Alþýðublaðið - 29.10.1979, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Qupperneq 16
Kosningaleiöangurinn. Mynd sú er hér birtist þarf ekki mikillar skýringar. Kosningafleytumar halda í attina til þingsius. Fremst siglir Alpýðuflokkurmn með einkunnaroru sin i segiinu; „Alþýðan & að ráða*. í staíni stendur Ó. F., en við stýrið Þ. P, Á eftir Aiþýðuflokknum kemur Sjátfstjórn, og siglir geist, til þeas að reyna að ná Alþ.fl. í seglinu hjá Sjálístj. eru eínkunnarorð hennar: ,Aurarnir eiga að ráða*. Innanborðs heör Sjáif- stjórn Sv. Bj. og Jón Magn. A eftir þessum stœrri skipum kemur smákœnan Visir, og rœr Jak. Möiler þar einn, en við stýrið situr Sig. Lýðsson og kallar: .Hertur róðurinn, Kobbi*. Jakob hrópar upp þær tvær setningar, sem hann heldur að sér nægi til þeas að verða kosínn: .Jón hallast! Eg skal á þingl* GAMU TÍMINN A S ÐIIM Hér fer á eftir smá- sýnishorn af fréttaflutn- ingi Alþýðublaðsins fyrst eftir að það hóf göngu sína. Sýnishornin eru í tímaröð. Uppsetning fréttanna er sú sama og tiðkaðist á þess- um tima, eindálka fyrir- sagnir og fréttirnar látnar rekja sig niður eftir dálk- unum. Fréttirnar eru allar óstyttar. 30. október 1919 (2. tbl.) Um daginn og veginn Kjartan Konráösson yfirsildar- matsmaöur og undirskrifstofu- stjóri á kosningaskrifstofu „Sjálf- stjórnar” geröist áskrifandi „Alþýöublaðsins” i gær kl. 1 1/2 e.h. island fer i dag kl. 2 e.h. Kollsigling. Bræöurnir SigurBur og Ingólfur Stigssynir kollsigldu bát á skemmtisiglingu nýlega á Seyöisfiröi og druknuðu báöir. Maður slasast. Páll Árnason verkamaöur á Hverfisg. 64 slas- aöist i gær. Féll á hann troðinn ullarballi og féll Páll svo illa að hnéskelin gekk úr lagi. 1. nóvember 1919 Slysið hjá Sameinaða Þess var getiö i Alþýöublaöinu i fyrradag, að maöur nokkur, Páll Árnason, Hverfisgötu 64 hér i bænum hafi slasast á afgreiöslu Sameinaöa. Viötal við móður hans. Vér gengum inn á Hverfisgötu i gær og mæltumst til aö fá að tala við Pál. Vér hittum móöur hans, sem er myndarleg og góöleg kona um sjötugt. Vér spuröum um liðan Páls. „Jú, hann er heldur skárri nú, þó ekki sé hægt að segja neitt ákveðið að svo stöddu: hnéskelin er laus og fóturinn allur brákaöur um hnéö”. Konan sneri sér undan til aö hylja nokkur tár, sem komu fram í augun. „Hvernig atvikaöist þetta?” „Þeir voru aö vinna i afgreiðslu Sameinaöa og þá féll ullarballi niöur úr loftinu og lenti á Páli”. „Veörum nokkrum umkennt?” „Engum sérstökum, nema þessu vanalega skeytingarleysi”. „A sonur yöar fyrir konu eöa börnum aö sjá?” „Nei, hann býr hérna hjá okkur foreldrum sinum, en er aö ööru leyti einhleypur”. Vér kvöddum konuna og þökk- uöum henni upplýsingarnar. Páll er meðlimur i Dagsbrún og vinnur á eyrinni. Heföi hann verið fjölskyldumaöur, heföi þetta sennilegast komiö honum á sveit- ina, eins og flestum þeim, sem ekki hafa liggjandi fé á bönkum eöa útgerö. Sjálfstjórn var stofnuö til þess að vinna á móti alþýðunni. Með hverjum eru þá þeir menn, sem Sjálfstjórn er að reyna að koma á þing? Um daginn og veginn Alþýðublaðið kemur fyrst um sinn ekki út á sunnudögum. 3. nóvember 1919 Ógurlegt járnbrautarslys i Danmörku Khöfn 2/11 1919. Við Valby rendu tvær járn- brautarlestir saman, af þvi vit- laust merki var gefið, og biðu 42 manna bana en 27 særöust. Um daginn og veginn Agættiöer nú sögö um land alt. Fundarhöid. Sjálfstjórn hélt fund á laugardagskvöldiö. Var fremur bragödaufur aö sögn. Nýr fiskurfæst á morgun allan daginn hjá Fisksölu Hásetafé- lagsins. Ásgrimur Jónsson málari er kominn á fætur aftur. 