Alþýðublaðið - 03.02.1978, Síða 11
Föstudagur 3. febrúar 1978
ll
■áéta/LeUdiÚsln
islenzkur texti
Spennandiný amerisk stórmynd 1
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
Siðustu sýningar.
LAueamttr
B I O
Sími 32075
Whisky flóðið
Whisky Galore
Gömul bresk gamanmynd er lýsir
viðbrögðum eyjaskeggja á eyj-
unni Todday, er skip með 40.000
kassa af Whisky strandar við eyj-
una.
Aöalhlutverk: Basil Redford,
Joan Greenwood, James
Robertsson Justice og Gordon
Jackson (Hudson i Húsbændur og
hjú).
Leikstjóri: Alexander
Mackendrich.
Aöeins sýnd Miövikudag,
fimmtudag og föstudag kl. 5 — 7
og 9.
Aukamynd
Töframáttur Tod-AO 70
m/m
Sjáið þessa frábæru tækni,
áhorfendum finnst þeir vera á
fljúgandi ferð er skiðamenn
þeysa niður brekkur, ofurhugar
þjóta um á mótorhjólum og Skrið-
braut á fullri ferö.
Aðvörun — 2 mínútur
91,000 People.
33 Exit Gates.
One Sniper...
MINUTE
WARNING
CHARLTON HESTON
JOHN CASSAVETES
"TWO-MINUTE WARNING
MARTiN BALSAM • BEAU BRIDGES
Hörkuspennandi og viöburðarrik
mynd.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Siðustu sýningar.
Ert þú félagi 1 Rauóa krossinum?
Deildir félagsins Jfé
eru um land allt. H
RAUÐI KROSS ISLANDS
M5-44
Silfurþotan.
m
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
“SILVER STREAK '»i«jxnwius-C(x>iwa>encn»«
Nto’«*Tiv ci»ro<.jAufs^i PATRICK McGOOHAN
ISLENskuR TÉXTÍ
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TÖNABfÖ
ÍF 3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Öskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— salur —
SJÖ NÆTUR I JAPAN
Sýnd kl. 3.03, 5.05, 9 og 11.10.
salur
JÁRNKROSSINN
Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10.40.
salur
ÞAR TIL AUGU
ÞÍN OPNAST
Sýnd kl. 9, 9.05 og 11.
DRAUGASAGA
Sýnd kl. 3.10 og 5.
i.f.ikfLiac, 2<2
REYKIAVlKCK
SKALD-RÓSA
I kvöld. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SAUMASTOFAN
Þriðjudag. Uppselt.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING 1
AUSTURBÆJARBIOI LAUGAR-
DAG KL. 23,30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-
21. Simi 1-13-84.
pwm
2-21-40
Kvikmyndahátíd
2. til 12.
febrúar
Listahátíð í
Reykjavík 1978
HíisUm lif
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Ri
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
JÁRNHNEFINN
mm I
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd um kalda karla og
harða hnefa
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3 - 5 -7 - 9 og 11
GAMLA BÍÖ M
Simi 11475
Tölva hrifsar völdin
Demon Seed
Ný bandarisk kikmynd i litum og
Panavision
Hrollvekjandi að efni:
Aðalhlutverk: Julie Christie
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 50249,
Taxi Driver
w*mm]
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk verð
launakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin .Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Ilarvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
Hversvegna ríkir
þögnin um það?
Verðhækkunarskriðan.
Undanfariö hafa landsmenn
orðið vitni að þvl — og gjarnan
fundið til þess á pyngju sinni —
að skriða allskonar
verðhækkana er á fullri ferð.
Eins og vant er, eða hefur
komizt upp í vana á siðustu tim-
um, hafa opinber fyrirtæki —
þar meö talin rikisfyrirtæki i
einni eða annarrimynd — hreint
ekki verið neinir eftirbátar i þvi
skriðufalli.
Varla liöur svo nokkur vika,
að fleiri eða færri vörutegundir
og þjónusta hækki og hækki.
Alkunna er, að við ráðum li'tið
við verðhækkanir, sem stafa af
hækkandi verðlagi á erlendum
innflutningi, og þó.
Margir ráku upp stór augu i
fyrra, þegar þaðvarð hljóöbært,
að tilhlutan verðlagsstjóra, aö
til væru þeir, sem létu sig hafa
að kaupa erlendar vörur i heild-
sölu á smásöluverði í viðkom-
andi landi!
Furðu hljótt hefur verið um
þetta mál, þó hér sé alls ekki um
að ræða neitt smávægi.
Talsmenn verzlunarstéttar-
innar, sem annars opnuðu sinn
munn um þetta einstæða fyrir-
bæri, virtust helzt komast að
þeirri niðurstöðu, aö hér væri að
leita rótanna hjá þætti opinbers
verðlagseftirlits, sem löngum
hefur verið þeim þyrnir I holdi.
Vel má vera að framkvæmd
verölagseftirlitsog ýmsir hættir
þar mættu betur fara. Löngum
er hægt aö bæta um ef til er vilji
og aðrar aðstæöur.
