svipmót á þess-
ar skemmtanir sem hélst öll ár-
in.
Ferðalög hafa verið farin svo
til á hverju sumri. Hafa þau
veriðsérlega ánægjuleg og þátt-
taka jafnan góö. Feröalangar
hafa fariö viða um landið og
veðurguðirnir oftast veriö þeim
hliðhollir. Þær félagskonur er
veg hafa haft og vanda af þess-
um ferðalögum eru Pálina
Þorfinnsdóttir, Katrin Kjart-
ansdóttir, Guðrún Steingrims-
dóttir og siðast en ekki sizt Aldis
Kristjánsdóttir og til aðstoðar
haft Aslaugu Jóhannsdóttur. En
félagskonur hafa ekki eingöngu
gert viðreist um eigið land. 1948
fór Soffi'a Ingvarsdóttir til
Kauþmannahafnar á mót nor-
rænna jafnaðarkvenna. Guðný
Helgadóttir sat landsþing
norskra jafnaðarkvenna i Osló
1957. Þá var Soffiu Ingvars-
dóttur boöið aö sækja kynning-
armót vestur-þýskra jafnaöar-
kvenna i Bonn 1960 og alþjóö-
aþing jafnaöarkvenna i
Amsterdam ’63. Sögðu þær
jafnan frá feröum sinum á fél-
agsfundum er heim var komið
og varð gerður góöur rómur aö.
Jólafundir félagsins hafa allt-
af verið nokkuð frábrugönir
öðrum fundum hjá okkur — og
oftast bezt sóttir. Hafa þeir
jafnan verið mjög hátiölegir og
félagskonur sjálfar haft með
höndum flutning dagskrár
hverju sinni og lagt mikla vinnu
i undirbúning enda haft erindi
sem erfiði.
Arið 1943 er þess i fyrsta sinn
getið að stjórn Kvenfélags
Alþýðuflokksins i Hafnarfiröi
hafi þegið boð félagsins um að
sitja fund þess 5. april og er það
upphaf góðra kynna sem haldist
hafa sfðan, lágu að visu niðri um
skeið, en upphófust aö nýju ’72
er um 20 konurúr kvenfélaginu i
Hafnarfirði komu á félagsfund
hjá okkur. Sú heimsókn var
endurgoldin skömmu siðar og
tókust báðir fundirnir mjög vel,
efldu gagnkvæma kynningu og
samvinnu. Ein sameiginleg
leikhúsferð á vetri hefur siðan
verið á starfsskrá félaganna.
I nokkur ár var þaö einnig á
starfsskrá félagsins aö fara
kynnisferöir á vinnustaði til að
fá hugmynd um það sem fram
færi ásviöi iðnaðarins. Var far-
ið i nokkrar verksmiðjur. Það
tiðkaðist einnig um tima aö fara
i heimsóknir á elliheimili og
spjalla við gamla fólkið eða lesa
fyrir það. Þótti félagskonum
það bæði lærdómsrikt og
ánægjulegt.
fundiog meö öörum flokksfélög-
um. Hafa fundirnir yfirleitt ver-
ið haldnir i Ingólfscafé en ann-
ars i Iðnó (uppi) eða fundarsal
Alþýðubrauðgerðarinnar meö-
an Oddfriðar Jóhannsdóttur
naut við. Hafa forráðamenn
Alþýðuhússinshf. verið félaginu
afar vinsamlegir og lánaö sali
og eldhús endurgjaldslaust.
Avallt hefur verið leitast við að
hafa fundina sem fjölbreytileg-
asta og umfram allt vandaða.
Af fundarefni ber fyrst að
nefna flokksmál og stjórnmála-
viöhorf hvers tima. Þingmenn
flokksins, ráðherrar og aðrir
forystumenn og konur hafa allt-
af gefið sér tima til að koma á
fundi félagsins til að kynna og
ræða þau mál er efst eru á
baugi. Hafa þau rætt m.a. um
efnahagsmál og hið „dular-
fulla” fyrirbæri visitöluna,
atvinnumál, verkalýösmál, úr-
slit alþingis-, bæjar- og borgar-
stjórakosninga, húsnæðismál,
almannatryggingalöggjöfina,
sameiningarmál, verðlagsmál
og drög að nýrri stefnuskrá, og
ómagann, Alþýðublaðiö.
Margar samþykktir hafa ver-
ið gerðar og mikið sent af tillög-
um og áskorunum til styrktar
menningar- og framfaramálum
ef aðlögum yrði, fengist leiörétt
óviöunandi misrétti i skatta-
málum sem ekki er hægt að þola
lengur”.
A fundi 3. feb. 1953 voru þess-
ar samþykktir geröar: 1) Kven-
félag Alþýðuflokksins i Reykja-
vik skorar á bæjarstjórn Rvk i
sambandi við fjárhagsáætlun
næsta árs að hlutast til um að
komið veröi upp hentugum
leiguibúðum fyrir einstæðar
mæður i ibúðarhúsasambygg-
ingum, sem bæjarfulltrúar
Alþýðuflokksins leggja til að
verði byggðar. Jafnframt skal
bent á nauðsyn þess að i
námunda við slikar sambygg-
ingar verði staösett dagheimili
fyrir börn svo og vöggustofa”.
