Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 16.01.1969, Blaðsíða 12
rz V1SI R . Fimmtudagur 16. janúar 1969. Nei, hann mundi þaö ekki. Ea nú var sem minnisieysi hans væri ekki lengur jafnmikilvægt og áö- ur. »Ég hef ekkert minnzt á þetta við Mady. Þú baðst mig um að gera það ekki“, sagði Preston enn. Vitanlega. „Sagði ég nokkuð?“ spurðí Charl es. „Það var ekki margt. Eitthvað á þá leið, að þú yrðir að komast I burtu." Hann þagnaöi við and- artak, eins og hann væri að ráða við sig hvað mikið hann ætti aö láta uppskátt. „Nei, einimgis að það væri hræðilegt, sem fyrir þig hefði komið, og þú yrðír að komast i burtu.“ Charles spurði ekki frekara. „Þið hafið komið ykltur saman um það, lögfræðingurinn og þú, aö halda því fram að þú hafir verið drukkinn, er ekki svo?“ spurði Preston. „Ég skal bera það, kunn- ingi, vertu viss. Sverja ef til kem- ur... Cþarles hinn hafði þá ekki ver- ið drukkinn, hugsaði Charles með sér, en þagði sem áður. „Þú baðst mig um að aka þér á járnbrautarstöðina, og ég gerði það", 6agði Preston. „En ef það kemur sér betur fyrir þig að dómi lögfræðingsins, að það komi hvergi fram, þá skal það hvergi koma fram. Þú mátt reiða þig á það. Þú lætur mig bara vita, þá verður það í lagi, kunningi." Sannleikurinn. Það mmntist eng inn á sannleikann. Hvorki lögfræð- ingurinn né Preston virtust álita að sannleikurinn kæmi málinu í rauninni hið minnsta við. Þeir óku nú til baka. Noróur á böginn, til Shepperton. Og sannleikurinn í þessu máli virtist þó ofureinfaldur. Hann hafði orðið stúlkunni að bana. Hvort sem það var nú slys og óviljaverk eða ekki, þá ha'ði hann orðið Holly Mitchell að bana. Það var sann- leikurinn í máiinu Hann hlaut að viðurkenna það. Að lokum var það staðreynd og öllum j efassmdum þar meö lokið. ! i.Þegar ég komst að raun um hvað : hafði í rauninni gerzt, þá ætlaði ég i ekki með neinu móti að fá mig ! til að trua bví, kunningi", sagði | Preston. „Þú? Nei, fjandinn hafi j þaö .... sízt af öllu hefði mér get ! að komiö til hugar, að þú værir í þingum við aðrar konur. Og eftir því, sem Mady fullyrti hvað eftir annað i mín eyru, varst þú manna ólíklegastur til að falla fyrir þeirri freistingu Hann hló lágt. „Að ■ minnsta kosti var það aðalir.ntakið ! i þeim dómadagsræðum, sem ég i varð sö hlusts á, þegar hi'm komst j að þvi, að mér haföi orðið fóta- ; skortur á svellinu, kunningi. Vitan- l lega erum við allir breyzkir, ann- ; að væri bókstaflega óeölilegt. En > einhverra hluta vegna var það nú ; svona samt ... ég gat ekki trúað i nessu á þig.“ : Charles hlustaði ekki lengur á ' hznn. Hann átti ekki um neina i kosti að velja héðan af. Hann varð ■ að hitta Alexandríu að máli og :;Ivýra henni frá öllu saman... nú, ; þegar hann var ekki i neinum vafa j lengur. Hann varð að selia henni ; sjólfdæmi í málinu og hlita úr- ! skurði hennar, hver svo sem hann lyröi. „Þú ekur mér heim aftur“, sagði hann. „Hvert sem þu vilt, kunningi.“ Charles hinn var horfinn. Sann- leikurinn í málinu hafði máð hann út. „Mér er illa viö að verða að færa annaö mál í tal við þig, eins og á stendur, kunningi“, tók Preston enn til máls. „Reyndin er sú, að það fór déskoti illa fyrir mér í kvöld er leið. Ég fékk aldrei nýti- leg spil. Allt gekk öfugt, skilurðu „Ég er peningalaus", svaraði Charles og mundi eftir yfirdrætt- inum í tilkynningunni frá bankan- um. 763.22 dollarar. „Já, einmitt það?“ Preston hló við. „Þú heldur kannski að þú getir talið mér trú um hvaö sem er. Þú hlýtur þó að gera þér grein fyrir hvað er í húfi, kunningi. Fyrir þig, meina ég. Lögreglan, dómararnir og alit það. Rannsókn- ardómarinn kvað vera harður i hom að taka. Hann getur orðið þér erfiður, kunningi....