Vísir - 28.02.1969, Side 3

Vísir - 28.02.1969, Side 3
VlSIR . Föstudagur 28. febrúar 1969. 3 Liðin í spurningakeppni skólanna sökkva sér í verkefnin (og grúfa sig vel yfir þau, svo þeir á næsta boröi geti ekki kíkt), en kennararnir, sem fylgja hverju liöi, bíöa í bakgrunninum spenntir eftir úrslitunum. Þau spreyta sig á umferðarreglunum MYNDSJ TJvaö ungur nemur, sér gamall temur —. segir gamla mál- tækið og með það í huga spáir frammistaöa bamanna, sem þátt tóku í öðrum hluta spurninga- keppni skólanna, góðu um um- ferðarmenningu íslendinga kom andi árin. Þessi þáttur keppninnar fór fram í Melaskólanum í vikunni og tóku þátt í henni lið úr 13 barnaskólum, en þessi lið (skip- uð 5 bömum, auk 3 til vara) voru valin eftir aðalkeppnina, sem haldin var innan allra skól anna í byrjun desember. Aðeins eitt stig skildi á milli tveggja efstu liðanna, sem hlutu réttinn til þátttöku í úrslita- keppninni, og þess þriðja. Hin fylgdu öll fast á eftir. Svo hörð og tvísýn var keppnin og svo jöfn voru liðin í kunnáttu sinni. Þetta er í 4. sinnið, sem spurn ingakeppni skólanna fer fram, en hún er haldin árlega að til- hlutan lögreglu og umferðar- nefndar Reykjavikur, og taka þátt í henni börn í 12 ára bekkj um bamaskólanna. Að þessu sinni verða það Laugalækjar- skóli og Æfingaskóli Kennara- skóla íslands, sem keppa munu til úrslita í barnatíma Ríkisút- varpsins seinni hluta marzmán- aðar. mmK Prófnefndin, sem yfirfór úrlausnirnar, og tímavörður: Sverrir Guðmundsson, aðst.yfirlögreglu þjónn (f. v.), Bogi Bjarnason og Pétur Sveinbjarnarson. Liðm tvö, sem keppa til úrshta, hljóta að launum fyrir góða frammistöðu viðurkenningarskjal undirritað af Iögreglustjóra, en það liðið, sem sigrar i úrslitunum, hreppir þennan farand- bikar, auk annarra smærri bikara. Ásmundur Matthíasson, varðstjóri, sem í mörg ár hefur starf- Jafnvel þaulvana bílstjóra hefði einhvers staðar rekið í vörðurnar, hefðu þeir þurft að leysa að af hálfu lögreglunnar að umferðarfræðslu í skólum, les upp úr þeim níðþungu spurningum, sem fyrir bömin eru Iagðar. Upphafsmenn keppninnar segja spurningarnar, en til taks eru nokkrir varamenn úr skólalið- mestu erfiðleikana vera þá, að finna nægilega erfið verkefni, því þekking barnanna er svo unum, reiðubúnir að skjótast með biöð á milli borðanna. víðtæk og nákvæm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.