Alþýðublaðið - 04.03.1978, Side 5
biSw Laugardagur 4. mars 1978
5
Úthlutun úr Launasjóði rithöfunda:
Lokið er úthlutun starfslauna
úr Launasjóði rithöfunda fyrir ár-
ið 1978.
1 lögum og reglugerö sjóðsins
segir að árstekjum hans skuli
varið til að greiða islenskum rit-
höfundum starfslaun samkvæmt
byrjunarlaunum menntaskóla-
kennara. Rétt til greiðslu úr
sjóðnum hafa islenskir rithöfund-
ar og höfundar fræðirita. Þá er og
heimilt að greiða úr sjóðnum fyr-
ir þýðingar á islensku.
Starfslaun eru veitt eftir
umsóknum. Höfundur, sem sækir
um og hlýtur starfslaun þrjá
mánuði eða lengur, skuldbindur
sig til að gegna ekki fastlaunuðu
starfi meðan hann nýtur starfs-
launa.
Tveggja mánaða starfslaun
skulu eingöngu veitt vegna verka,
sem birst hafa á næsta almanaks-
ári á undan, og þeim fylgir ekki
kvöð um að gegna ekki fastlaun-
uðu starfi.
Fjárveiting til sjóðsins i fjár-
lögum ársins 1978 er kr.
47.181.000,00. Nægir það til veit-
ingar 248 mánaðalauna, og eru
það 45 færri mánaðarlaun en á
siðasta ári.
Umsóknarfrestur um starfs-
laun úr sjóðnum rann út 31.
desember s.l. og bárust alls 135
umsóknir.
Stjórnin hefur nú lokið úthlut-
un. Hafa 2 rithöfundar fengið
starfslaun i 9 mánuði, 5 rithöfund-
ar hafa fengið starfslaun i 6 mán-
uði, 9 hafa fengið starfslaun i 4
mánuði, 24 hafa fengið þriggja
mánaða starfslaun og 46 tveggja
mánaða. Alls hefur þvi verið út-
hlutað 248 mánaðarlaunum til 86
rithöfunda.
öllum umsóknum hefur verið
svarað og skrá um úthlutunina
send menntamálaráðuneytinu.
9 mánaða laun hlutu:
Nafn:
Vi ,in.. --------
47 milljónir skiptast
milli 86 rithöfunda
Hannes Pétursson
Þorsteinn frá Hamri
6 mánaða laun hlutu:
Einar Bragi
Ingimar Erl. Sigurðsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Helgason
Vésteinn Lúðviksson
4ra mánaða laun hlutu:
Guðbergur Bergsson
Guðmundur Danielsson
Guðmundur Gislason Hagalin
Hafliði Vilhelmsson
Hjörtur Pálsson
Jón Björnsson
Jón úr Vör
Jökull Jakobsson
Tryggvi Emilsson
3ja mánaða laun hlutu:
Birgir Sigurðsson
Einar Pálsson
Guðmundur Frimann
Gunnar M. Magnúss
Indriði Indriðason
Jakobina Sigurðardóttir
Jón Óskar
Kristinn Reyr
Oddur Björnsson
Ólafur Haukur Simonarson
Pétur Gunnarsson
Sigurður Guðjónsson
Sigurður A. Magnússon
Sigvaldi Hjálmarsson
Steinar Sigurjónsson
Steingerður Guðmundsdóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Thor Vilhjálmsson
Þórarinn Eldjárn
Þorgeir Þorgeirsson
Þorsteinn Stefánsson
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Þráinn Bertelsson
örnólfur Arnason
2ja mánaða laun hlutu:
Agnar Þórðarson
Anna Kristin Brynjólfsd.
Armann Kr. Einarsson
Bergsveinn Skúlason
Birgir Svan Simonarson
Bragi Sigurjónsson
Davið Oddsson
Egill Egilsson
Einar Guðmundsson
Einar Laxness
Eirikur Jónsson
Eirikur Sigurðsson
Elias Mar
Érnir Kr. Snorrason
Filippia S. Kristjánsdóttir
Gestur Guðfinnsson
Gisli J. Ástþórsson
Gréta Sigfúsdóttir
Guðlaugur Arason
Guðmundur L. Friðfinnsson
Gunnar Benedikstson
Gunnar Dal
Gunnar Gunnarsson
Gylfi Gröndal
Helgi Sæmundsson
Hilmar Jónsson
Hreiðar Stefánsson
Indriði G. Þorsteinsson
Indriði Olfsson
Ingólfur Jónsson
Jóhann Hjálmarsson
Sr. Jón Thorarensen
Jónas Guðmundsson
Kári Tryggvason
Kristján frá Djúpalæk
Magnús Magnússon
Matthias Jóhannessen
Nina Björk Árnadóttir
Olga Guðrún Árnadóttir
Pjetur Lárusson
Ragnar Þorsteinsson
Sigurður Pálsson
Stefán Júliusson
Torfey Steinsdóttir
Þórir S. Guðbergsson
Þorsteinn Marelsson
AUGLYSINGASTOFA SAMBANDSINS / LJÓSM EFFECT - S ÞORGEIRSSON
■LASYNING
í sýningarsalnum Ármúla 3 ídagogá morgun Opið 10-17
Kominn til Islands:
Heimsins fyrsti
fólksbíll með V8-dísilvél
Einnig sýnumvið
nokkra aðra vinsæla GM-bíla
lf| s M S - laÉ
ff FSIí 1 m
Höfum gert bæklingá íslenskusem lýsirhinum
mörgu og ótrúlegu nýjungum þessa bíls, ásamt
16000 km reynsluaksturslýsingu hins virta
tímarits Popular Science.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavík Sími 38900