Alþýðublaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 10
10
AAiövikudagur 5. apríl 1978
Opinn kynningarfundur
AA -sam takanna
verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl
kl. 21.00 í Tjarnarbæ (gamla Tjarnarbíéí?.
Gestur fundarins verður:
Dr. Frank Herzlin
yfir/æknir
Freeportsjúkrahússins.
AA-félagar segja frá reynslu
sinni og svara fyrirspurnum
ásamt gesti fundarins.
FUNDURINN Samstarfsnefnd
ER ÖLLUM AA -sam takanna
OPINN. á íslandi.
Útboð
Kisiliðjan h.f. óskar eftir tilboðum i bygg-
ingu hráefnisþróar við verksmiðju sina i
Mývatnssveit ásamt jarðfyllingu undir
lagnir frá verksmiðju að þró og vegagerð.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk-
fræðistofunni h/f. Fellsmúla 26. Réykja-
vik og á skrifstofu Kisiliðjunnar h/f. i Mý-
vatnssveit, gegn — tuttugu og fimm þús-
und — króna skilatryggingu. Tilboðin
verða opnuð þriðjudaginn 18. april 1978,
kl. 11.00 á skrifstofu vorri.
Almenna
verkfræðiskrifstofan h/f
31. leikvika —leikir 1. april 1978
Vinningsröö: 121 — 211 —111 — 211
1. vinningur: 12 réttir — kr. 160.500.-
31584 (Rvlk), 32755+, 40599 (1/12, 4/11) Rvk, 41162 (1/12, 4/11)
Rvk
2. vinningur: 11 réttir — kr. 5.600.-
5721 31006 31959+ 33260 33682 40182 40658
6560+ 31017 32690+ 33303+ 33833+ 40198(2/11) 40802
8032 31585 32708+ 33308 33882 40523(2/11) 40852
30358 31798+ 32776 33467 34349 40572 41283
30382 31912+ 32979 33562 34458+ 40622 41295
Kærufrestur er til 24. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrif-
stofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar
til greina.
Handhafar nafnlaustra seöia veröa aö framvfsa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiðstööin — REYKJAVIK
f— .........
55* Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgat'
| n | DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 StMI 27277
1 Fóstra óskast
1. júni eða sfðar á dagheimilið Valhöll
Suðurgötu 39.
Upplýsingar gefur Áslaug Sigurðar- *
dóttir, forstöðukona, i sima 19619.
Frá Héraðsskólanum
að Reykjum
Eiiis'og undanfarin ár verður 1. bekkur
framhaldsskóla með eftirtöldum náms-
brautum: Almennri bóknámsbraút, upp-
éldisbraut og viðskiptabraut. Áætlað er að
næsta vetur verði einnig 2. bekkur fram-
haldsskóla með uppeldisbraut og við-
skiptabraut. Nánari upplýsingar gefur
skólastjórinn i sima 95-1000 og 95-1001.
Gyðingar 6
striðsglæpamál sem hann
persónulega vildi að leidd yrðu i
ljós sem fyrst. T.d. að er gerðist i
smábæ nokkrum i Ukraniu sum-
arkvöldeitt 1942. Þjóðverju nokk-
ur gaf sig sjálfviljuður fram við
rannsóknarmiðstöðina i Ludwigs-
burg. Hann hafði starfað sem
vörubilstjóri i þýska hernum á
striðsárunum. Maðurinn greindi
slðan frá atburðinum i Ukrainu.
Hann hafði fengið fyrirskipun
ásamt nokkrum öðrum bilstjór-
um um að flytja gyðinga til
fjöldaaftöku. Fjöldi manna var
tekinn þar af lifi. Þá er skotvopn
þrutu tóku SS-mennirnir, en hér
var um að ræða SS-aftökusveit,
fram axir sinar og hjuggu niður
þá er eftir stóðu.
Þvi miður segir Ruckler er ekki
mögulegt að leysa þetta mál.
Vörubólstjórinn minnist hvorki
dagsetningar né staðsetningar
SS-sveitarinnar. Hann minnist
ekki heldur hvaö bærinn hét þar
sem atburðurinn gerðist. Málið
kemur þvi aldrei til með að upp-
lýsast.
Drykkjusýki 7
samleg ástæöa, einhver haldgóð
rök fyrir þessu. Ég get bara ekki
komið auga á það hvaða hags-
munum það þjónar, að banna sölu
á bjór en leyfa sölu á viskii.
