Alþýðublaðið - 14.12.1979, Qupperneq 20

Alþýðublaðið - 14.12.1979, Qupperneq 20
LJTA A GÆDASTIMPIA GAGNRYNENDANNA! Margaret Trudeau: í HREINSKILNI SAGT Hammond Innes: FÍLASPOR Dea Trier Merch: KASTANÍUGÖNGIN Mary Stewart: KRIST ALSHELLIRINN „Bókin er einstaklega opinská í frá- sögnum af kynlífi, fíkniefnum og hinu annálaða ævintýri með Rolling Stones.“ Winnipeg Free Press. „Hér eru eftirtektarverðar svipmyndir af frægu fólki: Kosygin, Chou en Lai, Karli Bretaprinsi, Castro o.fl. Þetta gerir bókina í senn fróðlegan og skemmtilegan lestur sem maður getur ekki slitið sig frá.“ The Globe & Mail. Bente Clod: UPPGJÖR_______________ „. . . Þessi bók er full af hugrekki, lífskrafti og ritfæmi.“ B.H.N./ Kvinden og samfundet. „Bente Clod.. er trú eigin tilfinning- um og ákaflega heiðarlegur höfundur . . . Lesbísku ástarsambandi lýsir Clod ágætlega. Best tekst henni samt að lýsa einmanaleik konu sem frjálsar ástir gera að tilvonandi móður. ... UPPGJÖR er þroskasaga ungrar konu sem reynir margt,... rithöfund- ur sem auðnast að túlka bældar hugsanir margra kvenna með þeim hætti að allir hafa áhuga á að lesa.“ J.H./Morgunblaðið. Susan Isaacs: AFHJÚPUN „AFHJÚPUN er bráðskemmtileg saga. Hér er gamansemin þyngri á metunum en lýsing morðs og myrkra- verka, kynferðiseggjunin fyrirferða- meiri en glæpurinn sjálfur.“ J.B./ Review. „Judit Singer sem segir söguna er gædd einstæðri kímnigáfu. Hún veitir bókinni sjarma sem á ekki sinn líka.“ The San Diego Union. „. . . og veitir lesandanum blátt áfram frábæra skemmtun. Ómót- stæðileg afþreying.“ Book-of-the Month Club. „Sagan er einarðleg, trúleg, litrík og kraftmikil. Hammond Innes er frásagnameistari.“ The Times. „Afburðasnjöll saga“ Daily Mail. Alistair MacLean: KAFTEINN COOK „Frásögn höfundar af lífi og starfi Cooks er skemmtileg, afar lifandi og full af nýjum hugmyndum. Þetta er ekki sagnfræði í venjulegum skiln- ingi, öllu heldur það sem stundum er kallað „alþýðleg sagnfræði“, þ.e. fjallað um sögulegt efni á einfaldan hátt . . . að öllu samanlögðu sýnist mér þetta hið fróðlegasta rit.“ J.Þ.Þ./Tíminn. „í bókinni eru margar eftirprentanir mynda sem gerðar voru í ferðum Cooks og er bókin ekki síst eiguleg af þeim sökum.“ J.H./Morgunblaðið. Brian Callison: ÁRÁS í DÖGUN „Brian Callison leiðir hér fram afar fjölbreytilegar manngerðir í herliði, og saga hans er þrungin af gífurlegri spennu.“ New York Times Book Review. Phyllis A. Whitney: ELDUR „Afbragðsgóð blanda af spennu og rómantík.“ Manchester Evening News. „Phyllis A. Whitney er einstakur höfundur." Baptist Times. „Höfundurinn rígheldur athygli lesandans frá fyrstu síðu til þeirrar síðustu." The Lady. „Það er dásamleg bók sem Dea Trier Morch hefur samið. ... Það er langt síðan ég hef lesið eins sanna og heiðarlega bók fullorðins manns um böm.“ Eigil Söholm. „Ögleymanleg og óviðjafnanleg. Þetta er bók um lífið, - þetta er bók um dauðann. Maður lokar henni með djúpri þökk, og skilur betur hinar björtu og dökku hliðar tilverunnar ... Þetta er meistaraverk. Dea Trier Morch er mikið skáld.“ B.T. Bris. „Grafíkmyndir höfundar eru margar í bókinni og hver annarri betri ... Þær einar væm nóg rök til að hvetja alla að eignast þessa bók. Og þá er ógetið þýðingarinnar. Ólöf Eldjám hefur unnið mikið ágætisverk." H.P./ Helgarpósturinn. „ . .. elskuleg bók sem yljar notalega um leið og hún veitir ósvikna skemmtun.“ H.K./Tíminn. Adam Hall NJÓSNBR I BERLÍN „í sem stystu máli sagt: Mary Stewart segir hér undursamlega sögu.“ The Times. „Heillandi saga sem heldur hug lesandans föngnum frá upphafi til enda.“ The Scotsman. „Ef þú vilt njóta þess að lesa sögu, sökkva þér niður í hana, - og ef þú þar að auki myndir ekki lesa nema eina bók á ári, - þá er það þessi.“ Daily Mirror. Alistair MacLean: ÉG SPRENGI KLUKKAN 10 „Nýr stórsigur MacLean. Aðdáend- um hans er hér boðin ósvikin skemmtun.“ Pittsburgh Press. „MacLean hefur aldrei verið betri.“ Books and Bookmen. „Sennilega hefur aldrei verið rituð skáldsaga sem er meira spennandi en þessi.“ Manchester Evening News. „Einstæð og ósvikin spennusaga um njósnir" Observer. „Ein af allra fremstu njósnasögum eftir stríð.“ New York Times. „Nákvæm saga, lýsir glögglega hvemig njósnarar starfa, einstæð bók,“ Spectator. „Afburðavel rituð, stórsnjöll í hverri grein.“ Spectator. „Fáar njósnasögur er hægt að lesa tvisvar. Þetta er ein þeirra.“ Books and Bookmen.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.