Alþýðublaðið - 29.10.1979, Síða 12

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Síða 12
12 Alþýðublaðið 60 ára AlþýAublaðið Alðá'öwhJMðSð^ 7, sambaniisþing A!|»íflusamb»iids tslands Alþýð»»amb»»a Uianð». }<•« iiuMia Ptt~K'ThttmX»ét*i Verkamannalélagið „Blír \ éixtmsm. i:>. Veggféður* > %i&r ; Sijí«rfti»r K}art«r,íií>.% t * )K«« ** <***•'<•« < »•■»<.•**,<! , • - . • ■ *■ < j **« I < « s.^:»x->9» < . *■*♦<■•>« : ■.<»*>:••»« <*; *<• ÍK<> (Í;«*J{ kÍ <■.>*:<>,, ■> <«'<V" í*<í>a:>fc!»>M '« M* f < ><«'0 *V J ■*/-■■ :..>:»r *»! .«: ( K«W!««V*Í ?'»<!<«:*» ■>« » ■> t« ■ » «V* *J*> :■» >:•>«>. >«* *» | í»wt *!«V <!><**«» ** <«•*»>/ j ■>■> .,■. :.<•*:■* .< «♦!#> ♦/*» : ’ t>' <■*<■<- * tVÍKk+Tý Mt* -w* • ■♦••<; * >».««' j ****»« <« *<»< <••••' >•»» ■ ( •*■''. <«•>■ xt*y>*'.v >■< ■ í»«x*v>. *»(.<»>>»». f>a* < !%!>•>■' :«< | '$(#■ ■'« ■>>»<»•«*>»» «< *»>-<<'; «iiina<ýw|,;« < »< »«(:*/<•. i«s *>»<»«« .»! <*>» (<í (<*>»'♦ »««' | ttjiwááttjybty: >.:■<. »>',> .» :«*»«*> :•.: *'• »>.<* ‘ {>*><«■ »*.:'« .-»» X>< *«» *■«*»» : > >'-» V >-.:.*.. ><*« x<>: ***», -~ < *»y>í» > ,<» ■'**■.<■:> *>».»< ♦■ « %•<•*! :< »* > >■<' í ■<»<•» «♦* »:«•>»» •<«*- «*» { » < * **»*» w<‘> ****(> I < ***umM< ■ ■■: t'ttKíííWiW** (>.*>«*•*# |>w< -<« .-->• < Forsiða Alþýðublaðsins 1. desember 1926. Þá var blaðið stækkað upp í 4 dálka, enda var þá Alþýðuprentsmiðjan tekin tii starfa. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, ábyrgðarmaður Alþýðu- blaðsins í október 1933. Jón Baidvinsson, ábyrgðarmaður Alþýðublaðsins 22. nóv.-3. des. 1921. Sigurjón Á. ólafsson, fyrsti afgreiðslumaður Alþýðu- blaðsins. fyrir þennan tima var flest e6a allt handsett, sem fyrr segir. Starfsmenn prentsmiöjunnar voru 7-9 en Hallbjörn ritstjóri var einnig prentsmiöjustjóri. Þessi prentsmiöja var notuö óbreytt fram undir síöari heimsstyr jöld, þegar alveg var skipt um véla- kost. Ætlunin haföi veriö aö stækka Alþýöublaöiö þegar er prent- smiöjan væri fengin, en svoslysa- lega tókst til viö afgreiöslu hinna nýju letra, aö of litiö var af is- lenskum stöfum. Varö þvi aö fresta stækkuninni um sinn, en af henni varö þó nokkru seinna. Al- þýöublaöiö stækkaöi þ. 1. desem- bér 1926 úr þremur dálkum, eins og þaö haföi veriö frá upphafi, uppí fjóra dálka á hverri siöu, og var brotiö lengt aö sama skapi. Siöufjöldinn var hins vegar sá sami áfram, fjórar síöur á hverj- um degi. Þessi stækkun Alþýöu- blaösins þóttu allmikil tiöindi 1 þá daga, og þótti mönnum blaöiö breyta mjög um svip viö stækk- unina og bætta prentun og letur. Uppsetning var þó i höfiAdrátt- um hin sama og áöur, fyrirsagnir flestar eindálka og greinar oftast látnar rekja sig áfram ein af ann- ari sem fyrr. Auglýsingar voru oftast settar á forsiöu þegar hér er komiö sögu, en þó er ekki aö sjá, aö þaö veröi algild regla fyrr en siöar. Samstarfsmenn Hall- bjarnar Vilhjálmur S. varö fastur blaöa- maöur viö Alþýöublaöiö áriö 1926, og var þaö allt til 1946, mikill buröarás alla tiö. Þeir Þórbergur Þóröarson og Halldór Kiljan Lax- ness voru vildarvinir Hallbjarnar og skrifuöu nokkuö i blaöiö, Þór- bergur t.d. hiö fræga opna bréf til Arna Sigurössonar, frikirkju- prests, sem birtist i Alþýöublaö- inu 24. sept. 1925, og varö þess valdandi, aö blaöiö sendist gjör- samlega upp. Guömundur R. Ólafsson úr Grindavik, barna- kennari, skrifaöi talsvert í Al- þýöublaöiö i ritstjórnartiö Hall- bjarnar, og varö þar fastur starfsmaöur