Alþýðublaðið - 03.02.1978, Qupperneq 10
Föstudagur 3. febrúar 1978!,!
10
Leikari 3
styrkurinn nemur 350 þúsund
krónum.
Sigurður Sigurjónsson er yngsti
leikarinn, sem hlotið hefur styrk-
Hann er 22ja ára. Sigurður lauk
prófi frá Leiklistarskóla tslands
vorið 1976, en það var i fyrsta
skipti, sem skólinn útskrifaði
nemendur. A skólaárum sinum
tók hann þátt i tveimur sýningum
i Nemendaleikhúsinu: ,,Hjá
Mjólkurskógi” og „Undir Suð-
vesturhimni”. t fyrravetur lék
hann hjá Þjóðleikhúeinu i sýning-
unum: Dýrin i Hálsaskógi, Lér
konungur og Skipið. I vetur hefur
hann leikið hlutverk Kalla i leik-
ritinu „Stalin er ekki hér” og vak-
iö þar athygli og einnig leikur
hann i barnaleikritinu Osku-
busku, hlutverk lærisveins töfra-
disarinnar. Þá má geta þess, að
Prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga á
Akureyri
Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Al-
þýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga á
Akureyri 1978 fer fram laugardaginn 11.
febrúar og sunnudaginn 12. febrúar næstkom-
andi. Kjörfundurver-dur frá kl. 14.00 til 19.00
báða dagana.
Kjörstaður verður Gránufélagsgata 4 (J.M.J.
húsið).
Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Akureyringar
18 ára og eldri, sem ekki eru flokksbundnir í
öðrum stjórnmálaflokkum.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hefst mánu-
daginn 6. febrúar og lýkur föstudaginn 10.
febrúar. Fer hún fram að Strandgötu 9, skrif-
stofu Alþýðuflokksins, kl. 17.00 til 19.00 dag
hvern.
Frambjóðendur til prófkjörsins eru: Freyr
Öfeigsson, Birkilundi 5J 1. sæti,Bárður Hall-
dórsson, Löngumýri 32, í 1. og 2. sæti,
Þorvaldur Jónsson, Grenivöllum 18, í 2. sæti,
Magnús Aðalbjörnsson, Akurgerði 7 d, í 2. og 3.
sætb
Sævar Frímannsson, Grenivöllum 22, í 3. sæti,
Ingvar G. Ingvarsson, Dalsgerði 2a í 4. sæti,
Pétur Torfason, Sólvöllum 19, í 4. sæti,
Kjósandi merki með krossi við nafn þess
frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann
nema í eitt sæti, þótt hann bjóði sig fram til
f leiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem eru í
f ramboði.
Kjósa ber í öll 4 sætin.
Akureyri 23/1 1978
Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna á
Akureyri
isafjörður
Prófkjör á vegum Alþýðuflokksfélags ísa-
fjarðar vegna bæjarstjórnarkosninga í fsa-
f jarðarkaupstað 1978.
1) Prófkjör fyrir væntanlegar bæjarstjórnar-
kosningar fer fram sunnudaginn 26.
febrúar n.k.
2) Framboðsfresfur rennur út þriðjudaginn
14. febrúar.
3) Kosið verður um 1.2. og 3. sæti framboðs-
listans.
4) Kjörgengi til framboðs í prófkjörið hefur
hver sá sem fullnægir kjörgengisákvæðum
laga urn kosningar til sveitarstjórnar og
hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokks-
félaga.
5) Framboðum ber að skila til formanns
félagsins eða annarra stjórnarmanna.
6) Niðurstöður próf kjörs eru bindandi hljóti sá
f rambjóðandi sem kjörinn er minnst 20 af
hundraði af kjörfylgi Alþýðuflokksins við
síðustu sambærilegar kosningar eða hafi
aðeins eitt framboð borist.
7) Öllum, sem orðnir eru 18 ára á kjördegi,
eiga lögheimili í sveitarfélaginu og ekki eru
f lokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum
er heimil þátttaka i prófkjörinu.
8) Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram
dagana 19, —25. febr. að báðum dögum
meðtöldum. Þeir, sem taka vilja þátt í
utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi sam-
band við Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5.
