Alþýðublaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 65. TBL. — 1978 — 59. ÁRG. Ritstjórn blaðsins er til húsa í Sídumúla 11 — Sími (91)81866 — Kvöldsími frétta- vaktar (91) 81976 . - -v Snorri Jónsson segir sig úr uppstillingar- nefnd Alþýðubandalags- ins f Weykjavík_ Vegna ólýd- ræðislegra vinnubragða Snorri Jónsson, s ta rf a ndi f orseti Alþýðusambands ís- lands, hefur sagt sig úr uppstillingarnefnd Alþýðubandalagsins til alþingiskosninganna i Reykjavik i vor. Ástæðan mun vera ó- ánægja með starfsað- ferðir meirihluta nefndarinnar. Snorri Jónsson var erlendis i gær og Al- þýðublaðið gat þvi ekki fengið hann til að stað- ffesta fréttina. Blaðið bar þessa frétt undir Kjartan Ólafsson, rit- stjóra Þjóðviljans, en hann á einnig sæti i nefndinni. Kjartan sagði, að nefndin myndi gera grein fyrir störfum sinum á rétt- um vettvangi og þvi sæi hann ekki ástæðu til að ræða þau á þessu stigi málsins. Alþýðublaðið hleraði hins vegar hjá nokkr- um Alþýðubandalags- mönnum i gær, að óá- nægju gætti innan flokksins með störf uppstillingarnefndar. Fámennir klikufundir raða mönnum á listann og ákveða þannig framboðið. Siðan er listi klikunnar borinn undir atkvæði i upp- stillingarnefndinni án umræðna. Ágreiningur reis aðallega út af skipun fyrsta sætis, klikan hafði ætlað Svavari Gestssyni, ritstjóra Þjóðviljans, sætið en Snorri Jónsson stakk upp á As- mundi Stefánssyni, hagfræðingi ASl. Snorri fór fram á málefna- legar umræður um mennina ‘og samanburð, en klikan vildi ganga til atkvæða þegar i stað. Þessu vildi Snorri mótmæla og sagði sig úr nefndinni. Snorri mun einnig hafa verið óánægður með það, að Eðvarð Sigurðsson varallt að þviþving- aður til að taka sæti á listanum (annað sæti),enhannhafði áður eindregið beiðst undan þvi, þar sem hann af heilsufarsástæðum treysti sér ekki til að sitja eitt kjörtimabil til viðbótar á Al- þingi. Það segir sina sögu þegar starfandi forseti ASt treystir sér ekki til að starfa i nefnd innan verkalýðsflokks vegna ólýðræð- islegra vinnubragða nefndar- innar. —ATA Skyndiverkfall flug- manna hjá Loftleidum Hátt á fimmta hundrað „trans- ist”-farþega gistu sl. nótt á Hótel Esju og Loftleiðum vegna skyndiverkfalls flug- manna Loftleiða i gær- kvöldi. Verkfallið var boðað mjög skyndi- lega, eftir þvi sem AB kemst næst og tók gildi um kl. 19. Kjarasamningur félags Loft- leiðaflugmanna við Flugleiðir hefur verið laus siðan fyrir ára- mót og hafa staðið yfir viöræö- ur, en þeim miðað hægt i sam- komulagsátt, að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa. 1 gær munu flugmenn hafa kraf- ist greiðslu visitölu aftur i tim- ann, en blaðinu tókst ekki að Frh. á 10. siðu Þegar Þjódviljinn naut adstodar jaf n- adarmanna í Noregi t þeim deilum, sem risið hafa milli Alþýðu- blaðsins og Þjóðviljans um svonefnt „krata- gull”, hefur meðal ann- ars verið frá þvi skýrt, að þegar Blaðaprent hf. var stofnað (þar sem Alþýðublaðið, Timinn, Þjóðviljinn og Visir eru prentuð) hafi öll þessi blöð notið verulegrar aðstoðar frá samtökum jafnaðarmannablaða i Noregi, A-Pressen. Svavar Gestsson, ritstjóri Þjóð- viljans, hefur neitað þvi, að Þjóð- viljinn hafi nokkru sinni notið sliks stuðnings erlendis frá. Hann hefur ennfremur sagt, að fyrr yrði Þjóðviljinn lagður niður en slikur stuöningur yrði þeginn. Alþýðublaðið hefur nú aflað margvislegra upplýsinga um þá aðstoð, sem norska A-Pressen veitti við undirbúning og stofnun Blaðaprents hf. Eitt þeirra gagna, sem blaðið hefur undir höndum er skýrsla fimm fulltrúa blaðanna fjögurra, sem fóru til Noregs og skoðuðu þar prentsmiðjur á veg- um A-Pressen, ræddu við fram- kvæmdastjóra A-Pressen og fengu margvislegar upplýsingar og aðstoð hjá A-Pressen. Einn af þátttakendum i þessari ferð var framkvæmdastjóri Þjóðviljans. Margvislega, dýrmæta aöstoð af öðru tagi veitti A-Pressen, og veröur greint nánar frá þessu máli i blaöinu næstu daga. Æ, hvaö eruö þiö aö f langsast þetta meö myndavél? (AB-mynd GEK)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.