áriö 1926. Þá mun Hendrik Ottósson hafa skrifaö nokkuö i blaöiö á þessum tíma. Af öörum, sem skrifuöu i blaöiö fyrsta áratuginn i sögu þess, skulu nefndir, auk samstarfs- manna Ölafs Friörikssonar: Agúst Jóhannesson, Jónbjörn Gislason, steinsmiöur, og Pétur G. Guömundsson. Jón Thorodd- sen yngri, skáld, sonur Skúla Thoroddsen, skrifaöi nokkrar pólitiskar greinar I blaöiö, en hann lést áriö 1924. Haraldur Guðmundsson 1 ársbyrjun 1928 tók Haraldur Guömundsson viö starfi ritstjóra Alþýöublaösins af Hallbirni Hall- dórssyni. Haraldur gegndi þvi starfi til 9. febrúar 1931, er hann var skipaöur bankaútibússtjóri á Seyðisfiröi. Haraldur var jafn- framt þessu þingmaður og einn af fremstu áróöursmönnum fbkks- ins. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson lýsti ritstjórn Haralds á þessa leiö I 35 ára afmælisblaöi Alþýöu- blaösins: „Haraldur var önnum kafinn i starfi fyrir flokkinn og feröaöist langtimum saman fyrir hann um landiö. En þegar hann vannviöblaöiö, bar þaö áþreifan- lega merki hans, frábærrar glöggskyggni I þingmálum, og þá fyrst og fremst atvinnu- og fjár- hagsmálum, og stóöst þá ekkert fyrir er hann hélt á pennanum i baráttumálum flokksinsá alþingi og utan.” Mun Alþýöublaöið sjaldan hafa veriö jafn gott póli- tiskt málgagn á þessu timabili og meöan Haraldur var ritstjóri. A meöan ritstjórinn var fjar- verandi, kom þaö i hlut blaöa- mannanna, sem voru tveir a.m.k. yfirleitt, aö stjórna blaöinu. Guö- mundur G. Hagalin var blaöa- maöur á Alþýöublaöinu i átta mánuöi um þaö leyti sem Harald- ur var aö byr ja sem ritstjóri 1928, og fyrrnefndur Guðmundur R. Óiafsson úr Grindavlk var fastur blaöamaöur. Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson var blaðamaöur allan þennan ti'ma. Ólafur Friðriksson aftur Ólafur Friöriksson varö rit- stjóri Alþýðublaösins ööru eöa öllu heldur þriöja sinni þ. 10. febrúar 1931, er Haraldur Guö- mundsson lét af ritstjórn. Ólafur haföi unniö áfram i viölögum viö blaöiö eftir aö hann hætti sem rit- stjöri 1922. Meö 1929 fór hann aö skrifa um verkalýösmál, og áriö 1930 varö hann fastur starfsmað- ur áritstjórn blaösins. ólafur var ritstjóri til 19. júni 1933. Eins og Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson skrifar, kom aö sjálf- sögöu svipur ólafs á blaöiö, er hann varö aftur ritstjóri: þess: Baráttugleöi, þrautseigja og óbil- andi trú á hugsjónir jafnaöar- stefnunnar. Blaöamenn voru áfram þeir Vilhjálmur og Guö- mundur, sá siöarnefndi til árs- loka 1932. Einar Magnússon og Vilhjálmur Um áramótin 1932 og 1933 var sú breyting gerö á ritstjórn Al- þýöublaösins, aö stjórnmálarit- stjórnin var skilin frá almennri ritstjórn. Haföi Ólafur Friöriks- son áfram hina almennu ritstjórn meö hendi, en sérstök nefnd annaöist um stjórnmálahliöina. Var sú nefnd skipuö þremur mönnum, þeim Einari Magnús- syni menntaskólakennara, Héöni Valdimarssyni alþingismanni og Stefáni Jóhanni Stefánssyni bæjarfulltrúa. Var Einar Magnússon formaður nefndar- innar, og hann varö ábyrgöar- maöur blaösins 19. júni um sumariö 1933, er Ólafur lét af rit- stjórn. Starfsfólki Alþýöublaösins var fækkaö mjög I sparnaöarskyni ei Einar varö ábyrgöarmaður. Var Vilhjálmur S. Vilhjálmsson eini blaöamaöurinn fyrir utan ábyrgöarmanninn Einar Magnússon, sem skrifaöi leiöar- ana. En Einar var aöeins ábyrgöarmaöur til september- loka, er kennsla hófst aö nýju hjá honum i menntaskólanum. Þetta var reyndar aöeins millibils- ástand þangaö til Finnbogi Rútur Valdemarsson tæki viö ritstjórn- inni. Þann stutta tíma, sem Einar Magnússon var ábyrgöarmaöur Alþýöublaösins mun biaöinu hafa veriö stefnt þrisvar fyrir meiö- yröi. Fyrsta stefnan var frá Ólafi Thors fyrir frétt um hina svoköll- uöu norsku samninga. Var Einar dæmdur til aö greiöa 300 króna sekt og málskostnaö. önnur stefna var fyrir þýöingu úr danska blaöinu Politiken á grein um Hitler, en ekki varö meira úr þvi máli. Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson skrifaði um bruggara sem tekinn var á Frakkastlg, og kallaöi hann „eiturbyrlara”, og var einnig stefnt fyrir þaö. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson var skráöur ábyrgöarmaöur Alþýöu- blaösins i október 1933, þar til Finnbogi Rútur tók viö ritstjórn- inni og bylti blaöinu á 14 ára af- mælisdegi þess, 29. október 1933. Meö því má segja aö nútfminn hafi haldiö innreiö sina i Islenska blaöamennsku. En um þaö er fjallaö I annari grein hér i blað- inu. Baráttumál siðari hluta timabilsins t Alþýöuhelginni 31. des. 1949 er gerð grein fyrir helstu baráttu- málum blaösins frá 1926, er blaöiö var stækkaö, og til 1933, er Finn- bogi Rútur tók viö blaöinu. Fer greinargeröin hér á eftir. „Umbætur á kosningarétti og kjörgengi. Baráttan fyrir aukn- um réttindum iþessuefni hélt enn áfram, og tók nú loks aö bera sýnilegan árangur. Ariö 1929 fékk Alþýöuflokkurinn þvi til vegar komiö meö stuöningi Fram- sóknarflokksins, aö lagaákvæö- um um kosningar til sveita- og bæjarstjórna var breytt á þann veg, aö kosningarétturinn var færöur niöur I 21 ár. Þá fékkst og sú umbót, aö þeginn sveitastyrk- ur svifti menn þvi aöeins kosn- ingarétti, aöhannættirætur sínar aö rekja til leti, óreglu eöa hiröu- leysis. Þar meö var brautin rudd enda var þess nú eigi langt aö blöa, aö hliöstæö breyting væri einnig gerö varöandi kosningar til alþingis. Fékkst þvi framgengt meö breytingu á stjórnarskránni 1934 og nýjum kosningalögum, þar sem aldur til kosningaréttar var ákveöinn 21 ár og hann veitt- ur mönnum, þótt þeir heföu oröiö aö þiggja sveitarstyrk. Verkamannabústaöir. Eitt þeirra mála, sem Alþýöublaöiö beitti sér mjög fyrir á þessu tima- bili, voru byggingamálefni verkalýösins. Ástandiö i hús- næðismálum alþýöu var mjög bágboriö. Var þvl oft og rækilega lýst i blaöinu, enda voru dæmin nærtæk. Fyrsti árangur þessarar baráttublaösins og Alþýöuflokks- ins var sá, aö á alþingi 1929 tókst aö fá samþykkta löggjöf um verkamannabústaði. Meö þeim lögum var stigiö merkilegt spor i þáátt, aögefa verkafólki tækifæri til aö koma sér upp góöum og heilsusamlegum ibúöum. Hefur þessi löggjöf oröiö mörgu al- þýöuheimili til stórfelldra hags- bóta, svo sem kunnugt er. A þessu timabili hóf Alþýöu- flokkurinn skipulagöa baráttu fyrir alþýöutryggingum, og veitti blaöiö þvl stórmáli mjög ötulan stuöning. Andstaöan var hörö og skilningur annara flokka á mikil- vægi málsins vægast sagt ákaf- lega sljór. Attiþaöþvienn langt i land. En Alþýöublaöiö undirbjó jaröveginnog opnaöiauguæ fleiri þjóöfélagsþegna fyrir nauösyn heildarlöggjafar um þetta efni. Akvæöi um bætt skipaeftirlit og ný heildarlöggjöf um réttindi sjd- manna voru meöal þeirra um- bótamála i þágu sjómanna- stéttarinnar, sem blaöiö og flokk- urinn beittu sér einkum fyrir á þessu tlmabili.” Kjartan Ottósson tók saman

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.