I stjórn Alþýðuflokksfélags isafjarðar
Gestur Halldórsson formaður
Jens Hjörleifsson
Sigurður J. Jóhannsson
Karitas Pálsdóttir
Snorri Hermannsson
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Garðabæjar
verður haldinn mánudaginn 6. febrúar að
Garðaholti.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf,
Prófkjörið.
Stjórnin
Sigurður lék i áramótaskemmti-
þætti sjónvarpsins og einnig hefur
hann leikið i fleiri sjónvarpsþátt-
um ósýndum.
Formaður sjóðsstjórnar, Þor-
steinn ö. Stephensen, afhenti Sig-
urði styrkinn á sunnudagskvöld-
ið, en aðrir i sjóðstjórn eru Torfi
Hjartarson og Davið Scheving
Thorsteinsson.
Inmtxétir 1
lenzka gjaldeyrisreikning. Loks
er svo þriðji flokkurinn, en þar er
um þá að ræða sem engin eöa
ófullnægjandi svör hafa gefið og
er þá leitast við að grafast fyrir
um tilurð og allar orsakir fyrir
eigninni.
Við rannsókn þessa máls hafa
unnið tveir menn af hálfu gjald-
eyriseftirlits, þeir Sigurður
Jóhannesson, forstöðumaður þess
og Sveinn Sveinsson. am
Gengisfelling 1
þessar aðgerðir og að til þeirra
skuli gripið nú, bendi eindregið
til þess að ákvörðun hafi verið
tekin um að fella gengi islenzku
krónunnar um komandi helgi.
Er á það bent i þvi sambandi að
það sé ákaflega hentugt að
byrja vikuna á nýju gengi, það
er að taka upp nýja gengis-
skráningu á mánudagsmorgni,
þegar vinnuvikan hefst hjá
bönkunum.
Einn af þeim viðskiptaaðil-
um, er Alþýðublaðið hafði sam-
band við i gær, maður sem um
áratugi hefur átt viðskipti i er-
lendum gjaldeyri, tjáði blaðinu
einnig i gær að hann vissi ekki
tilþessað aðgerðiraf þessu tagi
skytu upp kollinum, án þess að
gengislækkun fylgdi i kjölfarið.
Þess má geta aö rætt hefur
verið um á milli tiu og tuttugu
prósent gengislækkun. _hv
Nafn
mitt var
falsað
Mánudaginn 23. janúar
kom grein i dagblaðinu
undir f y ri rsögninni
„Reikningar útivistar
verði birtir á prenti". Ná-
unginn falsar mitt nafn
undir greinina en ég er 14
ára gamall. Þessi maður
ætti að hugleiða kínverska
spakmælið: „Að Ijúga að
öðrum er Ijótur vani, en
Ijúga að sjálfum sér er
hvers manns bani".
Vona ég aö maðurinn
standi fyrir máli sínu þeg-
ar þar að kemur.
Guðmundur Jónsson,
Langholtsvegi 131.
Skipin
Skipafréttir frá skipa-
deild S.I.S.
Jökulfell fer væntanlega i
kvöld frá Cuxhaven til Hull.
Disarfell fer væntanlega i
kvöld frá Þorlákshöfn til
Reykjavikur.
Helgafell er væntanlegt til
Reykjavikur á morgun frá
Larvik.
Mælifeil fer væntanlega i
nótt frá Borgarnesi til
Reykjavikur og siðan Wism-
ar.
Skaftafell fór 28. þ.m. frá
Reykjavik til Gloucester og
Halifax.
Hvassafell fer væntanlega i
kvöld frá Antwerpen til
Reykjavikur.
Stapafell er i Reykjavik.
Litlafell fóri gær frá Hafnar-
firði til Hornafjarðar.
Nautic Frigg losar i Rotter-
dam.
Paalfór 31. jan. frá Reykja-
vík til Svendborgar og Lu-
beck.
^pékoppurinn
Rauðvin eða hvitvin herra minn?
Hvort sem er. Ég er litblindur.
RAFMÓTORAR
Höfam fengið stóra sendingu af rafmótorum,
bæði eins og þriggja fasa.
Verðið ótrúlega hagstætt. — Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
Sólheimum 29-33 Símar (91) 3-53-60 & 3-65-50
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
>_—__— .— -
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiöslu opin alia daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Biómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö aiia daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826. l
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR