Alþýðublaðið - 12.09.1981, Page 3

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Page 3
Laugardagur 12. september 1981 3 HVER RflUF NORRÆHA FRIÐINN? ÚR KLIPPAN Sjálfstæfiismenn i sáttahug-" leiðingum. Sjálfstæðismenn tala saman. Stjárnarandstæðingar og stjórnarsinnar að ræða mál- in. Gunnar og Geir horfast i augu. — Þetta eru nýjustu tið- indi tír innansveitarkroniku Sjálfstæðisflokksins. Það þykja undur og stórmerki, þegar fiokksmenn þar á bæ, láta svo litið að ræðast við. Crklippan er dr Dagblaðinu og þar segja ýmsir forystumenn flokksins (eða segja ekki) skoðanir sinar á þessu nýuppgötvaða talsam- bandi. ,,Ég hef litið leitt hugann að þeim sáttaviðræðum sem nú eiga sér stað milli Gunnars og Geirs. Ég er sjálfstæðismaður og hef ^kki látið hengja mig aft- an i þennan arminn eða hinn,” sagði Albert Guðmundsson, al- þingis- og borgarráðsmaöur. ,,Ég vil bara fá að starfa sem kjörinn fulltrúi og fá i friði að vinna að þeim málum sem kjós- endur biðja mig um að sinna. Af þessum sökum hef ég litið fram hjá þessum samningavið- ræðum. Min afstaða er til mála og manna eftir þvi sem við á hverj u sinni og ég tel mig hvorki nú néáður hafa tilheyrt þessum armi eða hinum. Ef „klikur” eða „armar” vilja tala saman um sin mál hlýtur líka að vera rúm fyrir sjálfstæðismenn er vilja vinna I friði. Það að ég hef ekki verið beöinn um aðstoð eða ráð varð- andi þessideilumálundirstrikar að ég tilheyri engum sérstökum armi.” saehi Alhort „Fyrst ætla ég að lýsa furðu minni á þvi að heimurinn skuli ætla að farast þegar forystu- menn flokksins ræða saman, jaf nsjálfsagt og það er i minum augum,” sagði Friðrik Sophus- son alþingismaður. „Ég tel að sjálfstæðisfólk al- mennt liti fyrst og fremst á sig sem sjálfstæðismenn en vilji ekki láta draga sig f-dilk stjörn- ar og stjörnarandstöðu eins og þingmenn verða að gera, eðli og hlutverki sinu samkvæmt. Sjálfstæðisfólk vill stóran og sterkan og samhentan Sjálf- stæðisflokk og sjálfstæðisstefn- an á annað og betra skiliö af for- ystumönnum flokksins en að þeir sundri þessu mikilvæga stjórnmálaafli. Mér finnast þvi viðræður sem snúast um raunveruleg vanda- mál flokksins vera ánægjuefni og vona að þeim ljúki með gagn- kvæmum skilningi á þvi að við eigum málefnalega samleið og verðum að standa allir sömu megin — annaðhvort i st jóm eða stjórnarandstöðu — áður en dregur til kosninga. Vaxandi umsvif SlS-hringsins og biræfni kommúnista, t.d. i húsnæðismálum, hljóta að þjappa sjálfstæðismönnum saman um stefnumið sin.” ,,Það er ekkert nýtt að þessir aðilar ræðist viö,” sagði Ragn- hildur Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaður. „Ráðherrarnir og þeir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins sem eru stuðnings- menn rikisstjórnarinnar eru boðaðir á alla formlega þing-. flokksfundi og miðstjórnar- fimdi, þeir sem þar eiga sæti, auk þess sem rætt hefur verið við þá um afstöðu til ýmissa mála og kosninga á Alþingi. Einnig munu viðræður hafa far- ið fram I vor og sumar i fram- haldi af ályktunum flokksráðs. Það er rangt, sem