Alþýðublaðið - 11.03.1978, Page 11

Alþýðublaðið - 11.03.1978, Page 11
mHSm Laugardagur 11. marz 1978 11 r ~ Sjónvarp / útvarp Laugardagur 11. mars 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Bessi Jóhannsdóttir kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 islenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir 17. Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunn- arsson. 17.30 Framhaldsleikrk barna og unglinga: „Davið Copp- erfield” eftir Charles Dick- ens. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lundúnabréf Stefán Jón Hafstein segir frá og ræðir einnig við islenzka auglýs- ingafyrirsætu þar i borg, Nönnu Björnsdóttur. 20.00 Hljómskákamúsík Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 I>jóðaþáttur. Umsjónar- maður: Njörður P Njarð- vfk. 21.00 Kórsöngur. 22.20 Lestur Passíusálma Flóki Kristinsson guöfræði- nemi les 40. sálm. B I O Crasb Simi 32075 kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓMABÍÓ 2P 3-11-82 Gauragangur i gaggó THEY WERE THE GIRLS OF Það var siðasta skólaskylduáriö ...siðasta tækifærið til að sleppa' sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lkikfRi AC'» 2(2 2i2 REYK|AVlKlJR“ “ SKJALDHÁMRAR I kvöld kl. 20.30 SKALD-RÓSA Sunnudag uppselt Fimmtudag kl. 20.30. REFIRNIR 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30 rauð kort gilda. 4. sýn. föstudag Uppselt.blá kort gilda. SAUM ASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30 fáar sýning- ar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Sími 16620. BLESSAD BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæjarbió i kvöld kl. 23.30 Miðasala i Aust- urbæjarbió kl. 16—23.30 Simi 11384. if-WÓflLEIKHÚSIfl ÖSKUBUSKA 1 dag kl. 15 Sunnudag kl. 15 STALIN ER EKKl HÉR 1 kvöld kl. 20 Tvær sýningar eftir. TVNDA TESKEIÐIN sunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 grænjaxlar á Kjarvalsstöðum I dag kl. 18 Sunnudag kl. 20 og 22. Miðasa'.a þar 2 timum fyrir sýn- ingu. 3S 115-44 Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarrsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. Aftalhlutverk: James Coburn, Su- sannah York og Robert Culp. Bönnub börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO — salur/^— My fair lady Abeins fáir sýningardagar eftir Sýnd ki. 3, 6.30 og 10 ■ salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhaldssaga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11 - salur Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráðskemmtileg sakamálamynd i litum. Michael York, Angela Landsbury tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -------salur Persona Hin fræga mynd Ingimars Berg- mans meö Bibi Anderson og Liv Ullmann tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05 JsfjfHfS p|l|á Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn AnAMERICAN INTERNATIONAL Release Stamng BEN JOHNSON ANDREWPRINE DAWNWELLS Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggð á sönnum atburö- um. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. dagskrárlok. Sunnudagur 12. mars 14.00 Miödegistónleikar 15.00 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöföaey jum, IV. þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Létt tónlist frá 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Félagsleg þróun i málefnum vangefinna Margrét M argeirsdóttir félagsráög jafi flytur hádegiserindi. ......................" 'N a* 2-2 1-40 Orustan við Arnhem A Bridge too far Störfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæðustu orustu siöari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur í mynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkaö verð. Sýnd ki. 5 og 9. GAMLA BIO Sfmi 11475 Villta vestrið sigrað austurríska útvarpinu. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Þriðjudagurinn 7. mars Dagskrá um lifið i Reykja- vik þennan dag. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (15). 17.50 Harmónikulög 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 „Elskaröu mig...’ Þriöja dagskrá um ástir i ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar _ með honum: Olálur Orn Thoroddsen og Þórunn Pálsdóttir. 19.50 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal. 20.30 Útvarpssagan: „Pfla- grimurinn” eftir Pá'r Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (7). 21.05 tslensk einsöngslög, X. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Friðrik Bjarnason, Jónas Tómasson og Pétur Sigurösson. 21.30 Umkynlif, — siðariþátt- ur. Fjallaö um breytinga- skeið kvenna o.fl. Umsjón: Gisli Helgason og Andrea Þórðardóttir. 22.00 Prelúdia og fúga i e-moll op. 35 eftir Mendelssohn Rena Kyrjakou leikur á pianó. 22.10 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar 23.30 Frettir. Dagskrárlok. HOWTHE WEST waswon From MGM and ONERAMA _ MnnocoiDR •'.‘fefað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meb Islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. #- ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerlsk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenzkri þýö- ingu. Leikstjóri: Konald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight, Maxi- milian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuö innan 14 ára. Athugiö breyttan sýningartima. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Siöasta sinn 1-89-36 Odessaskjölin Sími 50249 Silfurþotan ISLENSKUR TEXTI Bráóskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. Bönnub innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Mánudagur 13. mars 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagan : „Reynt aö gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýöingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennarGuörún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Heilsugæsla Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjrööur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga ti! föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga ki. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30y laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, aila daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 Og 18.30-19.30. Haf narf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik — sími 11100 i Kópavogi — simi 11100 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ingóifur Guömundsson lekt- or talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnf reösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: ,,t Hófa- dynsdal” eftir Heinrich Böll Frans Gislason islenskaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (3) 22.20 læstur Passæiusálma Hafsteinn Orn Blandon guö- fræðinemi les 41. sálm 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 11. mars 16.30 íþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 17.45 Skiöaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Atjándi þáttur endursýnd- ur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Presturinn og djákninn (L) Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen hafa gert fimm stuttar kvik- myndir fyrir Sjónvarpið eft- ir Þjóðsögum Jóns Arna- sonar, og er þetta fyrsta myndin. 20.45 Menntaskólar mætast (L) 1 þessum þætti eigast viö Menntaskólinn i Reykja- vik og Menntaskólinn á Akureyri. A milli spurninga syngur Signý Sæmundsdótt- ir, og Elisabet Waage leikur á hörpu. Dómari Guömund- ur Gunnarsson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.L5 A móti straumnum (L) (Up the Downstaircase) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1967, byggö á sögu eftir Bel Kaufman. AÖalhlutverk Sandy Dennis. Ung kennslu- kona er aö hefja störf i gagnfræðaskóla i stórborg. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok Sunnudagur 12. mars 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur my ndaflokkur. Verkfalliö mikla Þýöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Kristsmcnn (L)Breskur i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvtk — slmi 11166 Lögreglan í Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Halnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utaa vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir slmi 85477 Simabilanir simi 05 Kafmagn.l Reykjavik og Kópa- vogi i slma 18230. 1 Hafnarfirbi isima 51336. TekiB vib tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öbrum tilfellum sem borgarbUar telja sig þurfa aB fá aBstoB borg- arstofnana. NeyBarvakt tannlækna er i HeilsuverndarstöBinni viB Barónsstig og er opin aila laugar- daga og sunnudaga frá kl. lí-18. Kvöld- og næturvakt: ki. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaBar en læknir er til viBtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfja- bUBaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. [Ýmislegt Prcntarakonur Aöalfundur kvenfélagsins Eddu veröur 13. mars kl. 8.30 i félags- heimilinu og kvikmyndasýning. 25 ára afmæli kvenfélags Bú- staöasóknar, verður mánudaginn 13. marz kl. 8.30 i safnaðarheimil- inu. Skemmtiatriði og þátttaka tilkynnist fyrir 10. marz I sima 34322 Ellen, 38782 Edda, 33675 Stella. Stjórnin. Asgrímsafn. Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. AÖgangur ókeypis. Hjálpa-rstörf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. fræðslumyndaflokkur. 12. þáttur. Bókstafstrú og efa- semdirDrottinn hófst handa um sköpun heimsins sunnu- daginn 23. október áriö 4004 fyrir Krists burö. Lengi vel var litlum andmælum hreyft viö þessari staðhæf- ingu og fjölda annarra i lik- um dúr. 18.00 Stundin okkar (L) U msjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræösla ( L ) LeiÖbeinandi Friörik Ólafs- so.n. 11 lé 20.00 Fréttirog veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 M aöur er nefndur Ragnar II. Ragnar Ragnar Hjálmarsson Ragnar frá Ljótsstöðum i Laxárdal hef- ur lengi veriö skólastjóri Tónlistarskólans á lsafiröi, organleikari kirkjunnar og stjórnandi Sunnukórsins og er nú löngu þjóökunnur fyrir tónlistarstörf sin. Ragnar hefur gert vlöreist um dagana. Meöal annars var hann tæpa þrjá áratugi i Vesturheimi viö nám og störf. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Orn Harðarson. 21.40 Kameliufrúin (L) Bresk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Alexandre Dumas yngri. Aöalhlutverk Kate Nelligan og Peter Firth. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Siöari hluti myndarinnar er á dag- skrá sunnudaginn 19. mars. 22.30 Aö kvöldi dags (L) Esra Pétursson læknir flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Manudagur 13. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auelvsingar og dagskrá 20.30 iþróttir UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 20.45 F'ram tíðarhorfur i islcnskum landbúnaði (L). Umræöuþáttur i beinni út- sendingu. Stjórnandi Hinrik Bjarnasón. 21.35 Else Kant (L) Danskt sjónvarpsleikrit i tveimur hlutum, byggt á tveimur skáldsögum, sem norski rit- höfundurinn Amalie Skram samdi á siöasta ára- tug nitjándu aldar. Sjónvarpshandrit Kirsten Thorup. Leikátjóri Line Krogh. Aðalhlutverk Karen Wegener. Sögur Amalie Skram eru byggöar á reynslu hennar sjálfrar. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok. —■■■... M J Frá Kvenféttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóöi kvenna. Samúöarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stööum: 1 Bókabúö Braga I Verzlunar- höllinni aö Laugavegi 26, 1 Lyfjabúö Breiöholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall veigarstööum viö Túngötu hvern fknmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Fundir AA-samtakanna I Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er I sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiölunar. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Kirkjudagur tileinkaöur eldra fólki I söfnuöinum veröur: Sunnudaginn 12. marz aö lokinni guðsþjónustu sem hefst I kirkj- unni kl. 2.00, þar sem sóknar- presturinn séra Ragnar Fjalar Lárusson predikar. Bjóöa kvenfélagskonur eldra fólkinu til kaffidrykkju i Félags- heim ilinu. Ýmislegt veröur þar til skemmtunar. Allt eldra fólk i Hallgrlmssókn er velkomið. Asprestakall. Kirkjudagurinn veröur sunnu- daginn 12. marz n.k. o^ hefst meö messu aö Noröurbrún 1 kl. 14. Kirkjukór Hvalsneskirkju kemur I heimsókn. Kaffisala, veizte- kaffi. Kökum veitt móttaka frá kl. 11. á sunnudagsmorgun. 25 ára afmælis Kvenfélags BústaÖasóknar veröur minnzt mánudaginn 13. marz kl. 8.30 I SafnaÖarheimilinu. Skemmtiatriöi. Kvcnfélag UháBa safnaBarins ABalfundur verður haldinn laugardaginn 11, marz kl. 3 00 i Kirkjubæ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.