Á þaö verður þó að lita, að
evangelium, sem oft er boðað,
að frjáls samkeppni hljóti að
verða langöruggasta verðlags-
eftirlitiö, hlýtur að skjóta nokk-
uð skökku við árangurinn, sem
varð af athugun verðlagsstjóra
á ofannefndum verzlunarhátt-
um.
Það er auðvitaö engin saga,
að almenningur freistar þess
eftir öllum föngum, að ná sem
hagstæðustum kjörum i inn-
kaupum sinum. En þá hljóta
aftur að vakna ýmsar spurning-
ar, hvað þvi valdi, að sumum
verzlunum helzt uppi, að kaupa
vörur á óþarflega háu verði
erlendis?
Samkvæmt lögmálinu um
frjálsa samkeppni, ætti það
auðvitað svo að vera, að fólk
beindi viðskiptum sinum frá
slikum herrum. Onnur spurning
verður ognokkuð áleitin. Er það
ef til vill svo að skilja, að þessir
verzlunarhættir séu svo út-
breiddir, að fólk eigi fárra eða
engra kosta völ um að sneiða
hjá okrinu?
Nú er verulegur hluti verzlun-
arinnar i höndum félaga, sem
hafa sannvirðissjónarmið fyrir
æðsta boðorö. Hefur þá ekki
upphafizt hreinasta gullöld um
viðskipti hjá þeim? Hafa ekki
viðstóptavinir beinlínis flykkzt
að þeim verzlunum, sem rækja
sann viröisbo ðo rö ið ?
Margt hefur veriö rannsakað,
sem ómerkilegra má kallast
enda snertir þetta sérhvert
heimili i landinu i alls ekki litl-
um mæli.
Enda þótt landsfeöurnir séu
önnum kafnir — eins og allir
vita — er þó hér um mál að
ræða, sem vissulega ætti ekki að
horfa á sljóum augum. Þar
mætti vel hvessa sjónirnar á!
En hafi einhverjir tilburðir ver-
ið i þá átt, hefur allt slikt fariö
rækilega fyrir ofan garð eða
neðan hjá almenningi.
, Oddur A. Sigurjónssoi
Viö skulum ekki horfa fram-
hjá þvi, að um hendur verzlun-
arstéttarinnar — þess hluta
hennar, sem annast innflutning
— fer hreint ekki svo litill skerf-
ur af takmörkuðum gjaldeyri
okkar. Þó ekki væri annað en
þaðeitt, væri full þörf á að gera
sér grein fyrir, hvort hér er um
að ræöa sóun á gjaldeyri i stór-
um stil, aö þvi svo viðbættu, aö
auðvitað dreifast áhrif okur-
kaupa erlendis um alla þætti
smásöluverzlunarinnar.
Það er vitanlega rétt, að þvi
hærri sem vörur eru i innkaupi,
þvi meira fé skófla þær i rikis-
kassann i hærri tollum. En
heggur nú ekki sá, sem hlifa
skyldi, ef hagsmunir almenn-
ings erukeyptir sliku verði með
vitund stjórnvalda? Og meðal
annarra orða; skyldi i þessu
vera háð afdrifarik orrusta við
verðbólguóvininn?!
Menn gerðu sér það til gam-
ans hér áður fyrr, að yrkja svo-
kallaðar öfugmælavlsur. Flestir
kannastvið visubrotið „Séð hef
ég köttinn syngja á bók....” Er
það nú annars ekki svo i reynd,
að stjórnvöld — með afskipta-
leysisinu — uni sér vel við þenn-
an kattarsöng og leggi til söng-
bökina i þokkabót?
I þeim litlu umræðum, sem á
sinum tima fóru fram um okur-
kaup heildverzlana ytra, skaut
það upp kollinum, að vist væri
þvi oft um að kenna, aö erfitt
væri að sjá fyrir sveiflur á
heimsmarkaðsverði. Þetta
kann rétt að vera i sumum til-
fellum. Samterbezt að hafa þaö
hugfast, að ein af frumskyldum
þeirra, sem annast innkaup fyr-
ir þjóðina, er auðvitað að hafa
sem gleggstar gætur á hreyfing-
um á verði nauðsynjavara
erlendis.
Ætla má, aö íslenzkir verzlun-
armenn séu yfirleitt ekki þeir
apakettir I starfi slnu, að þetta
geti verið frambærileg ástæða
almennt.
Vitaö er þvert á móti, að við
eigum á að skipa fjölmörgum
ágætlega menntuðum verzlun-
armönnum, svo hundurinn ætti
ekki að vera þar grafinn.
Enguer likara samtsem áöur
en að þetta leiðindamál hafi
verið þaggað niður. Af hverju?
Vitanlega ættu óheilbrigð við-
skipti á þessa lund að varða við-
urlögum á einn eða annan hátt.
Hér er ekki verið að biðja um aö
safna þeim, sem framið hafa
þannig siðferðislegt brot, i yfir-
full tugthús. En hversvegna
njóta þeir nafnleyndar? Það er
mál, sem vert væri aö fá botn i.
Þegar við fáum tilkynningar
um verðhækkanir neyáuvara á
sama tima og fréttir berast af
verðlækkun sömu vara á heims-
markaði, hljótum við að hafa
leyfi til að undrast og spyrja, þó
máske til litils komi.
í HREINSKSLNI SAGT
Au&s'vjSeociar I
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.