Alþýðublaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 11. marz 1978 FMcksstarfM Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fulltrúaráö Alþýðuflokksins i Reykjavik boðar til fulltrúaráðsfundar fimmtudaginn 16. mars kl. 20.30 að Freyjugötu 27, 2. hæð til hægri (áður félagsheimili múrara og rafvirkja). Fundarefni: 1. Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Alþýðu- flokksins við Alþingiskosningar á vori komandi. 2. Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Alþýðu- flokksins við borgarstjórnarkosningar á vori komandi. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna stundvislega. — Stjórnin. Auglýsing um prófkjör Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Aiþýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akranesi 1978 fer fram laug- ardaginn 11. mars og sunnudaginn 12. mars. Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Akurnesingar sem náð hafa 18 ára aldri þegar kosningar til bæjarstjórnar fara fram og ekki eru flokksbundnir i öðrum stjórnmálasam- tökum. Kjörstaður verður i Félagsheimilinu Röst að Vesturgötu 53. Kjörfundur verður frá kl. 14.00 til 19.00 báða dagana. Þeir sem óska að kjósa utankjörstaðar hafi samband við einhvern eftirtalinna timabilið frá föstudegi 24. febr. til föstudags 10 mars. Jóhannes Jónsson Garðabraut 8 s.: 1285 Svala tvarsdóttir Vogabraut 28 s.: 1828 önundur Jónsson Grenigrund 7 s.: 2268. Frambjóðendur eru: Guðmundur Vésteinsson i 2. sæti. RikhSrður Jónsson i 1. vg 2. sæti. Rannveig Edda Hálfdánardóttir i 3. sæti. Sigurjón Hannesson 11., 2., 3., og 4. sæti. Skúli Þórðarson i 1., 2., og 3. sæti. Þorvaldur Þorvaidsson i 1. og 2. sæti. Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi hljóti sá fram- bjóðandi, sem kjörin er 20 af hundraði af kjörfylgi Alþýðu- fiokksins við siðustu sambærilegar kosningar. Stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksféiaganna. Sigluf jörður Prófkjör Alþýðuflokksfélags Siglufjarðar um skipan 6 efstu »æta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórrtgr- kosningarnar á Siglufirði 1978 fer fram laugardag 11. marz nk. kl. 14-18 og sunnudag 12. marz nk. kl. 14-18. Kjörstaður verður að Borgarkaffi. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Siglufjarðar, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir I öðrum stjórnmálaflokkum. Frambjóðendur i prófkjöri eru: Jóhann G. Möller, Laugarvegi 25, i 1. og 3. sæti. Jón Dýrfjörð, Hliðarvegi 13, i 1., 2., 3., 4., 5., og 6. sæti. Viktor Þorkelsson, Eyrargötu 3, i 2., 3., og 4. sæti. Anton V. Jóhannsson, Hverfisgötu 9., i 3., 4., og 5. sæti. Arnar ölafsson, Suðurgötu 59, i 3., 4., og 5. sæti. Björn Þór Haraldsson, Hafnargötu 24, i 4. og 5. sæti. Sigfús Steingrimsson, Fossvegi 17 i 5. og 6. sæti. Hörður Hannesson, Fossvegi 27, i 6. sæti. Niðurstöður prófkjörs eru bindandi. Hljóti kjörinn frambjóðandi 20% eða meira af kjörfylgi Alþýðuflokksins við siðustu sambærilegar kosningar. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur i hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann, nema i eitt sæti, þótt hann bjóði sig fram til fleiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem i framboði eru. Til þess að atkvæði sé gilt, ber að kjósa frambjóðendur i öll 6 sætin. Utankjörstaðaratkvæöagreiðsla fer fram dag- ana 25. febrúar — 10. marz, að báðum dögum meðtöldum. Þeir sem taka vilja þátt i utankjörstaöaratkvæðagreiðslu hafi samband við Þórarinn Vilbergsson, eða Sigurð Gunn- iaugsson. KJÖRSTJORN Akureyri: Alþýðuflokksfélag Akureyrar heldur fund i Strandgötu 9, þriðjudaginn 14. marz klukkan 20:30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Drög að stefnuskrá Alþýðuflokksins i sveitarstjórnar- málum. Stjórnin Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur boðar til aimenns stjórnmáJafundar f Iönó mánudaginn 13. mars nk. kl. 20.30. Stuttar framsöguræður flytja og svara fyrirspurnum: Benedikt Gröndal Helga Möller Sigurður E. Guömundsson Vilmundur Gylfason Allir velkomnir. STJÓRNIN. Simi flokks- skrifstof- » unnar i Reykjavik er 2-92-44 Aðalfundur Samvinnubanka íslands h.f. verður hald- * inn i Tjarnarbúð, Vonarstræti 10, Reykja- @ vik, laugardaginn 18. marz 1978 og hefst £ kl. 14.00. • Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir • © bankann. # Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund- © 'arins verða afhentir i aðalbankanum, • Bankastræti 7, dagana 15—17. marz, svo 5 Bankaráð © Samvinnubanka íslands h.f. • Lyfjaverzlun ríkisins óskar eftir aðstoðarmönnum við lyfja- gerð. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstof- unnar Borgartúni 7 fyrir 15. þ.m. og á fundarstað. i.lt. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 12/3 1. kl. 10.30 Gullfoss.enn i vetrar- skrúðe og viðar. Fararstj: Jón I. ‘Bjarnason. Verð. 3000 kr. 2. Kl. 10.30. Hengill.Innstidalur. Fararstj. Kolbeinn Arnason Verð. 1500 kr. 3. kl. 13 lnnstidalur, ölkeldur og hverir þar sem alltaf má baða sig. Fararstj. Þorieifur Guð- mu-ndsson. Verð. 1500 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, vestanverðu. — útivist. SIMAfi. 11798 og 19533. Sunnudaginn 12. marz Kl. 10. 1. Gönguferð um Svinaskarð. Fararstjóri: Finnur Jóhannes- son. 2. Gönguferð á skfðum. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. Kl. 13 1. Gönguferð á Meðalfell. Farar- stjóri: Þórunn Þórðardóttir. 2. Fjöruganga I Hvaifirði. Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1500 I alíar ferðirnar. Farið verður frá Umferða- miðstööinni að austanverðu. Ferðafélag tslands Ný skýrsla kynnt Vatnsorkan gl — útlit fyrir uppbyggin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.