Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 14
14 V t SI R . Fimmtudagur 16. janúar 1969. TBL SÖLU Strauvél Ironite (stærsta gerð) iopin í báöa enda, til sölu. Uppl. í síma 3322Q. Olíuofn og bútsög til sölu. — Uppl. í síma 83808. Notað timbur til sölu, 1x4, 1x6. og 3/8x6. Einnig nokkrar plöt- ur aí bárujárni og oiíuofn. Uppl. í síma 42644 eftir kl. 7. Til sölu góður rafmagnsgítar og magnari, vel meö farið. Uppl. í síma 81632. Vesturbæingar — Seltjarnarnes búar. Munið matvörumarkaðinn við Verzl. Straumnes, Nesvegi 33. — Allar vörur á mjög hagkvæmu verði. Mótatimbur. Einnotað mótatimb ur til sölu. Uppl. 1 síma 17620 eft ir kl. 7 e.h. Húsdýraáburður á bletti og til að skýla trjágróöri. Ekið heim og borið á, ef óskað er. Sími 51004. Sjónvarpskommóöur, niöursett verö, aðeins kr. 2500. Gerið góð kaup. G. Skúlason og Hlíðberg hf. Þóroddsstöðum. Sími 15560. Húsmæður. Þér getiö drýgt laun in mannsins yöar með því að verzla ódýrt. Vöruskemman, Grettisgötu 2, (Klapparstígsmegin).________ Ekta loðhúfur fyrir drengi smellt ar á hökunni með deri, og fyrir telpur kjusulaga með dúskum. — Póstsendum. Kleppsvegi 68 III hæö til vinstri. Sími 30138. Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur, barna- og unglingahjól, burðar- rúm, vöggur, skautar, skíði, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavöröustíg 46, umboðssala, opiö kl. 2 — 6, laug- ardaga 2—4. ÓSKAST KEYPT Frímerki. Kaupi frímerki hæsta verði. Guðjón Bjarnason, Hæðar- garði 50._Sími 33749. Óska eftir nýrri eða notaðri hrærivél 10 — 15 lítra. Uppl. í síma 92-1980, Keflavík. Notuð bensínmiðstöð í Volkswag en óskast. Uppl. í síma 83469 eftir kl. 6 e.h. Volkswagen árg. 1956 ákeyrður meö nýjum mótor til sölu, vefð kr. 15.000. Uppl. í síma 19828. Óska eftir að kaupa Volkswagen ’63 — ’64. Söluverð má vera 70 — 80 þúsund. Tilboö merkt „Gangfær" sendist afgr. Vísis fyrir 21. janúar. Vil kaupa góðan Willys jeppa ekki yngri en árg. ’54. Uppl. í síma 52548 1 kvöld og næstu kvöld. Stórt forstofuherbergi í miðbæ til leigu. Uppl. í síma 21792 eftir kl. 5. Lítil kjallaraíbúð 2 — 3 herbergi bað og eldhús til leigu í vestur- bænum. Lítilsháttar umhirða á ann arrj íbúð þyrfti að fylgja. Tilboö •merkt „Nesvegur 5645“ sendist augld. Vísis. 2 samliggjandi herbergi björt og hlý til Iejgu nú þegar I Hraunbæ. Ódýr leiga. Uppl. í síma 81960. Herbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 36857, Nýtt eipbýlishús á Seltjarnarnesi til leigu strax. Uppl. í síma 14714 og 13122. 2ja herbergja íbúð til leigu f austurbænum. Uppl. í síma 13617. Herb. til leigu við Laugaveg. — Eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. Uppl. í síma 23894. HÚSNÆDI ÓSKflST 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í sima 41001. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð í austurbænurp. Uppl. í síma 35468 kl. 8-9 í kvöld. Tek að mér aö lesa yfir próf- arkir og handrit og þýða bréf, .greinar, smásögur o. fl. Uppl. í síma 34914. Bókhald skaUaframtöl. Tek að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki og verzlanir. Aðstoöa einnig viö gerð skattframtala fyrir einstakl- inga, tímar eftir samkomulagi. — Reynii^Ragnarsson, sími 33412. Framkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsd''ling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæöi o. fl t. d. þar sem hætt er viö frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, píanó o. fl. pakkaö 1 pappa ef óskaö er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjamar- nesi. Sími 13728. Bókhaldsþjónusta. Tökum að okk ur, bókhald, ársuppgjör ásamt fram tölum til skatts. Bókhaldsþjónustan sf. Hverfisgötu 76, efstu hæð. Sími 21455. Innrömmun, Hofteigi 28. Mynd- ir, ram ’ar, málverk, Fljót og góð vinna. Skattaframtöl. Annast skatta- framtöl og uppgjör. Guðm Þor- steinsson, Austurstræti 20. Símar 20330 og 19545, KENNSLA Kennsla. Tek landsprófsnemend- ur, gagnfræöaskólanemendur, iön