“ Charles vissi hvað i vændum var. Hálft i hvoru varð hann furðu lostirm, enda þótt honum væri það ljóst um leiö, að það hefði i sjálfu sér veriö öllu meira undrunarefní, ef maður eins og Preston hefði ekki reynt að notfæra sér vandræði hans á einhvem hátt. „Engir aðrir en við vita að þú hringdir til mín, engir aðrir þurfa að vita þaö ef okkur sýnist svo. j Og þú hefur þetta minnishvarf jþitt þér til málsbóta. Þu mannst sem sagt ekki neitt, ég man held- ur ekki neinn. Það getur ekki veriö betra, kunningi“, sagði Preston smeðjulega. Hann hafði á röngu aö standa, hugsaði Charles. Þegar hann hefði talað við Alexandriu og sagt henni allt, sem hann vissi sannast, ætlaöi hann sjálfur aö gefa sig fram við iögregluna. Heföi átt aö gera það ! fyrr. Lögreglan gat ekki gert hon- j um neitt. ÖIi réttarhöld yrðu með j öllu þarflaus, eftir að hann hefði ‘ sert játningu sina. Og þaö, sem | á eftir færi, gæti aldrei orðið hon- j um jafnsársaukafullt og skelfingin ! i augum Alexandriu, sem hann mundi sjá fyrir hugskotssjónum j sínum alla ævi. ÝMISLEGT ÝMISLEGT 30435 Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum ti’boð í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. — Sími 34635. Pósthólf 741. rökum aC oxkui Qvers konai múrbrot og sprengivinnu t húsgrunnum og rss um Leigjuœ út (oftpressur yg vöjrs sleða Vélaleiga Steindörs Sighvata sonai Akabrekku við Suðurlands braut sími 30435 TEKUR ALUS KONAR KLÆÐNlNGAB FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM UUOAVES 62-3(K!tfiS£5 HEIMA5IHI OtíSi BOLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisver&i Fimm þúsund dollarar eru ekk- ert verð ftrir að gleyma öðru eins“, heyrði hann Preston segja. „Hvaö segiröu um það, kunningi? Þú verð ur að taka alla niðurlæginguna með j í reikninginn. Hugsa málið frá öll j um hliðum ...“ | Þeir voru nú komnir aftur að í beygjunni á hamrinum. Preston j hægði ferðina. Hann þurfti þess • ekki, hugsaði Charles, ekki ef hann gerði þaö til þess að minna haim á sekt sína. „Hvað segírðu, kunningi... út rætt mál?“ Charles minntist þess hvemig Houghton vildi kúga hann, og hvemig hann hafðí reiðzt þvi. Hvemig hann hafði reiðzt spill- ingunni. Nú sá hann aö sú spilling var ekki einskorðuð við Houghton. Allt umhverfið var gerspiilt. Og sjálfur var hann hluti af þvi um- hverfi. Hluti af spillingunni. ! Og fyrst hann var hluti af henni j i— því þá ekki að hagnýta sér hana? „Það er útrætt mál“, sagöi hann, minnugur þess, að hann j mUhdi þurfa á'emhvéf-iiiró aö halda :til að aka með sig,'þegar hann j hefði taláð við Alexandriu. 'Á fund ■ lögreglunnar. „Ég skrifa ávisunina, þegar heím kemur“, skrökvaöi j hann vitandi vits. „Ef þú verður ifljötur í ferðum“, bætti hann við. „Ég ek eins hratt og þessi skrjóð ur konunnar kemst“, sagði Preston og steig á bensingjafann. Þeir öku hratt. fram hjá stein- görðum og giröingum. Ökrum, milli skógartrjánna. Preston var farinn aö biistra, hátt og glaðlega. Charl- es varö litið til hans, þar gem hann iaut fram á stýrið, hafði augun fest á veginum fram undan og all- ur sviþurinn lýsti glaðklakkalegri einfeldni. Brosti, þegar hatm hætti WILTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TiL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — ÍEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daníel Kjartansson . Sími 31283 f \ 1 l \ 13 Tarzan beygir risaskepnuna undir vald sitt með þvi að nota aðferðina, sem hann lœrði af Tor-o-don mðpnmn týnda lands- ins -AA/D WITH 71i£ SENSE OF AiASVTEXV THAT WAS ADWAYS MEAT AND DR/NK TO TME Í-ORD OS THE dUA/GLE, QEDEfíS THESKEAT EEET/LE /ASTO 7EE VSATE/Z! Us/N& TH£ TECHMQUE LEAXNED FXOM 7ME TOE-O-POUS OF 7*G LOSTLAm TARZANBEUDS 7HE TE/CEKATOFS-L/ME D/NOSAUE TD H/E COMMAM>~ að blistra og Charles þóttíst vita, aö þá væri hann að hugleiða alla þá ánægju, sem hann gæti notíð fyrir fimm þúsund dollara. Krakki. Þekkti ekki samvizkubit, hafði ekki neina tilfinningu fyrir því, að hann gerði öðrum bölvun eða léki þá grátt. Ibúðir fil sölu 20424 - 14720 3ja herb. ibuö f Laugames- hverfi. Gððir greiðsluskilmálar. 3ja herb. íbúð í gamla bæn- um. Nýstandsett, laus strax. 4ra herb. ibuð i Hliðunum. 5 berb. íbúð í Vesturbæ, 1 tvibýlishúsi. 6 herb. íbúð i HKðunum, tvennar svalir. Fokheld sér hæð með bilskör f Kópavogi. Útb. 200 þús. Ný 5 herb. sér hæð i Köpa- vogi. Skxpti á 2 herb. £búð i Reykjavík æskileg. Nýtt raðbús með bllskúf i Fossvogi. Nýtt eínbýlishus með bílskur i Vorsabæ. Skipti á 4—5 herb. íbúö koma til greina. Hef mikið úrval af einbýlís- og raöhúsum i smíðimi og fuH- gerðum sem skiptí koma tí! greina á. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 12 Símar 20424 og 14120 Heimasími 83974. VEUUM ÍSLENZKT ... og með valdi meistarans, sem beitti þvi til að afla sér kjöts og drykkjar, skip- ar hann risaskepnunni aJS fara í vatnið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.