Alþýðublaðið - 29.10.1979, Qupperneq 24

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Qupperneq 24
24 Alþýðublaðið 60 ára Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, var árið 1934 dæmdur fyrir meið- yrði i garð Hitlers og þýskra stjórnvalda í greinum i Alþýðublað- inu. Hæstiréttur íslands gerði honum að greiða 200 króna sekt fyrir til- tækið. Þýski aöalkonsiillinn I Reykja- vik kraföist þess eftir skipun þýsku rikisstjórnarinnar, aö is- lenska stjórnin léti höföa mál á hendur Alþýöublaöinu. Lét dóms- málaráöherra sækja ritstjóra Alþýöublaösins og Þórberg til saka. Þeir voru báöir sýknaöir I undirrétti, en Þórbergur sekur fundinn fyrir Hæstarétti um meiöyröi i garö erlendrar vina- þjóöar og þar meö landráö. Sadistinn Hitler Ummæli Þórbergs, sem hann var dæmdur fyrir, voru i greina- flokknum „Kvalajxjrsti Nazista”, sem birtist i fimm hlutum i Alþýöublaöinu 6. janUar til 3. febrUar 1934. Þaö sem vakti gremju þýskra var þaö, aö Þór- bergur leyföi sér aö kalla foringj- ann Hitier „sadistann i kanzlara- stólnum þýzka”. Greinar Þór- bergs birtust i þætti, sem hann anna — kvöldiö 27. febrúar anno domini 1933. Þá er víllidýrinu sleppt lausu af básnum. Og upp frá þvi augnabliki hefst einhver sú vUltasta morös- og plsla-öld, sem öll hin blóöi stokkna saga mannkyns kann frá aö herma. Þaö sannaöist þegar eftir Rikisþingsbrunann, aö nazistarn- ir vorueini stjórnmálaflokkurinn i Þýzkalandi, sem var undir þennan glæp bUinn.... Lognum fréttum er dreift Ut um landiö meö sima og útvarpi um tildrögin til brunans. Sérstakir fangaskál- ar, eins konar bráöabirgöarfang- elsi, eru uppmubleruö meö alls konar piningatækjum, svo sem stálsprotum, svipum, hlekkjum, böndum, kylfum, vatnsskjólum og laxeroliu. Og þessa sömu nótt hefjast kvalir og piningar, er jafnvel sjálfan Rannsóknarrétt- inn á Spáni myndi hrylla viö, ef hann mættí renna augunum yfir þessi tæp 800 ár úr eiliföinni, sem Þórbergur Þórðarson, sektaður fyrir meiðyrði í garð Hitlers og þýskra stjórnvalda 1934. ÞEGAR ÞÚRBERGUR VAR SEKT- AÐUR AÐ UNDIRLAGI HITLERS — fyrir meiðyrði í greinum í Alþýðublaðinu ritstýröi á þessum árum og kall- aöi „Lesbók Alþýöu”. Birtist sá þáttur á hverjum laugardegi I Alþýöublaöinu. 1 fyrsta hluta greinaflokksins „Kvalaþorsti Nazista”, sem birt- ist 6. janúar 1934, byrjaöi Þór- bergur á aö lýsa þvl, hvernig naz- istar höföu unniö aö þvi aö undir- búa jaröveginn fyrir ofsóknir sin- ar. „lliöugan áratug”, segir Þór- bergur, „höföu nazistarnir þýzku beitt öllum kröftum til þess aö innræta þjóöinni miskunnarlaust hatur gegn sosialdemókrötum, kommúnistum, Gyöingum, friö- arvinum og sjálfum „erföafjand- anum”, Frakklandi”.....Sýknt og heflagt var bariö inn i höfuö fólks- ins meö þrumandi stóryröum aö hata, ofsækja, drepa og myröa alla, sem heföu aörar skoöanir en nazistarnir. Eftir stjórnarskiptín i Oldenburg kunngerir Röver, sjálfur stjórnarforsetinn: „Vér viljum hengja