skólanemendur o. fl. í einkatíma og hóptíma f íslenzku, reikningi og tungumálum. Uppl. í síma 34914. Guðmundur Sæmundsson stud. philol. Einkatimar fyrir nemendur í gagn fræðaskóla. Lesæfingar fyrir 12-14 ára. Ari Guömundsson, Eiríksgötu 25, sími 21627. Kennsla á harmonikku og raf- magnsorgel fyrir byrjendur. Vænt- anlegir orgelnemendur geta fengið aðstöðu til æfinga, ef með þarf. Uppl. í síma 10594. Karl Adólfs- son. Allir eiga erindi i Mimi. Símar- 10004 ng 11109 (kl 1-7). Eir og kopar (brotamálmar) keyptir hæsta veröi. Uppl. í síma 81803. _____ Bókaskápur óskast. Óska eftir að kaupa gamlan notaðan bókaskáp og skrifborð. Mætti vera gamal- dags. Vinsamlega hringið í síma 83552. FATNADUR Til sölu tveir síðir kjólar á háa og granna dömu no. 10—12. Uppl. í síma 38953 frá kl. 6 — 8. Judobúningar. Viljum kaupa hreina notaða judobúninga nr. 3, 4 og 5. Uppl. í síma 83295 eftir kl. 13.00. HIÍSGQCN Vil kaupa notaö vel með farið sófasett. Uppl. í sfma 21360 eða 81690. Tveir djúpir stólar, vel með farn- ir (helzt gráir) og innskotsborð óskast. Sími 34812. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, sem nýtt, dökkblátt (4 manna sófi) og sófaborð, tekk. — Sími 14566 kl. 9—5 á daginn. HEIMILISTÆKI Þvottavél til sölu, Frigidaire. — Uppl. í síma 42644 efttir kl. 7. Eldavél (gömul eða nýleg) ósk- ast til kaups. Uppl. I sima 50884., Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum. — Uppl. í síma 33626. Vil taka á leigu húsnæði fyrir litla tóbaksverzlun í úthverfi. — Uppl. í sfmum 17811, 81397 og 19789, 2 herb. og eldhús óskast á leigu frá 15. febr. eða 1. marz fyrir ung barnlaus hjón. Uppl. f síma 38477 frá kl. 7. ___ ____________ 3-4 herb. óskast á leigu fýrir lækningastofu fyrir 1. apríl n.k. Helzt í Miöbænum. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „5588" sem fyrst. Bfistjóri óskast. Sá sem gétur lánað 30 — 40 þúsund kr. gengur fyrir. Uppl. að Álfaskeiöi 100, 2. hæð til hægri, Hafnarfirði. Tilboð óskast í aö skipta um sílsa og rvðbæta gólf í Taunus sendiferðabíl. Uppl. í síma 30581 kl. 8—4 á daginn. ATVINNA ÓSKAST Stúlka 23ja 4ra óskar eftir at- vinnu. Sími 32824. BARNAGÆZLA Stúlka 12—14 ára óskast til að gæta 5 mánaöa barns 1—2 kvöld í viku. — Sími 23215. ÞJÓNUSTA Dömur. Kjólar sniðnir og saum aðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. Skriftarkennsla. Skrifstofu-, verzlunar- og skólafólk. Ef þiö er- uð ekki ánægð meö rithönd ykkar, þá reynið hina vinsælu formskrift. Upplýsingar í síma 13713. OKUKENNSLA Ökukennsla. Otvega öll gögn varö- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sfm- ar 19896 og 21772. Árni Sigurgeirs son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars- son sfmi 40989. ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Útvega öll gögn varðandi bílprót. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. Sfmi 19154, Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virk’- menn. Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn Sími 42181 ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni Nýjung I teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér Teppaviðgerðir Erum einnig enn með okkar vinsælu véla og handhreingemingar Ema og Þorsteinn — Sími 20888. NÝ NÁMSKEIÐ hefjast 21. janúar. Teiknun og málun barna í fjórum flokkum frá 6—.14 ára. Teiknun og málun unglinga frá 14—16 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, sem er opin daglega frá kl. 16—18. Skipholti 1 - Sími 19821 ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu hand- riða fyrir eldhús Landspítalans í Reykjavík. A. Járnsmíði. B. Trésmíði. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 1000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 10. febrúar n.k., kl. 11.30 f.h. Sölubörn óskast Dagbloðið VÍSIR VISIR Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar; 15610 15099 Auglýsið í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.