Alþýðublaðið - 13.04.1978, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.04.1978, Qupperneq 3
MaM* Fimmtudagur 13. apríl 1978 L.A. sýnir „Hunangsilm” Föstudaginn 14. apríl veröur 5. frumsýninq þessa leikárs hjá Leikfé- lagi Akureyrar. Sýnt verð- ur leikritið Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney i þýðingu Ásgeirs Hjartar- sonar. Leikstjóri er Jill Brooke Árnason, höfundur og smiður leikmyndar Hallmundur Kristinsson, búninga gerir Freygerður Magnúsdóttir, leikarar sjálfir annast um leikmuni og sviðsskiptingar. Hlutverk eru 5, aðalhlutverkið, ungu stúlkuna, Jo, leikur Kristin A. ólafsdóttir, móðurina, Helen, leikur Sigurveig Jónsdóttir, hlut- verk kærasta móðurinnar er i höndum bóris Steingrimssonar. Geoffrey, ungan mann, leikur, Aðalsteinn Bergdal. Leikritiö var ' fyrst sýnt i London i leiksmiðju hins fræga leikstjóra Joan Littlewood fyrir nákvæmlega 20 árum og hlaut skjótt heimsfrægð. 1967 var það svo flutt i Þjóðleik- húsi, en viðstödd þá frumsýningu var höfundurinn, Shelagh Delaney, sem uppfrá þvi gerðist mikill Islandsvinur. 1 uppfærslu leikstjórans, Jill Brooke Arnason, er sýningin látin gerast á 6. áratugnum, búningar eru tiska þess tima og öll tónlist sem leikin er á vinsældarlistan- um 1950 til 1958. Verkið lýsir við- horfum unglings fyrir 20 árum, samskiptum ungrar stúlku við fólk og umhverfi sitt. L.A. hefur nú fengiö til afnota hin prýðilegustu hljómburðar- tæki, sem Akureyrar bær hefur keypt fyrir Samkomuhúsið, en fram að þessu hefur orðið að fá slik tæki að láni hjá hinum og þessum velviljuðum út um allan bæ. Nú geta leikhúsgestir notið tónlistar strax og þeir koma inn i anddyrið, þvi leiksýningin hefst eiginlega þar með vinsælustu tón- list 6. áratugsins eins og fyrr er sagt og sýningu jafnframt á kvik- myndaauglýsingaspjöldum sama tima. Vestfirzkir línusjómenn mótmæla ákvöróun Verðlagsráós: Steinbítsveió um stefnt í tvísýnu — Við undirritaðir sjómenn á Vestfjörðum mótmælum harðlega siðustu verðákvörðun Verðlagsráðs sjávarút- vegsins á steinbit. Þar sem við teljum að forsendur fyrir verðákvörðun þessari séu ekki réttar, skorum við á rikisvald og verð- lagsráð að hlutast til um, að nýtingarkönnun á steinbit i vinnslu fari fram hér á Vestfjörðum, á vegum Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins og Þjóðhagsstofnunar á þessari vertið. — Þannig hljóðar upphaf mót- mælaorðsendingar sem Vestfirskir sjómenn hafa sent frá sér vegna siðustu ákvörðunar Verðlagsráðs sjávarút- vegsins um steinbits- verð. Telja sjómennirnir að með óbreyttri stefnu verðlagsráðs, þar sem hlutfall steinbitsverðs miðað við þorsk og ýsu fer versn- andi ár frá ári, sé stefnt aö þvi að sjómenn leggi niður steinbíts- veiðar meö linu og snúi sér þess i stað að neta- og botnvörpu- veiðum, sem óhjákvæmilega leiði til aukinnar sóknar i þorskinn. 1 tilkynningu frá Verðjöfnunar- sjóði fiskiðnaðarins um verð- grunn fyrir freðfisk á timabilinu frá 1. jan.—31. mai 1978 kemur m.a. eftirfarandi fram: „Verð á þorski pakkaður i 10x5 er kr. 297,37 pr. lbs. ( = 655 kr. pr. kg.) Verð á steinbit i samskonar pakkningum er 327,36 kr. pr. lbs. ( =721 kr. pr. kg.).” Til samanburðar benda sjómennirnir á, að skiptaverð á þorski fyrir sama tlmabil sé hæst 95 kr. pr kg. fyrir óslægöan fisk, en sambærilegt verö fyrir steinbit er 53 kr. pr. kg. Með hliðsjón af ofangreindu telja Vestfirsku llnusjómennirnir ljóst, að hið lága verö á steinblt stafi af lélegri nýtingu við vinnsl- una. Jafnframt draga þeir I efa aö nýtingarmismunur á þorski og steinbit sé svo mikill aö hann rétt- læti þennan verðmismun. GEK. % Sandgerói: Óhádir borgarar og Albvduflokkurinn bjóða fram sameiginlegan lista — í sveitarstjórnarkosningum Flutt verður verk eftir íslending — á tónlistar- hátfð ISCIVI í Helsinki Á tónlistarhátið ISCM (Inter na tiona 1 Society for Contemp- orary Music), sem haldinn verður i Stokkhólmi og Hel- sinki dagana 6.