Alþýðublaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 11. marz 1978 TILKYNNING um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavik aðstöðugjald á árinu 1978 samkvæmt heimild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0.20% Rekstur fiskiskipa. 0.33% Rekstur flugvéla. 0.50% Matvöruverslun i smásölu. Kaffi, sykur og kornvara til manneldis i heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. End- urtryggingar. 0.65% Rekstur farþega- og farmskipa. 1.00% Sérleyfisbifreiðir. Matsala. Land- búnaður. Vátryggingar ót.a. útgáfu- starfsemi. útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- og hárgreiðslustofur. Verslun ót.a. Iðnaður ót.a. 1.30% Verslun með kvenhatta, sportvör- ur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætis- vörur. Lyfjaverslun. Kvikmynda- hús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmunaverslun. Tóbaks- og sælgætisverslun. Söluturnar. Blómaverslun. Umboðsverslun. Minjagripaverslun. Barar. Billjard- stofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: J^Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til ~ tekju- og eignarskatt, en eru aðstöðu- gjaldsskyldir, þurfa að senda skatt- stjóra sérstakt framtal til aðstöðu- gjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 2 Þeir, sem framtalsskyldir eru i * Reykjavik, en hafa með höndum að- stöðugjaldsskylda starfsemi f öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skatt- stjóranum i Reykjavik sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 3 Þeir, sem framtalsskyldir eru utan * Reykjavikur, en hafa með höndum að- stöðugjaldsskylda starfsemi i Reykja- vik, þurfa að skila til skattstjórans i þvi umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sin vegna starfseminnar i Reykjavik. 4#Þeir, sem margþætta atvinnu reka, * þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eing gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstök- um gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 1. april n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipt- ing i gjaldflokka, áætlað eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavik, 8. mars 1978 Skattstjórlnn í Reykjavík Dagsbrún 7 reglur um kaup og vinnutima skuli ganga i gildi 14. mai n.k. Nýju ákvæðin eru þessi: Dagvinnutimi telst frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kvöldi. Tima- kaup i dagvinnu skal vera kr. 1.36 á klst., eftirvinna kr. 2.50. Með þessu styttist vinnutiminn um eina klst. og dagkaupið hækk- ar úr kr. 13.20 i kr. 13.60. Þetta er þvi stærsta skrefið, sem Dagsbrún hefur stigið i kjarabaráttu félagsins frá stofn- un þess 1906. 19. mai. Allgreiðlega hefur gengið að koma hinum nýja taxta Dags- brúnar i framkvæmd, nema hjá Reykjavikurbæ . 1 bæjarvinnunni hefur timakaup verið kr. 1.10 sið- an 1927. Hafa verkamenn unað þessu illa. Svipað eða lægra hefur kaupið verið i byggingarvinnunni og á fiskverkunarsöðvunum. Reykjavikurbæ var fyrir nokkru hótað verkfalli 20. mai, ef ekki yrði gengið að taxtanum fyr- ir þann tima. Á seinustu stundu hafa bæjaryfirvöld nú gengið að taxtanum i dag, svo að ekki kem- ur til vinnustöðvunar. 24. mai. 1 byggingarvinnunni og á öðr- um stöðvum er taxti Dagsbrúnar nú genginn i gildi. Má þvi segja að nú sé að mestu úr sögunni það misræmi i kaupi, sem viðgengizt hefur undanfarin ár. Nýtt félag 1 landsfélag. Sagði hún ennfremur að fram hefði komið á fundinum að kjör starfsstúlkna á tann- læknastofum væru mjög misjöfn, hjá sumum góð og hjá öðrum lak- ari. Starfsmannafélagið Sókn hefur skrifað fyrrverandi og núverandi formanni Tannlæknafélagsins um mál þetta, en ekkert svar hefur borist. Hins vegar munu einstaka tannlæknar hafa sýnt máli þessu áhuga. Kristniboð 2 Eþiópiu i fyrra, biða þess albúin að fara þangað aftur, þegar dyr opnast. Á fyrstu samkomu kristniboðs- vikunnar sunnud. 12. marz talar Einar Hilmarsson, menntaskóla- nemi, Margrét Hróbjartsdóttir, safnaðarsystir, og Benedikt Arn- kelsson, guðfræðingur. Æskuiýös- kór KFUM og K syngur undir stjórn Sigurðar Pálssonar, náms- stjóra. Gjöfum til kristniboðsins verð- ur veitt viðtaka á samkomunum. Allir eru velkomnir á samkomur kristniboðsvikunnar, yngri sem eldri. jsendum gegn póstkröfu] Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur ^Bankastræti 12, Reykjavik. j TRUL0F- HRINGAR Fljót afgreiðsla SKIPAÚTGC'RO KÍKISINS. m/s Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 17. þ.m., vestur um land til isafjarðar og tekur vörur á eftirtaidar hafnir: Bíldudal, Þingeyri, Flateyri, Súganda- fjörð, Bolungarvik og isafjörð. Móttaka: alla virka daga nema iaugardag til 16. þ.m. Fyrsta 6 Hófst þá vinna aftur. Jónas kom ekki aftur til vinnunnar. Þeir, sem unnu þennan sigur, áttu ekki afturkvæmt til vinnu að Jökulsá siðar. En þeir höfðu með þessu sýnt öðrum og sjálfum sér, að samtakamátturinn er afl, sem er mikils megnugt, ef þvi er beitt af festu fyrir réttan málstað. (Eftir frásögn Felix Guð- mundssonar, en hann var einn af Sunnanmönnunum við Jökulsá.) Útvarpsrád 12 sáttir um það, hvort maður sem semur mikið og leikstýrir fyrir Sjónvarpið sé einmitt rétti mað- urinn til að vera leiklistarráöu- nautur skemmtideildarinnar. En auðvitað er of snemmt að spá manninum stöðunni, enda á út- varpsráð eftir að sitja a.m.k. eitt hrafnaþing i viðbót áður þvi tekst að afgreiða málið endanlega. -ARH EFLIÐ ALÞÝÐUFLOKKINN - ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vinnum aöeflingu Alþýðufiokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á islandi. Gerizt áskrifendur i dag. Fylíið út eftirfarandi cyðublaö og sendið það til Alþýðublaðsins. Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18- 66. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir október, nóvember og desem- ber 1977, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 7. marz 1978 Sigurjón Sigurðsson. Lansar stöður - Sumarafleysingar Hjukrunarfræðingar oskast til starfa, sem fyrst á geðdeildir Borgarspitalans og aðr- ar deildir. Fullt starf — hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar sjúkraliða til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. D , . „ Reykjavik, 10. marz 1978 Borgarspitalinn Aðalbókari Starf aðalbókara hjá Akraneskaupstað er hér með auglýst laust til umsóknar með umsóknarfresti til 4. april n.k. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirituðum sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Akranesi 10. marz 1978 Bæjarritarinn á Akranesi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.