Alþýðublaðið - 03.02.1978, Síða 9
sssr Föstudagur 3. febrúar 1978
9
m*t&
G jaf ir í olympíu
sjóðinn
Sovézkur almenningur tek
ur þátt F undirbúningi OL-80
Meöal þeirra/ sem síðast
veittu viðtöku gullminnis-
merki, sem veitt er fyrir
að leggja fram í sjálfboða-
vinnu og án endurgjalds
a.m.k. 225 stundir f bygg-
ingarvinnu við olympíu-
mannvirkin í Tallin, er
Erik Palm. Afhendingar-
athöfnin fór fram i skrif-
stofu undirbúningsnefndar
01-80 í höfuðborg
Eistlands, þar sem sigl-
ingakeppnin á næstu
olympíuleikum mun fara
fram. Framlag Palms
nam yfir 675 vinnustund-
um.
Ekki aðeins gullmerki
heldur og silfurmerki (fyr-
ir 75 stunda vinnu) og
bronsmerki (25 stunda
vinna) hafa verið veitt
mörgum samborgurum
Plams, i viðurkenningar-
skyni fyrir framlag þeirra.
Hugmyndin að halda
olympiuleikana í
Sovétríkjunum nýtur víð-
tæks stuðnings allra stétta
i landinu. Ibúar margra
sovéskra borga og sveita-
héraða — þ.e. ekki aðeins
olympíuborganna Moskvu,
Tallin, Kiev, Minsk og
Leningrad — lýsa sig þess
albúna að leggja fram sinn
skerf til undirbúnings OL-
80.
Æskulýðurinn skipuleggur
byggingar flokka, sem halda til
olympiuborganna (að sjálfsögðu
aðallega til Moskvu þar sem mest
byggingarvinnan fer fram), og fá
heimild til starfa hjá sérstökum
aðalstöðvum, sem settar hafa
verið á fót til þess að hafa yfir-
umsjón með forgangsverkefnum
vegna olympiuleikanna. „Starfs-
mannastjórinn”, A. Jefimov, seg-
ir, að frá þvi i ágúst 1976 hafi yfir
12.000 ungir byggingamenn komið
til Moskvu frá öllum sambands-
lýðveldunum. Þeirerunúað reisa
stærstu olympiumannvirkin, t.d.
innanhúsleikvang, sem tekur 45
þúsund manns i sæti, i grennd við
friöartorgið, miðstöð fyrir
reiðmennskuiþróttir i
Bitsevotr jágarðinum, og
hjólreiðabraut af nýrri gerð i
Krjlatskoje.
Hinn mikli áhugi á þvi, aö
olympiuleikarnir 1980 fái góðan
framgang, birtist i ýmsum mynd-
um. Hinn frægi söngvari Muslim
Magomajev, þjóðlistamaður
Sovétrikjanna, hefur gefið ágóð-
ann af einum tónleika sinna —
8.942 rúblur — i olympiusjóðinn.
Hann segir: „Þetta er fyrsta
framlag mitt til undirbúnings
Moskvuleikunum. Ég hef i hyggju
að æfa nýja tónleikadagskrá og
e.t.v. að semja söng um iþróttir
og olympiukeppendur fyrir árið
1980”.
Söngkonan Edith Pjetsja og
ýmsir listamenn hafa fylgt
fordæmi Magomajevs. Allt þetta
fé er lagt inn á sérstakan reikn-
ing, nr. 700616, i rikisbanka
Sovétrikjanna. Reikningurinn
var opnaður þegar í mars
1975 aö beiðni sovésks
almennings, sem vildi leggja
fram fé til styrktar olympiu-
leikunum i Moskvu. Þessi
framlög koma frá fólki á öllum
aldri, i öllum starfsgreinum, og
að sjálfsögðu eru upphæðirnar
misháar. t bréfi frá
Kurantovbörnunum i Sotsji segja
Natasja, sem er i þriðja bekk, og
Andrei, sem er i áttunda bekk, að
þau sendi rikisbankanum 107
rúblur, sem þau hafi unnið sér inn
á heilu ári fyrir að safna saman
rusli og ónýtur pappir. Meðal
annarra gefenda i olympiusjðð-
inn eru Taisia Tsjursina frá
Tasjkent, sem tók þátt i fyrstu
þjóðarleikunum árið 1928, en er
nú kunnur læknir i Uzbekistan,
Pavel Petrof frá Sakjalin, áhuga-
maður um lyftingar, og Nikolai
Gvozdovski, starfsmaður við
Gromadskaja-járnbrautarstöö-
ina i Krasnojarskhéraði i Siberiu.
Margar hópgjafir berast nú
bankareikningi nr. 700616. T.d.
416 rúblur frá verkamönnum við
Zjilstroi-byggingafyrirtækið i
Moskvu, og 205 rúblur frá
stúdentum við læknaháskólann i
Jerevan.
Stærri upphæðir berast einnig,
t.d. nam framlag Siberiu iþrótta-
klúbbsins i Novosibirsk 5000 rúbl-
um. En það sem safnast i þennan
sjóð hrekkur að sjálfsögðu aðeins
fyrir litlum hluta af heildarkostn-
aðinum við olympiuleikana.
Aðalatriðið er að þessar gjafir
sýna stuðning allrar sovésku
þjóðarinnar við Moskvuleikana.
Annað dæmi um þennan stuðn-
ing er frumkvæði stúdentahóps
við Plekjanof hagfræðistofnunina
i Moskvu, sem stúdentar við
margar menntastofnanir i
sovésku höfuðborginni og öðrum
olympiuborgum hafa tekið eftir.