stundum er haldið fram, að ágreiningurinn innan Sjálfstæðisf lokksins sé einungis milli Gunnars og Geirs. Það er afstaðan til rikis- stjórnarinnar sem er höfuðatr- iði. Afstaða til rikisstjórnar er eittaf þvisem sameinar menn i stjórnmálaflokk. Allar stofnanir Sjálfstæðis- ftokksins, sem vald hafa til að ákveða afstöðu flokksins til rík- isstjórna, hafa tekið afstööu gegn þessari rikisstjórn. En viðræður þær sem nú standa yfir geta vonandi veitt ráðherrum úr Sjálfstæðis- flokknum styrk til aö hrista af sér þá fjötra kommúnista sem myndun rikisstjórnarinnar hef- ur hneppt þá i.” Eftir siðari heimsstyrjöldina var i áratugi talað um Norður- lönd sem „hið friðsamlega horn Evrópu”. A sömu árum sem árekstrar og uppreisnir, kúgun og jafnvel innrásir geröust öðru hverju I Mið- og Suður-Evrópu, rikti atburðalaus friöur á Norðurlöndum og þarmeð um norðanverða álfuna. Þéssi norræni friður var ekki tilviljun. Finnar eiga sér Sovét- rikin að næsta nágranna, og hafa orNÖ fyrir miklum skakka- fóllum, þar á meðal landtapi og gifurlegum skaðabótagreiðsl- um, af þeirra hálfu i áranna rás. Nú reyna Finnar að ástunda sem besta sambúð og standa við allar skyldur sinar, hversu þungbært sem það er. HinNorð- urlöndin hafa myndaö hið nor- ræna jafnvægi með þvi að leit- ast við að haga varnarmálapóli- tik sinni á þann hátt, að hún ylli Finnum ekki erfiðleikum og gæfi Sovétnkjunum ekki tilefni til að þrengja kost Finna eða gripa til vigbúnaðar á norður- slóðum. Nú virðistþessinorræni friður þvi miður vera úti. Það stafar fyrstog fremstaf þeirriástæðu, að Sovétrikin ákvaðu að gerast ftota-stórveldi og hefja vi'gbún- aðarkapphlaup á þvi sviði við Bandarikin, sem fengu f arf frá Bretum yfirráð á heimshöfun- um i styrjaldarlcflc. NU eiga RUssar ekki greiðan aðgang að Atlantshafi i islausum höfnum, og eru þær helst við Murmansk- flóa á Kolaskaga i norðri og við Eystrasalt — það er meðfram hinu friðsamlega norræna svæði. A þessum slóðum hafa Sovét- rikin haft I frammi gifurlegan vigbUnað, og komið sér upp voldugum flotastöövum, en þar að auki sett niður mikinn land- her og flugher. Mun Kolaskagi nú vera eitt mesta vigbúnaðar- hreiður, sem til er á jörðunni. Jafnframt er mikill viðbúnaður i Eystrasalti, eins og best sést þessa dagana, er Sovétmenn hafa safnað þar saman stórflota á heimsmælikvarða til æfinga, sem án efa er stefnt >. gegn Pól- landi, í aðvörunarskyni ef ekki meira. Þessi mikli viðbúnaður hefur splundrað hinum norræna friði. RikisUtvarpið hefur gert þvi skóna að Alþýöuflokkurinn eigi i samningaviðræðum við sér- trUarhóp i Reykjavik, sem nefnir sig kommúnistasam tökin og kveðst hafa byltingu á stefnuskrá sinni. Forysta Al- þýðuflokksins hefur þegar svarað þessu og lýst yfir að engar slíkar viðræður hefðu fariö fram, að flokksins hálfu. Rikisf jölmiöillinn hefur hins vegar ekki látið segjast I þessu máli og haldið áfram að reyna búa til fréttir af engu tilefni. Það er þvl ástæða tilað Itreka að það sem Utvarpiö flytur um málefni Alþýðuflokksins er ekki marktækt I þessu tilviki. Hálf öld er