Alþýðublaðið - 04.03.1978, Síða 8
Laugardagur 4. mars 1978
ffiSr
Ymislegt
Ásgrímsafn.
Bergstaöastræti 74, er opiö
sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4.
Aðgangur ókeypis.
Hjálparstörf Aðventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót-
taka á giróreikning nr. 23400.
Skrifstofa félags
einstæöra foreldra
Traöarkotssundi 6, opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
fyrir félagsmenn.
Frá Kvenféttindafélagi islands
og Menningar- og minningarsjóöi
kvenna.
Samúðarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna fást á eft-
irtöldum stöðum:
1 Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
1 Lyfjabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúð Snorra, bverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hall
veigarstöðum við Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156
og hjá formanni sjóðsins Else Miu
Einarsdóttur, s. 24698.
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins að Berg-
staðastræti 11,
Reykiavik er opin alla virka daga
frá kl. 16 — 18.
bar fá félagsmenn ókeypis ým-
isskonar upplýsingar um lög-
fræðileg atriði varðandi fast-
eignir.
bar fást einnig eyðublöð fyrir
húsaleigusamninga og sérprent-
anir af lögum og reglugerðum um
fjölbýlishús.
UTIVISTARFEHÐIR
Sunnud. 5/3 kl. 10.30 Sveifluháls
— Krisuvik. Fararstj. Einar b.
Guðjohnsen Verð 1500 kr.
kl. 13 Krisuvik og nágr. Fararstj.
Gisli Sigurðsson. Verð. 1500 kr.
fritt f. börn m. fullorðnum. Farið
frá BSl, vestánverðu (f Hafnar-
firði v/kirkjug.)
Otivist.
SIMAR. 11798 oc 19533.
Sunnudagur 5. marz.
1. kl. 11. Gönguferð á skiðum.
Gengið frá Skeljabrekku um
Seljadal, Hafravatn að Reykjum.
Fararstjóri Sigurður Kristjáns-
son.
2. kl. 11. Esja. (Kerhólakambur
852 m). Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson. Hafið göngubrodda
með ykkur. Gott er að hafa staf.
3. kl. 13. Brautarholtsborg —
Músarnes. Létt ganga. Farar-
stjóri: Hjálmar Guðmundsson.
Verð i allar ferðirnar kr. 1000
gr.v/bilinn.
Farið frá Umferðamiöstöðinni að
austan verðu.
Ferðafélag Islands.
Miðvikudagur 8. marz kl. 20.30.
Myndasýning i Lindarbæ, niðri.
Davið ölafsson og Tryggvi
Halldórsson sýna myndir m .a. frá
afmælishátið F.l.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Aðgangur ókeypis.
Ferðafélag Islands.
Neydarsímar
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavik— simi 11100
iKópavogi— simi 11100
i llafnarfirði — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvfk — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögregian i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn.t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði
isima 51336.
Tekiö við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Heilsugæslai
Slysa varðstofan : simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjröður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús
BorgarspitaIinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali
Hringsins k! 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitaii mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeiid kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Ýmislegt
Kvenfélag Háteigssóknar.
Minnist 25 ára afmælisins með
samkomu i átthagasaFHótel Sögu
sunnudaginn 5. mars kl. 8 s.d.
Messur
Messur i Reykjavikurprófasts-
dæmi sunnudaginn 5. marz. 1978,
sem er Æskulýðsdagur
kirkjunnar.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30 Æsku-
lýðsmessa kl. 2. e.h. Ungmenni
annast ýmsa þætti messunnar.
Séra Frank M.Halldórsson. Sam-
koma i umsjá ungs fólks kl. 5 s.d.
Séra Guðmundur Öskar ólafsson.
Árbæja rprestakall:
Barnasamkomur i Árbæjarskóla
kl. 10:30 árd. Æskulýðsguðsþjón-
usta i skólanum kl. 2. Ungmenni
flytja ávarp, lesa úr ritningunni
og flytja helgileik. Kvöldvaka
æskulýðsfélagsins á samastað kl.
