Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 10
K>
Strandarútan út af á Holtavörðu-
Ymsrr bifreiðastjórar lentu
í erfiðleikum með bíla sína í
gær vegna veðurofsans. í gær
kvöldi áttu bílar í erfiðleikum
með að fara fyrir Hvalfjörð,
en allt gckk slysalaust. Einn-
ig lentu bilar frá Akureyri í
erfiðleikum á leiðinni til
Blönduóss frá Akureyri vegna
veðurofsans.
Strandarútan för út af vegin-
um á Holtavöröuheiði síödegis
i gær, en engin siys urðu á
mönnum.
Talaöi biaðiö i morgun viö
bifreiöarstjörann, Einar Valdi-
marsson, þar sem hann var
staddur i Fornahvammi.
Sagðist honum svo frá, að
ferðin heföi gengið ágætlega frá
þvf að lagt var af stað frá
Hólmavik kl. 8 í gærniorgun
og þar til komiö var í svo-
nefnda Hæðarsteinsbrekku á
Holtavörðuheiði um kl. 5 sið-
í ofsaveðri
degis, en venjulega er komið
þangað kl. 12 á hádegi. — Þar
missti ég bílinn út af, sagði
Einar, það var alveg brjálað
veður og sá ekki fet fram fyrir
bilinn og var veórið búið að
vera þannig allt frá Hólmavík.
Ég fékk bíl á móti mér og eng-
inn slasaðist, en með bílnum
voru þrir farþegar.
Einar sagði, að bifreiðin væri
enn stödd þar sem hún var skil-
in eftir á Holtavörðuheiði en i
dag verður reynt að halda á-
fram ferðinni. þar sem ekki hef-
ur fest snjó á heiöinni nema i
Hæðarsteinsbrekku. Þá sagði
Einar, að veðrið væri að ganga
niður i Fomahvammi, og frostið
væri minna en þó skafhríð.
Vegageröin gaf þær upplýs-
ingar að gerð yrði tilraun til að
fara yfir Holtavörðuheiði í dag
og bílum yrði hjálpað vfir heið-
ina á morgun. Vegrr í nágrenni
Reykjavikur eru aHir færir og
Öxnadalsheiði var sæmi+ega fær
í gær.
í morgun var farið að draga
úr veðurofsanum um landið en
þó er ennþá hvasst að norðaust-
an og vindstig 6 — 8. Ennfremur
hefur heldur dregið úr frostinu
frá því í gær.
Samkvæmt upplýsingum Veð-
urstofunnar var 2 stiga frost
á Dalatanga í morgun og 1 stigs
frost á Kirkjubæjarklaustri. Um
miðbik landsins og það sunnan-
vert var frostið 6 stig en kald-
ara á Vestfjörðum og í Breiða-
firði 10—11 stig. Hríðarveður er
ennþá um norðanvert landið.
í morgun var 6 stiga frost i
Reykjavik og 8 vindstig, veður-
hæðin var misjöfn í bænum.
fremur lygnt í Vogunum
snemma í morgun en rok á
sama tíma í Vesturbænum.
Búizt er við norðlægri átt
áfram en aö hún fari lygnandi,
frost verði vægara og hriðar-
veður fyrir norðan.
VÍSi R
Fóðurlaiist —
16. siöu.
An»i Jónsson, Blönduósi.
Við ættum aö hafa olíu og fóð
urbæti til vors, en aðrar vöru
eru ekki nema til fáeinna daga
eða vikna. Við erum ekki svo
mjög uggandi þess vegna, þa
sem hægt er að flytja þær land
veginn í flestum tilfellum.
Finnur Kristjánsson, Húsavík.
Við eigum von á Arnarfellinu
hingað með fóðurvörur og þegar
það er komið ættum við að vera
birgir til vors. Með því er megin
hlutinn af þvf fóðri, sem reiknað
var með að við þyrftum í vetur
Einnig er von á Helgafelli hing
að á Noröurlandshafnirnar með
fóður. Olía er hér til 214—3
mánaða.
Það er erfitt að sjá hvað ísn
um líður vegna stórhríðar en ó
neitanlega yrði það mjög alvar
legt ef hann legðist upp að
landinu næstu daga.
. Fimmtudagur 16. janúar 1969.
.Dðtt — - . .'iWOh. -i
BORGIN
BÍLL FAUK
Á HLIÐINA
Varð til happs
ai biH bilaii
BELLA
Ég er ekkert agalega veik, en
ég hlýt að vera smituð fyrst ég
kyssti hann Kalla með flensu.
VISIR
Geimförm —
'rr~> 1. Slöu.
seimförin voru yfir Sovétrikjun-
um. og hafði Sojus IV þá farið
34 hringferðir um jörðu og Sojus
V lokið sinni át.jáncki.
Fyrr hafði Sjalatov sjálfur stýrt
Sojusi IV á þá braut sem þurfti til
þess að k«nast að hinu geimfarinu.
Stuttu eftir að samtengingin átti
sér stað var sjónvarpað myndum
til jarðar og fólk, sem við sjón-
varptæki sin sat, i Sovétríkjunum,
gat séð hvernig alit hafði farið
fram.
• Það komu fyrir þau augnabtik í
hvassviðrinu í gær, að ökumönn-
um smábíla var hreint ekki nm sel,
þcgar verstu vindhviðurnar gengu
yfir. Bílar þeirra hristust og skók-
úst, og halda þurfti fast í stýrið,
rcjfíE ,Atís OísiláMlOfianlq
svo vindurinn breytti ekki stefnu
bilanna, en engin óhöpp urðu þó.
