Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 3
JÖLABLAÐ 3 alþýðu- Iblaðið Alþýöublaðiö: Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmáiaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn:Garöar Sverris- son og Ölafur Bjarni Guöna- son. Ritstjóri jólablaðs: Magda- lena Schram Auglýsingar: Elin Harðardóttir: Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Slöumúla 11, Reykjavik simi 81866. 0 Spurningin sem þessar stjórnarmyndunarviöræöur snýst um, er þvi eöli málsins samkvæmt afar einföld: er Al- þýöubandalagiö nú reiöubúiö til þess aö falla frá andstööu sinni viö þá jafnvægisstefnu i efna- hagsmálum, sem er forsenda árangurs i þeirri úrslitaorrustu gegn óðaverðbólgu, sem óhjá- kvæmilega er framundan? Ekkert i málflutningi Alþýöu- bandalagsins fyrir kosningar, eöa i yfirlýsingum talsmanna bandalagsins i stjórnarmynd- unarviöræöunum bendir til þess aö Alþýöubandalagiö sé nú, fremur en áöur reiöubúiö til aö mistök i upphafi ferils sins, meö þvi aö leggja af staö meö óska- lista einan i farangrinum, en án samræmdrar stefnumörkunar I efnahagsmálum. Allir aöilar eru þess vegna sammála um, aö þjóöin hafi ekki efni á þvi, aö slik mistök veröi endurtekin. % Stefnan i rikisf jármálum og kjaramálum er t.d. svo sam- tvinnuö, að ekki verður i sundur skiliö. Stefna Framsóknarflokksins i kjaramálum er þessi: engar grunnkaupshækkanir á árinu 1980 og i staö sjálfvirkrar verö- bótavisitölu komi stighækkandi Lækkun skatta og aukin út- gjöld til aö tryggja kaupmátt lægstu launa, kalla óhjákvæmi- lega á verulegan niöurskurö rikisútgjalda. Sérstaklega þegar þar viö bætist, að þaö veröur aö hætta öllum halla- rekstri rikissjóös og rikisstofn- ana, safna greiösluafgangi og greiöa niöur skuldir. Q Hér er i raun og veru komiö ao kjarna málsins. Arangri veröur ekki náö gegn verðbólgu, án einhverrar kjaraskeröingar i bili þvi sem næst allra annarra en þeirra sem lægst hafa launin. Stefna Framsóknarflokksins i afnema útflutningsbætur I áföngum og lækka niöur- greiöslur? 0 Um Alþýðubandalagiö er hins vegar þaö aö segja, aö þaö var og er andvigt stefnu Framsóknarflokksins I kjara- málum, i visitölumálum og i rikisfjármáium, i öllum megin- atriöum. Þetta hefur hingaö til ekki breyzt i stjórnarmynd- unarviöræðunum. 1 þessu felst vandi Steingrims Hermanns- sonar, Þennan vanda veröur hann aö leysa sjálfur, ef þessar viöræður undir hans stjórn, eiga aö vera annaö en marklaus Stjórnar myndunarvidræður: Að brjóta brýr að baki sér Meö hliösjón af þeirri staö- reynd aö þeir stjórnmálaflokkar sem nú reyna stjórnar- myndunarviöræöur, hafa staöiö I slikum viöræöum áöur i 13 mánuöi samfellt, skyldi maöur ætla aö ekki tæki langan tima aö skilgreina ágreininginn milli þeirra, og gera úrslitatilraun tii aö leysa hann. Sérstaklega ætti þetta aö vera fljótgert, þegar haft er i huga aö sömu menn taka þátt I þessum viöræöum, og döur sátu i rikisstjórn meö litlum árangri, i samfellt 13 mánuöi. Þaö er ekkert leyndarmál, hvers vegna þaö stjórnarsam- starf splundraðist. Þaö var vegna ágreinings um leiöir I efnahagsmálum. Sá ágreining- ur var þrautræddur i kosninga- baráttunni. Þegar menn hafa haft tæpt hálft annaö ár til aö sannfærast um ágreiningsefni sin, ætti þaö ekki aö vera nema nokkurra klukkustunda verk aö þrautreyna, hvort biliö er of breitt til þess að það veröi brúaö — eöa ekki. £ Útgangspunktur þessara viöræöna er sá, aö veröi fylgt sömu stefnu og i tiö fyrrverandi rikisstjórnar, þ.e. hallarekstri og skuldasöfnun i rikisfjármál- um, og veröi visitölukerfi launa óbreytt, er engin von til þess að úr verðbólgu dragi á næsta ári. Þvert á móti eru ýfirgnæfandi likur á, aö veröbólguhraöinn aukist. Það er augljóst mál, aö upp á þau býti er vita vonlaust aö mynda rikisstjórn. Flokkur eins og Alþýöuflokkurinn, sem sleit siöustu rikisstjórn og efndi til kosninga, vegna ágreinings um leiöir i efnahagsmálum, en hyrfi siöan hljóölaust inn á sama stjórnarsamstarf um óbreytta stefnu, væri þar með oröinn slikt veraldarviöundur, aö hann ætti sér ekki vibreisnar von i is- lenzkum stjórnmálum næstu áratugi. bera ábyrgö I þessum björg- unarleiöangri. ð Formaöur Framsóknar- flokksins hefur skuldbundiö flokk sinn fyrir og eftir kosning- ar, til aö reyna til hins ýtrasta aö endurreisa fyrra stjórnar- samstarf. Sem sigurvegara kosninganna hefur honum rétti- lega veriöfalin verkstjórn i slfk- um stjórnarmyndunarviðræö- um. A hans heröum hvilir þess vegna sú skylda, að sýna fram á aö aðstæöur séu nú i grund- vallaratriðum óbreyttar frá þvi sem var fyrir kosningar. Hlut- verk hans er m.