marxistana og miöflokksmennina á gáiga til þess aö fóöra hrafnana”. ...Eftir þessu var allur munnsöfnuöur foringjanna. Meö látlausum endurtekning- um á þessuevangelium mannhat- ursins tókst nazistunum loks aö reisa voldugan hafsjó hefnigirni, kvalaþorsta og drápsfiknar. Og þessar tortimandi ástriöur fá aö lyktum óbeizlaöa útrás, þegar RikisþingshUsiö stóö I björtu báli — aö þvi er bezt veröur séö af völdum sjálfra nazistaforingj- eru milli Luciusar III, og sadist- ans á kanzlarastólnum þýzka.” Hver stendur fyrir pín- ingunum? ÞásnýrÞórbergurséraö þviaö afsanna, aö piningarnar i fangelsum Þjóöverja séu aöeins uppátektir óöra stormsveita. „Þaö er einmitt hiö ægilegasta viö allar píningar i fangelsum nazista,” sagöi Þórbergur, „aö þær eru undirbúnar og skipulagö- ar af þeim mönnum, sem nú eiga aö gæta laga og siöferöismála rikisins. Háttsettir starfsmenn i nazistaflokknum eru ávallt viö- staddir i piningaklefunum og stjórna þar þessum grimmdar- verkum.” „Siöast liöiö sumar, ” heldur Þórbergur áfram, „haföi alþjóöa- nefndin, sem stofnuö var tíl hjálp- ar fórnarlömbum nazismans, undir höndum 536 skýrslur frá körlum og konum, sem höföu þá veriö sérstaklega illa leikin i þýzku fangelsunum. Allar þessar skýrslur hefir nefndin prófaö gaumgæfilega, og þær reyndust allar aö vera hárréttar. ... Gögn, sem nefndin hefir i hönd- um, sanna þaö einnig, aö foringj- ar nazista höföu sett saman fyrir- mæli um þaö, hversu mörg högg menn skyldu baröir, og skyldi höggafjöldinn fara eftir þvi, hvaöa pólitiskum flokki fórnar- dýriö tilheyröi. Félagsmenn i flokki sósíaldemokrata skyldu til dæmis lamdir 30 högg meö gorm- kylfu á nakinn likamann. Félagar i kommúnistaftokknum skyldu baröir 40 högg meö sama pining- artæki.” Piningar Nazista Þórbergur lýsir þvi, hvernig málin ganga fyrir sig allt frá þvi aö maöurinn er „sóttur” heim til sin, þvipiningarnarhefjast I raun og veru á þvi augnabliki. Storm- sveitarmenn böölast inn á heimili fórnardýrsins, ógna heima- mönnum meö skammbyssum og ská fórnardýriö I andlitiö svo þaö flýtur I blóði. Siöan er manninum sparkaö út og i vagn, sem blður hans á götunni. Strax og fanginn stigur inn fyrir þröskuld fanga- skálans, hefjast bráöabirgöapin- ingar. Hver nazisti, sem rekst á angann i' stiga eöa gangi, sparkar Ihann eöa lemurhann. Siöan taka viö sýndarréttarhöld til þess að setja lagalegan stimpil á yfir- skinsástæöur til hinna eiginlegu pininga. Réttarhaldinu lýkur meö þvi aö gormkylfur dynja á fang- anum I trylltum æsingi. Gefum nú Þorbergi oröiö: „Nú erfariömeö fangannniöur I kjall- ara og inn f sjálfan piningarklef- ann. Hann sér þar I háfdimmunni grilla i hýöingarbekkinn upp- reiddan, Loftiö er gegnsósa af fúlli svitalykt og ódaun af storkn- uðu blóöi. Fanganum er kastaö á hýöingarbekkinn, og hamrar stálsjH-otanna bylja á nöktu bak- inu á honum. Fjórir nazistar standa löðursveittir viö barsmiö- arnar. Hvert nýtt högg flettir