Alþýðublaðið - 16.02.1978, Síða 11
Fimmtudagur 16. febrúar 1978
11
J5* 1-89-36
Fyrsta ástarævintýrið
Nea
Vel leikin ný frönsk litkvikmynd.
Leikstjóri: Nelly Kaplan.
Aöalhlutverk: Samy Frey, Ann
Zacharias, Heimz Bennent.
tSLENZKUK TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
laugarAS
^ Sími32075
Jói og baunagrasið
.**
jACkand the BeanStaHc
Ný japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri, mjög góð og
skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Synd kl. 5
SEX express
Mjög djörf bresk kvikmynd.
Aðalhlutverk Heather Deeley og
Derek Martin
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Sími50249
Ný mynd
Greifinn af Monte Cristo
Frábær litmynd eftir hinni sigildu
skáldsögu Alexanders Dumas.
Aðalhlutverk:
Itichard Chamberlain
Trevor Haward
Louise Jordan
Tony Curtes
Sýnd kl. 9.
Auglýsinga-
síminn er
14906
jjy M5-44
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
•HMMHKllltul "SILVER STREAK"AWt[Rut>S-COUNHOaMSnCTUM
PATRICK McGOOHAN-^c—
ISLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TOltfABÍÓ
3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over fhe
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Öskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— saluri^^—
STRÁKARNIR I
KLIKUNNI
(The Boys in the band)
Afar sérstæð litmynd.
Leikstjóri: William Friedkin
Bönnuð innan 16 ára.
ís 1 enskur texti.
Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55
--------salur IS-----------
SJÖ NÆTUR I JAPAN
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9
salur
JÁRNKROSSINN
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40
Siðustu sýningar.
salur
BRÚÐUHEIMILIÐ
Afbragðsvel gerð litmynd eftir
leikriti Henrik Ibsens..
Jane Fonda — Edward Fox
Leikstjóri: Joseph Losey
Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15
Ert þú félagi í Rauóa krossinum?
Deildir félagsins »
eru um land allt.
RAUÐI KROSS tSLANDS
ÍS* 2-21-40
Kjarnorkubíllinn
The big bus
Bandarisk litmynd tekin i Pana-
vision, um fyrsta kjarnorkuknúna
langferðabilinn. Mjög skemmti-
leg mynd.
Leikstjóri: JAMES FRAWLEY.
ISLENZKUK TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
0L0R BY M0VIELAB
An AMERICAN
INTERNATIONAL
Release
Ormaflóðið
Afar spennandi og hrollvekjandi
ný bandarisk litmynd, um heldur
óhugnanlega nótt.
Don Scardino
Patricia Pearcy
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
GAMLA BíO ‘O
Slmi11475
Lúðvík geggjaöi
konungur Bæjaralands
MGM presents
Visconti’s
Viðfræg úrvalskvikmynd með
Helmut Berger og Romy
Schneider.
ISLANZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Vinir minir birnirnir
Sýnd kl. 7.15.
LKlkrfilAC, Í*
REYKIAVlKUK PF
SAUMASTOFAN
I kvöld. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-KÓSA
Föstudag. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 16620
BLESSAÐBARNALAN
1 AUSTURBÆJARBIÓI
LAUGARDAG KL. 23,30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-
21. Simi 1-13-84.
Oddur A Sigurjonsson
?TSkofffrreða
skuggabaldrar”?!
Glæsileg þjóðlifsmynd!
Það var sannarlega ekki
dónaleg myndin, sem Tómas
Arnason, alþingismaður og
kommissar m.m., dró upp fyrir
augu þjóðarinnar við útvarps-
umræðurnar i fyrrakvöld.
Við skulum nú gefa okkur
ofurlitinn tfma til að glugga i
spegil Tómasar, til þess að
árétta, hvers hann varð visari.
Það er sannarlega ómaksins
vert, þó i stuttu máli verði að
vera og stikla á þvi stærsta.
„Miklu fjármagni hefur verið
beint I að byggja upp atvinnu-
tæki til lands og sjávar. Fiski-
skipaflotinn efldur. 1 ár verður
að mestu lokið uppbyggingu og
endurbótum á frystihúsum og
fiskiðjuverum utan Reykja-
nessvæðis og verið að leggja
grundvöll að skipulegri upp-
byggingu þar.
Stórfelld uppbygging i land-
búnaði. Þjónustu- og fram-
leiðsluiðnaður verið stórefldur,
þar á meðal vaxandi út-
flutningsiðnaður.
Útflutningsverðmæti fram-
leiðsluafurða sjávarútvegsins
námu 80 milljörðum á liðnu ári
og þjóðartekjur Islendinga
áætlaðar 500 milljarðar á
þessu ári.
Búseta landsmanna hefur
haldizt i eðlilegu jafnvægi,
vegna mikillar atvinnuupp-
byggingar s.l. 4ár. Velmegun er
almenn og atvinnuleysi i lág-
marki og sjaldan hefur
Islendingum vegnað betur en
einmitt nú.”
Já. Þeir hafa ekki aldeilis
setið auðum höndum kommis-
sararnir! Og það væri synd að
segja, að þeim hefði ekki orðið
verulega ágengt!