— Bjórinn hefur engin áhrif á
drykkjusýki almennt. Það skiptir
ekki máli hvort þú drekkur eitt
staup af viskii, eitt glas af hvit-
vini eða eina kollu af bjór. Sama
áfengismagniö er I öllum glösun-
um þremur. Drykkjusjúklingur
þarf á vissu magni alkóhóls aö
halda, það skiptir ekki máli I
hvaða formi hann inntekur það.
-ATA
Fiugmenn 1
afla nákvæmari upplýsinga um
kröfurnar. Ráðamenn Flugleiða
féllust ekki á þessar kröfur og
tilkynntu flugmenn þá að þeir
myndu ekki mæta til vinnu I
gærkvöldi. Vegna þessarar á-
kvörðunar stöðvuðust tvær
millilandaflugvélar Flugleiða i
Keflavik og voru báðar svo að
segja fullsetnar. Strax voru
gerðar ráðstafanir til að koma
strandaglópunum til Reykja-
vikur og þeim fundinn svefn-
staður á Esju og Loftleiðum,
eins og fyrr segir.
Dýravernd 5
lagi var svo kjörbréfanefnd skip-
uð af fundarstjóra án nokkurrar
aðildar fulltrúa aðalfundar, en
samkvæmt lögum SDÍ skal kjör-
bréfanefnd kosin. Þá var I
fjórða lagi aðalfundi frestað af
fundarstjóra um tvær vikur eftir
tillögu frá kjörbréfanefnd, án
þess að fundarmönnum aðal-
fundar væri gefið leyfi til að tjá
sig um þetta atriði, sem þó varð-
aði fundarsköp. Þennan tima
milli fyrri og siðari hluta aðal-
fundar notaði siðan fráfarandi
stjórn til að safna liöi og auka
fjölda fulltrúa, sem styðja myndu
fráfarandi stjórn til endurkjörs,
og á framhaldsaðalfundinum var
hún öll endurkosin.
Nú ákvaö ennfremur aðalfund-
urinn, að lög SDÍ skuli endur-
skoðuð fyrir næsta aðalfund SDl.
Verður fróðlegt að sjá, hvaða
breytingar þar verða gerðar, en
augljóst má vera af forsögu máls-
ins, að mjög liklegt er, að stjórn
SDl muni gera það, sem i hennar
valdi stendur til að hindra, að
sjónarmið fulltrúa á aðalfundi
SDl geti komið i veg fyrir, að
stjórnin sitji áfram svo lengi sem
hún óskar þess.
Stjórn Kattavinafélags íslands
telur hinsvegar, að orku þess
félags, sem nú telur um 300 virka
félaga, verá betur verið til dýra-
verndunarmála með þvi að
stuðla beint að þeim áhugamál-
um, en aðtaka þátti að etja kappi
við undirferli og brögð eins og
þau, sem voru rikjandi við fyrstu
kynni Kattavinafélagsins af
stjórn Sambands Dýra-
verndunarfélaga Islands.
Ef hinsvegar lýðræðisleg
vinnubrögðyrðuslðartekin upp i
Sambandi Dýraverndunarfélaga
tslands, þá mun stjórn Katta-
vinafélags Islands telja það sjálf-
sagt, að félagið gerist aðili að SDl
á jafnréttisgrundvelli. Stjórn
Kattavinafélags Islands er mæta
vel ljóst, að innan þeirra félaga,
sem nú eiga aðild að SDI, eru
fjöldamargir einlægir dýravinir,
og sumir félagar Kátiavina-
félagsins eru þar einnig téiagar.
Það er þvi einlæg von • stjórn-
ar Kattavinafélags íslands, að
þróunin innan SDl megi verða i
lýðræðisátt, þannig að allir sannir
dýravinirgetiunnið isátt ogsam-
lyndi að þvi meginverkefni, að
dýrin megi njóta þeirrar verndar
og þess lifsviðurværis, sem
mannúðleg geta talist.
Stjórn Kattavinafélags tslands
Reykjavik, 27. mars 1978,
\ Svanlaug Löve
Eyþór Erlendsson
Hörður Bjarnason
Margrét Hjálmarsdóttir
Gunnar Pétursson
Sigriður Lárusdóttir
RÍKISSPÍTALARNIR
Landspitalinn.
Staða Aðstoðarlæknis við Kvennadeild
spitalans er laus til umsóknar. Staðan
veitist til 1 árs frá og með 1. mai n.k.
Umsókn, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, skal skila til skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 25 april.
Upplýsingar veita yfirlæknar deildar-
innar i sima 29000.
Reykjavik, 5.4.1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Vinnum aðefiingu Alþýöuflokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku
og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á islandi.
Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendið það til.
Alþvðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18-
66. ‘