Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 6
6 VISI R . Fimmtudagur 16. janúar 1969. 111 " " —" — ■ Undrastóllinn og mælitækið, sem við hann er tengt. (What did you do in the war daddy?) Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman- mynd i litum og Panavision. James Cobum Dick Shawn Aldo Kay Sýnd kl. 5.15 og 9 Djengis Khan Islenzkur texti. Amerísk stórmynd f litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. „Harum Scarum" Skemmtileg og spennandi ný amerísk ævintýramynd í litum meö Elvis Presley og Mary Ann Mobley. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Gyðja dagsins Áhrifamikil, frönsk verðlauna- mynd f liíum, meistaraverK leikstjórans Luis Bunuell. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. )j mm ÚW] ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS f kvöld kl. 20 og laugardag kl. 20 PÚNTILA OG MATTI föstud. kl. 20 Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. ORFEUS OG EVRYDlS fmm- sýning föstudag. MAÐUR OG KONA laugardag ORFEUS OG EVRYDÍS önnur sýning sunnudag. LEYNIMELUR 13 þriðjudag Næst síðasta sýning. GAGNSÆTT, EFNI OG .U TNSHRINDANDI RASTÓLLINN um fremur að meta uppfinninga menn, sem fengu margfalt hærri þóknun fyrir uppfinningar sínar þar en f nokkru landi öðru. Fyrir það fluttust margir mestu hugvitsmenn Evrópu þangaö og Unnu þar mikil afrek, en Evrópu þjóðir áttu það til að taka öll- um uppfinningum meö nokk- urri tðrtrýggiii. Pettá breyttist þó til muna upp úr fyrri heims- styrjöldinni, en þá tóku Banda- rikjamenn það ráð aö „kaupa“ evrópska hugvitsmenn til starfa í Bandaríkjunum, því halda þeir áfram enn, og nefna má von Braun, eldflaugasérfræöinginn þýzka, sfjm dæmi um það, en án grundvallandi starfs hans vestur þar, er vafasamt að Bandaríkjamenn héldu í við Sovétríkin í kapphlaupinu út í geiminn, því að Sovétmenn fengu líka til sín þýzka eld- flaugasérfræðinga, eins og kunn ugt er, upp úr síðari heimsstyrj- öldinni. Það er því sízt að undra, þeg- ar einnig er tekiö með í reikn- inginn, að Bandaríkjamenn eru mikið gefnir fvrir alls konar keppni, þótt árlega sé efnt til eins konar „keppni“ vestur þar um helztu uppfinningar ársins. Dómnefndin er skipuð 30 viöur- kenndum vísindamönnum og tæknisérfræðingum, og tekur það hana tvö ár að athuga og meta gildi uppfinhinga svo skiptir mörgum hundruðum, og ákveða síðan hvaða 100 upp- finningar megi teljast mikilvæg- astar. Þannig er nýlokið mati þeirra á þeim uppfinningum sem fram komu á árinu 1966, og vekur úrskurður hennar eins og alltaf mikla athygli og er talin merkileg auglýsing fyrir þær 100 uppfinningar, sem fyr- ir valinu verða, en fyrst og fremst þó fyrir þær tvær, sem þessi nefnd álítur að taki öllum hinum fram. Önnur þeirra uppfinninga frá því áriö 1966 var vatnshrind- andi efni, fundið upp af þeim dr. Helenu Su og dr. Frank W. Thomas, sem bæði eru starfandi við efnarannsóknastofnun Lock heed-verksmiðjanna. Sé efni þetta borið á gler, t. d. bílrúð- ur, hripar allt vatn af þeim jafn- óðum og gerir „vinnukonur“ ó- þarfar hvernig sem rignir. Þetta bandi við geimferöir. Og þegar þaö er athugað hvað mörg um ferðarslys verða fyrir það, aö regn og stormur gera framrúð- una illa gagnsæja, gefur auga leiö hve gagnleg þessi uppfinn- ing getur einnig oröið á jörðu niðri. Hin ósýnilega himna, sem efnið myndar á rúðunni, endist mánuðum saman, en auk þess vemdar hún gljálakkið á bíln- um, sé efnið borið á hann allan að utan, og auöveldar ekki ein- ungis þvott og hreinsun, held- ur sparar og mikinn viðhalds- kostnað. Hin uppfinningin, sem dóm- nefndin taldi viðlíka merkilega, var stóll einn, geröur i tilrauna- stofnun Philco-raftækjaverk- smiðjanna að Palo Alto í Kali- fomíu. í áklæöinu á stól þess- um er komið