En hversvegna erum við ann-
ars að rifja þetta upp? Af hverju
getum við — mitt i allrí velsæld-
inni — ekki látið okkur nægja,
að tylla okkur niður svona til
hliðar við lárviðarsveigana,
sem stuðningsmenn rikis-
stjórnarinnar eru og hafa verið
að binda sér og Tómas var að
hvetjaokkur til að sjá og þreifa
á?
Já, það er nú einmitt stóra
hjólið i þessu öllu saman!
En það er reyndar engu likara
en að spegillinn hans Tómasar
spegli á bakhliðinni talsvert
ólika mynd þeirri, sem
kommissarinn sneri að fólkinu
— og þó!
Og nú vitnum við aftur i þann
ágætamann. „Ekki hefur tekizt
að halda efnahagslifinu i nauð-
synlegum skorðum” „Hvað sem
tautar og raular verður að taka
fastar á i efnahagsmálum”!
„Við erum of hátt uppi.., bl
þessaðgetastokkið ieinu stökki
niður á trausta jörð, án þess að
skaða okkur”!
Það er svosem auðheyrt að
hér talar gamall og góður
iþróttamaður, sem einnig sýnist
á seinni árum hafa orðið efni-
legur þátttakandi i þeirri tegund
andlegrar Jeikfimi, að fara i
gegnum sjálfan sig!
Eða hvernig i ósköpunum eiga
heilvita menn að geta komið þvi
heim og saman við hina glæsi-
legu mynd, sem upp var dregin,
að við höfum rika þörf fyrir ein-
hverjar neyðarráðstafanir?!
Hvernig á að skilja það, að
það sé svo langt til „traustrar
jarðar,” að stórhættulegt sé að
reyna að ná sambandi við hana,
nema i áföngum?
Höfum við þá aðeins vir — eða
máské einhvern veigaminni
spotta — til að hanga i?
Og væri það ekki þjóðráð fyrir
loftungurnar um stjórnarfariö,
að minnast þess, hverjir hafa
leitt þjóðina i þær ógöngur, sem
sáust á bakhlið spegilsins?
Er það eitt nóg, að lita yfir
handaverkin og dæma þau
„harla góð” um leið og eftir-
málinn er lesinn?!
Hverjir eru það annars, sem
hafa látið hjá liða, að taka nógu
fast á viðfangsefnunum i efna-
hagsmálum?
Hefur rikisstjórnarhalarófan
máske látið það liða um dal og
hól?
Hverjir hafa hengt afkomu-
möguleikana upp á snaga svo
hátt frá jörðu, sem kommissar-
inn vill vera láta?
Allt þetta — og raunar margt
fleira i sama dúr — gæti verið
verðugt ihugunarefni, og raunar
þarflegra fyrir ráðamenn,
heldur en að býsnast yfir vel-
sæld og heimtufrekju þeirra
sem rétt hafa til hnifs og skeið-
ar.
Hinn syndlausi kasti fyrsta
steininum!
Islenzkar þjóðsögur greina
frá kynjadýrum, sem voru af-
kvæmi tveggja dýrategunda —
tófu og kattar.
Þau báru nöfnin skoffin, eða
skuggabaldrar, eftir þvi hvert
móðernið eða faðernið var.
Þessi kynjadýr höfðu ýmsar
aðskiljanlegar náttúrur og þó
fleiriónáttúrur. Ein af þeim var
geysi „alvarlegt augnaráö” og
stórhættulegt mennsku fólki
fyrir að verða.
Engum var þó hættara en
þeim sjálfum efsvo bar undir að
horfasti augu við sjálf sig, t.d. i
spegli. Þá var saga þeirra — að
jafnaði — öll og urðu raunar
ekki harmdauði neinum.
Eins og kunnugt er, er núver-
andi rikisstjórn afkvæmi
tveggja „ætta”. Og vissulega
minnir margt i hennar æði á fer-
il hinna fornu kynjadýra. Hún
hefur einnig varast um nokkurn
aldur að horfast i augu við af-
leiðingar gerða sinna, eins og
undirvitundin hafi hvislað þvi i
eyru hennar að slikt gæti verið
varhugavert!
En auðvitað er hægt að fresta
um sinn þvi, sem mótdrægt eða
háskalegt sýnist.þó ekki um all-
an aldur.
Nú, þegar ekki verður lengur
undan dregizt, hefur henni fariö
á svipaðan veg og kynjadýrun-
um fornu. Hún hefur neyözt til
aö gjóta hornauga á spegilinn!
Hvað sem þvi liöur, að reynt
hafi verið, af hennar hálfu, að
fölskva spegilmyndina og falsa
af öllum mætti, er sýnt að með
þvi hefur hún riðið sér dauöa-
hnútinn.
Sagan — jafnvel þjóðsagan
á það til að endurtaka sig!
i HREINSKILNI SAGT
Híisúm Iií
Grensásvegi 7
Simi 82655.
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
Auc^senciur !
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir ó
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2
Reykjavik.
Simi 15581
/v\\ k 2- j
50-50
Sendi-
I bfla-
stöðin h.f.