Alþýðublaðið - 29.10.1979, Síða 9
Alþýðublaðið 60 ára
9
Þjónusta
Landsbankans
er í alfaraleió.
□ Uttou
• Afgreiðslustaður
Hellissandur
SÖIafsvík
Sandgerð
Grindavik,
Neskáugslíður
EskifjörðurO
Reyðarfjórðurt
FáskrúðsfjörðurC
Þjálfað starfslið 30
afgreiðslustaða
Landsbankans í flestum
byggöum landsins leitast viö
aö uppfylla hinar
margvíslegu þarfir
viðskiptamanna hans.
Með aðstoð starfsfólks
Landsbankans, getið þér
sparað yóur tíma og
fyrirhöfn, - jafnt við innlend
sem erlend viðskipti.
Kynnió yður þjónustu
Landsbankans.
LANDSBANKINN
fíanki allra landsmanna
Eflið málgagn
^ jafnaðarstefnunnar,
Alþýðubladið
Launa-
greiðendur
Kynniö yður skipan á
greiðslu orlofsfjár
Samkvæmt reglugerð nr. 161 1973 ber launagreiðend-
um að gera skil á orlofsfe fyrir 10. hvers mánaðar, vegna
launa næsta mánaðar a undan Greiðslunni skal fylgja
skilagrein á þar til gerðu eyðublaði sem Póstur og sími
gefur út
Gætið þess sérstaklega að nafnnumer seu rétt.
Launþegar fá reiknmgsyfirlit á 3ja mánaða fresti frá Pósti
og sima Það sýnir hve mikið'orlofsfe hefur veriö mót-
tekið þeirra vegna
Geyma þarf launaseðlana til að geta séð hvort rétt upp-
hæð hefur verið greidd inn á orlofsreikninginn.
Við lok orlofsárs fær launþegi senda ávísun á orlofsfé
sitt.
Eyðublöð fást á póststöðum og eru þar veittar nánari
upplýsingar.
PÓSTGÍRÓSTOFAN
Ármúla 6, Reykjavík. Sími 86777.
Trésmíðafélag
Reykjavikur
Óskar Alþýðublaðinu
til hamingju i tilefni
60 ára afmælis þess
Eigum oftast ýmsar
stærðir af plast-
kössum, bökkum
bæði til notkunar á
sjó og í landi. —
Einnig ýmsar
stærðir af umbúða-
fötum/stömpum
fyrir matvælaiðn-
aðinn.
Eigum einnig fyrirliggjandi ýmsar plastvörur til heimilisnota
B. SIGURÐSSON s.f.
Skemmuvegi 12 — Kópavogi — Sími 77716