Alþýðublaðið - 17.03.1978, Side 8
8
Föstudagur 17. marz 1978 M
ESS-
FlohksstarfM
Simi
flokks-
skrifstof- •
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Hafnarf jöröur:
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði hefur kökuhazar fimmtu-
daginn 23. marz næstkomandi klukkan 14.00 í Alþýðuhúsinu. Kon-
ur, sem vilja gefa kökur á bazarinn, eru vinsamlega beðnar að
koma þeim i Alþýðuhúsið milli klukkan 10 og 12 þann dag.
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélögin í Kópavogi hafa opið hús öll miðviku-
dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1.
Umræður um iandsmál og bæjarmál.
Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæri.
Borgarafundur
Borgarafundur verður haldinn i Borgarbiói laugardaginn
18. marz klukkan 14:00.
Alþýðuflokkurinn situr fyrir svörum.
Árni Gunnarsson, Bragi Sigurjónsson og Vilmundur
Gylfason flytja stuttar framsöguræður og svara siðan
fyrirspurnum. Alþýðuflokksfélag Akureyrar
* t
Seltjarnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Flokksstjórnarfundur.
F'lokksstjórn Alþýðuflokksins er boðuð til fundar næst
komandi mánudag, 20. marz, klukkan 17:00 I Iðnó, uppi.
Kundarefni:
1. Stefnuyfiriýsing um efnahagsmál.
2. önnur mál.
Benedikt Gröndal.
Aöalfundur Alþýðuflokksfélags Kjósar-
sýslu
verður haldinn i veitingastofunni Þverholti 18. marz 1978
kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kætt um væntanlegar hreppsnefndarkosningar.
3. Kjartan Jóhannsson, varaformaöur Alþýðuflokksins
ræðir stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum.
4. Önnur mál.
Alþýðuflokksfólk!
Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd.
Kökubazar
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik heldur kökubazar
næstkomandi laugardag, 18. marz, i Alþýðuhúsinu
lngólfsstrætismegin.
Bazarinn verður opnaður kl. 2. Tekið verður á móti kök-
um á föstudag frá kl. 9-5 á skrifstofu Alþýðuflokksins og á
laugardaginn i Ingólfskaffi frá kl. 10 fyrir hádegi.
Stjórnin
Vinnum að eflingu Alþvðuflokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku
og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á tslandi.
Gerizt áskrifendur i dag. Fylliö út eftirfarandi eyðublað og sendið það til
Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Keykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18-
zr
AKUREYRI
BORGARA-
FUNDUR
Borgarafundur verdur
haldinn í Borgarbfói
laugardaginn 18. marz
klukkan 14:00.
ALÞÝÐUFLOKK-
URINN SITUR
FYRIR SVÖRUM
Arni Gunnarsson,
Bragi Sigurjónsson og
Vilmundur Gylfason
flytja stuttar framsögu-
ræður og svara síðan
fyrirspurnum.
Alþýðuflokksfélag Akureyrar
Þökk sé tengdamóður minni fyrir að ég fór að
trúa, þvi áður en ég kynntist henni, hélt ég ekki
að helviti væri til.
Það vex ekki á trjám, en þó er nóg til af þvi.
Þú ert með það i vasanum og ég þarf að nota
það. Gettu hvað ég meina?
2 daga
rally-
keppni
- um helgina
Um næstu helgi gengst
Bif reiðaiþróttaklúbbur Reykja-
vikur fyrir rallykeppni i sam-
vinnu við Bilasöluna Skeifuna og
nefnist keppnin Skeifurally.
Dagskrá keppninnar er i stórum
dráttum þessi:
Skoðun bifreiðanna hefst kl. 10
á laugardagsmorgun, þá verður
gengið úr skugga um að keppnis-
bilarnir standist þær kröfur sem
gerðar eru til þeirra, að skoðun
lokinni hefst svo hringakstur um
bæinn kl. 14.00, ekið verður um
Arbæ, Breiðholt, Bústaðahverfi,
miðbæinn og Voga. Eftir. það
verða keppnisbilarnir til synis í
Skeifunni 11 þar til Ellert B.
Schram alþingismaður ræsir
fyrsta keppandann kl. 23.00 á
laugardagskvöldið i Skeifunni.
Ekin verður leið sem er 587 km
löng. Sérstaklega viljum við
benda fólki sem hefur áhuga á að
fylgjast méð keppninni á að op-
ið verður í bilasölunni Skeif-
unni allan tlmann sem keppnin
stendur og þar verða veittar
upplýsingar um staði i nágrenni
bæjarins sem sérstaklega verður
æsilegt að fylgjast með þegar
keppendur fara þar um á sunnu-
dag. Þó má nefna sem dæmi
Hafravatnshringinn, en hann
verður tvivegis ekinn, i fyrra
skiptið kl. 23.15 á laugardags-
kvöld og siðan um hádegisbilið á
sunnudag. Keppendur verða 28
talsins, margir þeirra þaulvanir
keppnismenn og margir vel búnir
bQar taka þátt i keppninni, svo að
keppnin kemur til með að verða
tvisýn þar til henni lýkur.
Allar tölur varðandi gang
keppninnar verða sendar i bila-
söluna Skeifuna eftir þvi sem við
verður komið og þar verður þvi
hægt að fá upplýsingar um stöð-
una.
Keppendur koma siðan i bæinn
upp úr kl. 14.00 á sunnudag og þá
lýkur keppninni. Um kvöldið
verður svo haldið Rallyball að
vanda og hefst það kl. 20.00 að
Hótel Loftleiðum, Vikingasal, og
á þessuballi verða veitt verðlaun
fyrir frammistöðu i keppninni.
Auo^sencW !
AUGLYSlNGASlMI
BLADSINS ER
14906
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
, Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiöur
^Bankastræti 12, Reykjavik. ^
Dunn
Síðumúla 23
/ími 64900
V V, Loftpressur og
Steypustqmn hf traktorsgröfur til leigu.
Véltœkni h/f
Skrifstofan 33600 Sími ó daginn 84911
Afgreiðslan 36470 ó kvöldin 27-9-24