Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 5
VIS1R . Þriðjudagur 4. marz 1969. kjóll, saumaður af Gróu Pétursdóttur þá er bláleitur síður samkvæmiskjóll, einnig saumaður af Gróu, þá er rauður kjóll, saumaður af Guðrúnu Guðmundsdóttur, þá Ijós krepkjóll, sem Anna Einarsdóttir hefur saumað og að lokum rauðleitur buxnakjóll, sem Fanney Long saum- aðL ISLENZKIR KJÓLAR rj''&fctásýi3ingar eru jafinan við- burður, og þá ekki sízt þegar íslenzkir framleiðendur eða kjölameistarar sýna, eins og þeir gerðu á Hótel Sögu á fimmtudagskvöldiö. Þar sýndu fimm íslenzkir kjólameistarar dag- og kvöldkjóla, sem saum- aðir voru sérstaklega fyrir sýn- inguna. Iiér á síðunni sjáum viö nokkra af kjólumnn, sem sýnd- ir voru á sýningunni, og þó aö Kvennasíðan ætli sér ekki bein- línis að setja sig í stöðu gagn- rýnanda þá getur það varla ver- ið til annars en að gefa þessum aðilmn dálítið aöhald, að rætt sé um sýninguna á svipuðum grundvelli og gert er um hliö- 93- Paö var klappaö, þegar þessi fallegi pífukjóll birtist, cn haan stwimaði Gföa Guðna- dóttír. stæðar sýningar erlendis í þeim blöðum, sem fjaila um kvenna- — og tízkumálefni Það er skemmst að segja, aö í heiid var sýningin kjólameist- urunum til sóma, þó að garnan væri að vita hversu mikið af kjólunum, er saumaö að öllu leyti samkvæmt íslenzkum tejkn ingum, því aö um sjálfan sauma skapinn er ekki hægt að dæma fyrir áhorfendur. — kjólamir voru undantekn- ingalaust mjög vel sniðn- ir og fóru vel á stúlkunum, margir þeirra voru sérkennilegir og bráðfailegir og fyliilega sam bærilegir viö erlenda kjóla. Ö- hætt er aö segja að kjólar Gróu Pétursdóttur voru yfirleitt skemmtilegastir, og einnig áttu Anna Einarsdóttir og Bergljót Ólafsdóttir mjög fallega kjóla á sýningunni. Þá vakti og geysi- lega athygli kjóll, sem Guðrún Guömundsdóttir hafði saumað, hvítur, meö blúndubekk á erm- um og faldi. Kynnir var sjón- varpsþulurinn Ása Finnsdóttir, skartgripimir frá Steinþöri og Jóhannesi ogi hárgreiðslan frá hárgreiðslustofunni Kleópötru, • en stúlkurnar sem sýndu, eru úr hinum tiltölulega nýstofnuöu Modelsamtökum. Þar eru stúlk- ur, sem lært hafa að sýna föt og sitja fyrir, og geta fyrirtæki og framleiðendur leitað til þeirra, ef þeir vilja kynna vöru sina með þeirra hjálp. Það fer því ekki hjá því, að við gerum dálitlar kröfur til þessara stúlkna, sem hafa atvinnu af því að sýna föt, og raunar standa flestar þeirra vel undir þvi að vera kallaðar sýningarstúlkur, en því miður ekki allar, Stúlk- urnar, sem sýndu á Sögu voru ákaflega misjafnar, svo að ekki verði meira sagt, og þá fyrst og fremst hváö alla framgöngu snertir. Og eitt þyrftu alíar stúlkurnar að hafa í huga. — Þegar áhorfandinn horfir á sömu stúlkumar aftur og aftur, þá viil hann gjaman fá að sjá , dálítið breytilega framgöngu hjá hverri og einni eftir því hvað hún er aö sýna, og þó ekki væri nema til tilbreytingar. Sömu hreyfingamar, göngulag- ið, uppstillingin og andlitssvip- urinn (sem oftast var ákaflega líflaus)' getur oröið æði þreyt- andi þegar stúlkan kemur firam í sjötta skiptið. Þ. S. hygli, en hann saumaði Guð- rún Guðmundsdóttir, takið eftir bekknum að neóan og á ermunum. í dag getur þá fertgið undrrkjöl með áföstmn brjóstahaMara fyrir sama verð og brjóstahaM- ararm eman. Margir litir. Biðjið piB.H. 727 friLa^, LADY lífstykkjaverksmiðjan, Larugavegi 26, símí 191>!5 Söluumboð: Davíð S. Jónsson Sími 24333 (H> ÍSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TREVERK A EINUM STAÐ . VERZLUN NÝ VIÐHORF Eldhúsinnrétfmgar, raf- tæki, ísskápar, stálvask. af, svefnherbergisskáp- ar. harðviðarklæðning- ar, inni- og útihurðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.