sundur húöinni og kubbar i stykki blóöugt holdiö. Þessu manndjöf- ullega grimmdarverki halda þeir áfram, þar til þeir eru orönir þreyttir. Þá fara þeir meö fang- ann inn i næsta klefa. Þar liggja nokkrir fangarúti I hornunum, er hlotiö hafa sömu útreiöina. Þeir, sem haröast eru leiknir, engjast sundur og saman á hálmpokum, sem hent hefir veriö undir þá.” Sumir fangarnir eru þó ekki sendir beint i næstu klefa eftir piningarnar. Þórbergur setur upp dæmi: „Loks er fanganum velt hálfmeövitundarlausum ofan af bekknum. Foringi stormsveitar- innar gengur til hans og kunnger- ir honum: „NU veröuröu skot- inn.” Fanganum er stillt upp aö veggnum meö andlitiö aö múrn- um. 1 klefanum rikir dauöaþögn, sem einungis er rofin af tilraun- um meö skammbyssurnar. Þá hefst skothrföin. Fanginn heyrir byssukúlurnar dynja á múrinn beggja megin viö eyrun á sér. Hann fer aö imynda sér, aö þeir geti ekki hitt sig. Aö lokum liöur hann i ómegin, og rétt i þvi, er hann tapar meövitundinni, heyrir hann hlátur nazistanna, sigur- reifan og ruddalegan. Þá taka þeir i hnakkadrembiö á fangan- um og draga hann inn I „biðstof- una” til félaga hans. Stundum er fóngunum sagt á siðasta augnabliki, áöur en þeir detta meövitundarlausir niöur á hálmpokana eftir pyndingarnar, aö þeir veröi skotnir i fyrramál- iö.” Og Þórbergur lýkur þessum fýrsta hluta greinabálksins um kvalaþorsta nazista á þessa leiö: „Um fangaskálana i Hedemanns- strasse I Berlin er þaö sannaö, aö vöröurkemur við ogviö aö hurð- um fangaklefanna á næturnar og syngur: „Þaö dagar, þaö dagar, lýs mina íeiö út i' snemmkvæman dauöa.” Fjöldi eiöfestra yfirlýs- inga sýna, aö fangarnir hafa ver- iö látnir biöa dögum saman meö þessa dauöadóma hangandi yfir sér. Þeir heyra höggin hefjast aftur og aftur inni i piningarklef- anum. Dyrnar eru haföar opnar dl þessaö þeir komist ekki hjá aö tiorfa upp á pyndingarnar. Og við ag viö er eitthvert fórnarlambiö icallaö út úr „biöstofunni” og lamiöog kvaliö miskunnarlaust á nýjan leik. 1 Friedensstrasse I Berlin uröu ibúarnir sums staðar aöflýjahúsin, vegna þess aö þeir þoldu ekki aö heyra kvalaópin úr piningaklefum nazistanna.” Alþýðublaðið bannað? Þann 12. janúar skýröi Alþýðu- blaöið frá þvi, aö þýska aöal- konsúlatiö heföi nýlega snUiö sér tíl forsætisráöherra og krafist þess, aö rikisstjórnin kæmi i veg fýrir aö framhald birtist af grein Þórbergs „Kvalaþorsti naz- ista ”. „Forsætisráöherra, Asgeir Ás- geirsson,” segir i frfeCt blaösins, „hefir tjáö Alþýöublaöinu, aö hann hafi svaraö þýzka aöal- konsúlnum á þá leiö, aö rikis- stjórnin — samstjórn Fram- sóknar og ihalds, innsk. hér — sjái sér ekki fært aö hindra Ut- komu blaðsins aö svo komnu, þ.e. án undangenginnar málssóknar. Forsætisráöherra hefir sýnt Alþýðublaöinu kvörtun þýzka aöalkonsúlsins og farið fram á þaö viö ritstjórn Alþýöublaðsins, aö framhald greinarinnar birtíst ekki.” Alþýöublaöiö hefir neitað að veröa viöþeim tilmælum”, segir I blaöinu. 