-14. mai n.k., verður flutt islenskt tónverk eftir Elias Daviðsson. Verk þetta hefur aldrei ver- ið flutt hér heima en oft erlendis. Það er hópur sænskra lista- manna frá tónlistar- félaginu Fylkingen i Stokkhólmi sem flytur verkið i Helsinki þann 12. mai n.k. Tónlistarhátlð þessi er ein fremsta sinnar tegundar i heiminum og þykir mikil, viðurkenning að fá verk flutt þar. Þetta er I fyrsta skipti sem verk eftir Elias er flutt á þessum vettvangi, en áöur hafa verið flutt á þessari hátið verk eftir Jón Leifs, Karl 0. Runólfsson, Fjölni Stefánsson, Leif Þórarinsson, Þorkel Sig- urbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson. Tónskáldafélag Islands stóð fyrir ISCM-hátiö hér I Reykja- vlk árið 1973. Fyrir skömmu var birtur framboðslisti óháðra borgara og Alþýðuflokksins i iSandgerði. Var hann birtur að undan- genginni skoðanakönn- un sem fram fór 4. og 5. febrúar. í skoðanakönn- i gær boðaði Slysa- varnafélag Islands til blaðamannafundar i til- efni þess/ að nú hefur verið hleyptaf stokkunum happ- drætti félagsins. Vinningar eru Chevrolet Malibu bifreið og ennfremur 9 Binafone sjónvarpsspil. Dregið verður þann 17. júni og eru vinningar skatt- frjálsir, að upphæð 4.382.730.oo kr. Gunnar Friðriksson, forseti Slysavarnafélagsins skýrði frá hvernig staðið væri að fjáröflun félagsins, en þar er um sjálfboða- liðsstarf að ræða, sem færir á hverju ári marga tugi milljóna i aðra hönd til starfsins. Skýli og uninni voru gild atkvæði 280. í sveitarstjórnar- kosningunum árið 1974 buðu þessir aðilar einnig fram sameiginlega og eiga nú 2 hrepps- nefndarf ulltrúa i hreppsnefndinni, af 5 mögulegum. Listann til stöðvar félagsins eru 98 talsins og nefndi Kristján sem dæmi um áhuga manna, sem að þessari uppbyggingu vinna, aö nú væri að risa i Hafnarfirði skýli, sem kost- aði 20-25 millj. króna og heföu fé- lagsmenn sjálfir staðið aö fram- kvæmdinni að öllu leyti og lagt fram óhemju sjálfboðastarf. Þá skýrði framkvæmdastjóri happdrættisins frá framkvæmd þess, en i þessu happdrætti eru ekki sendir út giróseðlar, heldur einvörðungu selt úr hendi til hendi. Björgunardeildir og kvennadeildir vinna viðast mikið starf við söluna og áætlað er að seldir verði miðar á bilasýning- unni, sem nú stendur fyrir dyr- um, en þar verður bæði selt úr sérstökum bás og úr happdrættis- bilnum. Deildir félagsins fá sjálf- ar 25.000.oo krónur af sölu til eigin nota. hreppsnefndar, skipa eftirtaldir: 1. Jón Norðfjörö, slökkviliðs- maður, Vallargötu 29. 2. Kristinn Lárusson, verka- maður, Suðurgötu 30. 3. Friðrik Björnsson. rafvirkja- meistari, Tjarnargötu 8. 4. Jórunn • Guðmundsdóttir, húsmöðir,'Hliðargötu 31. 5. Sigurrós Sigurðardóttir, verkakona, Uppsalavegi 7. 28t30.april næstkomandi verður haldið 50 ára afmælisþing Slysa- varnafélagsins og er gert ráö Laugardaginn 15. april verður 179. sýning á leikriti Jónasar Arnasonar, Skjaldhömrum, i Iönó og hefur þá ekkert islenskt verk verið sýnt jafnoft i Reykjavik, samfleytt. Skjaldhamrar voru auk þess sýndir fjórum sinnum i leikför til Færeyja. Þar með er hnekkt meti sem sett var 1972 með Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness, en það var sýnt 178 sinnum sam- 6. Sigurður Guöjónsson, byggingameistari, Stafnesv. 2. 7. Egill Ölafsson, slökkviliðs- maður, Bjarmalandi 9. 8. Guðni Sigurðsson, lögreglu- þjónn, Hliðargötu 29. 9. ElfasGuðmundsson, verka- maöur, Holtsgötu 2. 10. Bergur Sigurðsson, vélstjóri, Stafnesvegi 2. Til sýslunefndar eru I framboði sem aöalmaður Bergur Sigurðs- son verkstjóri, Stafnesvegi 2, og sem varamaður Sumarliöi Lárus- son, verkstjóri, Túngötu. fyrir að þangað komi 130-140 full- trúar. fleytt i Iðnó. Það verk sem næst kemur að sýningafjölda á fjölum Iðnós er Hart i bak eftir Jökul Jakobsson, sýnt 160 sinnum þar, en auk þess 45 sinnum i leikferð- um úti um land. Saumastofan eft- ir Kjartan Ragnarsson hefur ver- ið sýnd 135 sinnum i Iðnó og auk þess 57 sinnum utan Reykjavlkur. — Sýningum á þessum vinsælu verkum, Saumastofu og Skjald- hömrum, er nú að ljúka. EI. Happdrætti Slysavarnarfélags Islands: Glæsilegir vinningar í bodi AM Sýningarmet á Skjaldhömrum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.