Alþýðublaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 11
S3ST Laugardagur 4. mars 1978 11 BIO Sími 32075 „ Genisis á hljómieikum Ný mynd um hina frábæru hljóm- sveit, ásamt trommuleikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin í Panavision meö Stereophonic hljómiá tónleikum i London. Sýndkl. 5, 6, 7, 8, 9,10 og 11. Athugiö sýningartimann. Verö kr. 300.- TÖNABÍÓ 32 3-11-82 Gauragangur i gaggó THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Þaö var siöasta skólaskylduáriö ...siöasta tækifæriö til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5> ÞJÓftLEIKH ÚSIfi ÖSKUBUSKA i dag kl. 15 sunnudag kl. 15 ÖDÍPÚS KONUNGUR 6. sýning i kvöld kl. 20.30 Blá aðgangskort gilda TÝNDA TESKEIÐIN sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. LISTDANSSÝNING Stjórnendur: Yuri Chatal og Sveiribjörn Alexanders. Frumsýning miövikudag kl. 20 2. og siðasta sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Alfa Beta gestaleikur frá Leikfél- agi Akureyrar sunnudag kl. 15 (kl. 3) þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum sunnudag kl. 20.30 Miðasala þar frá kl. 18.30 I.F.lKFElAC,3fg 2(2 REYKIAVlKUK , SKJALDHAMRAR I kvöld. Úppselt. SKALD-RÓSA Sunnudag. Uppselt Föstudag kl. 20.30 REFIRNIR Eftir: Lillian Hellman. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Frumsýning: Miðvikudag. Uppselt. önnur sýningfimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBIOI 1 KVÖLD KL. 23.30 Miðasala ! Austurbæjarbiói kl. 16-23.30. Sími 1-13-84. 32 1A 5-44_____ Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarísk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Su- sannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO — salur A- Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhaldssaga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og 11 --------salur My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og tslenzkur texti ------salur 10 Grissom bófarnir Hörku spennandi litmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40. salur Dagur í lífi Ivan Deniso- vich íslenskur texti. Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og 11.15 32 16-444 Custer CUSVER, OFTMSE W&ST Q—- ROBERT SHAW . ,MARY URE KlILRON MOORIHIxlRISCI*UIRNITVj ROBERT RYAN Stórbrotin og spennandi banda- risk Panavision-litmynd, um hina stormasömu ævi hershöfðingjans umdeilda George Armstrong Custer. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5,30 — 8,30 og 11. llilSbM llí | Grensásvegi 7 Simi 32655. «9i RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 32 2-21-40 Orustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæðustu orustu siðari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. HeiII stjörnufans leikur I mynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Simi 11475 Villta vestrið sigrað HOWTHE WEST WASWON From MGM and CINERAMA /* ju|f METROCQLDR Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 321-89-36 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerísk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komið I islenzkri þýð- ingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maxi- milian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartlma. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Sími50249 Ný mynd Greifinn af Monte Cristo Frábær litmynd eftir hinni sigildu skáldsögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain Trevor Haward Louise Jordan Tony Curtes _ Sýnd kl. 9.15. Á hvaða leið..? II, Afsiðun?II. Ef dæma á eftir þeim fjöl- mörgu fregnum, sem berast um allskonar fjármálamisf erli, sýnist viðskiptasiðferði ekki vera á háu stigi á þessu góða landi. Þó sleppt sé þeirri mismunun, sem alkunn er i opinberum sjóð- um, s.s. bönkum, þarsem sumir virðast geta vaðið i hverskyns fyrirgreiðslum, en aðrir eru gersamlega frá þvi sneiddir, er annað timanna tákn öllu alvar- leera. Þar er átt við hina ógætilegu meðferð fjár, sem mönnum er trúað fyrir. Þó liklegt sé — já nærri öruggt — að alls ekki verði uppskátt um öll misferli af þessu tagi, er um ærið að gera samt sem áður. Stuldur úr sjálfs hendi, hefur jafnan verið dæmdur hart — það er að segja af almennu, heiðar- legu fólki. Svo er þó að sjá, að hér hafi ekki jafnt yfir alla gengið fyrr og siðar. Lengi vel var eftirlit af hálfu stjórnvalda með umboðsmönnum úti um land heldur bágborið. En eftir að þvi var kippt i lag, kom þó upp ýmislegt gruggugt i fjárreiðum, t.d. sumra sýslu- manna. Þvi miður virtist svo vera, að þar sætu ekki allir við sama borð, og vist er það kunnugt, að ýmsir, sem urðu að hverfa frá störfum i héraði ~Negna sjóð- þurrða, fyrirhittust siöar i stjórnarráðinu sjálfu! Hvað sem allri vorkunnsemi liður, sem þar virtist vera beitt, var þetta almenn hneykslunar- hella. Ómurinn af þvi kemur glöggti ljós i orðræðum manna, og minnissamt er mér, þegar einn kaupfélagsstjóri, sem alls ekki var vændur um neitt mis- jafnt, fékk stöðu i stjórnarráð- inu. Þá varð orðhvötum manni i byggðarlaginu þetta á munni: „Aumingja maðurinn. Hvaö hefur hann nú gert af sér?”