Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 16. janúar 1969. 11 BORGIN | J. dl&cp BORGIN 9 I U 1 Slysavarðstofan, Borgar*f)ftalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f slma 51336. NEYÐARTILFEIXI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á mót; vitjanabeiðnum I síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 i Revklavfk Næturvarzla í Hafnarfirðl aðfaranótt 17. jan.: Grimur Jóns- son, Öldugötu 13, sími 52315. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17-18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Garðsapótek, Lyfjabúðin Iðunn. Kvöldvarzla er ti) kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapóteh er opið virka daga kl 9-19 laugard ki. 9-14 helga daga k’ 13—15. Kefla v■ ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- ví.t, Kópavogi og Hafnarfirði er ) Stórholt 1. Simi 23245. Angeles og Dietrich Fischer Dieskau syngja. 20.00 „Ló, ,ló mín Lappa“ Dag- skrá um nautgripi í saman tekt Þórðar Tómassonar safnvarðar. í Skógum. — Flytjendur meö honum: Bergþóra Guðnadóttir, Her borg Guömundsdóttir og , Þór Magnússon þjóöminja vörður. 21.05 Píanótónleikar. 21.40 Einvígi og iþróttalíf í Hamborg fyrir rúmum fjöru tíu árum. Aage R. Schiöth kaupmaöur á Siglufirði flyt ur frásöguþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Stúdenta- óeirðir í framkvæmd. J6- hann Hannesson prófessor flytur erindi. 22.45 Kvöldhljómleikar frá þýzka útvarpinu. 23.30 Fréttir { stuttu máli. — Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 16. jan. kl. 8.30 í Félagsheimilinu uppi. Sýnd- ar verða ýmiss konar hannyröa- vörur. opið alla virka daga nema laugar daga kl. 16—19 Útibúið Hofsvallagötu 16, útláns deild fyrir börn og fullorðna, op- ið alla virka daga nema laugar- dagn kl. 16—19 Útibúiö viö Sólheima 27, sími 36814. ''Ttlánsdeild fyrir fullorðna opin alla virka daga nema laug- ardaga kl. 1^ — 21. lesstofa og út iánsdeild fyrir börn. opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19 Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæö, er opið alla virka daga ..1. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. maf—1. okt.) 'B/lAlí/CAJ* RAUDARARSTIG 31 SÍMI 22022 IÍTVARP Fimmtudagur 16. janúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassfsk tón- list. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 17.40 Tónlistartími bamanna. Eg ill Friðleifsson sér um þátt inn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Bjöms- son cand. mag. flytur þátt- inn. 19.35 Tvísöngur. Victoria de los GLEYMIÐ EKKI BIAFRA! Rauði kross Isiands tekur enn þá á móti fjárframlögum til hjálp arstarfs alþjóða Rauða krossins í Bíafra. Tölusett fyrstadagsumslög eru seld vegna kaupa á íslenzkum afurðum fyrir bágstadda f Bí- afra, hjá , Blaðaturninum við Bókaverzlun Sigfúsar Evmunds- sonar,. og.,!á stófgtofu , Rauða kross íslands, Öldúgötu 4, Rvik. Gleymið ckki þeim, sem svelta. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Bókasafn Sálarrannsóknafél.: Afgreiðsla tímaritsins Morguns, Garðastræti 8, slmi 18130, er op in á miðvikudagskvöldum kl. 5.30 —7. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru afhent ð eftir töldum stöðum Bókabúð Braga Brynjólfssonar. hjá Sigurði M. '•or-teinssvni. simi 32060. Magn úsi Þórarinssym simi 37407. Sig- urði Waage. simi 34527. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á 'tirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Verzi uninni Lýsing Hverfisgötu 64 og hjá Maríu Ólafsdóttur Dverga- steini Reyðarfirði. SÖFNIN Þjóðminjasafnið: er opið 1. sept. til 31. maf þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga. sunnudaga fr' kl 1.30 til 4. Landsbókasafnið: er opið alla daga kl. 9 tii 7. Borgarbókasafnlð og útibú þess eru opin frá 1. okt. sem hér segir: Aðalsafn Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Útiánadeild og lestrarsalur, opið kl. 9—12 og 13—22, á laugar- dögum kl. 9—12 og 13 — 19, á sunnudögum kl. 14—19. Útibúlð Hólmgarði 34, útlána- deild fyrir fullorðna opiö mánu- daga kl 16—21, aðra virka daga nem_ iaugardaga kl. 16—19. Les stofa og útlánsdeild fyrir böm, Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta virðist allgóður dágur, bæði til að undirbúa ferðalög og til ferðalaga. Athugaðu all- an kostnaö gaumgæfilega um leið og þú gerir áætlanir. Nautið, 21 apríl — 21. maí. Þetta viröist geta orðið skemmti legur dagur, en þó kann nokk- um skugga að bera á vegna kæruleysis eða gáleysis af þinni hálfu sem þú skalt því varast. Tvfburarnir, 22. mai til 21. ’úní. Það litur út fyrir að þér geti reynzt torvelt að einbeita þér, þyrftir að geta haft það rólegt í dag, þótt ekki væri nema um stund til hvildar. Krabbinn, 22 |úní til 23. ’úli. Morgunninn getur orðið dálítið þreytandi vegna tafa fyrir hirðu leysi annarra. Athugaöu gaum- gæfilega ýmis smáatriði, ef þú ráðgerir skemmtun I kvöld. Ljónið, 24. iúl* til 23. ágúst. Það lítur út fyrir að þú þurfir á allri þinni iagni að halda til að leysa einhvern ágreining, annaðhvort á vinnustað, eða heima fyrir í dag. Mey’an, 24 ágúst til 23 seot. Morgunninn getur orðið erfiður vegna umsvifa og anna, en það lagast mjög, þegar líður á dag inn og kvöldið getur orðið eink ar skemmtilegt, sér í lagi þeim yngri. Vogin, 24 sept. til 23. okt. Sjáðu svo um eftir megni, að glöp og glópska annarra lendi ekki á þér. Einhver fljótfær persóna setur mjög svip sinn á daginn og getur þá oltið á ýmsu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú mátt búast við að allar á- ætlanir brenglist á síðustu stundu, og það geti vaidið nokkru öngþveiti, en ekki ætti það samt að hafa alvarleg eða langvarandi áhrif. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des Það má búast við dálítið skemmtilegum atburðum f dag er á líður, en um leið nokkr- um vandkvæðum, sem munu þó leysast tiltölulega fljótt og vel. Steingeitin, 22. des. ti) 20 lan Athugaðu gaumgæfilega að þrá kelkni þfn varpi ekkj skugga á daginn og geri hann, sjálfum þér og öðrum leiðari heldur en ástæða er til, og þó einkum kvöldið. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr Taktu ekki að þér mikilvæg verkefni yfir helgina. Það lítur út fyrir að þú fáir hvorki tfma né tóm til að einbeita þér að störfum, vegna utanaðkomandi áhrifa. Fiskamir. 20 febr til 20 marz Óðagot þitt getur komið þér f nokkra kifpu, og ættirðu að hafa hugfast að athuga þinn gang nokkuð, áður en þú lætur til skarar skrfða eða tekur á- kvarðanir. KALLI FRÆNDI ■ 82120 a rafvélaverkstædi s.melstetfs skeífan 5 rökum aC okkun 3 Mótormælingai Q Mótorstilhngar 13 ViOgt-rðii á rafkerfi dýnamóum og störturum 't Rakrþéttum raf- kerfiC 'arahlutir ð taðnum Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.