Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Þriðjudagur 4. marz f9M. ■rps&mm TIL SOLU Til sölii baðker, handlaug, þil- rafmagnsofnar, útihurð úr tekki og svalahurð úr tekki. Uppl. í síma 23295. Til sölu eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og blöndunartækjum. — Einnig Rafha eldavél. Tækifæris- verö. Uppl. í síma 24880 eftir kl. 16. Til sölu kvikmyndasýningavél Bauer T - Super. — Uppl. í sfma 23071. Góöar notaöar hurðir ásamt körmum, lömum og skrám til sölu. Uppl. í síma 16595 næstu kvöld kl. 18-20. Geriö góö kaup, allar vörur á lækkuðu verði. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322. Söluturn til sölu. Tilboö sendist augld. Vísis merkt „Sölutum — 7487“ • Til sölu P. H. rafsuðutransari 300 amper. Sími 84273. Bamarúm til sölu. Uppl. f sfma 42477 _ Til sölu sen nýr barnavagn, svala vagn, leikgrind, og stóll ofan á vagn. Uppl. í síma 82821. Til sölu er bamarimlarúm með dýnu, burðarrúm hár barnastóll og göngugrind. Sfmi 37228. Notað timbur 1x5 — 1x6 — 2x4 — 4x4 — 1x4 og 114x6 plægt til sölu næstu daga Sfmi 36115. . ítalskt „Linguaphone" náipskeið til sölu. ódýrt. Uppl. kl. 9—5 f sfma, 38246 Jón Rafn.______ Stigin saumavél f hnotukassa til sölu, einnig fataskápur. Uppl. í sima 12108 kl. 2—5 e.h. Ljósmyndastækkari ásamt stækk unarramma, bökkum, koperingar- kassa og framköllunartanki til sölu, allt á kr. 3.000. Björn Ólafur Hall- grfmsson Gamla Garði. Sími 15918 Skrifstofuborð og Skjalaskápur með 4 skúffum til sölu. Einnig. búðarborð með glerskápum. Uppl. f sima 51069. __/ Til sölu ódýr góö skíði með ör- yggisbindingum ca. 2 m, einnig bassagffar. Vil kaupa góö skiði með hæl- og tábindingum ca 1.90 m. Sfmi 35392. Barnavagn til sölu. Mjög fallegur sem nýr Pedigree bamavagn til sölu kr. 3.500, ungbamastóll kr. 400, einnig unglingaskrifborð til að hafa í hansasamstæðu kr. 800. — Sími 42808.____________ _______ Góður peningakassi fyrir verzlun til sölu. Uppl. í síma 34940. Saumavél, Elna, eldri gerð, til sölu. Einnig dragt, kápa og kjólar, sem nýtt. litil nr. Sími 32519. OSKAST KEYPT Bátur. Vil kaupa lítinn trillubát ca. 1—1 y2 Tonn - Uppl. eftir kl. 7 ca. 1 — 1 % tonn — Uppl, pftir kl, 7 Barnaleikgrind óskast, helzt hringlaga Westinghouse tauþurrk- ari til sölu á sama stað. Sími 84586. Staðgreiösla. Vil kaupa punkt- suðuvél, hjólsög fyrir málma og vökvapressu. Vinsamlega hringið í síma 51980. Nýr, blár, síður samkvæmis- kjóll nr. 18, perlusaumaöur úr Thai silki, er til sölu í Garðastræti 34. Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum og sófasett. Tækifæris- verð. Sími 81194. Til sölu 1 manns svefnsófi, snyrti borð. stóll og kommóða, síður kjóll o. fl. Sími 19197. Skrifborð — speglakommóöur. — Höfum nokkur stk. af ódýrum skrif boröum og speglakommóöum. — Hentugar fermingargjafir. Hús- gagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3. Sími 33530. Hjónarúm. *Tokkur stk. af hinum ódýru og góðu hjónarúmum veröa seld á gamla verðinu í nokkra daga. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3. Sfmi 33530. Kaupi vel meö farin húsgögn og margt fleira. Sel nýja, ódýra stál- eldhúskolla. Fomverzlunin Grettis- götu 31. Sfmi 13562. hEIMILISTÆKI Þvottavél, Thor til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 82929 eftir kl. 7. Til sölu er Siwa þvottavél f mjög góðu lagi, með suðu og þeytivindu. S5mi 83545 eftir kl. 5. Rafha eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 19811. BÍLAVIÐSKIPTI Varahlutir til sölu f Mercedes Benz 180 D eða getur selzt í því ástandi sem hann nú er, vélarlaus Einnig sem ný snjódekk 640 — 13 til i sölu á sama stað. Uppl. í síma 82199. __ _______ Mig vantar sveifarás eða vél í D.K.W. F-12. Bíll til niöurrifs kem ur einnig til greina. Ennfremur ósk- a3t vél úr Saab, 3ja strokka, má vera úrbrædd. Sími 17949. Herbergi til leigu. Uppl. í sfma 18468. Nýr bílskúr til Ieigu í Hlíðunum sem geymsla, lager eða annað. — Uppl. f síma 19398 2ja herb. íbúð til leigu á Baróns stíg 61, frá 1. júní — Uppl. í síma 12568._____________________ 3ja herb. íbúð til leigu í Hraun- bæ.. Uppl. í síma 84399 eftir kl. 7 e.h._____ Rúmgott forstofuherbergi til leigu á Þórsgötu. Laust nú þegar Reglusemi áskilin. — Uppl. f síma 17809 milli kl. 4 og 7 næstu daga. Herbergi til leigu. Upplýsingar í sfma 34172. Til leigu rúmgott herbergi í kjall ara, sér inngangur og snyrting, möguleiki á eldunarplássi. Leigj- andi þarf að geta sótt bam á bamaheimili. Uppl í síma 33824 e. kl. 7 e.h. Þakherbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Sfmi 17977. í miöbænum er stórt herbergi með baði og eldhúsi til leigu fyrir einhleypa eldri konu. Tilboð merkt „10. marz“ sendist augld. Vfsis. Vísis. ú FASTEIGNIR íbúðaskipti! 