Alþýðublaðið - 23.12.1980, Blaðsíða 18
J6LABLAÐ
18
KAUPFÉLAG
BORGFIRÐINGA
BORGARNESI
óskar öllu starfsfólki sinu og viðskiptavin-
um
gleðilegra jóla
og þakkar viðskiptin á liðna árinu
Helgi fer i göngur
eftir Svend Otto S.
Ný barnabók frá AB.
Almenna bókafélagið hefur sent
frá sér nýja barnabók eftir
danska teiknarann og barnabóka-
höfundinn vfökunna Svend Ottó S.
Þessi gerist á tslandi og heitir
Helgi fer i göngur.
Bokin er kynnt þannig á kápu:
„...Árið 1979 gaf AB Ut eftir hann
(SvendOttoS)barnabókina Mads
og Milalik, sögu frá Grænlandi,
og hlaut hUn miklar vinsældir
hinna ungu lesenda hér sem
annars staöar. Siöasfliðið sumar
dvaldist Svend Otto S. um tima á
\
en«^6\an*
\/\nn
,in9as
9 @
A98
1.058
28.868
^q4.904
NýW-
A 00 .ooo
50.000
20.000
10.ooo
5.0°0
1.000
500
biýW-
900-000
iCWelf
u\e9u
urn ***"<&& ° la í V^dUÍ
vaun^e' , b\oa oer\\n9a
Islandi (á Silfrastöðum i Skaga-
firði), og birtist nU sú barnabók
sem til varð i þeirri ferð.
SvendOttoS. er mikill náttUru-
ogdýraunnandieinsog vel kemur
fram i bókinni um Helga, skag-
firska strákinn, sem lendir i
ævintýrum i göngunum...”
Þvi má bæta við að þessi barna-
bók um tsland hefur á þessu ári
verið gefin Ut á mörgum tungum
Evrópu og veröur hUn góð
tslandskynning meðal ungra les-
enda viðsvegar.
Bókin er islenskuð af Sigrúnu
Astriði Eiriksdóttur. Hún er sett i
Prentsmiðjunni Odda og prentuð i
Danmörku.
Vilhjálmur Þ. Gislason hefur
sent frá sér nýja bók, sem hann
nefnir Jónas Hallgrimsson og
Fjölnir, 330 blaðsiðna rit auk
mynda. Útgefandi er Almenna
bókafélagið. Bókin er kynnt
þannig á bókarkápu: „Jónas
Hallgrimsson og F jölnir eftir Vil-
hjálm Þ. Gislason er itarlegasta
ævisaga Jónasar Hallgrimssonar
sem við hingað til höfum eignast.
Sýnir skáldið i nýju og miklu
skýrara ljósi en við höfum átt að
venjast.
Jónas Hallgrimsson, skáldið
góða, sem kenndi tslendingum
öðrum listamönnum fremur að
sjá fegurð islenzkrar náttúru og
njóta hennar og hlUði umfram
aðra að jákvæðu viðhorfi þjóðar-
innar gagnvart landinu og lifinu,
átti við vanheilsu að striða sið-
ustu æviár sin, déum aldur fram.
Þetta er sU almenna mynd
okkar af Jónasi Hallgrimssyni, i
sennfögurog dapurleg.alltof ein-
föld.
Jónas Hallgrimsson er „hið
drambsamasta dýr”, lét eldri
skáldbróðir hans eftir sér hafa, —
„fUllegur og mjög hæglátur”,
sagði annar. Aðrir tala um hans
björtu, hýru og skinandi fögru
augu, og landar hans i Höfn
stofnuðu bindinidisfélag, sjálf-
sagt aðallega til að reyna að
bjarga honum. Það var vist eng-
um sama um Jónas Hallgrimsson
sem honum kynntist.
í þessari nýju bók um Jónas
Hallgrimsson er hófsamlega og
hispurslaust sögð saga hans —
umfram allt sönn og itarleg.
Þettaer saga af afburöagáfum og
góðum verkum og af nokkrum
veilum, sem oft er dregin fjöður
yfir. „Saga Jónasar Hallgrims-
sonar er um margt glæsileg saga,
kannske hins mikilhæfasta
mannsefnissins tima i h'fi lista og
fræða, en lika saga um mann i
brotumog vanhirðu”, eins og höf-
undurinn, Vilhjálmur Þ. Gislason
kemst að orði i inngangi bókar-
innar”.
Bókin er unnin i Prentverki
Akraness. Hún er336bls. að stærð
og auk þess er i bókinni fjöldi
mynda.
Ljósin í lagi
- lundin góð
Slík áhrif hafa
rétt stillt Ijós
í umferðinni.