Vísir - 06.01.1969, Side 1

Vísir - 06.01.1969, Side 1
„Það er faríð að hvítna / kríngum okkur" — segir hreppstjórinn / Grimsey lslnn nálgast nú óðum. Víða er | istakmörk íslendinga norðan lands hann kominn á móts viö landhelg — I morgun barst tilkynning frá Stapafelli við Hornbjarg. Frá skipinu sáust breiðir fsjakar um 9 mílur austur af Hombjargi. — Þaö er farið að hvitna í kringum okkur, sagði Magnús Sím »->• 10. síða. Hekla og Gefjun héldu áfram í morgun eins og ekkert hefði í skorizt □ Starfsfólk verksmiðj- anna Gefjunar og Heklu mætti til starfs í morg- un, en báðar verksmiðj- umar hófu þá eðlilega starfsemi. — Tókst að koma hitunarkerfi verk- smiðjanna í lag í gær og rafstraumur var kominn á þann hluta verksmiðj- anna í morgun. „Annar ketillinn í kyndistöð- inni slapp óskemmdur úr brun- anum og vonir standa til þess, að hinn sé ekki meira skemmd- ur en svo, að gera megi við hann,“ sagði Richard Þórólfsson, verksmiöjustjóri í skógerð Ið- unnar, í viðtali við Vísi í morg- un. „Það er mikið verkefni fram- undan hjá okkur við að hreinsa hér til og ekki alveg hættu- laust, þvi að sumir veggjanna rétt hanga uppi og hætt við hruni úr þeim. — Skógerðin fór einna verst út úr brunanum. Við kölluðum út tiltölulega fáa okkar starfsmanna — tíu til fimmtán — til þess að hreinsa til í morgun, en erum þó ekki byrjaðir enn (kl. 10). 1 skógerð- inni unnu um 80 alls og þar af helmingurinn kvenfólk, sem getur varla gengið að svona störfum". „Bjargaðist ekkert af vélun- um?“ „Jú. Aðalvélasalur okkar brann ekki nema að litlu leyti. Meirihluti vélanna stendur þar og eru lítið sem ekkert skemmd ar, að því er manni virðist við fyrstu sýn. Hinn vélasalurinn, saumadeildin, fór alveg og sömuleiðis brann allt hráefnið, svo verksmiðjan verður óstarf- hæf um lengri tíma. Hins vegar sluppu skóbirgðirnar." „En hvað um sútunina?“ .Leðurdeildin fór alveg en hún sá skógerðinni fyrir meiri hluta þess leðurs sem hún not- aði. Gærusútunin slapp til þess að gera nokkuð vel og líkur eru til þess, að hluti sútunarinnar komist mjög fljótt í gang aftur. í sútuninni unnu milli 40 og 50 manns, og komast þá 20 I starf, þegar sútunin byrjar aft- ur. Hinir fá atvinnu við að hreinsað til. — En þetta er 10. síða. Kemur til kasta yfírnefndar? Ekki samkomulag um fiskverð Stöðugar viðræður um fiskverð hafa staðið síðan fyrir jól og sam- komulag enn ekki náðst. Sam- kvæmt upplýsingum Efnahags- stofnunarinnar hefur lítið miðað síðustu daga. Það er hlutverk verðlagsráðs sjávarútvegsins að á- kveða verðið. Náist ekki sam- komulag í ráðinu, fer málið fyrir yfirnefnd 5 manna, tveggja full- trúa fiskkaupenda og fiskseljenda hvors um sig og oddamanns, sem er Jónas H. Haralz, forstöðumaður Efnahagsstofnunarinnar. Undanfarið hefur jafnan komið til kasta yfirnefndar að ákveða fiskverðið, þar sem samkomulag hefur ekki náðst. Ákvörðunin er tekin með hliðsjón af áætlaðri rekstrarafkomu útvegsins, verði og vinnslu og tekjuþörf sjómanna. Vatn fraus í slöngum og gerði slökkviliðsmönnum erfiðara um vik. Utför