Alþýðublaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 8
8' Miðvikudagur 5. apríl 1978 JJjJJU' FMcksstarftl Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuf lokksfólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd. Alþýðuflokksfólk Kópavogi Fundur verður haldinn miðvikudaginn 5. aprfl 1978 kl. 8.30 að Hamraborg 1, 4. hæð. Fundarefni: Lögð fram tillaga uppstillingarnefndar um lista Aiþýðuflokksins i Kópavogi, vegna bæjarstjórnar- kosninganna f vor, til endanlegrar ákvörðunar. önnur mál. Stjórnin Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýöu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beöiö aö hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Alþýðuflokksfélag Húsavikur. Alþýðuflokksfélag Húsavikur boðar til aðalfundar i Fé- iagsheimilinu mánudaginn 10. april klukkan 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga uppstillinganefndar um framboðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna. 3. önnur mál. Stjórnin Seltjarnarnes Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Seltjarnarness verður haldinn að Vallarbraut 14 mánudaginn 10. april kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur aöalfund sinn 6. april n.k. i Alþýöuhúsinu kl. 20.30. Dagskrárefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Auk þess kemur Hörður Zophoniasson á fundinn og ræöir drög aö stefnu-' mótun Alþýðuflokksins I sveitarstjórnarmálum. Kaffi- drykkja. Stjórnin. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu aðveituæðar til Sandgerðis og Gerða. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesjs éöstudaginn 21. april kl. 14.00 Utboð Suðureyrarhreppur óskar eftir tilboðum i að gera fokheldan 2. áfanga grunnskóla á Suðureyri. Útboðsgögn verða afhent frá og með 5. april 1978 á skrifstofu Suðureyrarhrepps og hjá verkfræðistofunni Hönnun h.f., Höfðabakka 9, Reykjavik, gegn skila- tryggingu að upphæð kr. 10.000.- Tilboð verða opnuð þann 25. april n.k. kl. 14.00. „Pillan'’ hefur sínar gódu og slæmu verkanir Eftir aö hafa safnað upplýsingum um reynslu 46.000 brezkra kvenna af getnaðarvarnarpillunni, eða P-pillunni, hefur brezki vísindamaðurinn dr. Clifford Kay komist að þeirri niðurstöðu að læknar ættu að gera greinarmun á yngri og eldri konum þegar þeir skrif a út lyfseðla f yrir Pilluna. Kay heldur því fram að Pillan sé ágæt getnaðar- vörn fyrir heilbrigðar ung- ar konur,en hliðarverkanir af hennar völdum geti haft of alvarlegar afleiðingar fyrir eldri konur. í rannsókninni, sem get- ið er um hér að framan og framkvæmd er undir stjórn dr. Kay's, er unnið að upplýsingum semlæknar um allt stóra-Bretland hafa safnað á tíu árum. Áætlað er að söfnun upp- lýsinga í þessari gríðar- miklu rannsókn Ijúki árið 1981 og endanlegar niður- stöður ættu að liggja fyrir árið 1983. Af þeim 46.000 konum sem greint var frá ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ hér að framan eru um 26.000 stöðugt undir rann- sókn lækna. Jákvætt og neikvætt Það sem af er rannsókn- inni virðist svo sem að getnaðarvarnarpillur með lágu östrogenmagni (östrogen er kynhormón) hafi bæði jákvæða og nei- kvæða virkni. Meðal þeirra neikvæðu er alvarlegust hættan á blóðtappa í hjarta eða heila, sérstaklega hjá konum sem komnar eru yfir 45 ára aldur. Sérstak- lega er þessi hætta fyrir hendi hjá konum sem að reykja. Auk þess má svo nefna neikvæðar hliðarverkanir, svo sem hættu á blöðru- bólgu, háum blóðþrýst- ingi, æðabólgu í fótum, gallsteinum og gallblöðru- bólgu. Þá hafa margar konur sagst þjást oftar af migreni, þunglyndi, höfuð- verkjum og dvínandi kyn- þörf. Minna um liðagigt Meðal þeirra jákvæðu verkana sem dr. Kay telur að getnaðarvarnarpillum með lágu östrogenmagni hafi í för með sér sé að konur sem noti slíkar pillur eigi ekki líkt því eins á hættu að fá króniska liða- gigt. Auk þess fylgja notk- un pillunnar minni tíða- verkir, minni hætta á blóð- leysi. Auk þess getur dr. Kay um^að notkun pillunn- ar valdi minni eyrnarmerg og bólur eru færri. 'jazzBQLLeddsköLi Búro1 k ___ lfkcun#f«dil. Dömur athugið Nýtt námskeið hefst 10. apríl Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun- dag og kvöldtímar. Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. Sérstakur flokkur fyrir þær, sem vilja rólegar og léttar æfingar. Sérstakur matarkúr fyir þær, sem eru í megrun. Vaktavinnufólk ath. „Lausu tímana hjá okkur“ Sturtur — sauna — tæki — Ijós. Muniö okkar vinsæla sólaríum. Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. Innritun og upplýsingar í síma 83730. BÚI IVúmer 1 alla daga öll kvöld Duna Síðumúla 23 /ími §4400 Steýpustddin ht **u,t\* Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.