Alþýðublaðið - 17.03.1978, Side 10
10
Föstudagur 17. marz 1978 assr
Fjölbrautaskólinn á Akranesi
vill kanna hve margir ibúðaeigendur á
Akranesi vilja leigja nemendum herbergi
á hausti komanda, jafnframt er óskað
eftir upplýsingum um hugsanlegar leigu-
ibúðir fyrir kennara næsta vetur.
Ætla má að leigutimi miðist við 15. ágúst,
þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast
snúi sér til skrifstofu skólans (simi 1495)
sem jafnframt veitir allar nánari upplýs-
ingar.
Skólanefnd
Aðalfundur Sparisjóðs Vélstjóra verður
haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,
laugardaginn 18. mars n.k. kl. 14.00
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum
þeirra i dag föstudaginn 17. mars i
afgreiðslu Sparisjóðsins að Borgartúni 18
og við innganginn.
Stjórnin.
Auglýsing
um styrk til framhalds-
náms í hjúkrunarfræði
Alþjóöaheilbrigöismálastofnunin (WHO) býöur fram
stvrk handa íslenskum hjúkrunarfræöingi til aö ljúka
M.Sc. gráðu i hjúkrunarfræði viö erlendan háskóla. Styrk-
urinn er veittur til tveggja ára frá haustinu 1978
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást I mennta-
málaráöuneytinu.
Umsóknir þurfa aö hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 14. april n.k.
Menntamálaráöuneytinu, 15. mars 1978.
Lausar stöður
Hiutastaöa lektors I almennri handlæknisfræöi og hluta-
staða lektors i lyflæknisfræöi viö tannlæknadeild Háskóla
islands eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit-
smiöar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir
skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik fyrir 1. april n.k.
Menntamálaráðuneytið, 7. m^rs 1978.
T Útboð
Tilboö óskast i tengingu Reykjaæöar-2 úskjuhliö fyrir
Hitaveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3
R. gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á
sama staö þriöjudaginn 11. april 1978kl. 11 f. hád.
'INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirltjuvtgi 3 — Sími 25800
t
Konan min
Guðrún Bergmann Valtýsdóttir
i ' verður jarðsett frá Akraneskirkju laugardaginn 18. mars
n.k. kl. 13
Þeir sem vildu minnast hennar láti sjúkrahús Akraness
njóta þess.
Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna,
Ármann M. Sigurösson.
Góður
gestur í
Norraena
húsinu:
Ketil
Sæverud
heldur
fyrirlestur
Norska tónskáldiö Ketil
Sæveruder gestur Norræna húss-
ins um þessar mundir, og heldur
erindi þar á föstudaginn kemur,
17. marzkl. 20:30um hið þjóðlega
i tónlistinni. Að loknu erindinu
leikur Kammersveit Reykjavíkur
og blásarakvintett tvö verk eftir
tónskáldiö.
Ketil Sæverud er fæddur 1939 i
Fana við Bergen. Hann lagði
stund á tónlistarnám i Bergen,
Stokkhólmi og London, og starfar
nú við Tónlistarháskólann i
Bergen. Hann hefur samið hljóm-
sveitarverk, 5 konserta fyrir
einleikshljóðfæri og hljómsveit,
kammertónlist og leikhús- og
kvikmyndatónlist. Margir
hélendis þekkja Ketil Sæverud,
þar eð Kammersveit Reykjavik-
ur pantaði hjá honum verk og
frumflutti. Sem fyrr segir ætlar
hann að ræða um hið þjóðlega i
tónlistinni i fyrirlestri sinum hér
á landi, — en sjálfur hefur hann
sagt, að hann og faðir hans tón-
skáldið Harald Sæverud hafi
aldrei notað einn einasta lagstúf
úr norskri þjóðlagatónlist.
Helle Virkner 7
stjórna, þegar borgararnir vilja
betri upplýsingar og meiri áhrif á
ákvarðanatektina. Ihaldiö heíur
beitt stjórnaraðferðum sem voru
orðnar úreltar fyrir 20 árum.
En þaö gengur skiljanlega ekki
nú og með þessum kosningum
opnast miklir möguleikar á aö
breyta borgarstjórnarmálum
mjög til hins betra”, sagði Helle
Virkner.
70 ára 7
fengu 9 fulltrúa kjörna og höföu
þá bætt við sig þrem. Ihaldsflokk-
urinn fékkaftur aðeins llkjörna i
stað 14 áður. Framfaraflokkurinn
heldur hinum eina fulltrúa sinum
og sama máli gegnir um
Kommúnista. Sósialski þjóða-
flokkurinn missti einn fulltrúa af
tveim og Vinstri sósialiskir fengu
i einn mann kjörinn. Ihaldsflokk-
urinn og Framfaraafl. geta þvi
enn myndað meiri hluta fái þeir
einn fulltrúa enn til liðs við sig.
Þvi er ekki að neita, að fram-
bjóðendur Ihaldsflokksins voru
margir hverjir afar vonsviknir
vegna úrslitanna, þegar þau lágu
endanlega fyrir. Svo var t.d. um
Arne Ginge, sem skipaði 9. sæti á
lista Ihaldsflokksins. Hann fékk
aðeins 451 atkvæði, og komst þvi
ekki i borgarstjórn.
Chr. Lauritz Jensen vara-
borgarstjóri, sem hefur veriö
allsráðandi heilan mannsaldur
eða svo i ráöhúsinu, má! einnig
gera ráö fyrir aö missa þaö starf
sitt. Hann situr eftir sem áður i
borgarstjórn með 1.666 atkvæði
bak við sig, en fastlaunað em-
bætti hans i ráðhúsinu er úr sög-
unni.
Ef þú hefur gleymt veskinu heima, geturöu bara
borgað inn á giróreikninginn minn á morgun.
• II II a
Ég átti ekki viö þetta þegar ég sagöi aö þú ættir
aö hegða þér eins og karlmaöur hjá tannlæknin-
um.
Gerið
Leyft Okkar
verð verð
Nýreykt hangilæri 1 kg.................1517 1
Nýreyktir hangiframpartar 1 kg........ 1192 1
London lamb 1 kg...................... 3410 3
Krakus jarðaber 1/1 dós ................659
Emmess ís rúllu-kaffiterta 6 manna ....870
Ritz kex 1 pk...........................202
Gunnars mayonnes 400 gr. ds.............333
Páskaegg í úrvali á Vörumarkaðsverði
Athugið
Opið til kl. 10 föstudag
Vörumarkaðurinn hf.
Sfmi 86111
Laus staða
Staöa lektors i félagsfræði viö félagsvisindadeild
Iláskóla islands er laus til umsóknar. Aöalkennslugreinar
aöferöafræöi og/eöa félagslegar kenningar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknum skulu fylgja Itarlegar upplýsingar um rit-
smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir
skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik fyrir 1. april n.k.
Menntamálaráöuneytinu, 7. mars 1978.
Laust embætti
er forseti íslands veitir
Prófessorsembætti i dönsku i heimspekideild Háskóla
tslands er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. mai 1978.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur um embættiö skulu láta fylgja umsókn
sinni itarlega skýrslu um visindastörf, er þeir hafa unniö,
ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil og störf.
Mcnntamálaráöuneytiö, 9. mars 1978.