3ja herbergja fbúð í skiptum fyrir fjögurra herb. ásamt einu í risi, milliliðalaust. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld merkt „Milliliða- laust“. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu, leigist til 14. maí. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 14587. Barnasamfestingar. - Nýkomnir skriösamfestíngar með amerfsku sniði, fjölbrevtt litaúrval. Verzlun Guðrúnar Bergmann við Austur- brún. Sími 30540. Ný rúskinnskápa til sölú, einnig rafmagrisreiknivél, gótt verð. — Uppl. f síma 81049. Forstofuherbergi til leigú. Sími 82929 eftir kl. 7. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. f sfma 35951 eftir kl. 6. Gott herbergi með aögangi að eldhúsi og öllum þægjndum til Ieigu fyrir stúlku eöa' konu. Sími 23884. 2ja herb. ibúö til leigu. Leigist í 6 mánuði. Uppl. að Selvogsgötu 17 eftir kl. 5, Ný 3ja herb. íbúð til leigu f Foss vogi. Sér inngangur. Sanngjörn leiga. Tilboð merkt „74“ sendist augld. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. 2ja herb. risíbúö til leigu á Teigunum. Sími 33902 eftir kl. 6 e. h. Róleg stúlka getur fengið her- bergi og aögang að eldhúsi. Uppl. í síma 18297. Forstofuherbergi á góðum stað í vesturbæ til leigu nú þegar. Uppl. í síma 23994 kl. 7 — 8 e.h. ---------— •••■*•} * "" ------- 4ra herb. íbúð til leigu í nýlegu húsi. Laus 1. maí. Uppl. í síma 22790. 2 lítil teppalögö herbergi með baði og innbyggðum skápum til leigu nú þegar. Tilboð merkt ,,909“ sendist augld.Visis. Barngóð reglusöm stúlka getur fengiö kjallaraherbergi m. innbyggö um skápum á góðum stað í Kópa- vogi, aðeins gegn barnagæzlu ca. 2 kvöld f viku. Eldunaraðstaða ef vill. Sími 40337 milli kl. 4 og 8. Iðnaðarhúsnæöi á 3. hæð, vöru- lyfta. til leigu. Uppl. f sfma 33298. HÚSNÆÐI OSKAST 2ja—3ja herb. ibúð óskast. Uppl. í sfma 15275. Kona með tvo drengi óskar eftir 1—2ja herb. íbúð nú þegar. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 22784. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 15. marz n.k„ helzt i Laugarnesi eða Túnunum. Uppl. i sfma 82702. Læknir óskar eftir að taka á leigu 4ra herbergja nýlega fbúð, helzt í Vesturbænum. Reglusemi og góö umgengni. Vinsaml. hringiö í síma 10382 í dag milli kl. 18 og 20. Lftil fbúö óskast á leigu frá 1. apríl. Uppl. í sfma 21068 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 1—2 herb. íbúð' f Hafnarfirúi sSa ná- grenni. Uppl. í síma 42400 kl. 8 — 6 og 51163 eftir kl. 7 e.h. Kópavogur. Herbergi óskast í vesturbæ í Kópavogi. Uppl. í síma 41755. 2—3ja herb. íbúð óskast á leigu í 6—7 mánuöi. Uppl. f síma 16115 á skrifstofutíma. Iðnaðarhúsnæði óskast ca. 30 — 80 ferm, Uppl. í síma 81681. ATVINNA I Unglingsstúlka óskast f vist hálf- an daginn. Uppl. f síma 33493. Au pair. Stúlka óskast á gott heimili f Suður-Englandi, helzt strax. Uppl. í sfma 32302 eftir kl. 7. ATVINNA OSKAST Dugleg stúlka óskar eftir vinnu í eldhúsi eða afgreiðslu á veitinga- stað. Margt annað kemur til greina. Uppl. f sfma 23573. 2ja herb. íbúö óskast. Uppl. í síma 17015^kl. 4-5 e.h. 2—4 herbergja íbúö óskast strax til leigu í Vogunum eða annars stað ar. Uppl. í síma 83005. ^____ Verkstæði eða bflskúr (upphitaö) 30—40 ferm óskast til leigu. Uppl. í sfma 20627. _________ Einhleyp fullorðin kona óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúö. Uppl. f síma 31339 eftir kl. 1 næstu daga. 2 sjúkraliðar óska eftir að leigja irúmgóða 2 —3ja herb. fbúð, hjá reglusömu fólki, helzt í vesturbæn- um. Uppl. í sfma 15994 eftir kl. 16. Ung hjón með eitt ungbarn óska^ eftir að taka á leigu 2ja herb góða íbúð á miðborgarsvæðinu. Þeir sem vildu sinna þessari beiðni eru beðn- ir að hringja f síma 84245.