Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 10
VI S IR . Þri&ju'dagur 4. marz i&u^aa '•! I 'M BORGIN Örlygur á Borg rífur skinhelgina af Katli syni sínum og sýnir sóknarbörnunum fram á það, hver lygari og svikari hann er. Ilnga kynsléðin fær nú úð kynnost Sögu Bargarættarinnnr Sýningar á kvikmyndinni Saga Borgarættarinnar hefjast í dag í Nýja bíói. Bíóið á eina ein takið, sem til er af bessari kvik mynd, sem varð víðfræg á sín- um tíma. Hún var fyrsta kvikmyndin, sem leikin hefur verið á ísiandi, tekin árið 1919 hér í Reykjavík, á Þingvöllum, í Borgarfirði og austur á Keldum. í kvikmynd- inni Iéku m.a. Guömundur Thor steinsson (Muggur), Gunnar Gunnarsson skáld, Martha Kal- man, Guörún Indriðadóttir, Stef anía Guðmundsdóttir o. fl. is- lenzkir leikarar. Þótti bíóinu tilhlýðilegt aö sýna kvikmyndina á fimmtíu ára afmæli hennar. Siguröur Guðmundsson framkvæmdastj. Nýja bíós, sagði í því sambandi, aö nú sé þessi kynsióö, sem man eftir því, þegar myndin var gerö aö hverfa og um undirtekt ir unga fólksins verði ekki vit- að. Þá skýröi Sigurður írá því, að báðir hiutar kvikmyndariun- ar yrðu sýndir í einu, en oft áð- ur hefur aö tiðkazt að sýna hana í tvennu lagi. Sýningartími myndarinnar er því um 2 y2 tími með hléi. iVeðri deild: 1. Hækkun bóta almannatrygginga stjórnarfrumvarþ. 2. Listasafn fslands. stjórnarfrum- varp. 3. Skipulagslög, flutnm. Axel Jóns son (S). Efri deiid: 1. Brunavarnir og brunamál, stjórn arfrumvarp. 2. Skattfrelsi SonningsvercMauna Halldórs Laxness, flutn. fjár- veitn. 8. Fiskveiðar í landhelgi, stjórnar frumvarp. I. Sala landspildu úr prestsseturs- jörðinni Hálsi, 1. flutn. Bragi Sigurjónsson (A). Útvegsbankinn j opnar nýtt útibú Vegaskemmdir — >■ 1. síðu. sent á vettvang vélar og mannskap til að beina vatnselg af Hvalfjarðar- veginum og veginum austur fyrir fjall. Mikill klaki er í jörð, og má því búast við að mikill aur verði á vegum þegar liða tekur á daginn, en spáð er áframhaldandi rigningu hér syðra í dag. Sóttatillaga 16. SÍðU. Sáttaviðræður munu enn í baklás. Nokkur verkalýðsfélög hafa á fund- um gefiö stjórnum og trúnaðar- mannaráöum heimild til að boða vinnustöðvun án frekari funda- halda. Verkföll veróur.að boða með viku fyrirvara. „Sá fjöldi bankaútibúa, sem Stofnað hefu r verið til á undan- iörnum árum er að takmörkuðu leyti vegna Útvegsbankans“, sagði próf. Ólafur Björnsson' forniaður bankaráðs Útvegsbanka íslands við blaðantenn á fundi vegna opnunar útibús bankans að Grensásvegi 12. Þetta er annað útibúið, sem bank inn opnar í borginni, hitt er að Laugavegi 105. Þá hefur bankinn útibú í Kópavogi. Næstu nágrannar þéssa nýja úti bús eru ýmis' helztu iönfyrirtæki borgarinnar í Iðngörðum og í hverf inu f kring. Vonast bankinn til aö geta veitt þessum fyrirtækjum betri þjónustu en verið hefur þar í hverfinu. Útibússtjóri verður Halldór E. Halldórsson, sem um árabil hefur starfað sem gjaldkeri útibúsins í Keflavík og staðgengill útibússtjór- ans þar. Síldarstofninn —: INNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Dýraverndunar- félags íslands fást i Bökabúð Æsk unnar, Kirkjutorgi 4, Kirkjuhvoli. Minning: rspjöld Líknarsjóðs Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Hlíö, Hlíðavegi 29, Verzluninni Hlíð Álf hólsvegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs Skjólbraut 10, Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Veda Digranesvegi 12, Þuríði Einarsd. Álfhólfsvegi 44, sími 40790. Sig- ríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, sími 41286, Guörúnu Emils- dóttur Brúafósi, s. 40268 .Guðríði -ÁrnrfdótínriKftrSnesbraut 55, ;sími 40612, 1-Ielgu Þorsteinsd. Kastala gerði 5, sími 41129. 