Alþýðublaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 5. apríl 1978 Almennir borgarafundir Finnur Vilmundur Marfas Eiður Jóhanna Ungt fólk með A-lista efnir tii almennra borgarafunda víðs vegar um Reykjavík Kúnar 1. Austurbær-fjær miðbæ Miðvikudaginn 5. april kl. 20.30 í kaffiteríunni Glæsibæ Framsögumenn: Finnur Torfi Stefánsson, Vilmundur Gylfason. Fundarstjóri: Marías Sveinsson. 2. Austurbær- nær miðbæ Fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.30 í Domus Medica Framsögumenn: Eiður Guðnason, Jóhanna Sigurðardóttir. Fundarstjóri: Rúnar Björgvinsson. 3. Vesturbær og Miðbær Miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.30 f Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut Framsögumenn: Helgi Skúli Kjartansson, Vilmundur Gylfason. Fundarstjóri: Bjarni P. Magnússon. 4. Arbæjarhverfi Fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.30 í húsnæði Rafveitunnar við Elliðaár Framsögumenn: Jón H. Karlsson, Vilmundur Gylfason. Fundarstjóri: Jón Einar Guðjónsson. 5. Breiðholtshverfi Mánudaginn 17. apríl kl. 20.30 í húsnæði Kjöts og fisks að að Seljabraut 54. Framsögumenn: Árni Gunnarsson, Jóhanna Sigurðardóttir. Fundarstjóri: Bogi Þór Siguroddsson. Fundirnir eru opnir fyrir alla. Alþýðuflokkurinn vill ræða mál sín og samfélagsins sem víðast og við sem flesta. Jón ^Bogl. Framsögumenn fiytja stuttar framsöguræður, og síðan gefst fundarmönnum kostur á að bera fram stuttar fyrirspurnir eða stuttar athugasemdir Ungt fólk með A-lista

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.