fyrir margvísleg- um rafeinda-nemum, sem standa í leiðslusambandi við mælitæki, og veita hinar mikil- vægustu upplýsingar um líkams- og líffærastarfsemi þess, sem í stólinn sezt, og á skemmri tíma en framkvæmt yröi með öðrum kunnum rannsóknaraðferðum. Þannig sýnir tækið æöaslátt, hjartslátt og aðra blóðrásarstarf- semi í líkama stólsetans, útguf- un og fjölmargt fleira, sem kemur allt jafnótt fram á línu- riti mælitækisins. Ekki eru nein- ir rafeindanemar tengdir beint á hörund viðkomandi manns, auk þess sem stóllinn sparar læknum notkun hlustunartækja hjartarita eða annarra enn flókn ari tækja, sem sérlærða menn þarf til að stjórna. Og sá, sem athuga skal, þarf ekki einu sinni að hafa fyrir því aö fara úr jakkanum ... gerið svo vel aö fá yður sæti, þaö er allt og sumt. Meðal hinna 100 uppfinninga, sem dómnefndin tilnefndi, má nefna tæki til notkunar við djúpköfun, sem gerir köfurum fært að vinna á mun meira dýpi og lengur i einu en áöur, stálþynnu, sem er viðlíka mjúk og kopar, en fjóröa hluta ódýr- ari f framleiðslu og margfalt endingarbetri og „electrostat- iska“ hraðprentunartækni, sem vinnur án nokkurs þrýstings á þaö efni, sem á er prentað, eða snertingar við það. Svo að nokkrar uppfinningar séu nefnd ar. Það er og taliö athyglisvert, að meðaltíminn sem það tók uppfinningamennina að vinna að og fullkomna þær 100 uppfinn- ingar hverja um sig, sem til- nefndar voru, var 18 mánuðir, og meðalkostnaðurinn við hverja uppfinningu þvl sem næst 250.000 dollarar. Vatnshrindandi efnið hefur verið borið á þann helming glers- ins, sem nær er dr. Helenu Su, og vatni síðan úðað á það allt. Takið eftir hve netið á bak við verður daufara þeim megin, sem veit að hinum uppfinningamanninum, Frank W. Thomas. V3SINDI - TÆKnE Aögöngum'ðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. 1 1 1 NÝJA BKÓ 1 Leikfélag Kópavogs Ungfrú Éttansjálfur eftir Gisla Ástþórsson. leiksti. Faldvin Halldórsson. Sýning föstud. 18. jan kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. - Símí 41985. Angélique og soldáninn Frömk kvikmynd l litum. Isl texti Aðaihlurverk Michele Mersier, Robert Hossein. Bönnuö bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Nautakóngur i villta vestrinu (Cattle King) Amerísk litmynd fsl texti. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Joan Caulfield, Robert Loggia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér flughetjur tyrri tima Islenzkur jxti. Amerisk CinemaScope litmynd Stuart Whitroan Sarah Miles (og fjöldi annarra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. Lifað hátt á str'óndinni með Claudia Cardinale, Tony Curtis. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 ng 9. LAUGARASBIO Madame X Sýnd kl. 5 og 9. „Rússarnir koma" „Rússarnir koma" Islenzkur texti. Víðfrgég og snilldar vel gerö. ný, amerísk gamanmynd í al- gjörum sérflokki. Myndin er í Iltum og Panavision. Sagan hef ur kon.ið út á íslenzku. Carl Reiner Alan Arkin Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9 KÓPAVOGSBIO Merkilegusfu uppfinningar i Bandarikjunum árið 1966 ^ratugum saman hafa Banda- ríkin haft forvstuna á sviði tækni og uppfinninga, eöa aö miklu leyti allt frá því að hinum mikla hugvitsmanni, Thomas A. Edison, tókst að gera fyrstu nothæfu rafljóskúluna. Eftir það bar hann höfuð og herðar yfir alla uppfinningamenn sam- tíöar sinnar — hann smíðaði til dæmis fyrstu kvikmyndavélina, fyrsta hljóðritann og fullkomn- aði talsímann, svo nokkur dæmi séu nefnd um hugvitssemi hans. Þess var skammt að bíða að mikill og arðvænlegur iönaður myndaðist á grundvelli upp- finninga hans, og ásamt ýmsu öðru varð það til þess, að Banda ríkjamenn lærðu flestum þjóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.