1 lok fréttarinnar segir svo: „Alþýöublaöiö mun taka þessu máli meö mestu ró. Þaö mun birta framhald af grein Þór- bergs um „Kvalaþorsta Nazista” á morgun, eins og ekkert hafi i skorist. Þaö mun koma út á morgun á venjulegum tima, svo framarlega sem stjórnarvöldin hafa þá ekki séö sig neydd til aö banna útkomu þess eftir kröfu sendiherra Hitlers. OG ÞAÐ MUN EF TIL VILL KOMA ÚT ÞRATT FYRIR ÞAД Framhald greinar Þórbergs birtistlikaemsogtilstóö, laugar- daginn 13. janúar. Þar er Þór- bergur enn við sama heygarös- hornið. Fyrst skýrir hann frá þeirri aöferö nazista, sem þeir beittu viö þá sem litu Ut fyrir aö vera menntamenn, sem sé aö hella ofan i þá laxeroliu. Siöan segir hann frá hlutverki lækn- anna, sem eru viöstaddir pining- arnar til aö skera Ur þvi, hve lengi sé óhætt aö berja fangann. Margir fanganna fyrirfara sér eða eru skotnir á flótta” eins og þaö heitir i blööum nazista. Þórbergur kveöst hafa undir höndum mikinn sæg af sannpróf- uðum skýrslum um beitingu pln- ingaaöferöanna, sem hann hefur gefiö yfirlit um. Skýrir hann frá fjórum slikum málum, máli bróðursonar indverska skáldsins Tagore, málum Marie nokkurrar Jankowski og Frankels tauga- læknis og máli Eberts og Heil- manns. Málshöfðunar krafist Þriöjudaginn 16. janúar skýrir- Alþýöublaöiö frá þvi, aö daginn áöur hafi forsætisráðuneytinu borist bréf frá þýska aðal- konsúlatinui Reykjavik, þarsem þaökraföist þess i umboöi þýsku rikisstjórnarinnar og eftir skipun frá henni, aö islenska stjórnin léti höföa opinbert mál á hendur Alþýöublaöinu fyrir meiöandi ummæli um þýzka rflúskansl- arann, Adolf Hitler, og þýzku rikisstjórnina”. Þegar islenska rikisstjórnin haföi tilkynnt aöal- konsúlnum, hr. Haubold, þá ákvöröun Alþýöublaðsins aö hafa tílmæli þýöverskra aö engu, simaöi hann til stjórnar sinnar og óskaði fyrirskipanaum hvaögera skyldi i málinu. Utanrflcisráöu- neytiö þýska skipaöi honum aö krefjast opinberrar málssóknar á hendur Alþýðublaöinu. Forsætis- ráöherra Islands, Asgeir Asgeirs- son, vfeaöi kröfunni tafarlaust til dómsmálaráöuneytisins „til skjótra aögeröa”. Þórbergur viröist hafa sótt I sig veörið viö þessar aögeröir, þvi þrátt fyrir þaö aö önnur grein hans hafi veriö merkt sem niöur- lag, skrifaöi hann 3 greinar i viöbót undir sama heiti. Sú fyrsta birtist laugardaginn 22. janúar. Þar sýnir hann meö nýjum frétt- um, aö pyndingar þær, sem hann skýrir frá séu meira en „bara augnabliks-hundaæöi, sem aöeins geisaöi fyrstu dagana eftir bylt- inguna, en nú er fyrir löngu rasað út”. Tekur hann upp lýsingu blaösins „The Manchester Guardian” frá 5. janúar sama ár á fangabúðunum i Dachau og I Brandenburg og skýrshi fanga- varöar I Köln um aftöku meö handöxi þar, eftír aö nasistar afnámu aftökur meö hinni „óþýsku” fallöxi. Siöustu tvær greinarnar, 27. janúar og 3. febrúar, fjalla um réttarhöldin vegna þinghússbrunans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.