4. nóvember 1919 Atvik í búð á Laugavegi var verka- maöur aö kaupa yfirfrakka. Stóö hann meö peningana i höndunum og ætlaöi aö fara aö borga út frakkann, sem verið var að búa um. Kom þá inn blaöadrengur og bauö kaupmanninum Alþýöu- blaöiö, en hann neitaði þvi meö óvirðulegum oröum. Drengurinn bauö þá afgreiöslustúlkunni blaö- iö, en hún áleit sér skylt aö svara á likan hátt og húsbóndinn. En þegar hér var komiö, sagði sá sem ætlaði aö kaupa frakkann, aö kaupmanninum mundi aö likind- um þykja peningar frá alþýöu- manni jafn litils viröi og honum þætti blaö alþýðunnar, stakk siö- an á sig peningunum aftur og fór út, og varö kaupmaðurinn af kaupunum. A. Lord Kimberley Socialisti Þegar auövaldið i Englandi undir forystu Lloyd George magnaöi flokk sinn móti alþýð- unni, héldu socialistar mikinn fund I London og hvöttu menn til varnar. Þaö vakti feikna eftir- tekt, aö einn af þektustu aöals- mönnum Englands, Lord Kimberley, kom þar fram og hélt snjalla ræðu. Hann sagöi m.a.: „Ég get ekki gert aö þvi, aö ég er fæddur lávaröur og á sæti i efri málstofunni, en ég get beitt öllum minum kröftum eftirleiðis I baráttunni fyrir socialisma”. Hvað segja þeir um það hér, sem halda, aö ef þeir hafa ráö á aö brúka gummiflibba, séu þeir sjálfsagðir andstæöingar sociaiismans. 5 klöppuðu Viö ræöulok Einars kaupm. Þorgilssonar á þingmálafundin- um i Hafnarfiröi siöastl. laugar- dag klöppuöu aö eins 5 — fimm — menn, þar af 3 eftir beiöni. Fundarmaður. 6. nóbember 1919 Simskeyti Kaupmannahöfn 4. nóv. Bolsivikar vilja semja friö við' Pólverja. Frá Helsingfors er simað, að bolsivikar óski friöar við Pól- verja. Búist er viö, aö þeir muni gefa upp Moskva. Judenitsch hefir af ásettu ráði hörfað 2 mllur undan. (Judenitsch var einn af hvitliðunum, sem börðust við bolsivika, innsk. hér). Frönsku kosningarnar. Frá Paris er slmað, að kosning- arnar i Frakklandi snúist aðal- lega um afstööuna til bolsivika. 7. nóvember 1919 Fyrirspurn Ég hefi I undanfarandi blööum Alþýöublaösins lesiö meö athygli söguna af Jeanne d’Arc, en ég hefi átt bágt meö aö trúa sögunni. Nú vil ég spyrja blaöiö, hvort hún sje sönn. Aiþýðumaður. Svar: Þó saga þessi sé merki- leg, þá er hún dagsanna. Og mörg fleiri merkileg atvik komu fyrir „Meyna frá Orleans”, en þau, er hér er getið. 8. nóvember 1919. Einkennilegar skammir Grein I „Mogga” i gær um þingmannaefni Reykjavikur snýst eingöngu um Ólaf Friðriks- son. Mikils þarf nú við. En einkennilegar skammir þykir mér það I blaði sem nokkrir helztu kaupmennirnir kosta stór- fé til þess aö halda út, skuli vera aö reyna aö klína oröinu kaup- maður á Ólaf Friðriksson. Auð- vitað er verið að þvi til þess aö ófrægja hann. Með öörum orðum: oröið kaupmaður er notaöi I kaupmannablaöi sem skammar- yrði. Smákaupmaður. 11. nóvember 1919 Fyrirspurn Nú fyrir fáum dögum ók maöur á hjóli um kl. 7 að kveldi á dreng og meiddi hann talsvert. Maður- inn hafði ekkert ljósker. Vegna þess vildi ég spyrja yður, herra ritstjóri, hvort hjóiatikusum muni leyfilegt að stofna limum sinum og annara I hættu, með þvi að fara á hjóli þegar myrkur er komið, án þess að hafa ljósker. Borgari Svar: Nei. Hvor er skárri? Keyptur lygari — Keyptur svikari Forðum var Júdas frá Kariot keyptur til að svikja. Það kemur enn fyrir, en nú þekkist einnig, að menn séu keyptir til að ljúga. Morgunblaðið er búið að tvi- taka þá lýgi, að Ólafur Friðriks- son vilji leggja niöur botn- vörpungaútgerðina. Þótt könnuð væru öll orð Ólafs bæði rituð og töluð, þá mundi enginn maður með heilbrigöa skynsemi geta fengið neitt i þá átt út úr þeim. Og þvi er ver, að ekki mun hægt að afsaka þann, sem greinina reit i Morgunblaðið, með skynsemis- skorti. Ólafur vill þvert á móti auka útgerðina. Hann vill láta landit gera út líka.auk einstaklinganna, svo að eitthvað af gróðanum geti komiö i rikissjóð i stað ranglátra tolla. Er þetta ekki hróplegt! Það getur orðiö til þess að færri fari á sveitina og missi réttindi vegna skattakúgunar! — Júdas hefir fengið sinn dóm i sögunni. En hvernig verður nú dæmt? Hvor er verri, keyptur svikari eða keyptur lygari? Y Prófessor i l.„? Þaö er sagt um norska stórþjóf- inn örerud, að hann hafi aldrei veriö I vandræðum þó hann væri verkfæralaus, þegar hann ætlaöi að brjóta upp hús til að stela úr þvi, þvi hann bjó sér til verkfæri strax á staðnum, eða notaði það sem fyrst fyrir hendi varö, eða honum datt I hug. Likt virðist Einari Arnórssyni farið er hann i siðustu blöðum „Mbl.” getur enga liklegri lýgi fundið upp til þess að gera Ólaf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.