Plekjanovstúdentarnir eru
ákveðnir i þvi að hafa 3000 manna
sveit reiðubúna árið 1980 til þess
að veita ýmsa þjónustu á
olympiuleikunum, svo sem til
starfa við verslanir og til þess að
aðstoða við ýmsa aðra almenna
þjónustu. Deildirstofnunarinnar i
erlendum tungumálum og á svið’
opinberrar þjónustu hafa þegar
skipulagt sameiginlega námskeið
til þess að þjálfa stúdenta til þess-
ara starfa.
Nikolai Vasiljev, starfsmaður i
máliðnaði, og félagar hans á
rannsóknarstofu i Leningrad hafa
með Moskvuleikana i huga smið-
að módel af „rafeindanuddara”,
tæki sem sent hefur verið undir-
búningsnefnd OL-80. Nefndinni
hefur smám saman borist ara-
grúi af hugmyndum, tillögum og
ábendingum i pósti og simskeyt-
um frá öllum hlutum landsins.
Margar þeirra eru þegnar með
þökkum af þeim sem veita kom-
andi olympiuleikum forstöðu.
Af hinum fjölmörgu gjöfum i
olympiusjóðinn má ráða að
sovésk alþýða liti ekki aðeins á
olympiuleikana 1980 sem hátiðis-
daga, heldurog sem sameiginlegt
málefni sitt.
spékoppurínn
/ / , 229 l' 1
Þú getur nú sett hann i arininn áður en þú byrjar að rifast.
Utvarp
Föstudagur
3. febrúar
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þorbjörn Sigurðsson
les sögu af ódisseifi i endur-
sögn Alan Bouchers, þýdda
af Helga Hálfdanarsyni.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Þaö er svo margtkl.
10.25: Einar Sturluson sér
um þáttinn. Morguntónleik-
arkl. 11.00: Shmuel Ashke-
nasi og Sinfóniuhljómsveit
Vínarborgar leika Fiðlu-
konsert nr. 1 op. 6 eftir
Paganini, Heribert Esser
stj./ Sinfóniuhljómsveitin i
Cleveland leikur „Dauöa og
ummyndun”, sinfóniskt ljóð
eftir Richard Strauss, Ge-
orge Szell stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki” eftír Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö Ólafur
Jónsson les þýðingu sina
(4).
15.00 Miðdegistónleikar
Studio-hljómsveitin i Berlin
leikur „Aladdin”, forleik
op. 44 eftir Kurt Atterberg,
Stig Rybrant stjórnar. Willy
Hartmann og Konunglegi
danski óperukórinn syngja
tónlist úr leikritinu „Einu
sinni var” eftir Lange-Mull-
er. Konunglega hljómsveit-
in I Kaupmannahöfn leikur
með; Johan Hye-Knudsen
stjórnar. Konunglega fíl-
harmoníusveitin i Lundún-
um leiki.r oolka og fúgu úr
óperunni „Schwanda” eftir
Weinberger, Rudolf Kempe
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 tltvarpssaga barnanna:
„Upp á lff og dauða” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viöfangsefni þjóöfélags-
fræða Dr. Þórólfur Þór-
lindsson lektor flytur erindi
um framlag félagsfræðinn-
ar.
20.00 Nýárstónleikar danska
útvarpsins Flytjendur:
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins, Rony Rogoff, Charles
Senderovitz, Gunnar Tag-
moseogArneKarecki fiðlu-
leikarar, og Jörgen Ernst
Hansen orgelleikari. a.
Konsert I h-moll fyrir f jórar
fiðlur og strengjahljóðfæri
eftir Antonio Vivaldi. b. Þrir
sálmaforleikir eftir Dietrich
Buxtehude. c. Konsert i
a-moll fyrir fiðlu og
strengjahljóöfæri eftir Jo-
hann Sebastian Bach. d.
Prelúdia og fúga i e-moll
eftir Nicolaus Bruhns. e.
Konsert i d-moll fyrir tvær
fiðlur og strengjahljóöfæri
eftir Bach.
21.00 Gestagluggi Hulda Val-
týsdóttir stjó'rnar þættinum.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftír Virginiu M.
AlexineÞórir S. Guöbergs-
son les þýðingu sina (8).
22.20 Lestur Passiusálma
Guöni Þór Ölafsson nemi I
guðfræðideild les (10).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
3. febrúar
20.00 Fréttír og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Eldvarnir á vinnustað 1
þessari fræðslumynd er
sýnt, hvernig ber aö varast
og hvað að gera, ef eldur
kviknar. Þulur Magnús
Bjarnfreðsson.
20.50 Kastljós (L) Þáttur um
ii;nlend í.nálefni. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
21.50 Niðursetningurinn Kvik-
mynd frá árinu 1951 eftir
I.oft Guðmundsson ljós-
myndara. Leikstjóri er
Brynjctfur Jóhannesson, og
leikur hann jafnframt aðal-
hlutverk ásamt Bryndisi
Pétursdótiur og Jóni Aðils.
Myndin er þjóölifslýsing frá
fyrri timum. Ung stúlka
kemur á sveitabæ. Meðal
heimilismanna er niður-
setningur, sem sætir illri
meðferð, einkum er sonur
bónda honum vondur. Á
undan N iðursetningnum
verður sýnd stutt, leikin
aukamynd, sem nefnist Sjón
er sögu rikari. Aðalhlutverk
leika Alfreð Andrésson og
Haraldur A. Sigurðsson.
23.00 Dagskrárlok.
Ætlarðu enn að þræta fyrir að þú biistrar i svefni?
Siggi, viltu halda tólinu uppi svo ég geti heyrt reikni- og
ritvélaniðinn á skrifstofunni.