ö.o. aö fá úr þvi skoriö, hvort Alþýöubandalagið hefur falliö frá andstööu sinni viö nauösynlegar abgeröir gegn verðbólgu. Meöan ekki fæst úr þvi skoriö, er vandséð, hvaöa jákvæöu hlutverki Alþýöuflokkurinn get- ur gegnt I slikum viöræöum. Jafnvægisstefna hans kveöur á um samræmdar aögeröir gegn veröbólgu á öllum sviöum efnahagsmála. Vilji sam- starfsaðilarnir ná árangri i baráttunni við verðbólguna — og þaö verður aö teljast for- senda hugsanlegs stjórnarsam- starfs — er litið sem ekkert svigrúm til málamiðlunar eöa afsláttar fra’ þeirri stefnu. Reynslan af Olafslögum og framkvæmd þeirra staöfestir i hvert óefni slik málamiöiun leiöir: hún spillir einfaldlega allri von um árangur, og er þess vegna ófær leiö viö rikjandi aö- stæöur. Hitt er jafn sjálfsagt mál, aö Alþýðuflokkurinn taki þátt I nákvæmri útfærslu jafnvægis- stefnunnar, um leið og sýnt er fram á, að forsendur hennar hafi verið samþykktar. Steingrimur Hermannsson og Lúövik Jósepsson hafa nú báö- ir samsinnt þvi sjónarmiöi Alþýðuflokksins aö fyrrverandi rikisstjórn hafi gert herfileg Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvem- bermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. 10. desember 1979 Fjármálaráðuneytið Fjórðungssjúkrahusið á Akureyri Staða yfirlæknis i geðlækningum við geð- deild (T-deild) Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar, umsóknar- frestur er til 12. janúar 1980. Upplýsingar veitir Ásgeir Höskuldsson, framkvæmdastjóri F.S.A., simi 96-22100. Stjórn F.S.A. j í i visitölubætur á laun, innan þeirra marka sem hækkun verðlags eru sett á árinu. Jafn- framt vill Framsóknarflokkur- inn tryggja kaupmátt lægstu launa á veröhjöönunartimabil- inu. Fyrst ekki er svigrúm til þess meö grunnkaupshækkun- um, vegna rýrnandi viöskipta- kjara og þjóöartekna á mann, er eina færa leiöin sú, aö aflétta tekjuskatti af lág- og miölungs- tekjum og auka miliifærslur I formi fjölákyldubóta t.d. elli- lifeyris , til barnmargra fjölskyldna og þeirra sem lægstar hafa tekjur. þessum málum er fengin aö láni hjá Alþýðuflokknum. Þaö þarf þess vegna ekki aö eyöa neinum dýrmætum tima i viðræöur milli þessara flokka um þessi af- mörkuðu mal. Spurningin sem er ósvarað milli Al- þýöuflokks og Framsóknar- manna snýst um þaö, hvort Framsóknarmenn sætti sig I reynd Viö þann niöur- skurð rikisútgjalda sem af þess- ari stefnu leiðir. Eru Framsóknarmenn t.d. tilbúnir aö afnema sjálfvirkni rikisút- gjalda til landbúnaöar draga úr landbúnaöarfjárfestingu, timasóun. Hitt er svo annaö mál, aö meö gálausum yfirlýs- ingum fyrir og eftir kosningar, hefur formaður Framsóknar- flokksins brennt allar aörar brýr aö baki sér, og þar meö eyðilagt samningsaöstööu sina viö Alþýöubandalagiö. Þess geldur hann nú. Þaö er hans mál. Hitt er verra, ef hann hugsar sér aö eyöa mörgum vikum I þetta málþóf, án niöur- stööu á sama tima og yfir þjóð- ma er ríöa alvarlegasta hol- skefla i efnahagsmálum allt frá árinu 1967. -JBH Þarftu að flytja vörur til eða frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð eða Finnlandi? Ef svo er þá er það gott norðurlandaráð að notfaera sér hinar tíðu hraðferðir Fossanna. BERGEN - KRISTIANSAND - MOSS GAUTABORG - HELSINGBORG' KAUPMANNAHÖFN VALKOM - HELSINKI Góð flutningaþjónusta, hröð afgreiðsla og vönduð vörumeðferð eru sjáifsagðir þaettir í þeirri markvissu áætlun að bæta viðskipta- sambönd þín og stuðla að traustum atvinnu- rekstri hér á landi. Hafóu samband EIMSKIP SÍMI 27100 * Norðurlandaráð Reglubundnar hraðferðir tll Norðurlandanna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.