! Hér skal þvi ekki haldið fram, að stjórnarráðið sé almennt sér- stakt spillingarbæli. En vist eru fordæmi, sem að ofan eru nefnd litt aðlaðandi, og eru þo stjórn- arráðsmenn fyrir annað þekkt- ari en að „gefa fordæmi”, að eigin sögn, i viðskiptum við al- menning! Eigi að siður mætti ætla, að i stöðvum æðstu stjórnvalda væri notuð sérstök gerhygli viö aö brjóta ekki skráð eða óskráð lög. Athyglisvert er, að nú er nokkuð algengt að heyra þvi bætt við fregnir af allskonar misferli i fjármálum, svo sem fjárdrætti, að viðkomandi hafi þegar endurgreitt hið stolna fé. Það liggur við, að grunntónn- inn i sliku sé, að meta eigi slikt til einhverrar afbötunar fyrir sökinni! Nú er það raunar rétt, að það kann að skipta þann, sem fyrir verður, talsverðu máli að fá skaða sinn bættan, en eftir stendur þó samt sem áður hin ólöglega aðgerð. Spurningin, sem við þetta hlýtur að vakna, er sú hvort það sé að færast i þá átt að vægari viðurlög eigi að gilda um þjófn- aö, þó þjófur sé ef til vill neydd- ur til að skila hinu rangfengna. Þar koma hin óskráðu lög enn sterklega til álita. Verðbólgan, sem um stund hefur tröllriðið húsum okkar, hefur átt sinn þátt i þvi — og hann ómældan — aö allskonar þrjótarhafa gengið á það lag, aö tregðast við að greiða réttmæt- ar kröfur. nema með málsókn- dur A. Sigurionsson um. Mál eru flækt og þeim seinkað með allskonar vafning- um, sem i sjálfu sér fara ekki á mis við laganna bókstaf. Eftir seinagang i réttarkerfinu er svo krafan orðin litils virði oft og einatt. Það er á orði haft, að trygg- ingarfélög séu næsta ókvalráð að meta bætur tryggingartaka með hliðsjón af þvi, að ef farið sé i mál, taki það i fyrsta lagi langan tima og vafasamt sé um árangur. Hér eru bifreiða- tryggingar sérstaklega fyrir áburði hafðar. Auðvitað er þetta ranghverfa á tryggingarstarfsemi, ef ásök- unin er réttmæt, en á þetta drepið vegna þráláts orðspors af. 1 slikum efnum virðast tjón- þolar vera býsna umkomulausir og dómstólar munu ekki hafa tök á öðru en fylg ja bókstafnum. Væri vel athugandi, hvort lög- gjafinn gæti ekki bætt hér úr, meðan núverandi ástand varir. Við heyrum þess oft getið, að bæði vitni og sakborningar hafi breytt framburði sinum — má- ske eiöfestum — eða bundnum drengskaparheiti, sem jafngilt þykir. Að visu varðar það viður- lögum,semdómstólarmeta. En bað ber að sama brunni og virð- ing fyrir loforðum — jafnvel handsölum — sem áður þóttu ekki siðri skriflegu, en nú virð- ast litils metin. Varla verður sagt, að i þessu höfum við gengið til <góðs, þar sem öll slik brigð hljóta að orka tilniðurbrots á innri manninn — manngildið — jafnvel þótt sjald- gæfara sé nú en áður, að menn trúi þvi, að rangur eiður varði útskúfun frá himnavist að loknu þessu jarðlifi. Fjarri er þvi, að þó bent sé á alvarlega hnökra, sem nú liggja lióst fvrir um réttarvitund, hafi ekki margt misjafnt viögengizt áður, siður en svo. En hvort sem viö skrifum nú- verandi ástand á þanmreikning, að bæði hafi mannfólkinu fjölg- að og þjóðfélagið sé að auki orð- ið margbrotnara, hljótum við enn og aftur að lita á þann siö- ferðisgrunn, sem við búum og bjuggum við. Staðreynd er að sitthvaö, sem þótti vcrt harðrar refsingar áð- ur, sætir nú ekki viðurlögum, svo sem likamleg mök milli ná- tengdra, svo nokkuð sé nefnt. En svo aftur sé vikið að eiðstafnum, er i langminnum haft úr glæpamáli, hálfrar ann- arrar aldar gömlu, að móðir sakbornings áminnti son sinn með svofelldum orðum, sem vöktu ekki svo litla hneykslun i annars harðsviruðu byggðar- lagi að þeirra tiðar dómi: „Sverðu, drangur, sveröu. Guð fyrirgefur þér kannske ein- hverntima, en Blöndal aldrei”! Ýmislegt bendir nú til, að af- staða þessara máttarvalda sé ekki hátt metin eins og er. I HREINSKILNI SAGT Auc^seucW ’. AUGLYSiNGASlMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 Reykjavik. Simi 15581 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.