Alþýðublaðið - 29.10.1979, Side 8

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Side 8
8 Alþýðublaðið 60 ára Framkvæmum alla blikksmíði varðandi húsbyggingar. Sérfræðingar í lofthita- og loftræstikerfi Eir og ál þaklagnir. Þakrennur, kjöljárn og kantar úr járni — eir og áli. Söluumböð fyrir íslenska plastkúpla á þök frá FAGPLAST Símar Verkstj. 40340 Skrifst.-teiknist. 40341 Blikksmiðjan Vogur HF. Auðbrekku 65 Framkvstj. 40342 Opið allan sólar hringinn WREVFIU Fellsmúla 24—26 Sími 8 55 22 VIPPU-BILSKÚRSHURDIN Útbúnaður I VlPPU-bilskúrshurðinni er furu- rammi,klæddur að utan með liggjandi panel, furu eða öðrum viðartegundum, eftir vali verk- kaupa. Hurðin rennur á nælonrúllum, gormar lyfta hurðinni upp og gerir það hana þægilega i meðförum. Hægt er að velja um tvær gerðir af körmum: I-karmur kemur innan á dyravegg og L-karmur kemur innan i dyraop. Handfang hurðarinnar er læst með lykli. Staðsetning festiklossa Athygli skal vakin á þvi, að við uppsteypu er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir þvi hvor gerðin af körmum verði notuð svo að hægt sé að staðsetja festiklossa á réttum stað. Festiklossar fyrir I-karm koma innan á dyra- vegg, en festiklossar fyrir L-karm koma innan i dyragat. Eins árs ábyrgð Eins árs ábyrgð er á VlPPU-bilskúrshurðinni, sem er smiðuð i hvaða stærð sem er. Hámarkshæð og breidd er 400 cm. Lager- stærðir 210 x 240 og 210 x 270 cm, en aðrar stærðir eru smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIDJAN Gissur Símonarson ■ Síðumúla 20 ■ Reykjavfk • Sími 3-S2-20

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.