Trygve Lie fór fram í morgun Ráðizt að handaríska sendiráðinu í Osló um sama leyti og Hump- hrey kom til borgar- innar. • Otför Trygve Lie fyrrum iramkvæmdastjóra Sameinuðu þjóöanna var gerð árdegis í dag að viðstöddu miklu fjöl- menni. Ólafur konungur, Har- aldur ríkisarfi og Sonja krón- prinsessa, ráðherrar og aðrir helztu menn Noregs voru við kirkjuathöfnina með fjölskyldu Trygve Lie. Fyrir hönd Bandaríkjanna var viðstaddur Humphrey varafor- seti. Honum var vel tekið við komuna til Fomebuflugvallar i gær, en um sama Ieyti réðst hópur ungmenna með grjótkasti að bandaríska sendiráðinu og voru brotnar í því 16 rúður. Sjö ungmenni voru handtekin. Ralph Bunche aöstoðarfram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna kom fram fyrir hönd U Thants. Síðar í dag fer Humphrey til Kristiansand og heimsækir ætt- ingja og vini. 8 vindstig gera 5 gráðu frost naprara en 30 í logni Krap og ís á 5-6 km svæði í Laxá Mörgum mun hafa fundist anda I köldu um helgina en þá fór saman | frost og næðingur. Blaöiö hafði i samband við Knút Knudsen veður- j fræðing, sem skýrði frá því, aö j miklu meiri kæling á andrúms- í loftinu yrðl i roki. i Knútur sagðist ekki geta nefnt Aðrennsli vatns hefur aukizt að rafstöðinni í Laxá, en um helgina hækkaði vfirborð árinn- ar um 1 — 1V3 m á 5-6 kíló- metra svæði upp með ánni og safnaðist þar saman krap og ís. Var útlit fyrir aö taka yrði upp rafmagnsskömmtun á orkusvæöi Laxárvirkjunar en á því er m.a. Akureyri. Þegar blaðið talaöi viö rafveitu stjórann á Akureyri, Knút Oitér- stedt í morgun kvaðst hann vona að þaö þyrfi ekki aö gripa til raf magnss' ömmtunar fyrir hádegi. þar sem ástandiö hefði svolítið batnaö. Rekstrarstuðningur: Von u oðgerðum Seðlabankans • Davíð Ólafsson, bankastjóri i Seölabankanum, sagöi i viðtali við blaðið í morgun að á næst- unni væri von á aðgerðum til þess að bæta úr rekstrarfjárskorti at- vinnuveganna. Væri máliö í athug- un í heild sinni. O Atvinnurekendur á ýmsum sviðum hafa mjög kvartað um skort á fjármagni tii rekstrar síns, til dæmis iönrekendui eftir geng islækkunina. neinar tölur í þessu sambandi, en sagði þaö sannað, að kæling ykist meö vindhraöa. Sem dæmi nefndi hann, aö ef maður færj út í 30 stiga frost allsnakinn og aftur út 5 stig stiga frost og væri aö auki 8 vindstig þá fyndi hann mun meira fyrir frosti í síðara tilfellinu og munaði þar mjög miklu. Færð mjög tekin að þyngjast ffl Færð um landið þyngdist mjöp eftir áramótin vegna snjóa og er nú ófært um Norð- uusturland, Austfirði og Vest- firði víðast hvar. Frá Reykjavík er fært um Snæ- fellsnes og vestur í Dali en í Gils firði er ófært. Holtavörðuheiðin er fær stórum bílum og leiðin allt til Akureyrar og Húsavíkur. Tölu verður snjóþæfingur er á vegum í Eyjafirði og ófært er til Ólafs- fjaröar. Vegurinn til Sifílufjarðar var mokaður á laugardag og fært um hann í gær. Á Suöurlandi er færð um aiía vegi en í gær var mjög slæmt veð ur á Mýrdalssandi og varla fært vegna sandbyls.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.