liöin siöan is- lenskir jafnaðarmenn gerðu upp hug sinn til kommúnista. Reynslan sem siðan er fengin gefurekki tilefni til að jafnaöar- menn endurmeti þá afstöðu. Kommúnisminn hefur i fram- kvæ md or ðið sýnu- ógeðfdld- ari en svartsýnustu menn óttuð- ust, enda er stefnan nú orðin dauð á öllum Vesturlöndum og þeir sem kommúnisma boöuðu, sem óöast að sverja hann af sér. Undir lok sjöunda áratugsins Sovéski flotinn mikli á að sjálf- sögðu aöleitaUt á heimshöfin til að gegna þar hvers konar skyldustitofum fyrir utanrikis- stefnu Sovétrikjanna og út- breiðslu kommúnismans. Til þess þarf hann að sigla framhjá Noregsströndum og tslandi til að komastút á sjálft Atlantshaf- ið, og er augljóst, að á þessu svæði mundu á ófriðartimum vera mestar likur á flotaátökum milli austurs og vesturs. Þetta hefur gert „brúarstöplana” þvert yfir Norður-Atlantshaf, Grænland, ísland, Færeyjar og Bretland, mikilvægari fyrir báða aðila en nokkru sinni i allri hersögunni. Þessi löndliggja nU i þjóðbraut norður-suður, þar sem ftotar risaveldanna verða að athafna sig eftir að hin mikla flotauppbygging Sovétm anna kom til sögunnar. Og við henni mát ti búast, þ vi Rússar haf a áö- ur verið mikið ftotaveldi. Er raunar mest að furða, hve lengi Sovétrikin drógu þessa upp- byggingu. Nú er hún orðin staö- sprattsú tiskaupp meðal skóla- fólks aö menn ættu að vera kommúnistar. Þessi bóla var ekki metin öðruvisi en önnur til- tæki, sem heilbrigt æskufólk tekur stundum upp á tilað veita lifsþrótti sinum útrás og hafa skemmtun af. Þaö kom þvi á óvart að rikis- útvarpið skyldi grafa upp að enn væri i landinu fólk sem kenndi sig við kommúnisma og bylt- ingu. Þeir kommúnistar sem is- lenskir jafnaðarmenngerðu upp sakirnar við á sinum tima voru að þvi leyti frábrugðnir siðbom- um kommúnistum nútimans að doki var hægt að komast hjá þvi að taka þá gömlu alvarlega. Fyrir þeim var kommúnisminn alvara en ekki sérviska. Þetta verður sem betur fer ekki sagt um siðbornar byltingarhetjur velferðarsamfélagsins. Þessir ungu menn kenna sig við Karl Marx, þann merka fræðimann. En svo virðist sem fram hjá þeim hafi farið þau ummæli, sem Marx viöhafði sjálfur um samtök af þeirra tagi: þegar sagan endurtekur sig, þá er það farsi. Það er að sönnu leitt til þess reynd og augljóst, aö 1 ófriði munu Sovétrikin reyna að rjúfa siglingar Vesturveldanna yfir Atlantshaf, en án þeirra verður Vestur-Evrópa ekki varin til lengdar. Svo mikið er I húfi. Samfara þessari þróun hafa umsvif Sovétrikjanna valdið miklum áhyggjum á Norður- löndum. Hvert er hlutverk hins mikla hers á Kolaskaga, til dæmis hinna nýju landgöngu- sveita? Getur það verið annað en aö sækja vestur að strönd Noregs til að leggja þar undir sig islausar hafnir? Hvað eru sovéskirkafbátar sifellt aðgera isænska skerjagarðinum og inn á norska firði? Hvers vegna fljúga nýjustu sprengjuflugvél- ar Rússa, „Backfire”, suöur með Noregi? Hvers vegna hafa Sovétmenn stóraukið könnunar- flug tQ tslands, Þessar spurningar eru sjúk- dómseinkenni pólitisks og hern- aðarlegs óróleika, sem bundið