8:30 siðd. Allir velkomnir. Séra
Guðmundur borsteinsson.
Breiðholtsprestakall:
Æskulýðsguðsþjónusta i Breið-
holtsskóla kl. 11 árd., ræðumað-
ur: Halldór N. Lárusson. Börn
sýna helgileik, ungt fólk syngur
og les. Séra Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja:
Barnasamkoma kl. 11. árd.
Guðsþjónusta kl. 2. Guðni b. Guð-
mundsson stjórnar kór og 18
manna hljómsveit. Hermann
Ragnar Stefánsson, forstöðumað-
ur Bústaða flytur ræðu og Birna
Birgisdóttir form. Æ.F.B. flytur
ávarp. Ungmenni lesa upp. Séra
Ölafur Skúlason, dómprófastur.
Digranesprestakall:
Barnasamkoma i safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastig kl. 11.
Æskulýðsguðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11. Hannes Örn
Blandon guðfræðinemi predikar.
Ungmenni aðstoða. Séra bor-
bergur Kristjánsson.
Fella- og Hólaprestakall:
Barnasamkoma i Fellaskóla kl.
11. árd. Æskulýðsguðsþjónusta i
skólanum kl. 2 siðd. Ungt fólk að-
stoðar við guðsþjónustuna. Séra
Hreinn Hjartarson.
Grcnsáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 2. Ragnhildur
Ragnarsdóttir og Björn Ingi
Stefánsson tala. Æskulýðshópur
Grensás syngur. Halldór S.
Gröndal.
lláteigskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. -11 árd.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Kór
Menntaskólans við Hamrahlið
syngur undir stjórn borgerðar
Ingólfsdóttur. Sigurður Arni
borðarson guðfræðinemi
presikar. Telpnakór Hliðaskóla
leiðir almennansöng undir stjórn
Jóns Kristins Cortes. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Siðdegisguðsþjón-
usta og fyrirbænir kl. 5. Prestarn-
ir.
Kársnesprestakall:
Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11. árd. Æskulýðsmessunni,
sem vera átti i kirkjunni kl. 2, er
frestað þar til siðar, vegna veik-
inda. Séra Árni Pálsson.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10:30. Séra
Árelius Nielsson. Guðsþjónusta
kl. 2 Séra Arelius Nielsson. Aðal-
fundur safnaðarins kl. 3. Safn-
aðarstjórn.
Laugarncskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Æsku-
lýðsmessa kl. 2. Kjartan Jónsson
guðfræðinemi predikar.
Trompetleikur og gitarleikur.
briðjudag kl. 6 siðd. bænastund
og altarisganga. Sóknarprestur.
Ásprestakall:
Æskulýðsmessa kl. 2 að Norður-
brún 1. Fermingarbörn hvött til
að mæta við guðsþjónustuna.
Séra Grimur Grimsson.
Prestar i Reykjavik og nágrenni
halda hádegisfund i Norræna hús-
inu mánud. 6. marz.
FMcksstarfÉfr
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Seltjarnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Sauðárkrókur.
Vegna bæjarstjórnarkosninga á Sauðárkróki hefur verið
ákveðið að efna til prófkjörs um skipan 3ja efstu sæta á
lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar i
vor.
Kjörgengi til framboðs i prófkjöri hefur hver sá er full-
nægir kjörgengisákvæði laga um kosningar til sveitar-
stjórnar. Hverju framboöi þurfa að fylgja meðmæli
minnst 10 flokksfélaga. Framboð skulu bcrast eigi siðar
en 10. marz til formanns kjörnefndar Friðriks Sigurðsson-
ar Hólavegi 3, en hann veitir nánari upplýsingar ásamt
formönnum félaganna.
Alþýðuflokksfélag Sauöárkróks.
Kvenfélag Alþýðuflokksins.