1 síöu. vegar mokað þessari smásild upp, nokkrum milljónum lesta og hefði sú veiði örugglega skað leg áhrif á stofninn. — Eftir 1964 hafa allir árgangar síldar- innar veriö mjög lélegir. Hins vegar, sagði Jakob, er heldur að rofna til varðandi. is- lenzka stofninn. Við höfum orð- ið varir við talsvert af smásíld, sem vonandi gefur okkur veiði eftir nokkur ár. Ný útvarpssaga • I kvöld kl. 21.30 hefst lestur nýrrar útvarpssögu. Það er Hann es Sigfússon skáld, sem les sög- una ,,Albin“ eftir Jean Giono í eigin þýðingu. Sagan er fremur stutt, og lestr- arnir verða ails 10. Jean Giono er franskur, búsettur í héraðinu Province í Suður-Frakklandi. Það an tekur hann söguefni sitt, lýsir ástum og ævintýrum í sveitahér- aði. Giono er einn af fáum frönsk um rithöfundum, sem frægur hef- ur orðið í heimalandi sínu og er- lendis og er búsettur utan Parísar, „Albin“ er ein af fyrstu skáld- verkum Giono og kom fyrst út árið 1929. Höfundur hennar er hins vegar fæddur árið 1895. Hannes Sigfússon las söguna í haust er leið, en þá dvaldi hann hér heima um tíma, er annars búsettur í Noregi. Jón Þ. Hallgrímsson. Umræöur um getnaöarvarnir í kvöld er þátturinn „Setið fyr ir svörurn" í sjónvarpinu kl. 20.30. Efni þáttarins er getnaðar- varnir og verður m. a. vikið að binni margfrægu „pillu“. Það er Jðn Þ. Hallgrímsson, læknir, sér- fræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp, sem svarar spurn- ingum nokkurra kvenna. Eiöur Guðnason stjórnar um- ræðum og sagði hann, að þetta væri í fyrsta sinn, sem það væru eingöngu konur, sem spyrðu. Yf- irleitt hafa tveir spurt í þessum þætti, en nú verða það semsagt fleiri. VEÐRIÐ IDAG Suðaustan stinn- ingskaidi. Rigning öðru hverju. Hiti 4-5 stig. UTVARP Þriðjudagur 4. inarz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð urfregnir. Óperutónlist.. — 16.40 Framburðarkennsla i dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Paili og Tryggur“ eft- ir Emanuel Henningsen. Anna Snorradóttir les þýðingu Arnar Snorrasonar (4). 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Björnsson cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnu- mál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 20.00 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Er til æðri kyn- stofn? Ævar R. Kvaran ieikari flytur erindi. 21.15 Konsert í D- dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Loeillet. 21.30 Útvarpssagan: ,,Albin“ eftir Jean Giono. Hannes Sigfússon skáld byrjar lestur sög- unnar í eigin þýðingu.22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sáima (25).22.25 íþróttir Jón Ás- geirsson segir frá. 22.35 Djass- þáttur. Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hljóðbergi. Lotte Lenya les á ensku smásöguna „The Hung er Artist“ eftir Franz Kafka. — 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dag skrárlok. SJÚNVARP Þriðjudagur 4. marz. 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum. 21.00 Á flótta. Handtak- an. Aðalhlutverk: David Jansen. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. — 21.50 Aldrei að hopa. Myndin er um einn umsvifamesta útgefanda og fjáraflamann vorra tíma, brezka blaðakónginn Roy Thom- son. — Þýðandi: Þórður Örn Sig urðsson. 22.55 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund fimmtudaginn 6. marz kl. 8.30 í fundarsal kirkj- unnar. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: \/EFARANN fEPPAHREINSUNll iOLHOLl l . Iiiaor IS60/ J123i Í4UU. Sendiferðabílar Tveir Taunus Transit sendiferðabílar, árgerð 1963 til sölu. ÓLI KR. SIGURÐSSON & CO. Öldutúni 16 . Hafnarfirði . Sími 52840 óskar eftir atvinnu. Hef stóran sendiferðabíl. Margt kemur til :reina. Tilb. merkt ,,Strax“ send ist augi, Visis fyrir föstudag. Bilaeigendur Bílaeigendur SKÓFLUR fyrir bílaeigendur nýkomnar. ÓLI KR. SIGURÐSSON & COf Öldutúni 16 . Hafnarfirði . Simi 52840 ■v-mw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.