2) „Kvenfélag Alþýðuflokksins
skorar á bæjarstjórn Rvk aö
gera ráð fyrir á næstu fjárhags-
áætlun sérstökum gjaldlið, sem
ætlaður verði til undirbúnings
og starfrækslu mæöraheimilis,
þar sem einstæðar mæður og
aðrar konur, er hafa slæmar
heimilisástæður, geta dvaliö
stuttan tíma fyrir og eftir
barnsburð”.
1960 var samþykkt einróma:
„Fundur haldinn i Kvenfélagi
Alþýðuflokksins i Reykjavik 1.
nóv. 1960 lýsir ánægju sinni yfir
um aösamþykkja frumvarpið”.
Heilbrigöismál hafa oft verið
til umræðu og þekktir læknar
mætt á fundum félagsins,
Halldór Hansen yngri flutti er-
indi um geðheilsu og geðvernd
barna svo dæmi sé nefnt.
Uppeldis- og skólamál hafa
einnig oft verið til umræðu og
margar áskoranir um leikskóla,
dagheimili og leikvelli verið
sendar. Ýmsir skólamenn hafa
komið og flutt erindi um skóla-
og fræðslumál, t.d. flutti Jónas
Pálsson erindi um sálfræðideild
skóla og Brandur Jónsson erindi
um Heyrnleysingjaskólann.
Þá hafa Neytendasamtökin
verið kynnt i félaginu. Mjólkur-
sölumál verið rædd og önnur
hagsmunamál neytenda. Á
fundi i júni 1951 var samþykkt:
„Fundur Kvenfélags Alþýðu-
flokksins haldinn 5. júni 1951
mótmælir harðlega nýafstað-
inni ólöglegri hækkun á útsölu-
verði mjólkur og tekur undir þá
kröfu fulltrúa neytenda i verð-
lagsnefnd að hver litri mjólkur
verði aftur lækkaður um 13
aura. Fundurinn telur þaö
óhæfu að framleiðsluráð land-
búnaðarins gangi inn á þá braut
að stórhækka verð á slikri nauö-
synjavöru almennings án sam-
samtaka, aukin vinna kvenna1
utan heimila og svo hinn titt-
nefndi sökudólgur lélegrar þátt-
töku i félagsstarfi — sjón-
varpið — með sina astona
og hudsona. 1 fundargerð frá
29. jan. 1971 má sjá að hald-
inn hafði verið sérstakur
fundur i kvenfélaginu um fund-
arsókn og starf félagsins.
Eftirfarandi var þá skráö:
„Kreppa virðist einkenna allt
félagslif og okkar félag fer ekki
varhlutaaf þvi. Fundarsókn svo
léleg að jafnvel jólafundir með
skemmtiatriöum og kaffi og
gómsætum kökum megnuöu
ekki að fá konurnar til aö
fjölmenna”.
Stjórn félagsins hefur ávallt
lagt rika áherzlu á að finna nýj-
ar leiðir til aö örva þátttöku
kvenna í félagsstarfinu, s.s.
með kosningu nefnda til að sjá
um einstaka fundi.
Frá upphafi hefur þeirri meg-
instefnu verið fylgt að halda
reglulega fundi einu sinni i
mánuði bæði sérstaka félags-
bæöi til Alþingis, borgarráös
o.fl. aöila.
Á fundi I félaginu i nóv. 1951
voru t.d. eftirfarandi tillögur
samþykktar: „Fundur Kvenfél-
ags Alþýðuflokksins i Rey kjavik
haldinn 6. nóv. 1951 skorar á
Alþingi það, sem nú situr, aö
samþykkja frumvarp til laga
sem Gylfi Þ. Gislason alþingis-
maður flytur, um breytingar á
lögum nr. 6 9. jan. 1935 um
tekjuskatt og eignaskatt, varð-
andi sérsköttun hjóna. Núver-
andi ákvæði i skattalögunum
um samsköttun hjóna veldur
óeðlilega miklum skattþunga á
fjölskyldufólki i samanburði við
einhleypa og er þvi um mikib
hagsmunamál alls þorra heim-
ila að ræða, jafnframt sem i nú-
gildandi skattalögum felst
augljóst ranglæti i garð giftra
kvenna. Fundurinn álitur nauö-
synlegt að endurskoöa skatta-
löggjöfina i heild, en jafnvel, þó
það yrði gert svo fljótt sem auð-
ið er, telur fundurinn að með
frumvarpi Gylfa Þ. Gislasonar,
frumvarpi um launajöfnuð
kvenna og karla fluttu af þing-
mönnunum Jóni Þorsteinssyni,
Eggert G. Þorsteinssyni og
Friðjóni Skarphéðinssyni. Jafn-
framt skorar fundurinn á
Alþingi það er nú situr að störf-