Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Þriðjudagur 4. marz 1969.
SPRAUTUM VINYL
á toppa, mælaborð o.fl. á bilum. Vinyl-lakk er með leöur-
áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all-
<rf gerðir af bílum. Einnig heimilistæki o.fl. bæði í Vinyl
og lakki. Gerum fast tilboð. — Stimir s.f., bílastrautun,
Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895.
UTFARAR-
SKREYTINGAR
] Blómahúsiö Álftamýri 7,
simi 83070
Sendum um allt land.
TEPPALAGNIR
Geri við teppi, breyti t°ppum, efnisútvegun, vönduð vinna.
Simi 42044 eftir kl. 4 á daginn.
GERI GAMLAR
inni og útihuröir sem nýiar.
Uppl. í sima 36857.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruöum húsgögnum. Fljót
, °g góð blúnusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
Símar 13492 og 15581.
INNRETTINGAR
Smiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og sól-
bekki i eldri jg nýja- íbúðir. Fljót afgreiðsla Greiðslu-
frestur. Sími 32074.
Parketlagningar — Innréttingasmíði
Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, leggjum
parket og setjum upp viðarþiljur. — Guðbjörn Guðbergs-
son, sími 50418.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum úti sem inni.
Setjum í einfalt og tvöfalt gier. Skiptum um og lögum
þök og rennur. Gerum við girðingar. Leggjum' flísar og
’oósaik. Sími 21696, ______
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum aö okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher-
oergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
tímavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar-
vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasímum
14807, 84293 og 10014.__________________
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara, málningarsprautur og kittissprautur.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknönir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarövegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI U- - SÍMI 234 80
Kokkteil-snittur
á kr. 12.-
Kaffi-snittur
á kr. 17.-
Hálfar brauðsneiðar
á kr. 25,-
Heilar brauðsneiðar
á kr. 40.-
KJÖRBARINN
Lækjargötu 8 . Sími 10340
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir meö
„Slottslisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum. Nær
100% varanleg þétting. Gefum verðtilboö ef óskað er. —
Ólafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 f.h.
og eftir kl. 19. e.h.
Hjölbarðaviðgerð — Sjálfsþjónusta.
Snjónaglar — munsturskurður — gufuþvottur — ryð-
vöm — rafg .ymar — rafgeymahleðsla. — Aðstaða tii að
þvo og bóna. — Bílaþjónusran Kópavogi. Auðbrekku 63,
sími 40145.
15
HÚSAVIÐ jERÐÍR
Setjum i einfalt og tvöfalt gler, setjum upp þakrennur og
plastrennur, leggjum flisar og mosaik o. fl. — Sími 21498
og 12862.
ÁHALDALEIGAN
SÍMl 13728 LEIGFR YÐUR múrhamra með borum og fleyg-
um múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (%
l4 V> %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri
vélar, hitablásara. upphitunarofna, slipirokka. rafsuðuvé)
ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan. Skaftafeili
við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápafiutningar á sama staö
Simi 13728.
NÝJUNG í TEPPAHREINSUN
Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir
þv< að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér Stuttur fyrirvari
Einnig teppaviðgerðir. — Uþpl. I verzl. Axminster slmi
30676. _____
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stfflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. Setium upp brunna. skiptum um
biluð rör o. fl. Slmi 13647 — Va'ur Helgason.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi WC skálar. hreinse frárennsli og hitaveitukerfi, set
niður brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og
WC kassa og ýmsar sraáviðgerðir. — Simi 81692.
LOFTPRESSUR TIÉ LEIGU
i öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs-
son, sími 17604.
-------------r—-.-r-n-riM
LEÐUR- OG RÚSKINNSVIÐGERÐIR
og breytingar. — Leðurverkstæðið Laugavegi 20b.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. — Hijiaveitutengingar. Sími 17041
Hilmar J. H.. Lúthersson pipulagningameistari
MARCHAL
varahíufaverzlun
JÓH. ÓLAFSSON & CO.
Brautarholti 2
Sími: 11984
KAUP—SALA
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Langar yður til að eignast fá
séöan hlut. — 1 Jasmin er
alltaf eitthvað fágætt að
finna. — Úrvalið er mikið af
fallegum og sérkennilegum
munum til tækifærisgjafa. —
Einnig margar tegundir af
reykelspm. Jasmfn Snorra-
braut 22.
Fiskverkendur — Bændur — Verktakar
ROTHO-hjólbörur fyrirliggjandi, beztar, ódýrastar. — 2
stærðir. fjórar gerðir, kúlulegur, galv. skúffa. HEYCO og
DURO bila- og vélaverkfæri í úrvali, mm og tommumál.
Póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5,
Sími 84845.
ELECTOR RAFTÆKI — KJARAKAUP
Ryksugumar margeftirspurðu 'ftur fyrirlig^andi, aðeins
kr. 2.925,00. Kraftmiklar, ársábyrgð, mjög góð reynsla. —
Strokjárn m/hitastilli, kr. 592,00. — Póstsendum. — Ing-
þór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, simi 84845.
Í»ÝZKIR RAMMALISTAR — Gamla verðið
Yfir 20 geröir af þýzkum ramma-
listum á mjög hagkvæmu verði. —
Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllt
ir rammar frá Hollandi. ftalskir skraut
rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn
arstræti 17.
MYNDIR Á GJAFVERÐI ÞESSA VIKU
Mynöir í barnaherbergi frá kr. 65. —
Myndir i stofu frá kr. 165. — Islenzk
jliuruálverk frá 500—1000. — Mynda-
rammar i úrvali. — Tökum í innrömmun
— Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi
130 (við Hlemmtorg).
ÝMISLEGT
SNÍÐASKÓLI KÓPAVOGS
Vegna forfalla er laust pláss á námskeiði, sem byrjar 7.
marz. Uppl. í sfma 40194, Jytta Eiríksson.
ÞEIR SEM EIGA
myndavélar og aðra hluti á viðgerðaverkstæðinu Vonar-
stræti 12 (Willhelm Vedder Emilsson) hringi f síma 10373!
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í bílum og annast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssönar, Sæviðarsundi 9 —
Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5).
STYÐJUM
bAgstadda
Bíafra
söfnun
Rauða kross
Islands
• Allir bankar og spari-
sjóðir taka við fram-
lögum.
Framlög til Rauða
krossins eru frádrátt-
arhæf til skatts.
Við ryðverjum allar tegundir bifreiða — FIAT-verkstæðið
Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar!
Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina!
Látið okkur botnryðverja bifreiðina'
Látið okkur alryðverja bifreiðina!
Við ryðverjum með því efni sem þér
sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað
það kostar, áður en þér ákveðið yður.
FIAT-umboðið
Laugavegi 178. Sími 3-12-40.