Alþýðublaðið - 14.12.1979, Side 5

Alþýðublaðið - 14.12.1979, Side 5
■ « . JÓLABLAÐ 5 SPURT I LEIKSKÓLA EBna HallfrlBur Huldarsdóttir, 4 ára: „Þá átti guÐ afmæli og vofia gaman. Ég ætla aö fá pakka frá öllum og lfka aö setja skóinn f gluggann, Svoleiös hef ég fengiB peninga og súkkulaöi og eitthvaö.” Harpa Másdóttir, 4 ára: „Sko þegar ég fer afi sofa þegar ég er góö, Þá ætla ég afi setja skóinn úti glugga þegar nóttin kemur. Þá kemur gluggagægir, kannski kertasnfkir, og setur namm i skóinn. Og þá kfkiég, en þafi má samtekki.” Kristin Þórarinsdóttir, 5 ára: „Ég man þaö ekki, en ég mundi þaö sko áöan. Jólasveinn er þaö ekki? — Þá geriég bara þaö sem ég fæ f jólagjöf. Mamma mfn og amma min og allir gefa mér. Þau eru svo mörg þegar jólin eru hjá mér.” Sigfús Siguörsson, 4 ára: „Af þvi aö guö á afmæli. Ég á afmæli I mai. Viö, jólasveinninn og ég, ætlum aö gefa. Ég gef honum ævintýri og hann gefur mér ævintýri. Ég fer stundum I Hliöaborg á jólunum. Þá fæ ég sleikjó, karmellu og svo tyggjókúluis. — Já, þaö er meö tyggjo- kúlu á botninum, þó þú hafir ekki fengiö svoleiös.” irá Japan Mazda verksmiðjurnar í Hiroshima eru með fullkomnustu bílaverksmiðjum í heimi, enda bera Mazda bílar það með sér í hönnun og öllum frágangi. Gerið samanburð. Bílaborg hf. hefur enn einu sinni gert ótrúlega hagstæða samninga fyrir árið 1980. Vinsamlegast staðfestið pantanir á | MAZDA 323 MAZDA 626, MAZDA 929 I, l MAZDA RX7 OG MAZDA PICKUP BÍLABORG HF SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 812 99

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.