Sigluf jörður
Prófkjör Alþýðuflokksfélags Siglufjarðar um skipan 6
efstu sæta á lista Alþýöuflokksins við bæjarstjórrigr-
kosningarnar á Siglufirði 1978 fer fram laugardag 11.
marz nk. kl. 14-18 og sunnudag 12. marz nk. kl. 14-18.
Kjörstaður verður að Borgarkaffi. Atkvæðisrétt hafa allir
ibúar Siglufjarðar, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks-
bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum.
Frambjóðendur i prófkjöri eru:
Jóhann G. Möller, Laugarvegi 25, i 1. og 3. sæti.
Jón Dýrfjörð, Hliðarvegi 13, i 1., 2., 3., 4., 5., og 6. sæti.
Viktor borkelsson, Eyrargötu 3, i 2., 3., og 4. sæti.
Anton V. Jóhánnsson, Hverfisgötu 9., i 3., 4., og 5. sæti.
Arnar Ólafsson, Suðurgötu 59, i 3., 4., og 5. sæti.
Björn bór Haraldsson, Hafnargötu 24, i 4. og 5. sæti.
Sigfús Steingrimsson, Fossvegi 17 i 5. og 6. sæti.
Hörður Hannesson, Fossvegi 27, i 6. sæti.
Niðurstöður prófkjörs eru bindandi. Hljóti kjörinn
frambjóðandi 20% eða meira af kjörfylgi Alþýðuflokksins
við siðustu sambærilegar kosningar. Kjósandi merkir
með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur i
hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann, nema i eitt
sæti, þótt hann bjóði sig fram til fleiri sæta.
Eigi má kjósa aðra en þá, sem i framboði eru.
Til þess að atkvæði sé gilt, ber að kjósa frambjóðendur i
öll 6 sætin. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fer fram dag-
ana 25. febrúar — 10. marz, að báðum dögum meðtöldum.
beirsem taka vilja þátt i utankjörstaðaratkvæðagreiðslu
hafi samband við bórarinn Vilbergsson, eða Sigurð Gunn-
laugsson KJÖRSTJÖRN
Auglýsing um prófkjör
Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Alþýðuflokksins
til bæjarstjórnarkosninga á Akranesi 1978 fer fram laug-
ardaginn 11. mars og sunnudaginn 12. mars.
Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Akurnesingar sem náð
hafa 18 ára aldri þegar kosningar til bæjarstjórnar fara
fram og ekki eru flokksbundnir I öðrum stjórnmálasam-
tökum.
Kjörstaður verður i Félagsheimilinu Röst að Vesturgötu
53.
Kjörfundur verður frá ki. 14.00 til 19.00 báða dagana.
beir sem óska aö kjósa utankjörstaðar hafi samband við
einhvern eftirtalinna timabilið frá föstudegi 24. febr. til
föstudags 10 mars.
Jóhannes Jónsson Garðabraut 8 s.: 1285
Svala ívarsdóttir Vogabraut 28 s.: 1828
Önundur Jónsson Grenigrund 7 s.: 2268.
Frambjóðendur eru:
Guðmundur Vésteinsson i 2. sæti.
Kikharður Jónsson i 1. og 2. sæti.
Rannveig Edda Hálfdánardóttir i 3. sæti.
Sigurjón Hannesson i 1., 2., 3., og 4. sæti.
Skúli bórðarson i 1., 2., og 3. sæti.
borvaldur borvaldsson i 1. og 2. sæti.
Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi hljóti sá fram-
bjóðandi, sem kjörin er 20 af hundraöi af kjörfylgi Alþýöu-
flokksins við siðustu sambærilegar kosningar.
Stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna.
Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar.
Heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 9. mars n.k. kl. 20.30 I
Alþýðuhúsinu Hafnarfiröi.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Dúnn
Síðumúla 23
/ími 94900
SteypustÉn tit
Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til ieigu.
Véltœkni h/f
Simi ó daginn 84911
ó kvöldin 27-9-24