• Einn bill fauk þó á hliðina.
Kt háif tvö i nótt var hringt í
lögregluna og henni tilkyrmt, að
Renault-bíH fÆfði fokið á hliðina í
Laugarásnum. Bileigandanum var
hjálpað við að rétta við bflinn, sem
hafði lítiö sem ekkert skemmzt.
Aðsfoðarlæknir i
Staöa aöstoöarlæknis við lyflækningadeiid Borgarspit- i
arana er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöð-
una veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun sam-kvæmt
samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavíkur-
torg. Staðan veitist í 6 mánuði frá 1. marz 1969.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur fyrir 15. febr. n.k.
Reykjavik, 15. 1. 1969.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkwr.
i
------------------- t--------------------------
Aiúðar þakkir fyrir auðsýnda samúö við andfcát
og bálför móður okkar, tengdamóður og bmmn
EMILÍU G. Þ. SÖEBECH
Kleppsvegi 58.
Friðrik F. Söebech og fjölskylda
Sig. Þ. Söebech og fjölskylda.
Framtalsadstod — Bókhold
BÖKHALD OG UMSÝSL' H/F
ÁSGEIR BJARNASON
Laugavegi 178 . Sími 84455
Heima: Marbakka, Seltjarnamesi, simi 11399
• Ferðir gengu víða stirðlega um
landið í gær vegna veðurofs-
ans, en snjór var ekki mjög
til trafala á vegum. Norðurleiðarút-
an stanzaöi í Varmahlíð á leiðinni
suður eftir margra kiukkutíma þóf
frá Akureyri. Gistu farþegar i
Varmahlíð í nótt og var billinn
ekki lagður af staö suöur klukkan
níu í morgun. Voru bílar aö norð-
an og biðu átekta á Blönduósi í
nótt.
Ekki voru þó ailir á því að gera
stanz þrátt fyrir veðurofsann. Tveir
menn komu á Bronco-bíl til Blöndu
óss í gær, fremur ilia búnir. Var
þeim ráðlagt að stanza þar, en þeir
sátu við sinn keip, að halda ferð-
inni áfram norður og austur. Fóru
þeir frá Blönduósi milli klukkan
| sex og hálfsjö : gærkvöidi. Spurðist
síðan ekkert af ferðum þeirra.
Um kvöldið fóru svo að berast
fyrirspurnir um þennan brl, sem
ekki hafði komið á ákvörðunarstað
og auglýst eftir honum í útvarp-
inu. Björgunarsveit slysavamafé-
lagsins á Blönduósi var köliuð út.
Fréttist að mennirnir hefðu lagt
á Lahgádal, sem var talinn ails-
endis ófær leið. Voru þvi tveir
leitarflokkar sendir af stað, annar
upp Langadal, hinn út áSkaga
ef vera kynni að þeir hefðu viilzt
á þessum vegamótum og farið þá
Meiðina. Sú varð og raunin. Bill
þeirra hafði bilað skammt frá Haf-
ursstöðum á Skaga og voru þeir
komnir þalr heim á bæinn um
klukkan eliefu um kvöldið, þegar
af þeim fréttist. Var það talið þeim
til happs að bíHinn bilaði, því ella
hefðu þeir af til vill lent : megn-
ustu hrakningum og ófærð ein-
hvers staðar úti á Skaga.
FRAMIEIÐEMDUR:
TIELSA, VESTUR-ÞÝZK
GÆDAVARA ÖG
JÓN PÉTURSSON
UÚSGAGHA '
framleiðand;
láíataiHÍatsíaialalaislUsíslaBlálsfaía^
I
ELI>
nmifiT
< í r11 i
LÍn U
SMS
i§£
m
m
il
&
BHaBlalálátsíaiigístsSSSB'S-.r Ssl
% KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI
% STAÐLAÐAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI
OG ÖLL TÆKI FYLGJA
% HAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
I
ODDUR HF.
UMBOÐS-
OG HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOLI
SÍMI 21718 og 42137
FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI
Jyrir
aruni
Eftirstöðvar af tauskóm veróa
seldar með niðursettu verði i
Vöruhúsinu.
Vísir 16. jan. 1919.
VEÐRIfl
i OAG
Alihvass norö-
austan,
úrkomulaust.
Frost 4—7 stig.
SJIÍKRAHÚSUM
FæðingarheimUi Keykjavikui
Aila daga ki 3.30—4.30 og fyrn
feður kl S-S.30.
fiiliheimílið Grund Alla daga
ki 2-4 og 6.30-7
Fæðingardeiia Landspítaians
Aila daga XI. 3—4 og 7.30-8
Kleppsspitalinn Alia daga ki
3—4 óg 6 30-7
Kópavogshæiið Eftir oádegið
dagiega
bandspitalinn kl. 15—16 og 19
-19.30
Borgarspítaltnn við Barónsstíg
kl '4 1F ot 19—1930
Akureyringur sótu
dúðuðir inni í
stofum
Akureyringar sátu dúð-
aðir í íbúóum sínum í kuldanum
í gær og reyndu að halda einu
herbergi heitu, Mikill rafmagns
skortur var i bænum og var það
mjög bagalegt vegna þess að
mörg hús eru hituð upp með
rafmagnj á Akureyri.
Skólabörn voru lengi á leið-
inni heim úr skólanum seinni
partinn í gær, enda yfirgáfu þau
ekki skólahúsið nema í fylgd
með Iögreglu. — Lögreglan
fylgdi börnum Oddeyrarskói
ans heim og tók það 2—3 tíma
að koma öllum skaranum til
sins heima.