______ 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. i sima 176.36 kl._6.30—9 e.h. íbúð — vesturbær. Ung hjón óska eftir íbúð 1. apríl eða síðar, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 21724. _______ Einhleyp reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 16159 eftir kl. 5. Tvftug stúlka óskar eftir atvinnu hefur gagnfræðapróf og er vön símastörfum og afgreiðslu, margt 'kemur til greina. Uppl. í síma 10481 eftir hádegi. TAPAÐ — FUNDID Karlmannsveski tapaðist í Glaum bæ, síðastliðið föstudagskvöld. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 15461. Fundarlaun.__________ Kvenúr með ljósri ieðnról og silfurhringur töpwðus.t.jpi&WíiÍ- 3/3 í'MelaSkóla eða á leiðinni Hagamel- ur, Hofsvallagata á Grenimel. — Finnandi vinsamlega hringi í sfma 18323.______________________________ Pakki, með peysufatalífstykki tapaðist frá Álafossi ofan á Torg eða í strætisvagni 8, Bústaðahv. að Stigahlíð kl. 7.15 föstud. 28. febr. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32249._________________________ Hefur nokkur fundið gráa gæru- skinnshúfu. Vinsaml. hringið f síma 22991. Pierpont karlmannsúr tapaðist laugardaginn 22. feb., f austurbæn- um. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 83474 eftir kl. 6. ÞJONUSTA Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Uppl. í síma 13134 og 18000. ___________ Mála gömul og ný húsgögn. — Skrautmála einnig gamlar kistur. Uppl. f síma 34125. ^ Tek að mér eð slfpa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork, Sími 36825, Opið alla daga. Opið alla daga til kl. 1 eftir miðnætti. Bensín og hjólbarðaþjönusta Hreins við Vita- torg. Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantiö strax. Sími 34779. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl„ t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, pfanó, o. fl. pakkað í pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími 13728. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur og hreingemingar. Vöndpð vinna. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöld- og h»lgidaga- vinna á sama verði. TKT-þvottur. Sími 36420. Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 13549. Hreingerningar. Gerum hreinar líbúðir o. fl. Vanir menn. — Sími 36553,________ Hreingemingar. Gluggahreinsun, rennuhreinsun og ýmsar viðgerðir. Ódýr og góð vinna. Pantið f tíma í sfma 15787 og 21604. Gluggaþvottur — gluggaþvottur. Gerum hreina glugga, vanir og vandvirkir menn, föst tilboð ef óskað er. Uppl, f sjma 20597. Hreingemingar - vönduð vinna. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sfmi 22841. Magnús. Hreingerningar — gluggahreins- un, vanir menn. Fljót og góö afgr. Sími 13549. Hreingerningar og viðgerðir. Van ir menn, fljót og góð vinna. Sfmi 35605. Alli. Vélahreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ödýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181. Hreingemlngar. Gerum hreinar f- búðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar uían borgarinnar, Gerum föst til- boö ef óskaö er. Kvöldvinna á f sama gjaldi. Sími 19154. BARNAGÆZLA Get bætt við mig bami í fóstur allan daginn á aldrinum 5 mán. til 2ja_ára. Uppl. í síma 82123. Barngóð stúlka óskast til að gæta bams, sem næst Tómasarhaga, nú Þegar. Uppl. í síma 17874. KENNSLA Kenni unglingum reikning íslenzku o.fl. f einkatímum. Bjöm Ólafur Hallgrímsson. Gamla Garði. Sími 15918. Kenni íslenzku í einkatfmum, hentugt fyrir landsprófsnemendur og annað skólafólk, hver síðastur vegna vorprófanna. Jóhann Sveins- son cand. mag. Smiðjustíg 12, sími 21828. Vélritunamámskeið eru að hefj- ast. Uppl. í síma 37644. YMISLEGT Grímubúningar til leigu á Sund- laugavegi 12. Sími 30851, opið frá kl. 2—4 og 8—10, lokað laugard. og sunnud. Pantið tímanlega. OKUKENNSLA Get nú aftur bætt við mig nem- endum. Þórir Hersveinsson öku- kennari. Símar 19893 og 33847. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, timar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Höröur Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Guðm B. Lýðs- son. Sími 18531. Er byrjaður að kenna aftur. — Kenni á Volkswagen. Sími 37848. Jóhann Guðbjömsson. ökukennsla. Kristján Guðmundsson Sími 35966. Ökukennsla. Er byrjaður aftur Kenni á Volkswagen. Karl Olsen, sími 14869. m’ -r raads.rai’i \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.