hefur enda á hinn norræna frið. Þetta eru staðreyndir, sem ekki að vita að sú viröilega stofnun rikisUtvarpið skuli fyrir klaufa- skap eða misskilning svo auð- veldlega ginnast út i flennufarir og gönuhlaup. Engan þarf að undra þótt stofnuninni gangi illa að stjóma fjármálum sinum, þegar stolt hennar.sjálf frétta- stofan verður ber að slikum ein- feldningshætti. Þab er einnig miður að rikis- útvarpið skuli i hita leiksins gera aukaatriði að aðalatriði i fréttaflutningi. Það hefur aldrei verið talið sérstakt fréttaefni, að einstaklingar úr Alþýöu- flokknum tali við og skiptist á skoðunum við menn úr öðrum flokkum eða samtökum. Það telst hins vegar til tffiinda, að Alþýöuflokkurinn efnir til auka- þings i október og þar veröur m.a. tekin afstaða til tillagna, sem fela i sér ákveönar breyt- ingar á innviðum flokksins. Jafnframt þvi sem þetta ástand rikisútvarpsins er harmaö og vonir látnar i ljós um að úr rætist má taka fram, aö það er rétt sem komið hefur fram i útvarpinu, að skipulags- hættir Alþýðuflokksins eru opn- ari og lýðræöislegri en hjá öðr- RITSTJORNARGREIN Nú virðist þessi norræni f riður því miður vera úti. Það stafar fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að Sovetríkin ákváðu að gerast f lota-stórveldi og hefja vígbúnaðarkapp- hlaup á þvf sviði við Bandaríkin, sem fengu í arf frá Bretum yfirráð á heimshöfunum í styrj- aldarlok. verður deilt um. Menn veröa að viðurkenna þær og svara þeim spurningum, sem þær vekja. Atlantshafsbandalagiö hefur svarað með auknum viðbúnaöi og aukinni uppbyggingú banda- riska flotans. Vopnabirgðir eru settar niður i Noregi, fuDkomn- ari leitartæki tekin I notkun um allt hafið. Þetta er uggvænleg þróun fyr- ir okkur tslendinga. Við búum á svæði, þar sem fram fer vax- andi vigbúnaður og vaxandi hættur eru á átökum, ef til ófrið- ar kemur. Þessar staöreyndir ber að viðurkenna og taka raun- hæft tillit til þeirra. Það þýöir ekki aö grafa hausinn i sandinn og láta sem ekkert hafi gerst. BGr um Islenskum stjómmálaftokk- um. Stöðugt starf er I gangi til þess að tryggja þann árangur sem náðst hefur og reyna að bæta enn um betur. Til þess að auövelda fólki þátttöku I störf- um flokksins á virkan og lýð- ræðislegan hátthafa veriötekin upp ýmis nýmæli, sem stundum hafa verið misskilin af mönn- um, sem óvanir eru þessum hugsunargangi. Þrátt fyrir hin opnu 0g lýðræöislegu vinnu- brögð þart pað ekki að vetjast fyrir ndnum, að það er grund- vallarskilyrði fyrir þátttöku i störfum Alþýðuflokksins aö menn fylgi meginatriöum jafn- aðarstefnunnar eins og hún hefur verið mörkuð af flokks- þingi Alþýðuflokksins. Sú stefna hafnar v a ld b e i ti n g u , kommúnisma og sögulegum försum. Hitt er annað mál að jafnaðarmenn eru umburðar- lyndir og fúsir að fyrirgefa. Þaö er þvi ekki útilokað að bylt- ingarhetjum kommúnistasam- takanna yröi mætt af skilningi. og samúð ef þeir gerðu það ótvi- rætt að þeir hefðu tekið sinna- skiptum og gert upp sln bernskubrek. c. BYLHNGAHEHUR OG RfKISÚTVARPID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.