Alþýðublaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 12. apríl 1978 FMcksstarM Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd. Kópavogsbúar. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öll miðviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmál. Mætið — verið virk — komið ykkar skoöunum á framfæri. Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins i Reykjavik verður haldinn 13. april nk. i Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Dagskrá: Venjuleg Aðalfundarstörf Onnur mál. Stjórnin 1. maí kaffi Þeirsem vilja taka þátt i störfum undirbúningshóps fyrir kaffisölu i Iðnó 1. mai nk. eru beðnir að gefa sig fram i sima 29244 á skrifstofu Alþýðuflokksins. Fyrsti fundur hópsins verður þriðjudaginn 18. april, kl. 18 á skrifst. Alþýöuflokksins f Alþýðuhúsinu. Kvenfélag Alþýðuflokksins Kristin Guðmundsdóttir Alþýðuflokksfólk i Suðurlandskjördæmi. Heldur árshátið sina I skiöaskálanum Hveradölum föstu- daginn 14. april. Hefst hún kl. 20.00 með borðhaldi. Þátttaka tilkynnist til formanna á hverjum stað. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Allt stuðningsfólk velkomið. Stjórnin. Skák dagsins Ritvél, sem leggur bréfin á minnid Skrifstofuvélar hf. hafa nú hafið innflutning á tveim nýjum tegundum IBM ritvéla. Það sem gerir þessar maskínur svo merkilegar er að þær hafa sjálfvirkan leiðréttinga- búnað og electroniskt minni. Þannig er hægt að færa um 4000 stafa bréf inn á minnið og síðan vél- ritar vélin sjálfkrafa eins mörg frumrit af bréfinu og óskað er. Tvær tegundir eru til af þessari gerð. Önnur er með 100 geymsluminni, það er get- minna hefur hún segul- ur geymt 100 sinnum 4000 spjöld þannig að geymslu- stafi, en hin er öllu full- möguleikarnir eru ótak- komnari. I stað geymslu- markaðir. Svartur vinnur. 1. ... Bb5! 2. axb5 RhG3+ 3. RxR RxR + 4. hxg3 hxg3+ 5. Kgl Hhl + 6. Kxhl Hh8 7. Kgl Bc5+ 8. Rxc5 Hhl + 9. Khl Dh8 + 10. Kgl Dh2 mát. N.N. — Mason London 1883. 4T- MFIK og Rauðsokkahreyfingin: Bókmennta- kynning að Hall veigarstöðum Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna og Rauðsokkahreyfingin gangast fyrir bókmennta- kynningu að Hallveigar- stöðum v/Túngötu laugar- daginn 15. apríl kl. 16. Málfriður Ginarsdóttir Kynntar verða skáldkon- urnar Ragnheiður Jóns- dóttirog Málfríður Einars- dóttir. Kaf fiveitingar og barna- gæsla verða á staðnum. Ragnheiður Jónsdóttir Aðalfundur M jólkur- fræðingafélags íslands: Varað við réttinda- skerðingu — sem boðuð er í frumvarpi til iðnaðarlaga 1 ályktun sem aðalfundur Mjólkurfræðingafélags Islands gerði nú fyrir skömmu er alvar- lega varað við þvi að réttindi iðn- lærðra manna hér á landi séu skert frá þvi sem nú er og bendir fundurinn á að i frumvarpi til iðn- aðarlaga, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, sé um verulegar skerðingar á þessum réttindum að ræða. 1 ályktun fundarins segir að i frumvarpinu sé gert ráð fyrir að atvinnurekendur i iðnaði geti ráðið óiðnlært fólk til iðnaðar- starfa, án nokkurra takmarkana og án nokkurs samráðs við félög launþega i iðngreinum, en slikt samráð sé skilyrði i núgildandi lögum um iðnað og iðju. ES «r *+ Loftpressur og Steypustööm ht traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Skrifstofan 33600 Sími ó daginn 84911 Afgreiðslan 36470 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.